Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.01.1959, Blaðsíða 5
FimmtudagTJr 29. janúar 1959 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 Óttast að morðfaraldur breið- Hljóinleikar fyrir „ . karlmenn eina íst ut vegna nýs morðlyts Lögreglan í Bonn í Vestur-Þýzkalandi hefur tilkynnt aö í lyfjabúð'um þar 1 landi sé hægt aö kaupa hættulegt lyf, sem nauösynlegt er að fólk gæti varhug viö. Lyf þetta hefur þann eigin-1 hættulega lyfi, þar sem hún leika að geta banað þeim er óttast að þá myndi morðfar- neytir nægilegs skammts af aldur breiðast út. því, og enda þótt líkið sé rann- sakað á eftir, sjást á því engin merki þess að hinum dauða hafi verið byrlað eitur. 1 Bonn hofur „ú veri3 höfð- tunfflÍllll að mál gegn 21 árs gamalli O hjúkrunarkonu, Paula Köckeis að nafni, og hefur hún játað Vegagerð á Eldflaugafræðingurinn Wemh- er von Braun hefur lýst yfir að hafa notað lyfið til þess að þeirri skoðun sinni, að menn myrða eiginkonu elskhuga síns, sem er liðþjálfi í vesturþýzka hernum. Lík eiginkonunnar var rann- sakað nákvæmlega, þar sem muni lenda á tunglinu innan tíu ára og innan 20 ára verði jarðarbúar famir að byggja vegi á tunglinu. Eisenhower Bandaríkjaforseti dauða hennar bar að með ó- j hefur nýlega sæmt Braun æðsta skiljanlegum hætti, en ekkert lieiðursmerki, sem veitt er grunsamiegt kom fram við þá borgúrum í Bandaríkjunum, og herra Sovétríkjanna og bað rannsókn. En þá vom það er orðan veitt fyrir „frábæra hann að gefa dýragarðinum í hnýsnir nágrannar liðþjálfans, þjónustu í þágu Bandaríkj- bænum tvo steppuúlfa frá Síb- sem vöktu athvgli lögreglunnar anna“. Braun er Þjóðverji og eríu. á sambandi hjúkranarkonunnar var tekinn til fanga af Banda-I Fyrir nokkrum dögum var Karlmenn einir fá aðgang að hljómleikum í Royal Festivai Hall í London 11. febrúar. For- göngumenn þessara „hljóm- leika fyrir séntilmenn" skýra frá að þar verði fluttar „afm- orsvísur og regileg kvæði frá 17. og 18. öld“, en þá vora enslc skáld mjög hispurslaus. Ein kona fær þó inngöngu í glæsilegasta hljómleikasal London við .þetta tækifæri, hún á nefnilega að syngja hluta af dagskránni. Ekki er hún nafn- greind og verður með grímu fyrir andliti á sviðinu. Knistjoff gefur Þjóðverjum ulfa Borgari nokkur í bænum Rheydter í Vestur-Þýzkalandi skrifaði fyrir nokkram mánuð- um til Krústjoffs, forsætisráð- við dátann. Lögreglan í Vestur-Þýzka- ríkjamönnum í stríðslok og símað frá sendráði Sovétrikj- fluttur til USA, þar sem hann landi hefur beðið öll blöð að hefur nú fengið ríkisborgara- láta ekki uppi nafnið á þessu rétt. Hermenn Hitlers kvaddir til herþjónustu á nýjaii leik Árgangurinn írá 1922 kvaddur til heræíinga næsta haust Stríðsmenn Hitlers, sem fæddir eru áriö 1922 veröa semjilega þeir fyrstu, sem Strauss, hermálaráöherra Vestur-Þvzkalands, kveöur til herþjónustu í varaliöi vest- um rafmasnsiampa er sökkt urþýzka hersins 1 sió á fiskimiði- Fisktorfur Blaðið Die Welt í Hamborg skýrði frá þessu nýlega, og munu hinir gömlu stríðsþátttak- endur eiga að byrja með fjög- urra vikna heræfingum í haust. Hermálaráðuneytið í Bonn hefur látið þess getið að ekki verði hægt að taka allan ár- ganginn 1922 til þjálfunar einu vegna skorts á húsnæði herbúðunum. Einnig var skýrt frá því, að ráðuneytið ynni nú að þvi að kanna, hversu marg- ir undirforingjar og liðþjálfar úr þessum árgangi væru hæfir til þess að vera dubbaðir upp anna í Austur-Berlín til dýra- garðsins og tilkynnt að úlfara- ir væru á leiðinni. Tveim dög um síðar fögnuðu bæjarbúar úlfunum, sem komu til borgar- innar með járnbrautarlest. Rcrflgós beifa Á fundi fiskveíðideildar FAO, sem nýlega var haldinn í Col- ombo á Cevlon, var skýrt frá nýrri fiskveiðiaðferð, sem þyk- ir gefast vel í Indlandshafi og við Indlandsstrendur. — Hin nýja aðferð er fólgin í því, að sérstökum þar til gerð • sækja að Ijósinu og fiskurinn er þá veiddur i herpinót. Það þykir kostur við þessa á ný. Einnig var þess getið að ljósbeitu, að ijósinu er sökkt inn, úr hvaða þjóðfélagsstétt borið, og að lampinn er ódýr, þeir væru. | einfaldur og öruggur. Neptun-skipasmj'ðastöðvarnar í Rostock í Austnr-Þýzkalandi eni einhverjar aflfastamestu skipasmíðastöðvar í Þýzkálandi. Þessa dagafta er verið að Ijúka \1ð smíði þriggja stórskipa í þessari skipasmíðastöð, og sjást skipin hér á myndinni. Skipið lengst til vinstri er 3000 tonna farskip, sem selt verður til