Þjóðviljinn - 03.04.1959, Blaðsíða 5
Föstudagui' 3. apríl 1959 — ÞJ ÓÐVIIJINN (5
1 síðastg. mánuði söfnnðust yfír 10000 stúdentar frá öllum háskólum í Englandi og Wales
saman á Trafal.gar Souare í London. til þess að mótmaala þeirri ákvörðun ríkisstjórnar
Suður-Afríku að aðskil.ia stúdenlja eftir litarhætti í háskólum þar í landi. Stúdentarnir söfn-
uðust saman í Hvde Park og fóru stðau í rúm’ega klukkustundar kröfugöngu um götumar
i West End til Trafalgar-torgsins. Þessi kröftnranga var sú stærsjja stúdenta-kröfuganga
sem farin hefur verið eftir styrjöldina og var hún skimtlögð af stúdentasambandinu brezka
með aðeins fjögurra daga fyrirvara.
Fwðusösumar um Loch Ness skrimsL
i fræp eru itölsk hlaðalýgi
ítalskur blaðamaður, sem var frétta-
ritari í London kom lygasögunni á kreik
ítalskur blaöamað'ur afhjúpaöi fyrir nokkrum dögTun fiskinum í skrímsli.
leynda.rdóminn um hiö fræga skrímsli, sem á að hafa Síðan tók sagan að breið-
lifað í Loch Ness í Skotlandi. Afhjúpuntna birti blaöa- ast út- Brezku blöðin náðu í
maðurinn, Francesco Gasparini, 1 vikublaðinu Visto í ^ana °° gerðu risaófreskju úr
Mílano og segist hann hafa fundiö upp söguna um skrímslinu mlnu sasan tók
skrímsliö vegna skorts á fréttum.
Gasparini segist svo frá:
„% var fréttaritari i London
fyrir stórblað í Milano árið
1933 og sá þá nokkrar línur
í skorícu blaði um að fiskimenn
í Inverness hefðu fundið merki-
legan fisk. Tilefni sögunnar
var ekki annað en þetta.
Ungkratar og
heimsmótið í Vín
Á ráðstefnu ungra sósíal-
demókrata, „Fálkanua", í
Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi
var samþykkt að senda opin-
bera sendinefnd frá samtökun-
um í Frankfurt til þess að
lieimsaekja heimsmót æskunnar
í Vín í sumar. Einnig var sam-
þykkt, að þeir ungkratar, sem
gerðust s.iálfboðaliðnr í hem-
um, skvldtt gerð>r brottrækir
úr „Fálkunum“.
„Fá^karnir" í Frankfurt
lýstu yfir andúð sinni á þeirri
yfiríýsingu miðst.jómar Sós-
íaldemókrataflokksins, að aðild
að heimsmótinu væri ósamrým-
anleg þátttö'ku í Sósíaldemó-
krataflokknum. Var alger ein-
ing á ráðstefnunni tim afstöð-
una til heimsmótsins.
Ályktunin um missi félags-
réttinda fvrir sjálfboðaliða í
hernum, var samþykkt með all-
miklum meirihluta. Jafnframt
var samþykkt andúð gegn á-
skorun miðstjórnar Fokksins
um að ungir menn gengju í
lierinn.
B'að mitt hafði hvatt mig
til að standa mig betur og
skrifa meir. Einmitt daginn
sem ég las greinina um imdra-
fiskinn, þurfti ég nauðsynlega
að skrifa nokkra dálka fyrir
blaðið og voru nú góð ráð
dýr. Þessa dagana var algjör
ördeyða í fréttaheiminum. Þá
var það að ég fékk hugmynd-
ina um að gera mér mat úr
sögunni um fiskinn undarlega.
Það var ekki ætltm mín að
gera verulega blaðalýgi úr
fiskisögunni þegar ég byrjaði
izt var af mer, og þá ákvað
ég að lengja söguna og breyta
Færri fórust en
haldift var
Stjórnin á Madagaskar skýrði
frá því í gær, að færri hefðu
farizt í flóðunum á eynni en
haldið hafði verið í fyrstu.
