Þjóðviljinn - 03.04.1959, Blaðsíða 12
EOKA mikilsráðandi í
bráðabirgðastjórn Kýpur
Makarios verður utanríkis- og íjármála-
ráðherra
Leiðtogar grísku og tyrknesku þjóðarbi’otanna á Kýp-
ur tilnefndu í gær í'áðherra í hina nýju bráðabirgða-
stjóm fyrir eyna.
Bráðabirgðastjórn þessi á að
fara með völd á Kýpur þar til
hin nýja stjórnarskrá hefur ver-
lð samþykkt og lýðveldi form-
lega stofnað á eynni. í stjórn-
ínni eru 7 Grikkir og 3 Tj’rk-
ir.
Náðanir í Ung-
verjalandi
Tilkynnt var í gær í Búda-
pest, að allmargir þeirra, sem
fengu dóma vegna þátttöku í
uppreisninni 1956 hafi verið
náðaðir.
Meðal hinna náðuðu er verzl-
unarmálaráðherranna úr stjórn
Imry Nagy.
Aflaskýrsla
Akranesbóta
1. april s.l.
Akranesi í gær. Frá.
fréttaritara Þjóðviljans.
1, apríl s.l. var m.b. Sigrún
aflahæst Akranesbáta. Skip-
stjóri er Einar Ámason. Heild-
araflinn frá áramótum til 1.
apríl var 5830 tonn í 641 sjó-
ferð, en á sama tíma í fyrra
4675 tonn í 687 sjóferðum.
Þeir bátar, sem aflað hafa
400 tonn eða meira eru þessir:
Sigrún 497 tonn, Sigurvon 479
tonn, Ölafur Magnússon 422
tonn og Höfrungur 400 tonn.
Tvo síðustu dagana hefur
verið fremur lítið fiskirí.
Jónas Árna-
son tekur sœti
á Alþingi
Fréttamemi segja að auðsætt
sé, að EOKA-félagsskapurinn sé
mest ráðandi í hinni nýju
stjórn. Fjórir af ráðherrum
gríska þjóðarbrotsins eru ráð-
andi menn úr EOKA-hreyfing-
unni, m.a. sá maður, sem gekk
Grivasi næst að tign í hreyf-
ingunni. Makarios erkibjskup
er tilnefndur utanríkis. og fjár-
málaráðherra.
Tilnefningar þessar eru taid-
ar vera komnar frá nýstofnuð-
um flokki, Sameinaða endur-
bótaflokknum, en hann er stofn-
aður af ráðamönnum úr EOKA,
og talinn vera mjög hægri sinn-
aður. Vinstri menn á eynni
bafa orðið hart úti við þessar
tilnefningar, og vekur það
furðu að t.d. verkalýðssamband
eyjarinnar, sem telur um 30000
meðlimi, hefur engan fulltrúa í
stjórninni.
T.vrkir fá þrjá ráðherra í
bráðabirgðastiórninni, þ.e.
heilbrigðismála-, varnarmála-
og landbúnaðarráðherra.
17. júní-nefnd
Bæjarstjórn hefur kosið eft-
irtalda menn í 17. júní-nefnd:
Eirík Ásgeirsson forstj. stræt-
isvagnanna, Ólaf Jónsson full-
trúa lögreglustjóra, Böðvar
Pétursson verzlunarmann og
Jóhann Möller. Eiríkur Ás-
geirsson er skipaður formaður
nefndarinnar.
Júlíus Bogason
skákmeistari
Norðurlands
Skákþingi Norðurlands er ný-
lokið. Júlíus Bogason varð
efstur í meistaraflokki með 6
vinninga af 7 mögulegum.
í fyrsta flokki vann Ólafur
Kristjánsson og í öðrum flokki
efstir og jafnir þeir Friðgeir
Sigurbjömsson og Ingvar
Baldursson.
PIOÐVILJINN
Föstudagur 3. apríl 1959 — 24. árgangur — 74. töiublað.
Reykjavíkurbær ítrekar beiðni um
leyfi fyrir 8 nýjum strætisvögnum
Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær a'ö ítreka
beiöni um innflutningsleyfi fyrir 8 nýjum strætisvögnum.
Slíkri beiöni hefur enn elcki veriö sinnt.
Sigurbjöm Einarsson
Umsóknin um vagna þessa
var send samkvæmt tillögum
jforstjóra strætisvagnanna og
lathugun fleiri manna. Nýtt,
Sigurbjörn Einarsson kosinn bisknp
Fékk réffan helming greiddra atkvæða
Talning atkvæða í biskupskjöri fór fram í gær. At-
kvæði greiddu 114 af 115 á kjöi'ski'á. Sr. Sigurbjörn Ein-
arsson var kosinn biskup meö 69 atkv.