Sov- étríkjanna og hlotið hefur nafnið „Turldstan“. Fjögur sjálfsstjórnarlýðveldi í Afríku rnynda sambaudsríki Fjöaur önnur ríki heíja samvinnu um eínahagsmál og ýmis önnur þjóðíélagsmál Fjögur sjálfstjórnarlýðveidi innan franska ríkjasam- veldisins, Senegal, Franska Súdan, Dahomey og Övre Volta, hafa sameinazt um eina stjórnarskrá fyrir öli ríkin. Ætla þau aö mynda nýtt sambandsríki, sem á aö heita „Mali“, en þaö er nafn á gömlu söguríki, er eitt sinn var til á þessum slóöum. Höfuöborg hins nýja ríkis verður Dakar. Skipa á sameiginlega ríkis-, orð ríkisins verður: „Un peuple, miklu réði um val manna í her- í sjó, í stað þess að lýsa yfir- stjórn í þessu nýja ríki, sam-l un but, une foi“ (ein þjóð, eitt bandsþing og hæstarétt. I takmark, ein trú). stjórnarskránni segir að nýir; Jafnframt hafa fjögur önnur aðilar geti bætzt í sambands-1 Afríkuríki, Kongó, Gabun, ríkið, og er það opið fyrir öll- Chad og Franska Miðafrika á- um sjálfstjórnarríkjum í Vest-i kveðið að gera með sér tolla- Nýtízku „ís* brjótur66 ! Fylkisstjórar í USA hóta að loka skólum um aldur og ævi Nýkjörinn fylkisstjóri í Alabama, John Patterson aö nafni, sagði í jómfrúræðu sinni sem ríkisstjóri, að ekki væri ólíklegt aö hann myndi láta loka skólum fylkisins fyrir fullt og allt, ef blökkumenn héldu áfram aö krefjast þess að fá sama rétt og hvítir til skó lagöngu. Sovézkum visindamönnum hef- ur tekizt að bræða með vissum efnum rennur í ísinn í Norður- íshafinu, þannig að skip geti siglt tafarlítið um hafið. Vísindamennirnir notfærðu sér þá staðreynd, að sólin hitar dökka fleti miklu meir en ljósa. Miklar snjó- og ísbreið Patterson lofaði að nota öll ar í Little Rock, fékk Orval möguleg ráð til þess að halda Faubus ríkisstjóri svipað leyfi röndum, áfram að framfylgja þeirri stefnu, að skilja að hvíta menn ur-Afríku. Vegna vissra efnahagsástæðna tóku tvö önnur sjálfstjórnar- ríki í Vestur-Afríku ekki þátt í ur.dirbúningsráðstefnunni und- ir ríkisstofnunina. Þau eru Fílabeinsströndin og Nigería og verða þau ekki meðlimir í hinu nýja ríki. Franska verður hið opinbera ríkismál i Mali. Fáni ríkisins verður með þrem lóðréttum bandalag, sameiginlegan mark- að og sameiginlega yfirstjórn samgöngu síma- og póstmála. Þau hafa einnig ákveðið að hafa nána efnahagssamvinnu og halda sameiginlegar ráð- stefnur um mál sin cðru hverju. og blakka í ekólum. Hann hafði í hótunum við þá negra sem léðu eyra þeim röddum er krefðust þess að kynþáttamis- réttinu yrði útrýmt og reyndu ur virka hinsvegar eins og ÞanrnS iftð raska skólakerfi spegill gagnvart sólarljósinu Bandaríkjanna", eins og hann og kasta sólargeislunum frá k°m®t að orði. sér. Rúsenesku visindamennirnir Ernest Vandiver ríkisstjóri í Georgia hefur farið fram á það brjóta nú ísinn með því að við fylkisþingið, að sér verði idreifa dökku efni yfir ísinn úr veitt heimild til þess að loka flugvélum. Efni þetta er þann- öllum skólum í Georgia-fylki, ig að það tekur í sig mikinn sem kunna að innleiða jafn- hita frá sólunni, sem það leiðir rétti til skólagöngu. siðán í ísinn þannig að hann, í Arkansas-fylki, sem frægt grænni, gylltri og hjá fylkisþinginu til. þess áð, rauðri og á næstunni mun rík- loka skólum. I ið eignast eigin þjóðsöng. Kjör- Mikil bílaumferð í borgum «eíur eitrað andrúmsloftið Af 3000 sýnishornum af and- rúmsloftinu í miðbiki Parísar- borgar, sem nýlega vora rann- sökuð, reyndu’st 500 hafa að geyma svo mikið magn af kol- oxýð, að það var hættulegt heilsu manna. Koloxýð er eitrað efni, sem fyrirfinnst hæði í gasi og reyk. bráðnar. er orðið fyrir negraofsóknim-11 borgarlofti er talsvert af þessu efni og kemur það að langmestu leyti frá bílhreyflum. Mælingar sem þessar hafa einnig verið gerðar í Vestur- Þýzkalandi, og liafa þær leitt til svipaðrar niðurstöðu. í Rhur- héruðunum hefur koloxýðeitrun margoft leitt til þess að náma- verkamenn hafa beðið tjón á heilsu sinni. 1ð2 ára alduro- á Blaðið Trud í Moskva birti í síðustu viku mynd af 111 ára gömlum manni, sem á níu ára son og 116 ára syst- ur. Öldungurinn var stac’dur í Moskva daginn sem manntal fór fram í Sovétríkjunum en á heima í Novosibrisk. Makróvitsj Skópín, en svo iieitir maðurinn, man þegar bændaánauðinni var aflétt 1861, „og skyldi ég hafa gleyrrit einhverju er hægt að spyrja systur mína. Vasilía er 116 ára og hefur stál- minni“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.