Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 29. jariúar 1959 ÆSKI 11 L f Ð S S i ð A N ■> ■■■»■ ð . >< .•• ■*. 1 . v . . *, . - • ■ ■.■^ "■■ýÁ: Undir æskii biiiilii sinar s Vi ir uncSlr 7. fieim! ínarborg er ú he Upplýsingaíundur um mót<ð verður haldinn í kvöld ; L‘* * . ■< JpV - - - ó-’- v. '* ‘ .........(■ ....M ' ... w$m í*v v.>' « ,f' / J á1 - ~~vf ^ £ Ungir sjóraenn í matarverkfalli Hátíðasalur Sjómannaskólans hefur verið gerður að „kirkju" Ætkulýðssíðunni barst tjl eyrna.að nemendur í Sjómanna. skóteiium væru í matarverk-. falli að því leyti að þeir neita að matast í mötuneyti því, sem er í tkólanum. I því tilefni brugðum við okkur á tal við nokkra nemendur og spurð- umst fyrir um þett.a sérkenni- lega verkfalli fengum við greið svör. í Sjómannaskólanum er til húsa Matsveina- og veit- ingaþjónaskólinn og þar á að mennta þá. sem matreiða eiga á fjskiskipaflotanum og millilandaskipum. I iögum um skólann segir að heimilt sé að reka mötuneyti í sambandi við skólann og skal það styrkt af ríkinu. Nú hefur þessum lög- um ekki verið framfylgt nema að því leyti að ríkið borgar að- eins laun skólastjóra Mat- reiðsluskólans og ein kennara- laun. Fæðið í þessu mötuneyti var hins vegar selt við ótrúlega háu verði og þótti nemendum hart að verða að kaupa fæðið dýrara en það var í almenn- um matsölum í bænum. Þarvið bættist að maturinn var verri en, á öðrum stöðum og varð þetta allt til þess að nemendur kvörtuðu undan of háu matar- verði og slæmum matartilbún- ingi. Nemendur kvörtuðu bæði við viðkornandi skólastjóra og einnig við samgöngumálaráðu- neytjð, sem skólinn heyrir und- ir. Þeir fengu þó enga leiðrétt- ingu sinna mála og þegar fæð- Heildartala iðnnema, sem feng- ískjörin fóru stöðugt versnandi ið hafa staðfestan námssamning, magnaðist óánægja nemenda er nú 1624 á öllu landinu, en var að sama skapi og leiddi það 1657 árið á undan. Hefur iðn- til þess að nemendur ákváðu nemum því fækkað lítjlsháttár á allir sem einn að hætta að árinu 1958, en samkvæmt feng- að borða í mötuneytinu þar inni reynslu má gera ráð fyrir til bót værj á ráðin. Þetta að 50—80 námssamningar við var þrautaráð nemenda og mjög nemendur sem hófu iðniám síð- er mikilvægt fyrir I>á að bætt ast á sl. ári hafi verið ókomn- í Sjómannaskó’anum eru á annað hundrað nemendur fyrir utan Vélskólanri og Loftskeyta- skólann, sem einnig eru til húsa í sömu húsakynnum. Skólafélag Sjómannaskólans gengst fyrir skemmtunum nem- enda og ieitast við að halda uppi féiagslífi í skólanum eft- ir því sem tök eru á. Skilyrði til félagslífs í skól- anum hafa þó sízt batnað eftir að hátíðasalur skóians var gerður að eins konar kirkju og lagður undir Háteigssókn. Á árshátíð skóians og reyndar flsiri skemmtunum bjóða hinir ungu sjómenn gjarnan náms- meyjum úr Hjúkrunarkvenna- skólanum og Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Upp úr þeim skemmtunum hafa oft sprottið hin prýðilegustu hjónabönd, segja nemendur okkur — og um leið veitum við því at- hygli að a.'Imargir skólapilta hafa einbaug á hendi. Æslculýðssíðunni hafa borizt nokkur bréf með fyrirspurn- um um 7. heimsmót æsku og stúdenta sem frarn fer í Vin- arborg í suraar. í bréum þess- um kemur fram mikiil áhugi fyrir mótinu og í líeim eru einnig ýmsar uppástungur og óskir varðandi undirbúninginn hér á íslandi. Bréfritarar eru úr hinum ó- líkustu félagasamtökum en éru sammála uiri að gera hlut íslendingá á mótiríu sem glæsilegastan og vilja í þeim tilgangi hefja þegar æfingar á væntanlegum framlögum okk- ar til skemmtana mótsins. Sumir spyrja um það, hversu kostnaður við þáttöku í mót- inu verði mikill og nokkrir láta í ljós þá ósk að hægt verði að borga mótsgjaldið með afborgunum. Öllu þessu beinir Æskulýðs- síðan hér með til væntanlegr- ar unidirbúningsnefndar fyrir mótið, sem stofnuð verður innan skamms. Undirbúningur undir heims- mótið í sumar er nú að hefjast hér heima og í dag- blöðunum í gær, gat að líta auglýsingu um það. Auglýstur er upplýsingafundur um 