Þjóðviljinn - 23.04.1959, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 23.04.1959, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagtir 23. apríl 1959 Sumardagurinn íyrsti 1959 Hátíðahöld „Sumargjafar" ÚTISKHMMTANIR: Gleðilegt suittar! Mars Trading Company Gleðilegt sumar! Lýsi h.f., Hafnarhvoli Gleðilegt suiuar! Húsgagnaverzlun Magnúsar Ingimundarsonar Einholti 2 KL. 12,45: SKRÚÐGÖNGUR. BARNA frá Austurbæjarskólaniun og Mclaskól- anum í Lækjar,götu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1.30 nema skrúðgöngurnar staðar i Lækjargötu. 1) Ávarp: Páll S. Pálsson, hæstar.lögm. 2) Baldur og Konni tala við böruin. 3) Lúðrasveitir drengja Ieika. 4) Sigurður Ólafsson syngur vor- og sumarlög. INNISKEMMTANIR: * *1 '• T.'ir í: pjAW-Io :>fl • GÓDTEMPLARAHÚSI3> KL. 2,30. — Lesið um skemmtiskrána í bamadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. IÐNÓ KL. 2. — Lesið um skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. AUSTURBÆJARBlÓ KL. 3. — Lesið skemmtiskrána í bamadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. FRAMSÓKNARHÚSIÐ1 KL. 3. — Lesið um skemmtiskrána í barnadags-r blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. TRÍPÓLI KL. 3. — Lesið um skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. IÐNÓ KL. 4. — Lesið um skemmtiskránia í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja bíó Kl. 5 og 9 í Gamla bíó Kl. 5 og 9 í Haínarbíó Kl. 5 og 9 í Stjörnubíó Kl. 5 oa 9 í Austurbæjarbíó Kl. 3 í Tjarnarbíó LEIKSÝNING: KL. 3 I ÞJÓÐLEIKHtSINU. — Undraglerin. Baraaleikrit. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. DANSLEIKIR verða í tvni' Sjálístæðishúsinu, — Framsóknarhúsinu — Breiðíirðingabúð — Alþýðuhúsinu — Tjarnarkaííi — Þórskaffi. Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma. DREIFING 0G SALA: „Sumardagurinn fyrsti“, „Sólskin“, mehki dagsins og íslenzkir fánar, fást á eftirtöldum stöðum: í skúr við Utvegsbankann, í skúr við Lækjargötu, Grænuborg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafilarborg, Vesturborg, Austurborg, anddyri Mela- skólans og skrifstofu Sumargjafar, Laufásvegi 36, norður dyr. „Sumardagurinn fyrsti“ verður afgreiddur til sölubarna á framanrituðum stöðum, frá kl. 9 fyrir hádegi fyrsta sumardag. Verð kr. 5.00. „Sólskin“ verður sígreitt til sölubama á sama tíma og sömu stöðum. „Sólskin“ kostar kr. 15.00. Merki dagsins verða afgreidd á sömu sölustöðum frá kl. 9 fyrir hádegi sum- ardagimi fyrsta. Merkið kostar kr. 10.00. Islenzkir fánar verða til sölu á sama tíma og somu sölustöðúm. Sölulaun eru 10%, Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtununum sumardaginn fyrsta verða seldir í Listamannaskálanum. Aðgöngumiðar að bamaskemmtununum kosta 10.00 kr. Foreldrar: Athugið að láta börn yðar vera vel klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarskólann og Mela- skólann, þar sem skrúðgöngurnar eiga að hefjast. Gleðilogt suitiar! Kassagerð Reykjavíkur T£, 'nvi ir.mjöojÍKTubns ■ ( , uiatievu c 'jb csism mj Gleðilegt sttinar! Hraðfrystihúsið ísbjörninn h.f. Gleðilegt suinar! Húsgagnaverzlunin Húsmunir, Hverfisgötu 82 Gleðilegt sttiiiar! Sœla café. Gleðilegt suntar! Kjólaverzlunin Guörún. "'Wi Gleðilegt suttiar! JVp/fflíNN 2 Gleðilegt snniar ! Vatnsvirkjinn h.f. Gleðilegt santar! Happdrœtti Dvcilarheimilis aldraðra sjómanna. Gleðilegt suntar! Efnagerðin Rekord --:---------------

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.