Sr. Einar Guðnason, prestur
í Reykholti, fékk 46-/3 og sr.
Jakob Jónsson 22 %.
Sr. Sigurbjöm Einarsson er
fæddur 30. júní 1914 á Efri-
Steinsmýri í Meðallandi. Hann
varð stúdent 1931, nam trú-
arbrögð, grísku og fornfræði
við Uppsalaháskóla 1933—1937
og tók guðfræðipróf við Há-
skóla íslands vorið 1938. Var
við framhaldsnám á námskeið-
um í Uppsala. Var settur
sóknarprestur í Breiðabólstað-
arprestakalli 1939, prestur við
Hallgrímskirkju frá ársbyrjun
1941, settur kennari við guð-
fræðideild Háskóla Islands
haustið 1943, skipaður dósent
í guðfræði haustið eftir og
skipaður prófessor haustið
Segulbandsfrum-
varpið heldur
áfram
Frumvarpið sem felur í sér
heimild til upptöku talaðs máls
og tónlistar á segulband eða
annan vélrænan hátt ef upptak-
an er aðeins ætluð til heimilis-
notkunar var til 2. umræðu í
neðri deild í gær.
Menntamálanefnd neðri deild-
ar hafði einróma mælt með
samþykkt frumvarpsins og
voru frumvarpsgreinarnar sam-
þykktar með samhljóða atkvæð-
um og málinu vísað til þriðju
umræðu einnig með samhljóða
atkvæðum.
1949. Hann hefur frumsamið
og þýtt allmargar bækur, eink-
um um trúarbrögð.
Hanciíarbrotnaði - en taldi
sig fyrst með öllu ómeiddan
Jónas Árnason tók sæti á A1
bingi í gær, en hann er fyrsti
varailandkjörinni bingjnaður A1
þýðubandalagsins.
Var stuttur fundur í samein-
uðu þingi og las forseti bréf frá
forseta neðri deildar þess efnis
að Gunnar Jóhannsson yrði fjar-
verandi um hálfs mánaðar tíma
og óskaði þingflokkur Alþýðu-
bandalagsins að fyrsti varamað-
ur Jónas Ámason tæki sæti á
þjngi. Lagði kjörbréfanefnd ein-
i róma til að kjörbréf Jónasar yrði
samþykkt og var svo gert með
samhljóða atkvæðum.
Milli kl. 8 og 8.30 að kvöldi
mánudagsins 23. marz s.l. varð
umferðarslys á Reykjavegi hér
í bæ, skammt sunnan Sunid-
laugavegar. Einar Geirtryggur
Skúlason, til heimilis í Eski-
hlíð 16B, var á leið austur
yfir götuna og kveðst hafa lit-
ið eftir umferðinni til beggja
handa áður en hann gekk út á
akbrautina án þess að verða
nokkurs bíls var. Er hann var
kominn nær að austurbrún göt-
unnar vissi hann ekki fyrr til
en bifreið rakst á hann svo að
hann hentist austur af göt-
unni.
Bifreiðinni var snögghemlað
við áreksturinn og bauðst bif-
reiðarstjórinn til að aka Ein-
ari í slysavarðstofuna. Hann
taldi slíkt óþarft, enda fann
hann ekki til neins sérstaks
sársauka fyrst eftir árekstur-
inn, og ók því bifreiðarstjór-
inn brott í bíl sínum við svo
búið. Skömmu eftir að bifreið-
inni hafði verið ekið af slys-
stað tók Einar eftir því að
blóð lagaði úr annarri hendinni.
Um nóttina hafði hann miklar
þrautir í hendinni og fór því
morguninn eftir til læknis. Kom
þá í ijós að hendin var brotin
og varð að setja liana í gips.
Rannsóknarlögreglan biður
bílstjóra þann, sem hér á hlut
að máli, vinsamlega að gefa sig
fram til þess að auðvelda rann-
sókn í málinu.
kr. stolið í
KRON-verzlun
1 fyrrinótt var brotizt inn í
verzlun KRON á Þvervegi 2
og stolið þaðan litlum peninga-
kassa, sem í voru 6000 krónur.
Ekki var sýnilegt að öðru hefði
verið stolið úr verzluninni.
