Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 29. janúar 1959 DAG: O 1 dag er fimmtudagurinn 29. janúar — 29. dagur ársins — Valerius — Tungl í hásuðri kl. 4.13 — Árdeg- ish-flæð1 kl. 8.18 — Síð- degisháflæði kl. 20.43. ÓTVARPIÐ f?\Y 12 50 Á frívaktinni. 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- . endumir. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19 05 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Erindi: Theódóra drottn- ing ÍEnar M. Jónsson). 20.55 Tónleikar: Tito Gobbi svngur með öðrum lög úr ýmsum óperum. 21.30 Erindi: Pesaro, fæðingar- bær Rossinis (Eggert Stefánsson söngvari). 22.40 Sinfónískir tónleikar pl.: Sinfónía nr. 5 í e-moll op. 85 (Frá ný.ia heiminum) eftir Dvorák. 23.20 Dagskráriok. tTtvamifi á morgiínr 18.30 Barnatími: Merkar upp- finn’ngar. • 18.55 Frambnrðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 ICvöldvaka: a) Ríkarður Jónsson myndhöggvari flytur erindi: Austfirzk orð og orðtök. b) Eiríkur Bjarnason skrifstofustjóri flytur annan þátt um hrakninga á Eskifjarðarheiði eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum. c) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Ka’dalóns c) Valdimar Lárusson leikari les kvæði eftir Viihjálm Ólafsson frá Hvammi í Landssveit. e) Hallgrímur Jónasson kennari flytur frásögu þátt: Nótt á Bláfeils- hálsi. 22.10 Passíusálmur (5.) 22.20 Lög unga fólksins. 5M Næturvar/Ja Sldptaráðandinn í er alla þessa viku í Laugavegs- 3 apóteki. & ■ s? Haustlauf nefnist bandarísk kvikmynd sem Stjörnubíó sýnir um ,, þessar mundir. A^ilhhitverkin í myndínni eru leikin af þeim ! Joan Crawford og Cliff Robertson, sem sjást hér fyrir ofan.,, ______________________________________[______________________& CK*. áleiðis til Gautaborgar, Ma'mö . Áustfjörðum. Helgafell er í Houston. Hamrafell f.'.r 25. þ.m. frá. Rctykjavik. áleiðir. til Pal- ermo. Skipaíitgerð ríldsins: ITekla er væntanleg ti! Færevja í dag. Esja kom ti! Reykjavík- ur í gærkvöld að austan úr hringferð. Plerðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjcddbreið fer frá Rvík í dag til Breiða- fjarðarhafna. Þyrili kom ti! R- víkur í nótt frá Akureyri. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á morgun til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykja- vík í gær til Hellissands og Gilsfjarðarhafna. Tvö herbergi til leign á Hverfisgötu 116 (Hús Sveins Egilssonar). Upplýsingar á staðinun. Samband íslenzhra byggingariélaga. Sími 17672. Skiptafundur Skiptafundur verður haldinn í þrotabúi Hafna h.f. í skrifstofu embættisins í Hafnarfirði, þriðjudag- inn 3. febrúar n. k., kl. 1,30 e.h. Lagt fram frumvarp að útlilutunargjörð og væntan- lega lokið skiptum. GuIIbringu- og Kjósarsýslu. K. J. SKRIFAR , Þótt ég hafi engan tíma til þe?s, þá snak- vendi ég mér samt í að krassa bér, póstur .minn,. nokkrar lín- ur Meiningin er og sú í hrein- ustu a'vöru, að vekja hjá þér áhuga fyrir því, að útvarps- erindi Sverris um Rómaveldi birtist í blaði þínu við hentug- leika, og auðvitað hclzt sem alira fyrst. Skora ég beinlínis á þig að stuð'a að því að svo verði. Auíur og tækiii jlla sveik áður Rómaveldi. nautnasjúkí í Iasfa leik líf og æru seldi. Á------ Útvarpserindi Sverris — Spádómur sem rættist — Vísur. S j ij| :l!: ji -CSÍSSSÍarSS*,} lllllllllllllllllllll llí .illllllliliill iliiiil 1 Flugfélag Islands Millilandafiug: Millilandaflug- vé'in Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá Kaunmannahöfn og Glas- gow. MidiJaniaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- nannahafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innaíilándsflug: t dag er áætl- að að fJjúgn. til Akureyrar Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarfi- ar, Kópaskers, Patreksfjarða’ og Vestmannaevja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- evrar, Fagurhó’smýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, tsafjarðar, Kirkjuhæiarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h f. Saga er væntanleg frá Ham- borg. Kaupmannahöfn og Osló 1:1. 