Þjóðviljinn - 21.01.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.01.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN (5 Russell segir hvernig hann vill tryggja heiosfriðinn Brezki heimspekingurinn Berti'and Russel lávarður hefur sent frá sér nýja bók, Heilbrigö skynsemi og kjarna- vopn, og gerir þar grein fyrir meö hverjum hætti hann telur bezt að' tryggja heimsfriðinn. Tímabært orðið að Maemillan fari í viðr; til Moskvu Þýzkaland verður mesta herveldi Evrópu eftir 5 til 10 ár. Vestur- Fjölmörg brezk blöð hafa gefið Macmilian forsætis- ráðlierra visbendingu um að það væri orð'ið tímabært fyrir hann að láta niður í ferðatöskuna og ferðast austur á bóginn, þ. e. til Moskvu. Hann á ennþá eítir að endur- gjalda heimsókn Krústjoffs tvehn árum. Það er blaðið Daiiy Express sem hefur gefið Macmillan ein- arðastar réðleggingar í þessa átt, og sérstaklega hefur verið hert á Macmillan að fara aust- ur eftir að Mikojan lióf hinar atliyglisverðu viðræður sínar við bandaríska stiómmálamenn, fjármálamenn og iðjuhölda'. Jafnvel hið íhaldssama blað, Times, hefur borið fram kröf- ur sem bessar og gefur þá háðslegu áminningu ,,að menn ættu ekk; að vera svo hræddir 30 dcki ór liita í Ástralíu Mikil hitabylgja gengur yfir Ástraliu um þessar mundir, og var hitinn 43 stig í Melbourne í fyrradag. Yfir 30 manna hafa látizt af völdum hitans og hundmð manna hafa verið flutt í sjúkrahús. Margar atvinnu- greinar eru lamaðar vegna hit- ans. SkógareMar loga víða og hafa þeir valdið miklu tjóni. Hundruð þúsunda kvikfjár lief- ur farizt í eldinum og margir búgarðar brunnið. 90000 sjálf- boðaliðar háfa verið kallaðir á vettvang t;l þess að reyna að slökkva skógareldana. I Norður-Evrópu er hinsveg- ar víða mikið frost, t. d. var yfir 40 stiga frost sumstaðar í Svíþjóð og Finnlandi í fyrra- dag. Bretar og USA falla frá kröfiim sunnanlands Á Genfar-ráðstefnunni um bann við tilraunum með kjarna- vopn, sem hófst í október s.l., hefur enn miðað í áttina til samkomulags. Fulltrúar Bandaríkjanna og Bretlanids hafa nú fallið frá kröfu sinni um að ekki skuli banna tilraunir, nema jafnframt sé tryggð almenn afvopnun. að þora ekki að hefja samn- ingaviðræður við Rússa“. til Bretlands fyxir rúmum Times bendir meira að segja á, að fullyrðingar ýmissa brezkra blaða um að ekkert nýtt sé að finna í síðustu orð- sendingu Sovétstjórnarinnar til vesturveldanna, séu al;s ekki réttar. Times segir að sjálf- sagt sé að fallast á umræður um vandamálin, enda þótt sú hætta sé æ fyrir hendi að þær beri engan árangur og vitað sé að Krústjoff hafi mörg trompsnil á hendinni. Þá kemur Times með það p thvglisverða ■ álit, að þegar Vestur-Þýzkaland hefur her- væðst með kjarnavopnum og ölbim nýtízku útbúnaði, verði ba.ð öflugasta herveldi í Vestur-- Evrónu. Og jafnvel þótt de Gaube takist að gera „franskt kraftaverk“ þá sé það staðr. að Vestur-Þýzkaland verði með íang stærsta og öflugasta her- inn eftir 5 til 10 ár, og það sé raunverulega engin furða þótt Rússar láti sér ekki á sama standa að þýzka herveld- ið rísi upp á ný. Macmillan forsætisráðherra sagði brezka þinginu í gær, að ríkisstjórnin ynni nú að því að koma á stórveldafundi. Bréf sem honum og Krústjoff hefðu farið á milli sýndu að báðir aðilar vi'du að af samningavið- ræðum yrði. Macmillan kvað Vesturveldin helzt vilja ræða bæði Þýzka- land og öryggismál Evrópu í hei'd, en þau væru ekki frá- hverf því að ræða Þýzkaland eitt. Hann kvaðst sammála Duúes um að frjálsar kosning- ar í öllu Þýzkalandi þyrftu ekki að vera eina leiðin til að sam- eina landið. Verkamannaflokksþingmaður skoraði á Macmillan að bjóða Mikojan að heimsækja Bret- land og þiggja sjálfur lieim- boð'ð sem hann ætti hjá sovét- stjórninni. Tíl uppþots kom í Bagdad um daginn, þegar W. lioun- tree, sérl'ræðingur bandaríska utnríkisráðuneytisins í mál- efnum landanna fyrir botni Miðjarðai'haís kom þangað til að ræða við Abdul Kar- im Kasseni, l'orsætisráðherra íraks. Nokkrum dögum. áð- ur hafði komizt Ujpp Um samsæri gegn stjórn Kass- ems, og blöðin kenndu leyni- þjónustu Bandaríkjanna og Bretlands um að standa þar á bakvið, Á myndinni sést á bak við. Á myndinni sést gerði affr-úg að Rountree á flugvellinum í Bagdad. Russel segir í bókinni að hann líti mjög alvarlegum augum „hinar