Sjö tónlistarmenn
fooðnir til Tékkó-
slóvakíu
Sjö manna hópur frá Tón-
listarskólanum lagðl í morgun
af stað í tónleika- og kynnis-
för til Tékkóslóvakíu í boði
Tónlistarháskólans í Praha.
Ráðgert er að ferðast um
landið og að lialdnir verði tón-
leikar í 5 helztu borgum
Tékkóslóvakíu, Praha, Brno,
Bratislava, Karlovy—Vary
(Karlsbad) og Prosecnice.
Á tónleikunum verður flutt
eingöngu íslenzk tónlist.
Þátttakendur í förinni eru
þessir: Árni Kristjánss. skóla-
stjóri, Björn Ólafsson fiðluleik-
ari, Jón Nordal tónskáld, Hild-
ur Karlsdóttir píanóleikari,
Árni Arinbjarnarson fiðluleik-
ari, Sigurður Björnsson söngv-
ari og Björn Jónsson fram-
kvæmdastjóri Tónlistarfélags-
Rætt um ástandið
í nýlendum Sreta
Framkvæmdanefnd Allsherj-
arsambands Afríkumanna, sem
kosin var á ráðstefnu Afríku-
manna í Aecra í Ghana í des.
sl. hefur boðað til skyndifund-
ar í Gíneu hinn 10. þ.m.
Á fundinum verður rætt um
áslandið í brezku nýlendunum
Kenya, Rhodesíu og Njasalandi.
Afríkusambandið mun hafa í
hyggju að reyna að semja við
brezk stjórnarvöld um að bætt
verði ástandið í þessum ný-
lendum. Einnig er ætlunin að
hefja fjársöfnun um iallan heim
til ,að styrkja þá Afríkumenn,
sem harðast hafa orðið úti í
nýlendukúgun Breta í Afríku-
nýlendunum.
fjölmennt liverfi er nú að rísa
upp, Hálogalandshverfið, og
bæta þarf vagni á Kleppsholts-
leiðina. Bærinn á nú 50 stræt'
isvagna, endingartími er 10 ár
og þarf því 5 nýja vagna ár-
lega til viðhaldsins eins.
Sótt hefur verið um 3 vagna
yfirbyggða erlendis og 5 grind-
ur sem byggt verði yfir hér. í
fyrra kostaði innfluttur stræt-
isvagn 420 þús. kr. en stræt-
isvagn sem byggt var yfir hér
um 500 þús. — 1 þessu sam-
bandi er skylt að geta þess að
gjaldeyrissparnaður er mikill
sé byggt yfir vagnana hér
lieima.
Borgarstjóri kvað ekki myndu
verða lokið að byggja yfir
vagnana hér heima fyrr en
næsta haust, en fór viðurkenn-
ingarorðum um verk bílasmiða
hér, enida er nú löngu viður'
kennt að innlendar yfirbygging-
ar eru fyllilega jafngóðar eða
bétri en erlendar. Væri byggt
yTir 5 vagna í einu myndi
kostnaðurinn lækka um 40 þús.
kr. á vagn.
1 þessu sambandi er rétt að
taka fram að efni í yfirbygg-
ingu á strætisvagn mun ekki
kosta meira en 32—35 þús. kr.
ií erlendum gjaldeyri, gjaldeyr-
1 issparnaðurinn er því mikill.
Ennfremur er þess að að gæta
að efni í yfirbyggingar er há-
tollað, en innfluttar yfirbygg-
ingar tollfrjálsar! Af þeim
mun aðeins þurfa að greiða
10% verðtoll, en af innfluttu
efni í yfirbyggingar 44% í imi-
flutningstoll, svo nokkuð sé
nefnt. Ef yfirbyggingar uunar
erlendis vræru tollaðar eftir toll-
skránni væru innlendar ytir-
byggingar alhniklu ódýrari en
erlendar.
Sésíalistafélag Akraness
Spilum annað kvöld ltl. 9
í Baðstofunui.
Mætið stuiulvislega!
Kvenfólag
sósíalista
Kvenfélag sósíalista minn-
ist 20 ára afmælis síns með
samsæti í Tjamarcafé
niðri í kvöld, föstudaginn
3. apríl kl. 8,30.
Dagskrá:
1. Ræða: Dýrleif Árna-
dóttir.
2. Upplestur: Þorsteinn Ö.
Stephensen leikari.
3. Gamanþáttur: Karl Guð
mundsson leikari.
4. Söngur (?).
5. Dans.
Upplýsingar í símum
11995, 33264 og 130S1.
Miðar við innganginn.