Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 1
 Slökkviliðiö var þrisvar kvatt út í gærdag; þ. á m. að Þórskaffi, en þar hafði komið upp eldur i reyk- háf. Ekki var um neinar skemmdir að ræða. Fimmtudagur 29. janiiar 1959 — 24. árgangur — 23. tölublað. Aukin framleiðsla er eina lausnin á vandamálunum Mauplmkhurmrleiðiu sem hlígtur að ralda deiium rið verkalígðinn. mg hafu framleiðslnstöðeun í för með sér er þrí röntj mg hmttuleg Eina varanlega lausnin á eínaliagsvandamálunum er að auka framleiðsl-f- una og þjóðartekjurnar. Ráðstafanir til lausnar þeim málum verða því allar að miða ,að því að hinir stórkostlegu möguleikar íslendinga til aukningar framleiðslunni verði nýttir. Deilur ríkisvaldsins við vinnustéttirnar leiða hins vegar jafnan af sér framleiðslustöðvanir og minnkun þjóðarteknanna. Kauplækkunarleiðin sem nú er ætlunin að fara er því bæði röng og hættuleg. Lfúðvík Jósepsson komst stöðva ætti verðbólguna eða þannig að orði í útvarpsumræð-1 ekki, heldur hitt hvernig far- uniun um kjaraskerðingar-1 ið skyldi að þvd. Alþýðubanda- frumvarp ríkisstjórnarinnar í gærkvöld. Hann hafði rakið hvernig hagur þjóðarbúsins hefði farið batnandi í tíð síð- ustu stjómar og einkum á síð- asta árí. Hagur ríkissjóðs og iitflutningssjóðs væri nú óvenju- góður, rekstureafkoma atvinnu- veganna hefði verið góð á síð- asta ári, gjaldeyrisaðstaðan færi batnandi og í landinu hefðu safnazt saman birgðir út- flutningsafurða, sem þó væru þegar seldar. fíin varanlega lausn Hann minnti á að útflutn- ingsframleiðslan hefði á síðasta ári orðið 200 milljón krónum meiri en nokkru sinni fyrr, að framleiðsla á hraðfrystum fiski hefði orðið 75.000 lestir eða um 20.000 lestum meiri en nokkru sinni áður, að kjör sjó- manna hefðu verið bætt, að markaðsinálin hefðu verið tek- in nýjum tökum, samið til langs tíma og framleiðslan seld fyr- irfram, að hafin hefði verið skipuleg leit nýrra fiskimiða með góðum árangri, að fiski- skipastóllinn hefði verið stór- aukinn og það sem mestu máli skipti að landhelgin hefði verið stækkuð og þannig lagður grundvöllur að aukinni fram- leiðslu. I»annig hefði örugglega ierið lagið eitt væri þeirrar skoðun- ar og styddist þar við yfir- lýsta stefnu síðasta Alþýðu- sambandsþings, að hægt væri að stöðva verðbólguþróunina án því á hvern hátt hún ætlaði að afla þess fjár sem nauð- synlegt er til þess að hún geti staðið við loforð sín og skuld' bindingar um niðurgreiðslur á neyzluvörum og uppbætur handa sjávarútveginum. Hún er þegar búin að skuldbinda sig til að greiða þannig um 200 milljónir króna en enginn veit hvernig þess fjár verður aflað. Það væri sýnilegt að ætlunin væri að láta tekjuöfl- en Framsóknarþingmenn sátu Frcimsókn scst hjjá Breytingartillögur Alþýðubandalagsþing- manna íelldar ViÖ 2. umræöu kauplækkunarfrumvarps ríkisstjórn- arinnar felldu þingmenn stjórnarflokkanna breytingai- tillögu frá Alþýöubandalaginu er miöaöi aö því að hindra eöa draga úr árásimii á alþýðu rnanna. Samþykkt voru hins vegar Með 19:5 atkvæðum var ákvæði er gera verðlag land- felLd tillaga frá Gunnari Jó- búnaðarafurða háðari öðrum hannssyni um að undanþiggja breytingum grunnkaups ogvísi- skiptaverð á fiski til bátasjö- tölu. Stjórnarflokkarnir sam- manna niðurskurði vísitölunnar þykktu greinar frumvarpsins í 175 stig. Tillaga Gunnars var og að vísa því til 3. umr. gegn breytingartillaga við 9. gr. atkvæðum Alþýðubandalagsins frumvarpsins, þannig: Lúðvík Jósepsson þess að skerða kjör vinnandi fólks í landinu. Það hefði bent á að í stað 80—100 milljón króna kauplækkunar hjá félags- bundnum vei’kamönnum inætti spara útgjöld ríkisins, mælfcti verja 60—70 milljón króna greiðsiuafg. ríkissjóðs, mættt taka af tugmilljón króna gróða barikanna, oiíufélaganna og heildverziananna til þess að haida dýi’tiðinni í skefjum. stefntút úr öngþveiti efnahags-| málanna til liinnar einu varan- rekjuÖíillH d huldu Iegu lausnar á vandanum seml væri aukin framleiðsla. Það Lúðvík benti á að ríkisstjórn- væri í þá átt sem Alþýðubanda- j *n enga grein gert fyrir lagið vildi enn stefna, en með kauplækkunarfrumvarpinu væri stefnt í þveröfuga átt, að ófriði