Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. janúar 1959 Iþróttir Framhald af 9. síðu. Júgáslavia 11 7 2 2 72 Svíþjóð 9 6 1 2 72 ítalía 6 4 0 2 66 Vestur-Þýzkaland 12 8 0 4 66 1955: UngV'erjaland Argentína Sovétríkin Holland Frakkland J[úgóslavía 1 England Holland Sovétríkin Brasilía Argentína Uruguay Ungverjaland 12 10 2 0 91 5 4 1 0 90 8 6 2 0 87 7 4 2 1 71 7 4 2 1 71 7 3 3 1 64 9 6 3 0 93 6 5 0 1 83 11 8 1 2 77 23 13 6 4 69 16 9 4 3 68 9 5 1 3 61 10 5 2 3 60 Mexíkó Sovétríkin Vestur-Þýzkaland England Tékkóslóvakía Spánn 6 5 1 0 91 8 6 1 1 81 5 4 0 1 80 7 5 1 1 78 7 5 1 1 78 7 5 1 1 78 Mikið manefall í Alsír Stryjöldin í Alsir virðist hafa harðnað enn að mun á þessu ári, og þykir það sýna, að að- gerðir frönsku stjórnarinnar 'séu sízt til þess fallnar að koma á friði í landinu. Tala þeirra sem fallið hafa undanfarið sýna að í annarri viku janúar voru blóðugustu bardagar Alsír-styrjaldarinnar, sem nú hefur staðið í fjögur ár. Yfirherstjórn Frakka segir að 582 Serkir hafi fallið á þess- ari einu viku. og að 250 hafi verið teknir til fanga. Yfirherstjórh þjóðfrelsishers Alsirbúa segir feína menn hafa fellt 513 franska hermenn á sama tíma. -OJ Útlagastjórn Alsirbúa í Kairo hefur tilkynnt að þjóðfrelsis- herinn hafi eyðilagt víglínuna á landamærum Túnis og Alsír á mörgum stöðum. Frakkar hafa sett miklar gaddavíregirðingar á landamærin sem háspennu- straumur er lagður i. SKATTFRAMTÖL Aðstoðum við skattframtöl. Biðjum um frest fyrir þá sem þess þurfa. Pantið tíma í síma 12831. Árni Guðjónsson, hdl. Og Árni Halldórsson, hdl. Garðastræti 17. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. ungssinna og nýfasista. Vinstri armúr flokksins myndi gera uppreisn gegn slíkri ráða- breytni. Draumur vinstri mannanna um stjórnarsamstarf við sósíalista getur ekki rætzt að sinrii, því að Nenni hefur lýst yfir að fíokkur hans mmii ekki taka þátt í stjóm við ó- breyttar aðstæður, heldur krefjast nýrra kosninga. Einna líklegast er að það verði úr að þing verði rofið áður en langt um líður og kjósendur látnjr skera úr. Eini stóri flokk- urinn á Ítalíu sem ekki er meira og minna klofinn er kommúnistaflokkurinn. Palmiro Togliatti, foringi flokksins, hef- ur skorað á sósíalista og sósí- aldemókrata að taka upp sam- starf við kommúnista um um- bótastefnu, sem vinstri armur kaþólskra hlyti einnig að styðja. Þar væri fundinn grundvöllur að stjórn sem gert gæti aðkallandi ráðstafanir i félagsmálum og atvinnumálum, en í þeim efnum hafa stjórnir kaþólskra mátt heita lamaðar, vegna þess að vinstri og hægri armur s.tjórnarflokksins hafa vegið hvor á móti öðrum og útkoman orðið núll. Bent er a að á Sikiley, sem nýtur nokk- urrar sjálfsstjórnar, hafa upp- reisnarmenn gegn miðstjórn Kaþólska flokksins náð yfir- höndinni í þingflokki kaþ- ólskra á fylkisþinginu og tek- ið upp samstarf bæði til hægri og vinstri, við verkalýðsflokk- ,ana og annað flokksbrot kon- ungssinna. Fylkisstjórnin sem byggist á þessari nýstárlegu fylkingu hefur reynzt lífvænleg og kom|5 í framkvæmd ýmsum umbótum, sem dregizt höfðu úr hömlu undir samstjórn mið- flokkanna. M. T. Ó. Þeir sem eiga ósótt fiður eða sœngur í Fiður- hreinsun KRON eru vinsamlegast beðnir að sœkja það sem fyrst og eigi síðar en 28. febr. n. k., annars verður það selt fyrir áföllnum kostnaði. _ & SMÞAUH.tHB RIKISIM.S Breytt ferðaáætlun „HEKLU" og „ESÍU". Vegna ferðar m.s. Heklu til Færeyja breytist ferðaáætlun þannig, að m.s. Esja fer austur um land til Akureyrar og Siglu. fjarðar sunnudaginn 1. febr., en m.s. Hekla fer til Vest- VflLSTJÓRAFÉLAG ISLANDS FÉLAGSFUNDUR fjarða, beint til ísafjarðar og suður Vestfjarðahafnir, mánu- daginn 2. febr. verður haldinn í Grófinni 1 föstudaginn 30. þ. m. klukkan 20. Dagskrá; 1. Húsmálið, 2. Dýrtíðarmálið. 3. ,Önnur mál. STJÓRNIN. Saumavéla- viogerðir Fljót afgreiðsla. SYLGJA, Laufásvegi 19 Sími 1—26—56. Heimasími 19—0—35. Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 560x15 670x15 710x15 500x16 600x16 650x16 750x20 825x20 FORD-umboðið, Kr. Krístjánsson h.f. Laugiaveg 168—170 Sími 2—4466. Pökkunarstúlkur vantar strax. Hraðfrystihúsið FR0ST H.F. Haínaríirði. — Sími 50-165. Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélagið, Reybjavík. Munið árshátíðina að Hlégarði á laugardaginn. Pantið mdða í dag. Þeir verða afhentir við bílana en eru ekki seldir við innganginn eins og vegna misskilnings stóð í áðurbirtri auglýsingu. Fjölmennið. — ■— Stjórnin. Fundarsalur - Sýnlngarsalur Fundar- og sýningarsalurinn í Þingholtsstræti 27 verður leigður félögum eða einstaklingum. Salurinn rúmar allt að 150 manns í sæti, og er búinn kvikmyndasýningavélum, 16 og 35 mm. Upplýsingar í síma 17928 alla virka daga frá klukkan 5—7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.