Þjóðviljinn - 03.04.1959, Blaðsíða 2
2)
ÞJQE^VILJINN — Föstudagnr 3. apríl 1959
• I dag er föstudagurinn 3.
apríl — 93. dagur ársins —
Evagríus — Þjóðhátíðar-
dagur ífaits — Tungl í há-
suðri ki. 9.05 — Árdegishá-
fltafti kl. 2.02 — Síðdegishá-
flæðikl. 14.35.
Næturvarzla
vikuna 29. marz til 4. apríl er
í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
1-79-11.
Iíópavogsapótek Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgi-
daga kl. 13—16. — Sími 23100
Slysavarðsíofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
Lögregiustöðin: —
sími 11166.
Slökkvistöðin: —
sími 11100.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
18.30 Barnatími: Afi talar við
Stúf litla.
18.55 Frnmburðarkennsla í
spænsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleik-
ar.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
amson kand. mag.).
20.35 Kvöldvaka:
a) Ragn’ar Jóhannresson
kand mag. heimsækir
kvennaskólann á Blöniiu-
ósi og talar við Huldu
Stefáhsdóttur skólastýru.
b) Jón Jónsson Skag-
firðingur flytur frumort
kvæði.
c) Rímnaþáttur í umsjá
Kjartans Hjálmarssonar
og Valdimars Lárusson-
ar.
d) Jóhann Hjaltason
kennari flytur frásögu-
þátt: „Svalt er enn á
seltu“.
22.10 Lög unga fólksins.
Útvarpið á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 íþróttafræðsla (Ben.
Jakobsson).
14.15 Fyrir húsfreyjuna:
Hendrik Berndsen talar
öðru sinni um meðferð á
blómum.
14.30 „Laugardagslögin“.
16.30 Miðdegisfónninn:
a) Andor Foldes leikur á
pianó. b) Tvö kórlög úr
„Cavalleria Rusticana"
eftir Mascagni.
c) „L’Arlesienne", evíta
nr. 1 eftir Bize£.
17.15 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson).
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Páls-
son).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Flökkusveinninn"
18.55 Tónieikar: a) Dansar frá
Polovetsíu úr óp. „Igor
fursti“ eftir Borodin.
b) Syrpa af lögum úr
„Meyjarskemmunni“ eft-
ir Schubert.
'20.20 Atlanzhafsbandalagið
10 ára : a) Ávörp flytja
Elnil Jónsson forsætis-
ráðherra og alþingis-
mennirnir Bjami Bene-
d'ktsson og Eysteinn
Jónsson.
b) Sigurður A. Magnús-
son blaðamaður flytuiy
erindi um sögu Atianz-
hafsbandalagsins.
21.20 Tónleikar af plötum:
a) Tónlistarfélagskórinn
syngur „Island", lag eftir
Sigfús Einarsson og
„Friðarbæn" eftir Björg-
vin Guðmundsson; Sin-
fóníuhljómsveit Reykja-
víkur leikur undir.
Stjórnandi: Dr. Victor
Urbancic. Einsöngvari:
Guðmunda Elíasdóttir.
b) Intermezzó nr, 2 í
A-dúr op. 118 eftir
Brahms. c) Kim Borg
syngur konsertaríu eftir
Mozart. d) „Pétur Gaut-
ur“, svíta nr. 2 op. 55
eftir Grieg.
22.10 Danslög.
Skipadeikl SÍS:
Hvassafell fer frá Rieme 6.
þm. áleiðis til Rvíkur. Arnar-
fell fer í dag frá Rotterdam
áleiðis til Austfjarða. Jökulfell
er i Keflavík. Dísarfell væntan-
legt til Rvíkur 5. þm. frá
Porsgrunn. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell fer í dag frá Rostock á-
leiðis til íslands. Hamrafell fór
28. fm. frá Batumi áleiðis til
Reykjavíkur.
Eimskip:
Dettifoss fór frá Stykkishólmi
í gær til Grundarfjarðar og
Hafnarfjarðar. Fjallfoss fór frá
Lerwick í gær til Reykjavíkur.
Goðafoss er í N.Y. Gullfoss er
í K-höfn. Lagarfoss fór frá R-
vik á hádegi í gær til Akraness,
Vestmannaeyja og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Akureyri 1.
þm. til Patreksfjarðar, Akra-
ness, Keflavíkur, Hafnarfjarð-
ar og Rvíkur. Selfoss fór í gær
1. þm. frá Helsingfors til K-
hafnar, Hamborgar og Rvíkur.
Tröllafoss er í. Gautaborg fer
þaðan til Ventspils, Gdansk, K-
hafnar, Leith og Rvíkur. Tungu
foss er í Reykjavík.
Skipaátgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er í Reykja-
vík. Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið fór
frá Reykjavík í gær til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða. Þyrill er
á leið frá Bergen til Reykja-
víkur. Helgi Helgason fer frá
Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Krossgátan
1 stúlkan 6 ídýr 7 eins 9 dýra-
hljóð 10 hreinn 11 hugrekki 12
skeyti 14 eins 15 maður 17
barmar sér.
