Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 11
FLmmtudagur 29. janúar 1959 — ÞJÓÐVHJINN — (1%
Emest K. Gann:
iw »•
Loitpóstarnir
36. dagur.
sem hækkaði óðum. Þegar hvinurinn hafði náð há-
marki, tólc hann í gírstöngina. Tannhjólin gripu með
ýskri e;ns og stunginn grís. Hreyfillinn snerist hægt,
mjöe- hægt og Keith tengdi. Reykur vall út um út-
blásturspípuraar. Mótorinn kveikti, hóstaði og gaf loks
frá sér tilbreytinvarlaust, stöðugt suð þegar Keith
opnaði speldið meira og meira.
Hann spennti á sig hjálminn meðan hann sat og
beið bess sð olíuþrýstingurinn yrði eðlilegur. Hann
reynd: stýrin, hreyfði stöngina og fótafjalirnar, svo
dró hann niður gleraugun til að ganga úr skugga um
að bau færu vel, revndi að stilla lit.la lampann yfir
mælaborðinu. Hvergi var rúm fyrir kortið hans, svo
að hann stakk þeim milli fótanna og sætisins. Hann
var dáiítið viðutan meðan á þessu stóð, hví að nú var
vélin farin áð hbistást. tituaði' ög var lifandi og full af
orku. Keith þekkti og skildi þennan sameiginlega und-
irbúning, skildi hann betur en unga, syngjandi fólkið
í bílnum.
Hann hreyfði stélið og dró stýrisstöngina alveg til
sín. TSTú var mótorinn reiðubúihn, svp að hann ýtti
benzíþbandfaneinu frara og opnaði fvrir benzíniö. Hann
horfði á tachomælinn meðan hann snerist, þar til
hann var kominn upn í 1950 snúninga á mínútu, og
þegar hann stóð þar kyrr.meðan mótorinn urraði og
vélin hristist- öll. af ákafa. leit hann eftir báðum
seglunum. Þegar hann var ánægður með það sem hann
sá, ýtti hann benzínhandfanginu til .baka, svo að
mótorlnh snerist bæfílega. Hann kveikti lendingar-
ljósin og sá að Eugene deplaði augunum í birtunni.
,„Frá með fyrirstöðurnar.“
Éugene' beygði sig undir vænginn og dró burt tré-
kubban.a- sem skorðaðir voru kringum hjólin. Hann
hafðii ekki fyrir því að veifa þegar hapn fór burt.
Keith•iSetti mótorinn andartak á fullt ,gas og sneri
vélinni við. Hiólin runnu hægt yfir völlínn í suðaust-
urátt. Klukkan var fjögur hinn þrettánda apríl og
Keith Mac: Donald var á tuttugasta og fyrsta ári.
Klukkan nítián mínútur yfir fjögur aðgætti hann
stöðu sína á kortinu — hann v?r yfir Haverstra’w í
New York fylki. Þarna var síðasta bugðan á Hudson
fljótinu áður en það rann út í hafið Götuliósin í litla^
atsrauðan höfuðbúnað. Hann hafði haldið tímaáætlun-
ina vel. Keith gerði ráð fyrir aö vindinn hefði lægt.
Loftiö var alveg rólegt.
Hann snerti nú stýrisstöngina aöeins öðru hverju.
Hann horfði niður á jörðina sem nú var döggvot og
velti því fyrir sér, hvert af snyrtilegu býlunum þarna,
væri í eigu herra Baldwins. Svo var eins og skilninear-
vit hans vöknuöu til lífsins með hækkandi sól; honum
var kalt og hann var mjög svangur. Það yrði gott að
koma til Albany.
Klukkan fjögur fimmtíu og níu samkvæmt klukk-
unni í mælaborðinu var sólin komin upp og það var
glampandi sólskin. Klukkan fimm fimmtán var hann
kominn yfir Ravena. Þarna hékk reykský og lands-
lagið framundan var óskvrt. Þar hlaut Albany að vera.
Hann beindi triónunni á Pitcairnvélinni lítið eitt niður
á við og fór að lækka flugið. Hraðinn óx upp í hundrað
og fimmtán og vindurinn hvein í flugstögunum.
Jú, þarna lá Albany — samkvæmt tíma og stað
hlaut svo að vera; en bað var eitthvað þarna fvrir
framan borgina, á hæöóttu landinu að sunnanverðu
þar sem flugvöllurinn átti aö vera. Keith glejundi sól-
inni og bláa fljótinu fyrir neöan.
Það lágu ský yfir hæðunum í nánd við flugvöllinn.
Hann sá . nú að þau tengdust öðrum skvium sem
lágu lágt niðri til vesturs meðfram Mohawkdalnum.
Hefði þetta aðeins verið morgunþoka,, sem fylgir oft
góðviönsmorgnum, heföi hann verið rólegri. Þá hefði
hann beöiö uppi, hangað til sólarhitinn hefði rekiö
þokuna á flótta. Það var gömul aðferð. En þetta voru
þvngri ský, raunvenileg ský — þau höfðu kannski orð-
iö þ?innlvksa eftir regnskúr kvöldið áður, og eng-
inn vindúr hafði nennt að feykia þeim burt, og verst
af öllu var að svæðið sem ským lágu yfir, var svo
lítiö. Land;ð umhverfis var autt.
Keith lækkaði flugið enn og hreyfði ekki benzín-
handfsngið. Hann hallaöi höfðinu til hliðar og lét vind-
inn blása um kinnarnar. Nú var hánn ákafur eftir að
uppgötva hversu diúpt þetta þykkni var.
Og hann hpfði fvllstu ástæðu til aö vera órólegur.
