Þjóðviljinn - 15.01.1959, Síða 12
k#i •
isstjórnin ætlar
sfceroa kjör
# @ (j •«
%]mmm storiega meo v
Alþýðublaðið játar í gær að ætlimin sé að ræna
sjomenn helmingi af fiskverðshækkuninni nýju!
Alþýðublaöiö játar í gær aö ríkisstjórnin hafi ákveöið
áð stela aftur um þaö bil helmingnum af þeirri fisk-
veröshækkun sem hún þóttist hafa boöiö bátasjómönn-
um eftir áramótin. Þóttist ríkisstjórnin ætla aö hækka
fiskveröiö í kr. 1,75, en í gær segir Alþýöublaöiö aö
ætlunin sé að lækka það aftur niöui' í kr. 1,66 meö
niðm-skuröi á kaupgjaldsvísitölunni í 175 stig. Heild-
arlækkunin á kjörum sjómanna vegna slíks niöurskurðar
myndi nema 12 milljónum króna.
gHÓÐVILJINN
Fimmtudagur 15. januar 1959 — 24. árgangur — 11. tölublað.
í aðgöngumiðasölu Þjóðleikhússins. Annríki er mikið, löng
biðröð og Guðmundur Stefánsson önnum kafinn við að svara
símapöntunum.
4700hafa nú séð óperasýn-
inguna í Þjóðleikhúsinu'
Aðgöngumiðarnir seljast að jaínaði upp
á 2 til 3 klukkustundum
Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt óperuna „Rakarann í
Sevilla“ sjö siimum, jafnan fyrir fullu húsi áhorfendá
og mikla hrifningu. Hafa nú um 4700 leikhúsgestir
séð óperusýninguna.
Framkoma ríkisstjórnarinnar
við sjómenn hefur verið með
þvílíkum endemum að ótrúlegt
er. Skömmu eftir áramót náð-
ust sem kunnugt er samningar
milli sjómanna, útvegsmanna
og fulltrúa ríkisstjórnarinnar,
þar sein því var Iýst yfir, að
ríkisstjórnin muni ekki leggja
til að kjör sjómanna verði
skert þegar efnahagstillögur
verða lagðar fyrir Alþingi.
Þessi yfirlýsing ríkisstjórnar-
innar var undirrituð hátíðlega
af fulltrúum ríkisstjórnarinnar
í samninganefndinni, þeim
Gunnlaugi Briem ráðuneytis-
stjóra, Pétri Péturssyni al-
þingismanni Alþýðuflokksins og
Haraldi Jóhannssyni forstöðu-
manni TJtflutningssjóðs. Áður
höfðu þeir tryggt sér heimild
Emils Jónssonar forsætisráð-
herra til undirskriftarinnar.
Einstæður fláttskapur
Alþýðublaðið sagði síðan frá
þessum samningum með stóru
letri, hrópaði upp fagnandi um
20 aura hækkun á fiskverði og
miklar kjarabætur. En þegar
betur var að gáð kom í ljós
Það var fyrir og eftir síðustu
jól sem Tollgæzlan hér í
Friðrik og Elis-
kases eru efstir
I sjöttu umferð á skákmót-
inu í Beverbejk í HoIIandi gerði
Friðrik Ölafsson jafntefli við
van der Berg, Eliskases vann
Eangeweg, Larsen vann Toran
og 0,KeIly og Barendregt gerðu
jafntefli. í fjmmtu umferð
gerði Friðrik jafntefU við Donn-
er, einhvern sterkasta skák-
mann HoIIendinga.
Önnur úrslit í þeirri umferð
urðu þessi: Eliskases vann van
der Berg og Barendregt vann
Eangeweg en van Sheltinga og
Toran, Larsen og O’Kelly gerðu
jafntefli.
Eftir sex umferðir eru efstir
og jafnir Friðrik og Eliskases
með 4i/t vinning.
að ríkisstjórnin liafði aldrei
hugsað sér að standa við þenn-
an samnmg, lieldur var það
ætlun hennar að gabba samn-
inganefnd sjómanna, ljúga sjó-
menn út á veiðar — en eftir
fáeina daga ætlaði húu svo að
Þar mun hann hafa fund með
utanríkismálanefnd Öldunga-
deildar bandaríska þingsins.
Einnig mun liann ræða aftur við
Dulles utanrikisráðherra og að
síðustu mun hann ræða við Eis-
enhower forseta á laugardag.
í gær var Mikojan heiðurs-
g'estur bankastjóra í Wall Street
í New York. Mjkojan hefur með
höndum yfirstjórn utanríkis-
Reykjavík lét fara fram athug-
un á því, hvað hæft væri í frá-
sögnum hlaða um að smyglað
erlent tyggigúm og annað sæl-
gæti væri selt í ýmsum verzl-
unum bæjarins. Að lokinni
þessari athugun voru 37 verzl-
anir hér í bænum kærðar fyr-
ir sölu slíks smyglvarnings,
aðallega sælgætissölur og sölu-
turnar.
Sakadómaraembættið í Bvík
hefur nú tekið öll þessi mál
fyrir og dæmt í 27 þeirra, eins
og fyrr segir. Voru verzlunar-
eigemlurnir dæmdir í 1000 kr.
sekt hver og í sumum tilfell-
um var smyglvarmngur gerður
upptækur. Uiuvið er að rann-
sókn hinna 10 málanna.