Lóftrétt:
1 íþrótt 2 ríki 3 tangi 4 skst.
5 ás 8 hafa 9 úrgangur 13
ekki 15 einkennis6tafir 16
samhljóðar.
Iívikmyndin „I jöklanna skjóli, svipmyndir úr Skaftafells-
þingi“, verður sýnd í Austurbæjarbíói lun næstu helgi. Fyrri
liluti, er sýndur var 7. des. sl„ kl. 3 á Jaugardag, og seinni
liluti kl. 1.30 á sunnudag. Myndin hér að ofan er úr þættinum
mn kc|agerð. Kolagerðarmennirnir búast að heiman og liella
I lýsi úr liertum seismaga, sem það liefur verið geymt í, en
lýsið er notað til upþkveikju. Hjá þeim stendur fjalhögg og
öxi, sein viðurinn er kurlaður með.
11 raiiiiiimui || llilli!llll!l!llll!llllllll! II 1 ! i
Flugfélag íslands.
Millilandaf'Iug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og K.-
hafnar kl. 8.30 í <dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
22.35 í kvöld.
Flugvclin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
kl. 8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Ilúsavíkur,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Isa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
Lofíleiftir Ii.f.
Edda er væntanleg frá New
York kl. 7 í fyrramálið. Hún
heldur áleiðis til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
8.30. Saga er væntanleg frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Stafangri kl. 18.30 á morgun.
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 20.
Kópavogsbúar
Líknarsjóð.ur Áslaugar Mock
heldur félagsvist og dans laug-
ardaginn 4. apríl kl. 8.30. Kom-
ið og skemmtið ykkur og styrk-
ið sjóðinn.
— Kvenfélag Kópavogs
Átthagafélag Strandamanna
minnir á spilakvöldið í Skáta-
heimilinu í kvöld. Síðasta spila-
kvöld félagsins í vetur. — Fjöl-
mennið.
Gestaþrautin
Geturðu dregið upp þessa teikn
ingu með einu striki án þess 1
að lyfta pennanum nokkurn Vöruhappdrætti Sambands ís-
Breiðíirðingafélagið heldur1 fé-
jlagsvist í kvöld föstudagskv. 3.
apríl kl. 8.30 i Breiðfirðinga-
búð. Og er það jafnframt síð-
asta spilakvöldið í vetur.
Hjónabönd
S.l. laugandag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Haf-
dís H. Sigurbjörnsdóttir, Skiila-
götu 68, og Jón Óskarsson,
Stangarholti 4. — Heimili
þeirra er að Álfheimum 26.
Á páskadag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jakob
Jónssyni Guðrún A. Guðmunds-
dóttir Holtagerði 4 Kópavogi
og Helgi Kristjánsson Sand-
gerði. Heimili ungu hjónanna
er í Sandgerði.
DAGSKRA
ALÞINGIS
föstutlaginn 3. apríl 1959
klukkan 1.30 miftdegis
Efri deiíd:
tíma eða fara aftur ofan í
strikið? Lausn á 10. síðu.
lenzkra berklasjúklinga, frv.
— Frh. 2. umr.
Heima er be/.t,
4. hefti 9. árg. er nýkomið út.
Efni : Þáttur af Böðvari Magn-
ússyni á . Laugarvatni, ásamt
forsíðumynd, Skipsstrandið við
Skeiðarársand 1667, Árni lög-
maður Oddsson, Úr myrkviðum
Afríku, Hver hugsar um dýr-
in, Hvað ungur nemur. Enn-
fremur framhaldssögur, tóm-
stundir, getraunir o.fl.
F Æ. F. R.
Ahnennur borgarafundur.
ÆFR, Sósíalistafélag Reykja-
víkur og Félag róttækra stúd-
enta efna til almenns borgara-
fundar á sunnudaginn kemur í
tilefni þess að 10 ár eru liðin
frá því afturlialdsöflin véluðu
ísland inn í liernaðarbandalag-
ið NATO. Fylkingarfélagar, fjöl
mennið á fundinn. Nánar á
forsíðu blaðsins.
Skrifstofa ÆFR
í Tjarnargötp 20 er opin alla
virka daga kl. 10—19.
Salurinn opinn í kvö’d kl. 20
til 23.30. — Framreiðsla: Mar-
grét Blöndal.
¥3 ffi
Þórður
sjóari
„Góðan claginn", sagði Pirelli, þegar Lucia kom til er á leiðinni hingað til okkar til þess að hebnsækja
móts við hann I foretofunni. „Eg ætla að víkja Ireint okkur og ihann hefur lofað að hjálpa okkur." Pirtdli
að efninu. ÍÉg verð því miður að biðja ykkur að las bróf Sandemans yfir. „Hm“, muidraði han*. „Eg
flytja úr þessu húsi þegar í stað.“ Lucia fórnaði efast um, að hann viti mikið um hvemig llf*affor*
höndum. ,Ég lofa þér því, að við skulum borga þér hæftir ykkar eru, frú Tarcia.“
allt á næstunni", sagði hún. „Amerískur auðmaður