Þjóðviljinn - 23.04.1959, Blaðsíða 2
2)
MÓÐVILJINN
Fimmtudagur 23. apríl 1959
# I dag er fimmtiidagurinn 23.
apríi — 113. dagnr ársins
— Sumardagnrinn fyrsti —
Jónsmessa Hólabiskups urn
vorið — Harpa byrjar —
1. vika sumars — Halldór
Kiljan Laxness fæddur 1902
— Fullt tungl kl. 5.13 —
Tungl næst jörðu — Tungl
í hásuðri kl. 1.20 — Árdeg-
isliáflæði kl. 6.13 — Síðdeg-
isliáflæði kl. 18.35.
Slysavarðstofa líeykjavíkur
f Heilbuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
Helgidagsvarzla
í dag er í Reykjavíkur Apóteki,
sími 1-17-60.
tJTVARPIÐ
DAG:
sen yfirkennara. b) ls-
lenzk tónlist: Lög eftir
Þórarin Guðmundsson.
c) Hermann Guðjónsson
flytur frásöguþátt —
„Flutningur á Sandhóla-
ferju“ eftir Guðjón Jóns-
son bónda í Ási á Rang-
árvöllum. d) Vilhjálmur
frá Skáholti les frumort
kvæði.
22.10 Lög unga fólksins —
(Haukur Hauksson).
23.05 Dagskrárlok.
DAGSKRÁ
ALÞINGIS
föstudaginn 24. apríl 1959,
ki. 1.30 miðdegis.
Efri deild:
1. Bæjarstjórn í Hafnar-
firði, frv. 1. umr.
2. Sýsluvegasj.óður, frv.
Neðri deild:
Stjórnarskrárbreyting, frv.
mm
(Sumardagurinn fyrsti)
8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp
(Vilhj Gíslason). b) Vor-
kvæði (Lárus Pálsson).
c) Vor- og sumarlög pl.
9.00 Morgunfréttir.
9.10 Morguntóleikar pl.: a)
Fiðlusónata í F-dúr op.
21 (Vorsónatan) eftir
Beethoven (Menuhin og
Kentner leika). b) Sin-
fónía nr. 1 í B-dúr op.
38 (Vorsinfónían) eftir
Schuman (Sinfóníuhljóm-
sveitin í Boston leikur;
Charles Miinch stjórnar).
11.00 Slcátamessa í Dómkirkj-
imni (Biskup Islands Ás-
Ásmundur Guðmunds-
13.15 Frá útihátíð barna í R-
14.00 Kirkjuvígsluathöfn: —
úr nýrri kantötu eftir K.
O. Runólfsson. Organ-
leikari: Jón Isleifsson.
15.45 M:ðdegistónleikar: —
Fyrsta hálftímann leikur
Lúðrasveit Rvíkur undir
stjórn Pauls Pampichler,
síðan innlend og erlend
sumarlög af plötum.
18.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur): —
„I æðarvarpinu“ leikrit
eftir Líneyju Jóhannes-
dóttur. Leikstjóri: Hild-
u r Kalman.
19.30 Islenzk píanólög pl.
20.20 Erindi: Skordýrin og
blómin (Ingimar Óskars-
son náttúrufræðingur).
20.45 Tónleikar: Sinfónía nr. 6
í F-dúr op. 68 (Pastoral)
eftir Beethoven (Sinfón-
íuhljómsv. í Vín; Otto
K’emperer stjórnar).
21.30 Upplestur: „Vorkoma"
sögukafli eftir Ólaf Jóh.
S’gurðsson (Róbert Arn-
finnsson leikari).
22.05 Danslög, þ.á.m.' leika
'lanshljómsveit Kefla-
víkur undir stiórn Guð-
mundar Norðdahls og
hljómsv. Aage Lorange.
Söngvari: Sigurdór Sig-
urdórsson.
01.00 Dagskrárlok.
IfJtvarpið á morgun:
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
19.00 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Árni Böð-
varsson kand. mag.).