Við lögregluleit fannst smygl-
að sælgæti hjá 21 verzlunar-
fyrirtæki, mestmegnis tyggi-
gúmmí, hæði kúlu- og plötu-
•tyggigúm, einnig nokkuð af
brjóstsykri. 1 öðrum tilfellum
voru kærur og dómar bvggð á
sönnunum, sem aflað hafði ver-
ið um sölu smyglvarningsins.
stela lielmingnum að fiskverð-
hækkuninm aftur; þá 20 aura,
sem Alþýðublaðið hrósaði sér
af, átti að skera niður í 11,
þegar búið væri að fá sjó-
menn á veiðar á fölskum og
upplognum forsendum. Það var
mikið um það talað hversu
rösklega Alþýðuflokkurinn
hefði staðið að verki, þegar
hann sveik þrjá stjórnmála-
flokka til skiptis á einni viku;
þó eru svikin við sjómenn
margfalt lúalegri og ódrengi-
legri.
verzlunar Sovétríkjanna.
Fréttaritari brezlta útvarpsins
í Washington sagði að það væri
álit bandarískra embættismanna,
að sovétstjórnin væri orðin
þreytt á litlum árangri, sem
næðist á ráðstefnum fjórveld-
anna, og líklegra væri að æðstu
leiðtogar Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna myndu nú betri
árangri á fundi sín í milli.
X dag heimsækjr Mikojan aðal-
stöðvar Sameinuðu þjóðanna í
New York og ræðir þá m. a.
við Hammarskjöld franrkvæmda-
stjóra SÞ.
Eisenliower lilynntur
koniu Mikojans
'Eisanhower 'Bandaríkjaforseti
hélt blaðamannafund í gær og'
var öllu því sem gerðist á fund-
inum útvarpað.
ICvaðst forsetinn vera mjög
hiynntur því að aukin væru
menningar- og verzlunarviðskipti
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna.
Hann kvaðst því hlynntur komu
Mjkojans til USA þar sem hún
væri ætluð til að sluðla að þess-
um stefnumálum.
Um væntanlegan fund sinn
með Mikojan á laugardaginn
sagði Eisenhower að þeir myndu
Framhald á 11. síðu
í gærkvöldi höfðu alls 20 bát-
ar lögskráð skipshafnir af um
120 bátum, sem vitað er að ætla
að stunda veiðar frá Vestmanna-
eyjum vetur.
Af þessum 20 bátum veiða 14
á línu en hinir með handfærum.
Afli línubátanna í Eyjum í
gær var 5 til 12 lestir. Beztan
afla hafði Björg frá Esltifirði.
Annríki hefur verið mikið í
aðgöngumiðasölu Þjóðleikhúss-
ins að undanförnu. Síminn
þagnar ekki allan daginn, oft
eru langar biðraðir þegar sala
aðgöngumiða. hefst og seljast
þeir þá venjulega upp á 2 til 3
kluklcustundum. Er augljóst,
að ,,Rakarinn“ liefur þegar náð
hylli íslenzkra leikhúsgesta,
enda er óperan talin ein hin
skemmtilegasta sem samin hef-
ur verið og sýning Þjóðleik-
hússins hlaut einróma lof allra
gagnrýnenda.
Þykir þetta hinn sæmilegasti
afli á þessum tíma árs.
Mönnum þykir því súrt í broti
að sökum brigðmælgi ríkisstjórn-
arinnar við sjómannasamtökin,
skuli vérkfall vofa yfir flotan-
um, en það hefst í Vestmanna-
eyjum n.k. þriðjudag verði
samningar- ekki á komnir fyrir
þann tíma.
Næsta sýning „Rakarans í
Sevilla" er annað kvöld.
Merki Fltigféiags-
ins hlýtur viður-
keiinmgu í Höfn
í desember s.l. gaf Flugfélag
Islands út ný merki til þess
að líma á ferðatöskur farþega
sinna. Félagið Dansk Reklame-
forening, sem hefur aðsetur í
Kaupmannahöfn, valdi þetta
merki Flugfélagsins sem það
bezta, sem út kom í desember
og þar með merki mánaðarins,
en slíkt þykir nokkur ávinning-
ur í samlceppni flugfélaganna.
Merkimiði frá Flugfélagi Is-
lands hefur einu sinni áður
hlotið svipaða viðurkenningu,
en það var árið 1955.
Það var tilkynnt opinberlega
í Belgísku Kongó í gær að belg-
ískir hermenn og lögregla hefðu
handtekið 243 menn og ákært
þá fyrir þátttöku í óeirðunum
í Leopoldville á dögunum.
Nefnd belgískra þingmanná
er nú á leið til Kongó til að
rannsaka tilefni óeirðanna,
37 verzianir kœrðar fyrir sölu
á smygluðu sœlgœti
í gærdag var búið að dæma eigendur
27 þeirra í sektarreísingu
Sakadómaraembættið hefur undanfarna daga unniö
aö rannsókn mála 37 verzlana hér í bænum, sem Toll- J
gæzlan haföi kært fyrir ólöglega sölu á erlendu, smygl-
uðu sælgæti, einkum tyggigúmi. í gærdag höfðu eig-
endur 27 þessara verzlana veriö dæmdir í sektarrefsingu.
Framhald á 10. síðu.
Fundur Mikojans og; Eisen-
howers n.k. laugardag
Eisenhower segist vilja aukin verzlunar- og
menningarsamskipti ÚSA og Sovétríkjanna
Mikojan aðstoöarutanríkisráðherra Sovétríkjanna held-
ur áfram feröalagi sínu um Bandai'íkin og kemur til
Washington á morgun.
íióður afli í Vestmannaeyj-
nm miðað við árstímann
Verkíall heíst á þriðjudag, eí ekki
verða komnir á samningar