Skýin voru bétt og virtust kyrrstæð, þau voru Iivítgrá
eins og bökin á kindum á beit. Sólin varpaði marglitum
bjarma. yfir þau og lýsti upp ávalar bungurnar.
Keith vissi að ef hann yrði ekki hví heppnari, stæði
hann nú andspænis vandamáli — vandamáli sem þeir
höfðu ekki gert ráð fyrir sem teiknuðu kortin. Eneinn
gat hjálpað honum, því að það var leikni hans ein
sem stýrði vélinni gegnum rúmið. Pitcairn-vélin brun-
aði áfrarn með slcelfilegum hraöa. Hún smeygði sér
rennilega gegnum morgunloftiö. Stefnu hennar og hegð-
un var hægt að breyta með minnstu hreyfineu handa
Keiths. En hendur hans tóku ekki sjálfa ákvörðunina.
Það voru skilningarvit hans, sem nú voru glaðvak-
andi, sem stjórnuðu höndum hans og fótum. Ef þessi
skilningarvit sljóvguöust, yröi það strax augljóst hversu
bæmim mvnduðu litla, gula díla. í mvrkrinu fvrir neðan.
Meðan þau fjarlægðust fyrir neðan væng>’na, gerði
Keith sér í hugarlund að bærinn hreyfðist en hann
sjálfúr sæti kyrr nþpi í myrkrinu —• éins og ein af i
stjömum himinsins.
Hann andaði- rð sér næturloftinu í djúpþm teygum;
það var nú mettað hrennsluþef f1*á mótornum Hann sá:
bláa og purparalita logana frá úrgangsþen5j|nmu undan
vængnum aftán til. svo leit hann aftur upp í stjörn-
urnar og tók mið á pólstiörnuna með aðstoð kompáss-
ins, sem vaggaði lítið eitt. Pclstjarnan, stiaman sem
um allan aldur hafði vísað mönnum veginn á öllum
höfum. Arcturus, sem hékk Ijómandi og dinglandi neð-.
an úr vagpstönginnl í „Stóra b;rni“. Sat-úraus, sem:
dró sig virðu’ega í hlé til vesturs. Þarna voru stærri j
og varanlegri hlutlr en litlir fljótabæir á jðrðu niðri.
Stjömurnar gerðu ölluni jafnt undir höfði og vörpuðu
köldu skini sínu á glæpamenn og þorpára sem og
dýrlin«m og unga menn eins og Keith, sem voru þá að
að minnsta kosti nær heim.
,,Bear Mountain" óx og teygði s>g srrfátt. og smátt
framhiá ytri vænghrúnipni. Keith sá fvrsta bjarma af
komandi degi 1 austri. Henn gladdist víð þá tilhugs-
un að hann sæí það fvrstur manna, vegna bess að
hann var svo hátt uppi. Þeir sem sváfu harna fyrir
neðan, og jafnvel hinir fáu sem vom vakandi. urðu
að bíða -— þótt það vær> revndar ekki nema fáeinar
mínútur í viðbót.
Þegar Keith leit upp úr kortinu klukkan fjögur
fjömtíu og fingur var hann kominn yfir Éðughkeepsie.
Hreyfillinn sem snerist með 1600 snúningum á mínútu,
sást sem þokukenndur blettur. Stjömurnar vom horfn-
ar og sólargeislamir lituðu vélarhiálminn fagurrauðan.
Hver einasti tindur í Catskillfjöllunum var með skarl-
Trapizukápa
Poki og empire
Þýzk xnohairkápa með trap-
izusniði, en þó svo hóflegn að
við tækjum sjálfsagt ekki eft-
ir trapizunni, ef athygli væri
ekki vakin á henni. Hálsmálið
:er rúmt og kraginn beinn og
hneppingin á að undirstrika
trapizulíxuma.
UngHngakjóllinn á mynd-
inni er úr hvítu mohair og
teiknarinn hefur á skemmti-
legan hátt sameinað pokalín-
una og empirelínuna, Hálsmálið
er vítt og perlrfésti borin víð
og slaufan að framan er eina
skrautið.
tun öiqcús
5i6*iKmauroRSoii
Mimiingarspjúld eru seld i
Bókabúð Máls og menning.
ar, Skólavörðustíg 21, Af-
greiðslu Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg 19, og skrifstoíil
Sósíalistafélags Reykjavíh-
ur, Tjarnargötu 20.
}j&_ F=>Ef=>F>EFllVIINT w
Til
liggur leiðin
Trúlofunarhringir, Steinhringir,
Hálsmen. 14 og 18 kt. gull.
Framhald aí 7. siðu.
fram yfir kt:>ningr,:. Og- hvað-
er hægara íyrjr Sjélfstæðis-
flokkjnn en bað að beyta lúður
réttlætisins í kjördæmamálimi
svo að öðrum málum sem ekki
er ællað að þjjóná heilbrjgðu
féttlæti yrði síðui ílíkað fyr-
ii- kosningar,- " r , ,
Og nú get j'. SjáL’ 'fenðir-menn
hugleitt í næði"hvílíkí ,láú’'þéim
varð að vonbrigðum sínuin í
upphafi kjörtimabils vegna
kosningu uppbótarþingmanna
HrseðslubandaTagsins, því að
vandséð er hvaðan þeim hefði
getað borizt efni í hræðsluvirki
ef Alþýðuflokkinn htíði vantað
til þess að hlaupa í skarðið
fyrir SjálfstæðisflokKinn, þeg-
ar hann sjálfan skorti áræði
til þess að mynda ríkisstjóvn
og varpa af sér lýðskrumsflíkv
um hræsninnar og gerast trúr.
sínu eðli og því eina sera:
hann ann af heilindum: Sér-
liagsmunum eigenda sinna og-
stjórnenda,
Dagsbrúmirmaður.