ógnþrungu líkur sem eru á tortímingu mannkynsins“. Það viðhorf verði að hafa í huga þegar tillögur hans um hvernig heimsfriðurinn verði bezt tryggður séu athugaðar. Russell leggur til að leitazt verði við að draga úr illyrðum í viðræðum stórveldanna, jafn- fra.mt því sem hætt verði öllum tilraunum með kjarnavopn. Síð- an ættu Sovétríkin og Banda- ríkin að gefa út sameiginlega yfirlýsingu þess efnis að þau hafi orðið ásátt um að reyna að komast að samkomulagi um öll ágreiningsatriði án stríðs eða stríðshótana. Hann er þeirrar skoðunar að afvopnun myndi vekja fögnuð í brjósti manna um allan heim, enda myndi mikill hluti þeirrar orku, sem nú er varið til að vekja hatur og undirbúa eyði- leggingu, verða beitt í skap- Louis hyggst leika með Mínu ©g FrlHrlk 40.ÖQG pantanií biðu jasskóngsins í Danmörku í ráð'i er að jasskóngurinn Louis Armstrong komi fram í kvikmynd ásamt danska parinu Nínu og Friðrik. Louis kom til Kaupmanna hafnar í síðustu viku á hljóm- leikaferð um Evnópu. Hann Danmerkur, þar sem 40,000 að- göngumiðar að liljómleikum Louis voru pantaðir áður en hann og félagar hans komu. Til Póllaiuls og Tékkó- slóvakíu Á þessari Evrópuferð gerir Louis víðreistara en áður, með- al annars leikur hann nú í Póllandi og Tékkóslóvakíu. Með honum í hljómsveitinni eru sex menn og söngvari er Velma Middleton. 91 ðasta. verk Louis áður en hann fór frá Bandaríkjunum var að ljúka leik d kvikmynd- inni Five Pennies, sem byggð er á ævisögu trompetleikarans Red Nichols. Þar lék hann á- samt Danny Kaye. Louis Armstrong skýrði þar frá því að samning- ar væru langt komnir um þátt- töku hans í næstu kvikmynd Ni nu og Friðriiks. Kvaðst hann vonast til að hægt yrði að taka atriðin í þessu ferðalagi. Hljómleikaferðalagið byrjar að þessu sinni í Stokkhólmi og á að standa í tæpt misseri. Frá Svíþjóð liggur leiðin til Atómsprengja de Gaulle Fyrsta franska kjarnorku- sprengjan verður sprengd ein- hverntíma á næsta ári, segir franska blaðið Le Monde. Vís- indafréttaritari blaðsins telur að í sprengjunni verði 15 kg. af plútóníum. Kafað á pólnum Tveir sovézkir vísindamenn hafa kafað undir ísinn á Norður- heimskautinu og láta vei af. Leiðangur sem hefst við á ísn- um sprengdi gat á hafísinn og tvímenningarnir steyptu sér þar niður í léttum kafarabúningum. Brindi þeirra í sjóinn var að at- huga ísrek og varmaskipti. Bandaríkjamenn eru a eftir Þýzki vísindamaðurinn Wern- er von Braun, sem er frum- kvöðullinn að smíði bandarískra eldflauga og gervitungla, hefur lýst yfir því að Bandaríkja- menn standi sovézkum vísinda- mönnum langt að baki í smíði eldflauga til geimkönnunar. andi starfi til gagns fyrir þær þjóðir sem skemmst eru á veg komnar. IÍIutlaiist svæði Tillögur Russels eru margvís- legar. Ein þeirra er á þá leið að sett verði á stofn ráð, seir. væri t.d. þannig skipað að í. því ættu sæti tveir Bandaríkja- menn, tveir Rússar, einn Vest- ur-Evrópumaður, einn Kínverj. og tveir fulltrúar hlutlausu ríkjanna. Fulltrúar í þessu ráð ættu að hafa frjálsar liendur og hlutverk þeirra vera það að semja sameiginlegar tillögur tiL Bertrand Russell lausnar öllum mikilvægunt deilumálum austurs og vesturs, Russell nefnir nokkur þau at- riði sem friðarsinnar myndu helzt kjósa að kæmust í fram- kvæmd: Koma ætti upp hlut- lausu svæði á mörkum áhrifa- svæða Bandarikjanna og Sovét- ríkjanna í Evrópu, banna ætti dvöl herja í löndum annarra sjálfstæðra þjóða, semjá ætti frið milli arabísku þjóðanna og vesturlanda, tryggja ætti landa- mæri ísraels og leyfa íbúum Kýpur og Formósu að ráða sér sjálfum. Biðst afsökunar Ritstjóri vikublaðsins Land- stem í Höfðaborg í Suður-Atríku hefur beðizt afsökunar á að birta upplogið viðtal við sov- ézka prófessorinn Blagonravoff. sem á mikinn þátt í sovézkum geimrannsóknum. Blaðið lagði Blagonravoff í munn ýmis urn- mæli um fyrirhugaðar geimsigl- ingar. Spáiinik III. lifnnr viH Utvarpsstöðin í sovézka gervi- tunglinu Spútnik III., Sem þagn- aði fyrir mánuði, lét aftur frá sér heyra í síðustu viku. Til- kynnt er að greinilega hai'i heyrzt til sendistöðvarinnar í hlustunarstöð í Kaliforníu. Þess cr getið til að sendistöð- in iifni við þegar spútnikinn veit þannig við sólu að sólar- rafgeymar hans hlaðast ú ný.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.