Þjóðviljinn - 23.04.1959, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 23.04.1959, Qupperneq 7
Fimmtudagur 23. apríl 1959 ÞJÓÐVILJINN ÚW r Hér fer á eftir meginefnið úr áliti meirihhita stjónu arskrámefndar Alþingis um stjAmarskrArfrunivarpið. í nefndaráliti meirihluta Etiómarskrámefndar sesir m.a: Frumvarp það til stjómskip- unarlaga um breytingu á stjómarskránni, sem stjómar- skrámefnd hefur haft til at- hugunar, fjallar um nýja kjör- dæmaskipun. Fá eða éngin landsmál hafa lengur Verið til íhugunar og verið betur athuguð en kjör- daemamálið. Á þessu þingi hef- ur það auk ýtarlegrar meðferð- ar í öttum flokkum þingsins verið viðræðuefni þeirra I milli, fyrst innbyrðis hjá stuðningsflokkum fyrrverandi ríkisstjómar og siðan allt þangað til frumvarpið var flutt hinn 10. apríl af forvígismönn- um Sjálfstæðisflokks, Alhýðu- flokks og Alþýðuhandalags. Aðdraaandi lqördæma- málsins Áður en málið nú var tekið upp, höfðu langvinnar og ræki- legar tilraunir verið gerðar til að leysa það. Heildarendur- skoðun stjómarskrárinnar, sem ráðgerð var eftir stofnun lýð- 'veldisins 1944. stöðvaðist fyrst og fremst vegna ósamkomu- lags um þetta mál. Hftir að fulltrúar Sjálfstæðismanna höfðu í nóvember 1952 lagt fram í stjómarskránefndinni, sem þá starfaði, tillögur sín- ar um breytingar á stjómar- skránni og þar á meðal tjáð sig fúsa til samninga um nýja kjördæmaskipun, hvort heldur á grundvelli einmenningskjör- dæma Um land allt eða hlut- fallskosninga í nokkrum stór- um kjördæmum, varð það samkomulag í nefndinni eftir samráð við ríkisstjóm Stein- gríms Steinþórssonar, að á- framhaldandi starf nefndarinn- ar þýddi ekki, á meðan ekkert samkomulag fengist um þetta grundvallaratriði. f framhaldi þess bar Karl Kristjánsson fram til’ögu um að taka málið úr höndum nefndarinnar á þann veg, að hún léti sér . nægja að gera tjllögu um að kjósa sérstakt stjómlagaþing eftir núgildandi kosningaregl- um með þeim frávikum einum, •að stjómmálaflokkar mættu hvergi nærri kosningunum koma. Jafnframt þvi sem nefndarmenn viðurkendu, að þeir gætú ekki, eins og á stóð máð samkomulagi, ákváðu þeir, að nefndin skyldi koma saman , til fundar, jafrtskjótt og ein- hver einn nefndarmaður ósk- aði. Sú ósk hefur ekki borizt til .•■> þessa - dágs; ••• Samkomulagið um að nefndin 'skyldi hætta störfum, var staðfést af Stein- grími Seinbórssýni, þávérandi forsætisráðherra, • með þvi að háhri tihiéfrtdi ‘ 'éngán mann'; Í stáð Ólafs ptóféssors JÓhann- essonar, sem sagði sig úr £7r áiiti meirihluta stjórnarskrárneindar J NORÐURLAND EYSTRA I v* NORÐURLAMD i VESTRA \ svnig*' AUSTURLAMD NÍ5v|srURUN0\ RM7AVIK, 37.603 tfj<isS SUÐURLAND d.SSZkjos. nefndinni um áramótin , 1952 og 1953. Þetta var síðan enn viðurkennt við stjómarmyndun Hermanns Jónassonar í júlí 1956, þegar stuðningsflókkar hennar ákváðu, að þeir skyldu reyna að leysa málið með samningum sín á milli. Samstaða þriggja ílokka Kjördæmamálið er þvi þaul- rætt í stjómmálaflokkunúm og á milli þeirra. Fulltrúár allra núverandi þingfokka hafa ár- um saman reynt að ná sam- komulagi sín á milli, og síðan orðið sú, að auk uppbótarsæt- anna, sem ekki er lengur á- greiningur um, er kosið til Al- þjngis með tvennum ólíkum hætti. 