Þjóðviljinn - 26.04.1959, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.04.1959, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagnr 26. apríl 1959 • 1 dag er sunmidagiirinn 26. apríl — 116. dagur ársins — Kletus — Tungl í hásuðri kl. 4.20 — Ár- degisháflæði kl. 8.27 — Síðdegisháflæði kl. 20.54. . Næturvarzla vikuna 25. apríl til 1. maí er í Vesturbæjar Apóteki, sími 2-22-90. Helgida gsvarzía í dag er í Apóteki Austurbæj- ar, sími 1-92-70. Slysavarðstofa Reykjsvíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ I DAG: 11.00 15.00 16.00 16.30 17.00 18.30 19.30 20.20 21.00 22.05 Fermingarguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Hljómplötuklúbburinn. Kaffitíminn: Jan Mora- vek og félagar ,hans leika. Færeysk guðíjþjónusta., „Suapudagslögin“. Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari). Tónleikar: Enrico Main- ardi leikur á selló. Tónleikar frá tékkneska útvarpinu: Epilogue fyrir kór og hljómsveit op. 37 eftir Josef Suk. Spurt og spjallað í út- varpssal: Mtttakendur eru Björn L. Jónsson læknir, Ingibjörg Jóns- dóttir frú, Svava Fells fi-ú og dr. med. Óskar Þ. Þórðars. yfirlæknir. Um- ræðustjóri: Sigurður Magnússon fulltrúi. Danslög til kl. 1.00. Skipadeild SlS Hvassafell fór í gær frá Ant- werpen áleiðis til Austfjarða. Arnarfell fór 24. þ.m. frá Rott- erdam áleiðis til Reykjavík. Jökulfell er í Amsterdam. Dís- arfell er í Rostock. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum, He'gafell kemur í dag til Ant- werpen. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Bat- um. Hjónabönd Um sumarmálin hafa verið gef- in saman í hjónaband af síra Árelíusi Níelssyni: Ungfrú Henny Torp Jensen og Pálmi Kristjánsson. Heimili þeirra er á Glaðheimum 14. Ungfrú Ragna Steinunn Eyj- ólfsdóttir og Ingimar Guðjóns- son, bílstjóri. He'xnili þein-a er í Skeiðarvogi 157. Ungfrú Guðrún Einaredóttir frá Moldgnúpi og Jóhannes Kr. Árnason. Ileimili þeirra er á Digranesvegi 66b. Ungfrú Jökulrós Magnúsdóttir og Karl Þór-ðarson, sjómaður frá Innra Múla á Barðaströnd. Heimili þeirra er á KJeppsvegi 18. Ungfrú Svanlii’dur Jóhannes- dóttir og Halldór Kristmunds- son, bílstjóri. Heimili þeirra er á Ásvallagötu 35. Ungfrú Vilhelmína Biering og Jafet Egill Hjartarson, vél- stjóri. Heimili þeirra er í Skipa- sundi 67. Ungfrú Regína Elnarsdóttir og Eggert Nordal Bjarnason, verzlunarmaður. Heimili þeirra er á Ilverfisgötu 90. Bifreiðaskoðunin Á morgun, mánudaginn 27. apríl, eiga eigendur bifreiðanna R-151 — R-300 að mæta með bifreiðir sínar til skoðunar hjá bifreiðaeftirlitinu að Borgar- tá'ini 7. Skoðunin fer fram daglega kl. 9—12 og 13—16.30. Við skoðunina ber að sýna full- gild ökuskírteini og skilríki íyr- ir greiðslu bifreiðaskatts og vátryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lögboðinni vátryggingu bifreið- ar. Orðsending frá Carolinunefnd Kaffi verður veitt í Tjarnar- götu 20 frá kl. 3 síðdegis 1. maí n.k. He’mabakaðar kökur i á borðum. Um kvöldið verður kvöldvaka með ýmsum , skemmtiatriðum. Aðgangux- ó- keypis. Allir sósialistar og gestir þe:rra ei*u velkomilhv > líú staðap re >.ta ka 11 Messa og barnasamkoma faila niður í Háa^epðjpskól^ Sr. Gunnar Áraaaön.. Dómkirkjan. Messa kl. 11 