Þjóðviljinn - 23.04.1959, Síða 4

Þjóðviljinn - 23.04.1959, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. apríl 195® > Mikið úrval ódýrra bóka á ensku, dönsku og þýzku. Bankastræti 2. — Sími 15325. :h/f: Jl SBiiiBáar; Æíleðilegt sainaa*! Skóverzlun Lúrusar Lúðvíkssonar. fíleðllejgt siftmar! Borðstofan, Hafnarstrœti 17. Skipholt h.f. 'Gleðilegt sumar Offsetprent h.f./Hrólfur Benediktsson. tfúð/n Leysing Leysingin kom eins og líknandi hönd með Ijómandi sólríkum dögum. Og lœkurinn fossaði úr fjalli að strönd og fjarlœgðin ómaði af lögum. Ljósálfur svífur lyngbrekkusvið svo leikandi en máttugum tökum. Hann vaknaði forðum við vatnanna nið og vappaði í móunum rökum. Svo stækkuðu vœngir og fagnandi á flug með fuglunum smáu nú leikur. Oq vorkvöldin liðu svo tuq eftir tug, öll töfrandi en himinninn bleikur. Þú bóndi í fylgd með fjalldrapans álf, • fagnandi heilsar nú vorljósum degi. Hið vaknandi svið, það ef veröldin sjálf, Hvað veldur pér Harpa? Eg þegi. Ólafur Guðlaugsson V AR AHÍ.UTIR Vélahlutar — Mótor — Vatnsk.púðar — Vatnsdælur — Dæluhlutar — Afturstuðarar — Perúr — Kveikjuhlutar Stefnuljósahlutar Fyrir skoðimina: Spindil og slitboltar, Fóðringar bremsuborðar og gúmí. v. KRIN6LUMYRARVEG SÍMt 52881 Gleðilegt sumar LúUábúð, Hverfisgötu 61. Gleðilegt sumar Verzlunin Ruth, Skólavörðustíg. Vélagslíf Ferðafélag Islandís Ferðafélag íslands fer göngu- ferð á Hengil nk. sunnudag. Lagt af stað kl, 9 frá Austur- vellí. Farmiðar seldir við bíL ana. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aðalfund sinn á skrifstofu Sumargjafar sunmti- daginn 26. apríl n.k. klukkan 3 e.h, Vanaleg aðalfundarstörf, STJÓBNIN. MELAVÖLLUR Reykjavíkurmót meistaraflokks 1 dag kl. 4,30 leika K.R.—Þróttur v. Dómari: Einar Hjartarson. Línuverðir: Valur Benediktsson og Árni Njálsson. MÓTANEFND. Tilboð óskast . 1 noltíkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla- túni 4, föstudaginn 24. þ. m. kl. 1—3 siðdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri klukkan S sama dag. Nauðsynlegt er að símanúmer sé tilgreint 1 tilboði. Sölunefnd vamarliðseigna. Sumarfagnaðiir f Átthagafélags iStrandamanna verður í Skátaheimil- inu annað lcvöld, föstudag kl. 8,30 e.h. Skemmtiatriði; Ásadans. Fjölmennið. — STJÓBNIN. ;i Stúlka óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. i VEITINGASTOFAN MIÐGAEDUB. óskar eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Skrifleg umsókn afhendist í bankanum, Hverfisgötu 6. ’Nauðungaruppboð Nauðungarupphoð það, sem auglýst var í 3., 4. og ' 5. tölublaði Lögbirtingablaðsins á húseigninni nr. 17 við Grundarveg í YtriiNjarðvík, sem er þingiesin eign Valgeirs Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Kristjáns Guðlaugssonar lirl. og fleiri laugardaginn 25. þ.m. klukkan 3 síðdegis. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, j 18. apríl 1959. BJÖBN SVEINBJÖRNSSON, settur. (fieðilcgt siftniar!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.