20.35 Kvö Jvaka: a) Ólafur
Ounnarsson sálfræðíngur
flytur erindi um Færeyj-
ar eftlr Edvarð Haraid-
11 rsBs 1! iiiiiiiiiiiíiiiiiiniiiiiiiiill i||||| m lll!!. im íl,
Flugféíag íslauds.
Millilandaflug:
Gullfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 17.35 í dag frá Kaup-
mannaliöfn og Glasgovv. Flug-
vélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 9.30 í fyrra-
málið.
Iimanlandsfiug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Bíldudals, Egils-
staða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj-
arldausturs, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Loftlelðir li.f.:
Saga er væntanleg' frá Ham-
borg, Kaupmannaliöfn og Osló
kl. 19.30 í dag. Hún heldur á-
leiðis til N.Y. ldukkan 21.00.
Bústaðaprestakall
Skátamessa í Kópavogsskóla
kl. 10.30 á sumardaginn fyrsta.
— Séra Gunnar Árnas^n.
Dómkirkjan
Skátamessa kl. 11 árdegis, —
Biskup Islands- piessar. !
Þingeyingar
Munið skemmtun félagsins í
Silfurtungiinu annað kvöld,
föstudag kl. 8.30. Félagsvist,
vikivakasýning, dans.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð
urleið. Esja fer frá Reykjavík
á morgun vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið fer
frá Rvík á morgun vestur um
land til Akureyrar. Þyrill er í
Rvík. Helgi Helgason fer frá
Rvík á morgun til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild SlS:
Hvassafell væntanlegt til Ant-
werpen á morgun. Arnarfell fer
á morgun frá Rotterdam áleið-
is til Rvíkur. Jökulfell er í
Amsterdam, fer þaðan til Rott-
erdam og Austfjarðahafna. Dis-
arfell væntanlegt á morgun til
Rostock. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell fór í gær frá Þorlákshöfn
áleiðis til Antwerpen og Hull.
Hamrafell fór 17. þm. frá R-
vík áleiðis til Batum.
Eimskip:
Dettifoss kom til Helsingfors
18. þm. fer þaðan til Ventspils
og K-hafnar. Fjallfoss fór frá
London 20. þm. til Hamborgar
og Rotterdam. Goðafoss fór frá
Rvík 21.' þm. til Húsavíkur og
Akureyrar. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
N.Y. 22. þm. til Rvíkur. Reykja
foss fór frá Hamborg 22. þm.
til Hull og Rvíkur. Selfoss fór
frá Akranesi í gær til Arhus,
Odense, K-hafnar og Riga.
Tröllafoss fór frá Leith 19. þm.
væntaniegur til. Rvíkur í kvöid.
Tungufoss fór frá Vestmanna-
eyjum 19. þm. til Lysekil,
Gautaborgar, K-hafnar og Ro-
stock.
Kaffisala í Tjarnargötu 20.
Starfsstúlknafélagið SÓKN
hefur kaffisölu í dag til á-
góða fyrir Vilborgarsjóð í
Tjarnargötu 20 í dag.
Frá Guðspekifélaginu.
Dögun lieldur fund annað-
kvöld, föstudag kl. 8.30 Georg
Arnórsson flytur erindi: —
...Þekktu sjálfan þig“. Sigvaldi
Hjálmarsson flytur erindi: —
„Nýir straumar í guðspeki“. —
Kaffivéitíngar verða í fundar-
lok.
Drekkið eftirmiðdagskaffið í
dag í Tjarnargötu 20, þar
verður í dag eelt kaffi á vegum
Starfsstúlknafólagsins Sólcnar.
C^leMlegt sumar!
Sœla café.
Stjórn Æskulýðsfylkmgarinnar í Reykjamk
óskar öllum Fylkingarfélögum GLEDILEGS SUM-
ARS með óskum um gifturíkt, sumarstarf og þakk-
læti fyrir þátttökuna í félagsstarfinu í vetur.
1. mai-skenuntun.