Giskað hafði verið á að allt að
5000 manns hefðu farizt en í
rauninni hefðu það verið 500
til 600 manns.
60000 manns misstu heimili
sín í flóðunum og hafast við í
tjöldum. hreysum eða á víða-
vángi. Borizt hefur hjálp víðs-
vegar að til handa hinum heim-
ilislausu.
að verða stöðugt ævintýralegri.
Brátt tóku að berast myndir
og teikningar af ófreskjunni
og ennfremur frásagnir sjónar-
votta. Skrímslið „Nessie“,
eins og íbúamir í grennd við
vatnið skýrðu það, tók að
draga að sér mikinn fjölda
ferðamanna.
Skrímslið í Loch Ness hefur
aldrei verið til. Það var ég sem
laug því upp. Ég viðurkenni
það, en ég iðrast þess ekki."
NAT010 ára
Fréttaritari brezka útvarps-
ins sagði í gær, að enda þótt
skýrsla þessi hefði ekki verið
birt, sé það bersýnilegt að mik-
ill ágreiningur sé milli brezku
stjórnarinnar annarsvegar og
stjóma Bandaríkjanna, Vestur-
Þýzkalands og 'rFakklands
hinsvegar. Brezka stjórnin á-
lítur að nú beri að semja við
Sovétstjómina um Berlín og
Þýzkalandsmálin, enda sé nú
grundvöllur fyrir slíku. Vestur-
þýzka etjómin vill hinsvegar
ekki fyrir nokkurn mun að sam-
ið sé við Sovétstjórnina um
þessi mál, heldur beri að halda
fram einhliða kröfum, þar
sem núverandi ástand í Þýzka-
landi sé það hagstæðasta sem
vesturveldin geti vænzt að ná
við núverandi kringumstæður.
að lesa einkaritara mínum fvr-
Framhald af 1. siðu.
ir. En þegar ég hafði lokið Þýzkalands, en á þeim fundi
greininni, sá ég að hún var var mikill ágreiningur milli
ekki nógu löng til þess að þessarra ráðamanna Atlanz-
fylla út í það rúm sem kraf- hafsbandalagsins.
Kjarnorkusprengingar flytja
norðuiijósi í sftður á bóginn
Sovézka sólareldflaugin hefur gefið
upplýsingar um áhrif kjarnasprenginga
Tveir kunnir rússneskir vísindamenn hafa skýrt frá
því, aö samkvæmt upplýsingum, sem fengizt hafa frá
sovézku sólareldílauginni „Lunik“, hafi aukizt mjög
líkurnar á því aö kjarnorkusprengingar hafi mikil á-
hrif á veóurfar og loftslag á jöröunni.
Prófessorarnir I. S. Sklov-
skí og V. I. Krasvoskí segja
að sendingar frá „Lunik“, sem
skotið var á lo.ft snemma á
þecsu ári, hafi gefið til kynna,
að mjög miklar líkur séu fyr-
ir því að samhengi sé miili
kjarnorkusprenginga og veður-
farsbreytinga á jörðunni.
Vísindamennirnir skýrðu frá
því, að enn væri of snemmt
að slá nokkru föstu um jarð-
eðlisfræðileg áhrif kjarna-
sprenginga á jörðunni, en aftur
á móti væri nú margt ijóst
um áhrif þeirra á loftsiagið.
Sem dæmi um hin síðar-
nefndu áhrif,' bentu sovézku
prófessorarnir á að nokkurn
veginn væri öruggt, að kjarna-
sprengingar stuðluðu að því að
norðurljósin „flyttust" frá
norðurheimskautssvæðimum og
lengra suður á bóginn.