18 30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. F.imskip: Dettifoss fór frá N.Y. 26. þm. j til Rvíkur. Fja'lfosr fór frá Hamborg í gær til Rotterdam,; Antwerpen, Hull og Revkjavík-; ur. Gullfoss fór fr;V Kaupm.-I höfn 27. þm. til Leith, Thors- havn og Rvíkur. Bagarfoss fór j frá Rvík í gær til Revkjafoss kom til Roykjavík-i ur 27. þm. frá Hu!!. Selfoss. kom til tsaf jarðar í gærmorg-1 un; fór þaðan í gær’cvölid til; Þingeyrar, Bíldudals, Patreks- j fjarðar og þaðan t.i! Faxaflóa-I SPÁDÓMUR RÆTIST FYRIR UM það bi! hálfu ári síðan fullyrti kunningi minn að Framsókn væri. klár í að kasta lausu og rjúfa stjórnar- samstarfið, biði aðeins eftir því, sem kallað er tækifæri, Ventspils.! Þar eð ekki væri hægt að hafa meira upp úr þeirri útgerð, hvort eð væri. Öðru máli gegndi með peninga’yktina af Kananum og nýja, gengisfell- ingu til að jafna m.et dýrr.ar fjárfestingar og bar af leið- andi mikilla skulda. Ski’dist hafna. Tröllafcss fór fré Rvík 27. þm. til Akureyrar og þaðan mér þetta vera almennt álitið til Hamborgar. Tungufoss fór á hans vinnustað frá Helsingfors 27 hm. til VentrpilB, Gdynia og Rvlkur. I Ekki taldi ham* ýkja djarfa eða hlaðna manndómsblóma, þá sem stagla í lyga-larfa og Iæðast burt frá öllum sóma. •k------ ÞÉR VIRTIST vinna hefjast óbarflega snemma í skamm- deginu, og gef ég laust, að svo muni vera . .eðan dimmast er, en að komast sofandi í vinnuna hefðu þótt góð kjör í gamla dag.a. Þá þótti fullgott að fara snemma að hátta, en tízkan segir það betra að lengja dag- inn fram á nóttina, svo að þá er auðvitað nótt, þótt kominn sé morgunn fyrir löngu eða langt fram á dag. — En meðal annarra orða: Hverjir ráða trossö'unum til skrælingja? Er nokkur þörf á slíku, eins og þei’- líka eru núna? Er þetta nokkuð annað en nýr vesal- dómur upp á gamla móðinn? Eins og flestjr ættu að sjá er ég stundum heppinn: þótt að ibald féíli frá fór ég ekki á hreppinn. Þar liafa kommar bjargað: bezt, þótt beri lítinn lieiður., 1 En mér þykir allra verst ef Jón Boli er reiður“. • ★ ------ SÍÐASTA athugasemd bréfrit- ara. sú sem fjallar um „tros- sölur til skrælingja“, mun lúta að löndunum íslenzkra tógara í Englandi. Hvað útvarpserindi Sverris Krjstjánssonar viðvíkur, þá mun pósturinn síðastur manna leggjast á móti því, að bau birt- ist hér í blaðinu. Hjá {Sverri fer saman skilmerkileg sagn- fræði, rismikjl og lífleg frá- sögn, og auk þess er hann snjall rithöfundur, bygging erindanna dramatízk og málfarið myndugt og glæsilegt. Þess vegna er jafnan mjkill fengur að erind- um hans. En útvarpserindin um Rómaveldi eru sennilega of langt mál til að birtast í lólf síðn.a dagblaði. VB ÍR 6ez£ 11111 ifSJ 111 1 Sldpadeild SÍS ITvassafell fór 27. þ.m. frá Ilafnarfirði áleiðis til Póllands. Arnarfell fór í gær frá La Spezia til Cagliari, Palamos, San Feliu og Barcelona. Jök- ulfell fór 27 þ.m. frá Akureyri 1' ðgarnir áttu ekki í neinum erfiðieikum með ind verðum átí -yllrgeia þennan stað þvi eidfjailið er í íánann. Er þeir höfðu gengið tryggilega frá honum, reiðikasti!“ „Það er orð að sönnu“, sagði Eddy glott- snéru þeir sér að Þórði og Eddy og leystu þá úr andi, er hann fann jörðina titra undir fótum sér. böndum. „Við viljum ekiki þalddæti ykkar. Við gerð- „Lupardi á ekki sinn líka. Við skulum halda til Pir- um aðeins skyldu okkar gagm’art vinum. Komið, við aca, því þar á ég vinl, sem munu hjálpa okkur.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.