Þjóðviljinn - 03.04.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.04.1959, Blaðsíða 8
{$ — ÞJÓÐÍVILJINN — Föstudagur 3. apríl 1959 RAKAEINN í SfiVILLA Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eí'tir UNDRAGLERIN barnaieikrit Sýning sunnudag kl. 15. FJÁRHÆTTUSPILARAR og KVÖLDVERÐUR KARDÍNÁL- ANNA Sýning sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Austorbæjarbíó SÍMI 11384 Ungfrú Pigalle Alveg sérstaklega skemmti- leg. og mjög falleg, ný, frönsk dans- og gamanmynd tekin í litum og CinemaScope. Aðalhlutverkið leikur þokka- dísin BRIGITTE BARDOT Sýnd kl. 5, 7 og 9 SÍMI 11475 Riddarar hringborðsins (Knight of the Round Table) Stórfengleg bandarísk litkvik- mynd tekin í CinemaScope Robert Taylor Ava Gardner Mel Ferrer Sýnd ki; 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. m ' 'l'l " 1 npolibio SÍMI 11182 Sumar og sól í Týról (Ja, ja die Liebe in Tyrol) Bráðskemmtileg og mjög fjör- ug, ný, þýzk söngva- og gam- anmynd í litum og Cinema- Scope. Myndin er tekin í hin- um undurfögru hlíðum týr- ólsku Alpanna. Gerhard Riedmann og einn vinsælasti gaman- leikari Þjóðverja, Hans Moser. SÍMI 50184 Þegar trönurnar fljúga Heimfræg rússnesk verðiauna- mynd er hlaut gullpálmann í Cannes 1958. Aðalhlutverk: Tatjana Samodova Alexei Bartaloff Myndin er með ensku tali Sýnd kl. 7 og 9 NÝJA BÍÖ SÍMI 11544 Kóngurinn og ég (The King and I) Heimsfræg amerisk stórmynd. íburðarmikil og ævintýraleg með hrífandi hljómlist eftir Rodgers og Hammerstein. Aðalhlutverk: Yul Brynner Deborah Kerr. Sýnd kl. 5 og 9 Mír Reykjavíkurdeild sýnir í kvöld kl. 9 að Þing- holtsstræti 27 kynningarkvik- myndir 1. Fólk sólskinslandsins Kvikmynd í litum frá Túrk- meníu 2. Úr fjöllum Sikhot — Alina Litmynd með dönsku tali. 3. Listmálarinn Ajvasovskij Um líf hans og starf. Lit- mynd með ensku tali. Til íiggur leiðín Mænusóttarbólusetning. Mænusóttarbólusetning í Rvík fer enn fram í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e.h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólusetningu á því, að rétt er að fá allar 3 bólusetning- arnar, enda þótt lengra líði á milli en á að vera. SÍMI 22140 St. Louis Blues Bráðskemmtilega ameríska söngva og músíkmynd. Aðalhlutverk: Nat „King“ Cole Eartha Kitt Eila Fitzgeraid Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 16444 Gotti getur allt (My man Godfrey) Bráðskemmtileg og fjörug ný CinemaScope litmynd. June Allyson David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Iíópavogsbíó SÍMI 19185 Hin bráðskemmtilega og fal- lega franska CinemaScope litmynd Stjörnubíó SÍMI 18936 Systir mín Eileen (My sister Eileen) Bráðfjmdin og fjörug ný ame- rísk gamanmynd í litum, með fremsta grínleikara Banda- ríkjanna. Jack Lcmmon Janef Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn Félagslíf Valsmenn Meistaraflokkur og 1. flokkur. Útiæfing i kvöld kl. 7.30. Fundur kl. 9 Mætið vel og stundvislega Þjálfari (Úr lífi Parísarstúlkunnar) Aðalhlutverk: Dany Robin Gino Cervi Philippe Lemairo Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 18 ára. Sala aðgöngumiða hefst kl. 5 Góð bílasfæði Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og til baka kl. 11.05 frá bíóinu Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50229 Kona læknisins (Herr iiber Leben und Tod) Hrífandi og áhrifamikil ný þýzk úrvalsmynd leikin af dáðustu kvikmyndaleikurum Evrópu, Maria Shell, Ivan Desney og Wilhelm Borchert. Sagan birtist í „Femina“ und- ir nafninu Herre over liv og död. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 Félagsvistin í G, T. húsinu í kvöld kl. 9. Þá hejfet síðas-ta firnmkvöldakeppnin að þessu siani. Heildarveiðlaun kr. 1000.00. Auk þess fá minnst 8 þátttakendur góð verðlamm hverju sinni. Dansinn heíst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. GIBS þilplötur væntanlegar. Stærð: 1x2.70 m. VerS ca. 27.00 pr. m2 Uppsetning er auðveld og fljótleg. falur h.f. Kópavogi Sími 12687 á; HLIÐftRDAlS- SKðLI Slkynnir: Nemendahópurinn syngur i Aðventldrkjunni laugaæ- iagskvöldið 4. apríl 1959, Aðgönguiniðar \ið inm. ganginn. kl. 8;30. Stóreigna skatts- Undirrituð samtök hafa opna skrifsto'fu í húsakynnum Verzlunarráðs Islands á efstu hæð í Reykjavíkur Apóteki. Skrifstofan veitir öllum stóreignaskattsgreiðendum innan samtakanna upplýsingar um tillögur lögfræðinganefndar samtakanna um hað, hvernig heppilegast sé fyrir gjaldendurna að vernda rétt sinn í sambandi við skattlagninguna. Skrifstofan er opin kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Reykjavík, 1. apríl 1959. 1 Félag Islenzkra iðnreksnda, Félag íslenzkra stórkaupmanna, Húseigendafélag Heykjavíkur, Landssamband iðnaðarmanna, Samband smásöluverzlana, Verzlunarráð íslands, Vinnuveitendasamband fslands, Landssamband íslenzkra útvegsmanna, Samlag skreiðarframleiðenda, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda.,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.