ÆFR hefur í hyggju að halda
l.-maí-fagnað að kvöldi hins 30.
apríl n.k. Fjölbreytt skemmti-
atriði verða á fagnaðinum og
að lokum verður dansað. Nánar
auglýst síðar.
Æskulýðssíðan,
getur ekki birzt í Þjóðviljanum
í dag vegna þrengsla í blaðinu.
Þess í stað birtist hún í laug-
ardagsblaðinu.
Éitstjórinn.
Fríklrkjan i Hafnarfirði.
Fermingarbörn á sumardaginn
fyrsta, kl. 10.30 f.h.
Stúlkur:
Aldís G. Garðarsdóttir, Garða-
veg §. Auðbjörg Jónsdóttir,
Eyrarhrauni. Asthildur B. Ól-
afsdóttir, Kirkjuveg 9. Bryndís
Þórarinsd., Þórsmörk, Garðahr.
Elísabet H. Jónsdóttir, Hverfis-
götu 16. Fjóla Aðalsteinsdótt-
ir, Suðurgötu 81. Gíslína I.
Jónsdóttir, Hlíðarbr. 2. Gréta
M. Garðarsdóttir, Silfurtún F3,
Garðahr. Guðrún Guðmundsd.,
Reykjavíkurvegi 6. Hrafnhildur
Sigurðardóttir, Öldugötu 14.
Ingibjörg G. Ólafsdóttir, Mela-
braut 7. Kristín Árnadóttir,
Asbúðartröð 9. Ölafía B. Bryn-
jólfsdóttir, Álfaskeið 53. Ólína
M. Jónsdóttir, Lækjargötu 6.
Sigríður Finnbogadóttir, Grænu
kinn 6. Sylvia Þ. Harsteinsd.,
Tjarnarbraut 11. Valgerður
Guðmundsd., Tjarnarbraut 5.
Vigdís G. Sigurjónsdóttir,
Garðstíg 1. Þuriður Guðmunds-
dóttir, Suðurgötu 60.
Piltar:
Árni Brynjólfsson, Álfaskeið
24. Árni H. Guðmundsson,
Sunnuvegi 1. Bjarni H. Jó-
hannsson, Mýrargötu 2. Böðvar
Hermannsson, Þórsbergi, Garða
hreppi. Eriðþjófur Einarsson,
Setbergi, Garðahreppi. Gils
Stefánsson, Grænukinn 1. Gísli
M. Garðarsson, Silfurtún H42,
Garðahr. Haraldur V. Schou,
Hinriksson, Austurgata 27.
Magnús Helgason, Vitastíg 12.
Magnús Magnússon, Hringbr.
74. Reynir Kristinsson, Há-
vallagötu 25, Rvík. Reynir
Svansson, Mörlc Garðahr. Ör-
lygur Sigurbjörnsson, Hrauns-
holti Garðahreppi.
Otför mannsins mlns,
BJÖRNS EIRÍKSSONAR frá Hraukbæ,
sem lézt 14. þ. m.
fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn
25. þ.m. kl. 2 ejh.
Auðbjörg Guðmundsdóttir.
XX X = " AitA
GNKiN ^ B KNAK!
Lucia horfði hrædd á mann sinn. „Mario“, sag-ði
hún skjálfrödduð. „Á hvað ertu að horfa?“ Hann
snéri sér snöggt við. ,iSjáðu allt þetta!“ „Haltu á-
fram að s>Tigja, íljótt!" sagði Lueja æst, er ihúa;.,f5á
hvað 'haan haíði fundið. „Hin má ekki gruna neitt,
svo að þau fciri c-kki að elta ökku? ög finni þetta*1:-
Og Mario hóf sönginn að nýju, fullum hálsi, eins
og eickert hefði í skorizt. Hvað sem það feostaði
yrðu þau að koma ívveg fyrir að hin fyndú afhellinn
•líka með öllum þeim fjársjóðum, "sem -'háhn- hafði
að geyma. . .J-U .. •?''•: .■■'■■ ■■ .••'./ ••••.,