og vinmuleilum, að stöðvun framleiðslunnar og minnkun þjóðarteknanna. Fyrr í umræðunum hafði Lúðvík sagt að enginn ágrein- ingur væri um það hvort unina bíða fram yfir kosningar. Eitt megineinkenni frum- varpsins er að í því eru skýr og ótvíræð áluæði um að skerða kjör Iaunþega, en þau ákvæði sem eiga að tryggja verðlækkjanir eru öll loðin og óákveðin. Kaupið verður lækk- að, en mjög er óvíst hvort nokkrar verðlækkanir eiga sér stað og sönnu nær að verðlag muni fara hækkandi i ýmsum greinum, sagði Lúðvík og nefndi dæmi því til sönnunar sem rakin eru annars staðar hér á síðunni. hjá. Hannibal Valdimarsson Karl Guðjónsson fluttu tillögu um gerbreytingu á frumvarp- inu, en þeir lögðu til að 1. gr. orðaðist svo: „Frá 1. febrúar 1959 skal ríkisstjórnin með niðurgreiðsl- um á vöruverði í nánu samráði lið launþcgasaintökin hakla framfærsluvísitölu í 202 stigum, þannig að kaupgreiðshivísitalan verði 185 stig“. Sú tillaga var felld með 18 atkvæðum stjórnarflokkanna gegn 5 atkvæðum þingmanna Alþýðubandalagsins í deildinni. „Frá 1. febríiar 1959 skal skiptaverð á fiski til bátasjö- og’ maiuia miðast við kaupgreiðslu- vísitölu 185 stig“. Nýjar verðhækkanir í aðsigi, — á iðnaðarvörum ojí fiski Lúðvík Jósepsson sagði í ræðu sinni á þingi í gær að engin trygging væri fyrir því að lof- orð ríksstjórnarinnar um að verðlag yrði lækkað myndu haldin. Þvert á móti væru ýmsar verðhækkanir i aðsigi. Hann nefndi þessi dæmi: Þorsteinn þorska- bítur landar Stykkishólmi í gær. - Togarinn Þorsteinn Þorskabít- ur lagði upp til vinnslu í gær og fyrradag 29D lestir af karfa ttl um af Nýfundnalandsmiðum. Hin boðaða lækkun á vöruverði gæti numið hálfu vísitölustigi Lúðvík Jósepsson upplýsti í útvarpsumræðunum um kjara- skerðingarírumvarp ríkisstjórnarinnar í gærkvöld að áætlað væri að þær verðlækkanir sem kunna að leiða af ákvæðum frumvarpsins myndu ef til vill nema um hálfu vísitölustigi. Ummæli hans voru á þessa leið: „Við athugun á málinu í þingnefndum v[a r hagstofustjóri um það spurður, hvað Iiaun teldi að íunrædd lækkun á al- mennu vöruverði og þjónustu myndi nema miklu til Iækkunar á vjsitölunrú. Hagstofustjóri sagði að ekki væri gott að það, en sér kafini Itil hugar að það yrði imi , Iiálft sti,g.“ „Iðnrekendur liafa þegar gert kröfu um að fá að hækka allar sinar vörur, sem nemur 6% kauphækkunar jðnverkafólks, þar sem þeir hafa nú nýlega byrjað að greiða 6% á kaup starfsfólksins í lífeyrissjóð þess, samkvæint áðurgerðum samning- um “ Iðisrekendur liafa einnig kraf- izt þess að þeir fái að liækka álagningu á framleiðslu sína sem svarar þeim 17 vísjtölustig- um sem bættust við kaup í desember og janúar. Ríkisstjórn- jn hefur þegar lofað að bæta útvegsmönnum samsvarandi kostnaðarauka — og því má einnig telja víst að iðnrekendur fái hann bættan. Þá hefur ejnnig verið samið við útvegsmenn að fiskverð til báta óg togara hækki um 70 krónuv á lest auk nokkurrar hækkunar á sérbótum, og ncyzlu- fiskur mun því óhjákvæmilega hækka í verði á næstunni. Misþyrmingar og skattaliækkanir Breta á Kýpur Griskumælandi menn um gjörvalla Kýpur, gerðu kiukku- stundar verkfall í gær, til þess að mótmæla skattahækkunura sem Bretar hafa leitt yfir þá. Verkfallið var algert, Öllum verzlunum var lokað og ö)l um- ferð stöðvaðist. Bæjaryfirvöldin í bæ einum á suðvesturhluta eyjarinnar hafa kært til landstjórans vegna mis- þyrminga, sem brezkir hermenn beittu bæjarbúa við vopnaleit þar í bænum. Læknar hafa stað- fest að fólk haf-i stórslasazt vegna misþyrminga brezku her- mannanna. Hlutleysi Japaus kraiizt Reuters-fréttir frá Tokio herma, að líklegt sé að þeim sem berjast fyrir lilutleysi Jap- ans muni aukast fylgi á næst- unni. I fréttinni er bent á, að Krústjoff ræddi um þá hug- raynd í setningarræðu sinni á 21. þingi Kommúnistaflokks- ins, að komið verði á fót kjarnorkuvopnalausu svæði í Asíu, þar með talið Japan. Talið er að þessi tillaga verði til þess að japanskir kommún- istar og aðrir vinstrisinnar hefji nú mikla sókn’ fyrir því að breyting verði gerð á utan- ríkisstefnu landsins, þannig að Japan lýsi yfir lilutleysi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.