21 þingmaður er kosinn í einmenningskjördæmum, 12 í tvímenningskjördæmum með hlutfallskosningum og 8 í Reykjavík með hlutfallskosn- ingum. Með þessu er mönnum mjög mismunað eftir því, hvar Þeir búa í landinu. Meiri hlutinn hefur mun minni rétt, þar sem hlutfallskosningar eru. Að sama skapi hefur minni hlut- inn þar meiri rétt, og er þó fengið neinn hljómgrunn. Framsóknarflokkurinn, sem þó segist vera fylgjandi einmenn- ingskjördæmum, hefur verið alveg óviðmælandi um að hafa þau i Reykjavík. Að sjálf- .sögðu hafa þeir, sem fremur kjósa hlutfallskosningar hvar- Vetna, einnig verið andvígir skiptingu Reykjavíkur i ein- menningskjördæmi. En með því er hugmyndin um lausn kjördæmamálsins á grundvelli einmenningskjördæma úr sög- unni, vegna þess að það er ær- ið nóg fyrir íbúa hinna fjöl- mennustu byggðarlaga .að una RCYK iO-9<« ýmist milli tveggja eða þriggja þeirra innbyrðis, en aldrei tek- izt fyrr en nú. Það er fyrst eftir að Sjálfstæðisflokkur, Al_ þýðuflokkur °g Alþýðubanda- lag hófu samninga sín á milli án þátttöku Framsóknarflokks- ins, sem samkomuleg fékkst. Ágreiningsatriðin milli þeirra þriggja og Framsóknar- flokksins eru þó nú orðin mun færri en fyrir skemmstu var. Nú orðið er ekki lengur deilt um fjölda þingmanna, nauðsyn uppbótarsæta né fjöida þing- manna i fjórðungi hverjum. Breytingartillögur þær, sem fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndinni lögðu þar fram, sýna, að nú er Framsóknar- flokkurittn — að visu gagn- stætt því, sem flokksþing hans samþykkti fyrir skemmstu — sammála hi'num flokkunum í öllum þessum átriðum, að und- anteknu því einu, að hann vill hafa einum þingmanni fleira í Austfirðingafjórðungi og lækka. fjölda uppbótarþing- sæta sém því svarar. Hið eina ágreiningsatriði, sem eftir stendur að þessu frátöídu, er því, mcð hverjum hætti þing- mérin, áðrir en uppbótarþing- menn, skuli kosnir. ( Einmenmiigskiöiclænia- lausn úr sögunni Hér á landi hcfur þróunin mjög misjafnlega að mönnum búið eftir því, hvort þingmenn eru einungis tveir eða átta. í upphafi var því mjög haldið fram( að hlutfallskosningar gætu ekki notið sín i tvímenn-i uí ingskjördæmum. tt'étt^ er,að æskilegra er, at(í, ’flelri séu •> - . > il kösnir samtímis ‘en tvejjr,, ,ef j -íR&a ekki fulls stað- hlutfallskosningum er beitt. 11, - rftttloetis, þó að því sé Því eftirtektarverðara er, að’ ekki bœtt ofan á> að meiri fáir eða engir af kjósen’dum hhlti kjósenda ei&í einn a« í tvímenningskjördæmunum ra®a annarsstaðar, en ekki þar. mundu nú vilja hverfa til þess, sem áður var, enda leggja Haldlausar röksemdir Framsóknarmenn, sem hingað andstæðinga málsÍnS til •— ný síðast á flokksþingi sínu í marz — hafa verið and- Fyrir þeirri sundúrleitu skip- vígir hlutfallskosningum í tví- un, sem nú gildir, tjáir ekki menningskjördæmunum, nú til, að færa þau rök, að hún sé að þeim skuli haldið. förnhelg. Hún er vaxin upp Af. því misrétti einstakling- af bvi ss^ði> sem erlendir ein- ánna, •sem hér er lýst, leiðir valdskonungar' sáðú á mestu rúisrétti miUi flokka eftir því, niðurlægingartímum íslands, hvar þeir hafa fylgi í landinu, Hinum beztu mönnum hefur — misrétti, sem hefur hér á ætið verið ljóst’ að a kjor" lamji gersamlega skekkt þó dæmaskipuninni og kosninga- mynd þjóðaiviljans, sem á að aðferðinnj voru störfeildir gall- birtast á Alþingi. Þegar fundin ar’ b° að ekki oæðist sarri- skal lausn kjördæmamálsins, er komulag um breytingar. Breyt- þess vegna frumskilyrði, að ingamar, sem á< háfá orðjð, sömu meginreglur