7. heimsmót æsku og stúdenta, sem fram fer 26. júlí — 4. ágúst í sumar. Fundurinn verður haldinn í kvöld í Þing- holtsstræti 27 og hefst kl. 8.30. Á fundinum verða gefnar upplýsingar um 7. heimsmótið og fyrirspurnum svarað. Einnig verður sýrU kvikmynd frá 6. heimsmótinu í Moskvu 1957. Öllum æskulýðssamtökum er boðið að senda fuiltrúa á fundinn og auk þess er öllum þeim einstaklingum, sem á- huga hafa á, boðið að sækja fundinn og fræðast þar um mótið. fá góðar upplýsingar um mót- ið. Alþjóðasamvinnunefnd ís- lenzkrar æsku, sem boðar til fundarins, hefur tjáð síðunni, að þessi upplýsingafundur sé líka einskonar undirbúnings- fundur undir stofnun undir- búningsnefndar fyrir mótið, og er þess vænzt að sem flest æskulyðssamtök muni standa að þeirri nefnd, þegar hún verður mynduð. Islendingar (nieð sólgleflaugu) og rússneskar blómarósir á 6. heimsmóti æskunnar í Moskvu 1957. Um leið og Æskulýðssíðan þakkar fyrir bréfin um heims- mótið, bendir liún bréfntur- um á, að á þéssum fundi í kvöld er gullið tækifæri til að verðj úr rekstri matsölunnar, því hún getur orðjð ,að miklu gagnj, ekki sízt fyrir þá nem- endur sem búa i heimavist skólans. Nú eru hins vegar bart næ>- þrír mánuðjr síðan matarverkfallið hófst og enn situr allt við það sama. Iðnnemar á öllu landinu eru sem næst 1700 í 41 iðngrein Um áiaméiin voru 979 nemendur á námssamn- ingi í Reykjavík, 645 annarsstaðar á landinu Samkvæmt upplýsingum Iðnfræðsluráðs má telja sennilegt, að iönnemar á öllu landinu séu nú sem næst 1700 talsins í 41 iðngrein. arsstaðar á landinu erc 645 iðn- nemar, en voru 630 við árslok 1957 og 618 árið áður. Utan Reykjavíkur eru iðnnem- ar ílestir á Akurgyri eða 102, í Gullbringu- og Kjósarsýslu (Keflavík og Kópavogskaupstað- ur meðtaldir) 94, Árnessýslu 79, Hafnarfirði 66, Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu 66, Véstmannaeyj- um 53. Fæstir iðnnemar eru í Barðastrandarsýslu og Skaft.a- fellssýslum 5 og á Seyðisfirði 6. Flestii’ við nám í húsasmíði Löggiltar iðngreinar munu nú vera 60 talsins og eru engir ir til staðfestingar um áramót. 979 í Reykjavík 645 annarsstaðar í árslok 1958 voru 979 nem- endur á námssamningi í 41 iðn- grein, á móti 1027 um fyrri ára- mót, en 1078 í árslok 1956. Ann- nemendur í 19 þeirra: beykis- iðn, feldskurði, gaslagningu, hattasaumi, eirsmíði, klæðskurði kvenna, kökugerð, leirkerasmíði, letturgreftrii, mjálkuriðíi, nóta- smíði, myndskurði, netjagerð, rejða- og seglasaum, reiðtýgja- og aktýgjasmíði, steinsmíði, sút- araiðn, tágaiðn og vagnasmíði. Hér í Reykjavík eru flesíir við nám í húsasmíði eða 164, vél- virkjun 101, bifvélavirkjun 81, múraraiðn 74, rafvirkjun 66, pípulögnum 49, liúsgagnasmíði 47, hárgreiðslu 43, plötu- og ket- ilsmíði 42, rennismíði 41 og færri í öðrum, í -a. m. k. sjö iðngreinum er aðeins einn nem- andi. Útbreiðið fræðslurit ÆF „DAGUR RÍS“ fylkingarfréttir ÆskulýðsfyiKingin- í Reykja- vík nélt kvöldvöku í félags- heimili sínu síðastl. fimmtu- dagskvöld. Yngri félögum var sérstaklega boðið á kvöldvök- una vegna þess að þar var starf og saga ÆFR og ÆF kynnt. Kvöldvakan var mjög vel sótt bæði af yngri og elclri félögum. Ingi R. Helgason, sem um lang skeið var einn af helztu forustumönnum Æskulýðsfylk- ingarinnar, flutti stutt erindi um störf og stefnumark sam- taka ungra sósíalista og for- maður ÆFR skýrði hinum ungu félögum frá helztu viðfangsefn- um Æskuiýðsfylkingarinnar í vetur. Síðan hófst bókmenntakynn- ing sem nokkur af yngstu skáldum þjóðarinnar sáu um. Kynnt voru baráttuljóð frá ýmsum öldum. Jón Böðvarssoh var kynnir, en þeir sem lásu upp voru Ari Jósefsson, Dagur Sigurðsson, Jóhann Hjálmars- son, Jón frá Pálmholti, Jónas Svafár og Þorsteinu Jónsson frá Hamri. Að lokum sýndi Þrándur Thoroddsen eina af elztu kvik- myndum meistarans Chaplins en sú sýning verður endurtekin hjá félaginu innan skamms. Ritstjórn Æskulýðssíðunnar: Björgvin Salómonsson, Sólveig Einarsdóttir, Eysteinn Þorvaldsson,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.