Þjóðviljinn - 26.03.1959, Side 3
Fimmtudagui 26. marz 1&59
ÞJÓEiVILJINN
(3
Reksturinn þarf að vera i hönd-
um hins starfandi fólks sjálfs
NorðfirSingar hafa geri ráðsiafanir til þess
að fá báfa sem landi afla sinum heima
Fyrir skömmu komu tveir nýir bátar, samtals rúml.
300 lestir, til Neskaupstaéar og unnið er aö útvegun
tveggja til viöbótar og beitir bæjarstjómin sér fyrir
því aö kaupa annan er landi í heimahöfn.
,(Þ£ð er ákaflega mikils virði til að tryggja
heimalöndun, að reksturinn sé í höndum þeirra
aðila sem beinna hagsmuna hafa a.ð gæta í sam-
bandi við að landað sé heima”, sagði Bjarni Þórð-
arson bæjarstjóri í Neskaupstað í viðtali við Þjóð-
viljann nýlega.
— Hvað helzt reicur þig til I Tekjur manna. eru því á-
Reykjavíkur á þessum tíma árs,' reiðanlega miklu • meiri en
spurði ég Bjarna er hann var'
hér í bænum fyrir nokkru.
— Hingað kom ég til að
sækja tfund kaupstaðanna,
sagði Bjarni, en fyrirhuguð er
fólagsstofnun til kaupa á vél-
um til varanlegrar gatnagerð-
ar, en vegagerð úti um land
er eitt erfiðasta og kostnaðar-
samasta viðfangsefni sveitar-
félaganna, þar sem yfirleitt er
um frumstæða vegi að ræða, en
umferð sívaxandi samfara því
að farartæki eru alltaf af
þyngjast.
Eg tel >ví ákaflega mikils
virði að af félagsstofnuninni
geti orðið, þó hinsvegar sé
Ijóst að þótt vegagerðarvélar
verði keyptar er ekki þarmeð
sagt að allur vegagerðarvandi
sé leystur, því 'varanleg vega-
gerð er á'kaflega dýr og of-
viða smærri kaupstöðunum,
nema til komi hagstæð lán til
langs tíma.
Jafn.framt því að sækja þenn-
ah fund lief ég unnið að ýms-
um máhim snertandi mitt starf,
en bæjarstjórar hafa venjulega
nóg að gera þegar þeir leggja
leið sína til Reykjavikur.
□ Mesta góðæri sem við
höíum íengið
— Hvernig hefur verið með
afkomu og atvinnu manna
austur þar ?
— Árið sem leið var á Norð-
firði áreiðanlega niesta góðæri
sem við höfum liaft (af að
segja. Atvinna var ír.jög mikil,
jafnvel meiri en liægt var
að anna. Framleiðsla vjar all-
mikil, liúsabyggingar meiri en
nokkru sinni og fullyrða má
að afkoma átvinnufyrirtækj-
anna í bænum hjifi verið miklu
betri en áður.
no'kkru sinni fyrr. Þessi ihikla
vinna stafaði m.a. af því að
reist var á skömmum tíma
síldarverksmiðja.
Nú í vetur hefur atvinna
hinsvegar ekki verið fullnægj-
andi; og er það ekkert nýtt
fyrirbæri hjá okkur, en þó
hefur ekki verið alvarlegt at-
í febrúar og hefur nú verið
aftur fær síðan um miðjan
marz. Venjulega getum við
ekki búizt við því að vegur-
inn sé akfær frá því í nóvemb-
er þar til í maí — júní.
Bjarni Þórðason
vinnuleysi. Margir verkamenn
hafa haft stöðuga vinnu, en
yfirvinnu minni en áður.
□ Eindæma gott tíðaríar
— í vetur hefur það haft
töluverð áhrif til bóta á at-
vinnuástandið að tíðarfar liefur
verið með eindæmum milt, svo
unnið hefur verið að bygg-
ingum allmikið, allt frá því
um mánaðamótin janúar —
febrúar.