ár- degis. Ferming. Sr. Jón Þor- varðsson. Engin síðdegis- messa. Háteigssókn. Fermingarmessa í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Sr. Jón Þoirvai'ðsson. Laugarnesldrkja. Messa kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa fell- ur niður í dag. s u N N U D A G S K R O S s G A T Á Nr. 11. Skýringar: Lárétt: 1 elztur í hópnum 8 hvíðaudi 9 máttugur 10 jörð 11 lítilvirkur 12 á tening 15 kátur 16 erfðafé 18 sterka kynið 20 hræðslunnar 23 hása 24 duglegur 25 var8 valdandi 28 sælirpa, 29 „^tnsfall 30 deilumál milli þjóða. Lóðrétt.- 2 bi'ennandi 3 báru sigur ýx; býtum .4 tröppur 5 liður vel 6 tiíbeðna 7 aftökuaðferð 8 hlýjar flíkur 9, gpð 13 brauð 14 fiskur 17 stúlkan 19 umgerðiraar 21 ekki dfengsæl 2Sþ illæt 26 uppgpijpt|a 2,7 guð. - . u; Nr. 10. Ráðningar: -d Lárétt; 1 jólasveinanna 8 saurinn 8 auðtrúa 10 næla 11 snobb 12 ækin 15 aurinn 16 stigarim 18 vinnudýr 20 vinnan 23 taug 24 gulir 25 spái 28 uxahala 29 askanna 30 fallbyssurnár. Lóðrétt: 2 ófullir 3 alir 4 vanann 5 arða 6 uorskur 7 manns- myndina 8 syndakvittun 9 albata 13 snauð 14 ögnin 17 sýruna 19 naumai’a 21 næpanna 22 Einars 26 gaul 27 ekur. Útvarpjð á inorgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Um gul- rófur. 19.00 Þhigfréttir. — Tónleikar. 20.30 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson óperusöngvarí syngur; Fritz Weisshapp- e! leikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Stefán Jónsson frétta- maður). 21.10 Tónle:kar: Hljómsveitin Philharmonia í Lundún- um leikur tvo forleiki; Nicolai Malko stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Ármann og Vildís". 22.10 Ilæstaréttarmál. 22.30 Dönsk nútíma-kammer- rnúsik (plötur). 23.05 Lýs;ng á fyrri hluta ruindmeistaramóts Is- lands (Sigurður Sigurðs- son). ' MELAVÖLLUR ReykjaVÍkurmót meistarjaflokks. 1 dag klukkan 2 leika Vaiur—Míklngur Dómari: Magnús Pétursson Línuverðir; Jón Baldvinsson og Ragnar Magnússon. MÓTANEFNDIN. STARF Æ.F.R. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnu- daginn 3. maí n.k. — Nánar auglýst síðar. — Stjórnin. Fylkingarfélagar Mætum öll á 1. maí-fagnaði ÆFR n.k. fimmtudagskvöld. Komið á skrifstofuna og trygg- ið ykkur aðgöngumiða. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Sumarkjólar Glæsilegt úrval. RKAÐURINN Laugavegi 89. S fflt íii! Fíugfélag ísíands.h.f, Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17.10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og’ Osló, jlnnanlandsf'ug: í dag er áætl- að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar, Sig’ufjarðar og Vestmannaeyja. 'fhiftieið’r h.f. jF.dda er væntanleg frá Ham- ‘borg, Kaupmannahöfn og Osló ikl. 19.30 í dag. Hún heldur á- leiðls til Now York kl. 21. AáA ■ KH Wl Kl „i/ucia,“ hvíslaði Mario. „Þetta er fjársjóðurinn, sem stolið var í stríðiau. Mannstu ekki, að við lásum um það í blöðunum." Hún kinkaði kolli og Mario hóf söngtnn að nýju til þess að vekja ekld neinar grun- semdir. „Þetta er margra milljóna virði állt saman“, sagði I.ucia hljóðlcga. „Syngdu meira á meðan ég at- huga hvað er í þessum kassa.“ Hún laut yfir hann og opnaði lokið, en hrökk aftur á bak með undrunaróp & vörum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.