Þjóðviljinn - 26.04.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 26.04.1959, Qupperneq 3
Stöönidagur 26. a.príl 1959 ÞJÓÐVILJINM — (3 1 — I»ú ert aö gefa út rimna- safn frá þessari öld, — hafa raunverulega verið orktar rímur. að marki á þessari öld ? — Já, það hefur verið orkt mikið af rímum á þessari öld. Höfundar í Rímnavöku eru . 31, en rímurnar eru nokkru • fleirh — Og um .hvað yrkja mepn rímur nú til dags? -— Um Sneglu-Halla, stæl* gæja og Stapadrauginn — og , margt og margt. — Yrkja menn enn rimur , af fornköppum og herkonung- um? — Það er lítið um það. Nú „ yrkja menn rímur um Sigurð frá Brún og Krústjoff í stað Göngu-Hrólf áður. •— Eru rímur eins vel kveðnar nú á dögum og fyrr- um meðan þær voru í tízku? — Já, þær em það í raun og veru, — og J>ó er kannski ekki alveg eins mikið af þeim kyngikrafti er var i súmum þeim. gömlu. — Er mikið um kenningar í nútímarimum ? — Það er lítið um kenning- ar, nema, til gamans þar sem stíllinn heimtar. ---Eru það þá fornar kenn- ingar eða í nútímastíl? — Það er ofurlítið í nú- tímastíl, t.d. í einum man- söng í Rósinkransrímum Jóns Rafnssonar heitir kona m.a. stoppinála nift og umgangs- skjóðu liljan fín. — Mest af þessum rímum er orkt í fyllstu alvöru, t.d. Hlíðar- Jónsrímur Steins Steinars, en nokkuð af þeim er þarna. I Rimnavöku er öllu meira af alvöru en gamni. Frá 19 til 85 ára — Eru höfundar Rimna- vöku gamlir eða ungir? — Þeir eru frá undir tví- tugu til áttræðs. — Það er nýtt að fregna að maður undir tvítugu yrki 1 rímur, — er það merki þess að rímur lifi enn góðu lífi? — Já, rímur lifa góðu lífi, og hljóta að gera það áfram. — En er ekki sáralitið af fólki sem les rímur? Ýmsir safna að visu rímum, en það er sagt þeir lesi þær fæst- ir! — Það er töluvert af fólki sem' les þær eitthvað. Annars voru þær ekki fyrst og fremst ætlaðar til lestrar, heldur átti 1 að kveða- þær, þá fengu þær allt annan svip. Rímnastemmur skipta liundruðum — Em ekki margar gömlu ximnastemmurnar týndar? — Júj það stendur heldur illa méð þær. — Veit nokkur um fjö!da þeirra áður fyrr? -— Það var óendanlegur fjöldi til af stemmum; menn bjuggu þetta til hver eftir sínu höfði. Mér er kunnugt um TÍmnastemmur svo skip.t- ir hundruðum, en yfirleitt settu menn á þetta sín per- sónulegu einkeimi. Stemmur eru meir komnar undir persónulegri túlkun; flutningurinn var megingildi þeirra; sá er kvað túlkaði anda rímnanna með sínu sér- kennilega lagi. Hljóðrita þarf stenunuraar -— Hafa stemmurnar verið ritaðar niður eða teknar á segulbönd ? — Það er enn til eitthvað af gömlu fólki sem kann gamlar rímnastemmur og eitthvað hefur þegar verið hljóðritað, en aðeins lítið. Það er því brýn þörf að hljóðrita kveðskap eldri kynslóðarinn- ar. Margir kvæðamenn eru liorfnir af sjónarsviðinu, og hinir geta horfið fyrr en varir og haft þessa forau fjársjóði með sér í eilífðina. Söfnun rinuíalaga er jafnnauðsynleg og söfnun annarra fornra verðmæta. þjóðarinnar. Eitthvað er lika til af lög- 3UMM LIFIR m msm Ríma, — hvað er það? NýstofnwðMverzlun í Reykja- vík? Ógáfulega spurt. Gamaldags kveðskapur, myndu líklega flestir svara. Sumir telja að viss hluti nú- lifandi kynslóðar á Islandi hafi ekki hugmynd um hvað ríma er. Aðrir fullyrða að verulegur hluti þjóð- arinnar kuimi góð skil á rímum. Skal hér elild dónt- ur felldur mn þennau skoðanamun. Sanni nnin nær að allfiestir hafi verið þeirrar skoðunar að dagar rínm- anna væni að fullu taldir; að þær myndu aldrei læknast af banvænu hortittahrúðri og kennin.gakaunum er ]>iar Ixafa alloft vcrið slegnar. Rírna er þó í sjálfu sér eitt einfaldast formjx. Þeim sem hafa lialdið að rímur heyrðu fortíðinni til kemur því skemmtilega á óvart að Sveinbjörn skáld Beinteinsson liefur nú gefið út, safn rímna, eftir 31 höfund, sem allar eru ortar á þessari öld. lun i straúm nútímaljóðagerðar, sem raunar er á- stundum svo vanburða 'að hugsun lyftir þar vart liöfði, hvað þá að hún \aldj höfuðstöfum og rími, slöng\ar Sveinbjöra rímnasafni þessu. Og þar les mað- ur að eliki ókmmari höfundar en Steinn Steinarr, Jóhannes úr Kötlum, Jakob Jóh. Smári, Guðmúnd- ur Böðvarsson, Jón Sigiu*ðsson frá Italdaðlxriiesi og Árni Óla, svo nokkrir séu nefndir, hafi ort rímur. 