Til dæmis um hina piildu
veðráttu má geta þess að veg-
urinn um Oddsskarð, sem er í
meira en 600 m. hæð yfir
sjávarmál, var akfær í 3 vikur
Fallegir blómlaukar
Begonía og Georgína
Opið á laugardag.
laukar komnir
□ Tuttugu Norðíjarðar-
bátar
— Hvað um útgerðina?
— Norðfjarðarbátar á sjo
munu nú vera um tuttugu tals
ins, ef með eru taldir færa
bátar, sem til þessa hafa. lagt
upp í Djúpavogi, en þrátt fyrir
þessa miklu útgerð leggur eng-
inn bátur upp afla sinn heima
í vetur. í fyrra réru þó 3
bátar að heiman, og hafði það
ákaflega mikii áhrif til bóta
á atvinnulífið.
□ Þuríum báta til að
leggja upp heima
— Til hráefnisöflunar fyrir
fiskvinnslustöð Neskaupstaðar,
heldur Bjarni áfram, hefur að-
eins togarinn Gerpir komið að
gagni 1 vetur, en hann hefur
nú landað frá áramótum rúm-
lega þúsund smálestum af fiski.
Vegna þess að hve litlu
gagni mótorbátaflotinn kemur
til hráefnisöflunar yfir vetrar-
mánuðina, einmitt þegar mest
er hætta á atvinnuleysi, hefur
vaknað mikill áhugi fyrir því
að Norðfirðingar eignuðust
báta sem betur lientuðu til
heimaróðra að vetrinum en
þeir sem fyrir eru. Við þurfum
að eignast nokkra 130—150
lesta báta sem geta farið í
útilegu.
□ Að reksturinn sé í
höndum þeirra ...
— Fyrir forgöngu bæjar-
stjórnarinnar er nú verið að
ganga frá hlutafélagi er hafi
það verkefni að kaupa og re'ka
slíka báta, en aðalhluthafar
auk bæjarins, munu verða
hraðfrystihúsin i bænum. En
það er ákaflega mikils 'irði
til að tryggja heimalöndun, að
reksturinn sé í höntlum þeirra
aðila er beinna hagsmuna liíafa
að gæta í sambandi við að
landað sé í heimahöfn.
□ Nýkominn 250 lesta
togbátur
— Voru ekki rýlr bátar að
koma til Norðfjarðar?
— Fyrir fáum dögum kom
til bæjarins eitt af 250 lesta
a.-þýzku togskipunum. Nefnist
það Hafþór, og er eigandi þess
Óskar Lárusson. Skipið er í
þann veginn að hefja veiðar
með botnvörpu og binda menn
allmiklar vonir við útgerð þess
s'kips í sambandi við að vinna
bug á vetraratvinnuleysinu.
synir, sem áttu Langanes, að'
kaupum á 130—150 lesta báti
frá Noregi, og hefur Ársæll
verið hér fyrir sunnan tij að
vinna að því máli, og mun
hafa fengið leyfi fyrir bátnum.
□ Sótt um 150 lesta bát
— Á vegum samtakanna sem
ég gat um áðan, heldur Bjarni
áfram, hefur einnig verið sótt
um leyfi fyrir 150 lesta norsk-
um báti, og vonast ég til að
það fáist, þar sem okkur er
brýn nauðsyn að ná í slíka
báta fyrir næsta vetur. Enn
má geta þess að fyrir nokkr-
um dögum kom nýr 70 lesta
bátur frá Danmörku. Hann
heitir Dalaröst og er eigandi
hans nýstofnað hlutafélag:
Glettingur. Dalaröst er komin
til Keflavíkur og rær þaðan til
vertíðarloka.
□ Baráttan í stjórn-
málunum
— Hvað um stjórnmálin?
— Talsvert líf er í stjórn-
málunum í Neskaupstað, og
þrír flokkar gefa þar út blöð.