um kosning- og bær eru margar,- liáfa ætíð ar gildi um allt land. verið hogsaðar sem bót á ___... . gamla flík, og þess vegrta ér Hugmyndin um skiptmgu ’ • Reykjavíkur í nokkur stór ein- k°mið sv0 seiVl k0mið er’ að menningskjördæmi, sem tyggt >r á gerót5kuhl iriúndti Háfa orðíð mannfleiri rcEhlrn. hvert uni sig.en nökkurt annað Sumir tala svo sem sýslum- kjördæmí á landinu, hefur ekki ar, hin gömlu skátthéruð kon*- Kjördæmaskiptingin skv. stjórnarskrárfrum- varpinu. Á 1. síðu eru birtar tölur um kjósend- ur á kjörskrá í næstu kpsninguin, 1 ■" ...........••-■-—i—ii"1 unganna, skipti íslendingum i ámóta f jarskyldar þjóðir og að- jlar samtaka Sameinuðu þjóð- anna eru. Vitnað er til þess, að þar á þingi hafi allar þjóð- ir jafnan tkvæðisrétt, stórar og smáar. í raun og veru eru úrslitaráðin í þeim samtölmyn hjá öryggisráðinu, þar semi s>>rveldin ráða öllu, meira að segja svo, að hvert þeirra umí sig getur stöðvað öll mál með einfaldri synjun. Eftir sömU hugsun ætti t. d. Reykjavik að fá þá aðstöðu að geta synjað öllum meiri háttar málum un> framgang, þó að fulltrúar hennar væru einir á móti, en allir aðrir væru með. Auðvitað kemur engum slíkt til hugar hér á landi. En þegar vitnað er til fordæma eða hliðstæðna, tjáir ekki að taka það eitt, sem hverjum um sig hentar, heldur verður að skoða heild- armyndina. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna stefnir að því að vera málfundur allra þjóða heims, svo ólíkar sem þær efu að stærð, menningu og skoðunum. Er vart að finna ólíkari stofnanir en þá sam- komu og Alþingi íslendinga, löggjafarþing einnar hinnar minnstu þjóðar, sem er inn- byrðis skyldust og tamténgdust, þrátt fyrir allt, sem á milli ber. Kjördæmaskipunin ér nú og gerklofin frá sýsluskipuninni, eins og hún var og er. Dæmi þess þarf ekki að telja, þau sér hver maður í hendi. Enn aug- ljósara er þó, að ómögulegt er að skipta landinu, jafnvel ut- an Reykjavikur, í einmenn- ingskjördæmi, án þess að þarna verði enn meiri aðskiln- aður en orðinn er. Tillogur Framsóknarmanna nú um að halda tvímenningskjördæmun- um — þvert ofan í flokkssam- þykktina í marz — sanna og, að þegar til átti að taka, hafa þeir ekki trevst sér til að gera neina frambærilega tillögu um þetta. Vald íólksins tryggara Ekki þarf að eyða orðum að þeirri fjarstæðu, að kjördæmi séu lögð niður með því að sam- eina þau og gera þau þannig sterkari. Sameinaðir stöndum við, sundraðir föllum við, á ejíki siður við i þessu sam- bandi en öðru. Eyðing fjar- lægða og breyttir þjóðfélags- hættir hafa haft í för með sér, að byggðarlögin sjálf hafa árr síbeina almannavaldsins meira og meira verið að leita sam- vinnu sín á milli. Nægir þar >að nefna fjórðungasamtök, búnaðarsamtök, sameiginlega ráðningu manna til að annast tiltekin störf o. s. frv. Eftir því sem sveitirnar verða fámenn- ari, verður íbúum þeirra sjálf- um lífsskilyrði að einangrast ekki, heldur hafa aukna sam- vinnu sín á milli os við fólkið í þéttbýlinu. Með hin;ii. nýju kjördæmaskipun eru .sköpuð meiri lík^ndj, á sarnyirinu og . s.amhygð allra: landsins ■, þarna. Með aukinni tölu þingmanna í hyerju kjördæmi er tryggt Si-o sem við verðup. koinið,. að kjósandi eigi ætið beinan að- .gang 3. þ|pgi aÚ .cinbyerjum skoðanabróður sínum; mantii, sem hann fulltrcystir. Með Franih. á li. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.