Útvarpssendingarnar frá
„Lunik“ styrkja þá skoðun, að
ástæðan fyrir því að norður-
Trúboðinn var
látinn laus
Stjórn S-Rhodesíu kveðst
muni láta lausa 16 menn af
þeim hundruðum, sem hand-
teknir hafa verið án dóms og
laga. Meðal þeirra sem látnir
verða lausir er skozki trúboð-
inn Clutton-Brock, sem hafði
það til saka unnið að umgang-
ast Afríkumenn eins og jafn-
ingja sína. Stjórn Suður-Rhod-
esíu lagði il gær fyrir þingið
frumvarp um að heimila
Afríkumönnum að mynda
verka.lýðsfélög og veita þeim
rétt til að stunda iðnnám.
Stjóitin tók aftur frumvarp
sitt um heimild til að hafa
stjómmálaleiðt. Afríkumanna í
haldi án dóms og laga eins
lengi og henni sýndist og
kvaðst myndi bera fram annað
vægara.
Mótmæli gegn
stjérn S-Afríku
Kirkjuráð Suður-Afriku, en
í því eiga sæti fulltrúar 23
kirkjufélaga mótmælenda í
landinu, sendi ríkisstjórn Suð-
ur-Afríku harðorða orðsend-
ingu í gær vegna stefnu hennar
i kynþáttamálum. Einkum mót-
mælir ráðið þeirri ákvörðun,
stjórnarinnar að banna þel-
dökkum stúdentum að stunda
nám við háskóla með hvítum
stúdentum.
Brezkir hermenn héldu enn
áfram handtökum í Njasalandi
í gær og hertóku 27 blökku-
menn.
ljós sjást nú svo miklu sunn-
ar en áður, sé vegna áhrifa
frá kjarnorkusprengingum.
Bretar lialda
áfram handtökum
1 Mið Njasalandi dæmdu
Bretar 18 manns í 10 ára fang-
elsi fyrir að eiga vopn og vera
andvígir nýlendustjóm Breta.
Brezlti herinn lætur dreifa
bréfum úr flugvélum yfir
byggðir blökkumanna. í bréf-
um þessum eru hinir innfæddu
hvattir með fjloforðum 111 aó
koma upp um landa sína, sem
líklegir séu til að vera á móti
yfirráðum Breta.
Glannalegt apríl-
grín í Israel
í gærkvöldi birti útvarps-
stöðin „Rödd ísraels“ tilkynn-
ingu frá yfirherstjórn landsins
um almennt herútboð. Var öllut
reglulegu heríiði og einnig
varaliðinu fyrirskipað að her-
búast og mæta á tilteknum
stöðum í landinu.
Varð uppi fótur og fit i land-
inu og nágrannaríkjunum, enda
s'íkar tilkynningar ekkí
birtar, nema styrjöld sé að
skella á.
S.vríendingar brugðu við
skjótt, er herútboð ísraels-
manna va- tilkvnnt og kvöddU
allt varalið sitt til vopna.
Sömuleiðis tóku Jórdaniumenn
að flytia mikið herlið til landa-
mæra fsraels og bót.tí nú horfa
ófriðlega. Mikil skeTing greip
um sig meðal almenni’ies, enda-
héldu allir að styriöld væri
bafin.
Ekkert varð bó úr stvrjöld-
inni. og í gær birti ísraels-
stiórn oninhera yfirlvsingu uní
að herútboðsti 1 k vnn i n gi n hafi
verið fölsttð og að skiouð baff
verið nefnd til að rannsaka
málið
Það bykir einsýnt. að hér hafi
herlið Isndanna vl* Miðiarðar-
hafshotn verið lí+ið hlaupa
aoríl á heldur híræfinn hátt. ert
her-sveiti- Sýríendi.nga og Jór-
dansmanna eru samt enn við
öllu búnar.
Moskva — London
Stjórnir Sovétríkjanna og
Bretlands hafa gert með sér
samning um að hafnar skuli
flugsamgöngur beint milli
Mos'kva og London. Flugmála-
ráoherra Bretlands skýrði frá
því í neðri deild brezka þings-
in3 í gær, að fyrsta dHugferð-
in yrði sennilega farin snemma
í sumar. Bretar munu nots
Viscount-flugvélar á þessari,
leið en Rússar þotu af gerðinni
TU-104.