Elinna mest hefur að undan-
förnu verið rætt um fyrirhug-
aðar breytingar á kjördæma-
skipuninni, og hygg ég að full-
yrða megi að öllum öðrum en
sanntrúuðum Framsóknar-
mönnum sc ljóst að breytingar
þær sem rætt hefur verið um
að gera á kjördæmaskipuninni,
sem sé fá kjördæmi og stór,
mundu verða til mikilla hags-
bóta, og er ég þeirrar skoðun-
ar að þær tillögur séu miklu
hagstæðari fyrir strjálbýlið en
tillögur Framsóknar um að
fjölga þingmönnum og jafnvel
kjördæmum í þéttbýli.
Um kosningahorfur er ekki
hægt að segja .mikið nú, en
mér finnst þó ekkert benda til
neinnar grundvallarbreytingar
á fylgi flokkanna frá síðustu
alþingiskosningum, og kemur
því lcosningabaráttan fyrst og
fremst enn sem fyrr til með
að standa á milli Alþýðubanda-
lagsins og Framsóknar um
annað sætið í sýslunni.
Eg þakka Bjarna fyrir
spjallið, og nú, ’ þegar þetta
birtist mun hann aftur vera
kominn í ríki sitt austur þar.
J. B.
Nýútkomin bók
Horfðu reiðiir
um öxl
eífir John Osborne, í þýð.
Thors Vilhjálmssonar
Leikurinn sem niestu umtali
hefur valdið undanfarið:
Horfðu reiður um öxl, eftir
John Osborne, hefur nú verið
gefinn út £ þýðingu Thors
VUhjálmssonar.
Höfundur "leiksins. Jolm
Osborne, vakti fyrst athygli á
sér i leiklistarlifi Englands
fyrir þrem árum, einmitt með
leiknum Horfðu reiður um öxl.
Gagnrýnandi í New Sta.tesma :i
and Nation sagði t.d. um leik-
inn að hann væri „c'kki aðeins
iangsamlega athyglisverðasta
leikrit ársins 1956; i því ern
beztu samtöl frá bókmennts-
legu sjónarmiði sem hafa
heyrzt í ensku leikhúsi í alda:-
fjórðung."
Leikrit þetta olli hörðmn
deilum í Eaglandi engu síður
en hér, en það er leikhúsgest-
um hér í svo fersku minni að
óþarfi er að fjölyrða um það.
Síðan hafa tvö önnur leik-
rit verið leikin í Engl | idi eft .r
John Osborne.
Leikritið er smekklega gefið
út, frágangur góður. Félags-
menn í leikfélögum hvarvetna
um land geta fengið bókina
fyrir lægra verð en hún er
seld í búðum ef þeir senda
pantanir til útgefanda gegnum
leikfélög sín. — Leikritaunn-
endum ékal bent á að'upplag
er mjög lítið.
Bókin er prentuð í Hó'.ur:.
Útgefandi er Bláfellsútgáfan,
Tónleíkar Kamm ■
ermúsíkkl óbbsins
Kammermúsíkklúbburinn heli-
ur tónleika í samkomusal Mela-.
skólans i dag, skírdag, og hefjast
þeir kl. 3 síðdegis.
Á efnisskránni eru verk. eít-
ir Brahms og Tsjækofskí. Þeir
Kristinn Hallsson óperusöng’-
ari og Árni Kristjánsson píanó-
leikari flytja Vier ernste Ge-
sánge eftir Brahms og tríó Tón-
listarskólans leikur tríó í a-mcll
op. 50 eftir Tsjækofskí.
RÓSIN, Vesturveri,
Sími 2-3523.
□ í stað Langaness
— Þá
Ársæll og
vinna þeir
Þorsteinn
bræður
Júlíus-
PASKA
EGG
Eins og alltaf áður liöfum
við fjölbreytt úrval
at'
Páskaegg’ium
Konlektgerðin „Fjóla"
Vesturgötu 29.
--- Munið „FJÓLU” páskaegg, sælgæti og. )V.
--- Fæst aðeins — Vesturgötu 29.