1 höfundahópnum erU 4 ungar konur. — Yngsti höf- undurinn er 19 ára gamall, — og segi meim svo að dagar rímnanna séu taldir! Einn daginn iágu Ieiðir okkar Sveinbjarnar saii'.an, og þá spurði ég hann um hina nýju I>ók. um sem hafa verið búin til út frá rímunum, en það er allt annars eðlis og ekki nærri þvi eins merkilegt. Átta bæknr kornnar út — Er ekki til eitthvað sem heitir rímnafélag og gefur það ekki út rímur? — Jú, það er til rímnafé- lag og það hefur gefið út átta bækur með rímum, þ.á.m. rímur Hallgríms Péturssonar. Það mun aðallega gefa sig að því að gefa íit xímur í fræðilegum útgáfum. Mikið til af rímum ? spyr þú, jú það er geysilegt magn til af rímum, ef þær væru allar gefnar ut. Bragfræði og Stuðlagaldur —; He|iir þú orkt mikið af rímum?'" ' — O-jú. Ég orþtr mikið áf rímum þegar ég vár krakki. — Á ég að sk'ilja þétta svo að þú sért hættur? — Var hættur í bili, en er aðeins að byrja þetta aft- ur. — En hvað hefurðu annars gefið út margar bækur? — Þær eru fimm að nafn- inu til. ■— Og hverjar eru þær? — Gömlu lögin; rímur sem ég orkti þegar ég var strák- ur. Bragfræði . . . Hættirair? þeir eru 450 — ég varð að taka mig til að yrkja þetta allt saman til að koma því í bókina. Næst var lítið kver sem hét Stuðlagaldur, tækifæris- kveðskapur og dót. I fyrra- vetur kom út kvæðabókin, Vandkvæði, þessi einkennilega bók. 1 henni voru brot sem höfðu gengið af hjá mér þeg- ar ég var að yrkja eitthvað annað. Hún fékk ákaflega slæma dóma; ég veit ekki hvorum þótti hún verri, hin- um hefðbundnu eðá formleys- ingjunum! ATdalurinn og borgiu — Áttu mikinn kveðskap ó- birtan? — Ég á dálítið efni í bók, — sem mýhdi jafrivel verða talin kveðsRá'þiir ef hún kæmi út. En svo er ég aftur bjTj- aður að yrkja rímur — hef eiginlega tekið mér hvíld frá því ég orkti háttatalið. — Einhver hefur kjaftað því í mig, að þú sért að skrifa ekáldsögu? — Já, ég hef aðeins borið það við, véit ekkert hvenær hún verður búin. — Nútímasaga? — Já. — Hvert er sögusviðið ? — Það er bæði afdalurinn og borgin. — Þú býrð enn sjálfur uppi í afdal? Brann ekki ofan af þér í fyrra? — Jú, en ég byrjaði að byggja upp í fyrrahaust svo að það var hægt að vera þar í vetur — og ég hef ekki í hyggju að breyta til. Stapadraugur og skvísu- rímur —: Og hvað um Rímnavöku — skrifaðirðu þar nokkuð um rímur ? — Já, það er inngangur þar sem ég geri nokkra grein fyrir sögu rímnanna með hlið- sjón af annarri ljóðagerð. — Kannast ég við einhver ja af nöfnunum? -- Já, í Rímnavöku er nokk- uð af Hlíðar-Jónsrímum Steins Steinars; það er ekki vonlaust að finnast kunni meira af þeim en þarna er. Árni Óla r'tstjóri yrkir rimu - um Sneghi-Halla, Jón Rafnsson á mansöng úr Ivars rímu Rós- inkranssonar, ríma er eftir Jóhannes úr Kötlum, Jesús- ríma eftir Tryggvm Magnússon teiknara, ríma til Þum í Garði eftir Va.'dimar Benónýs- son, Svipuríma eftir Kristján frá Djúpalæk, mansöngur eft- ir Guðmund Böðvarsson, ríma um stúlkurnar á Hressingan skálanum eftir Benedikt frá Hofteigi, Strákar, mansöngur úr rímurn tuttugustu aldar eftir Ara Jósepsson og Hall- dór Blördal — pilta sem eru um og innan við tvitugt, Hall- cíóra og Einar Beinte'nsson yrkja um manninn sem siglqi á koppnum til að biðja eér konu og Drífa Viðar yrkir um Stapadrauginn, svo eitt- hvað sé nefnt. Alls eni höf- undarnir 31 yrkisefnin mörg, svo þú.sérð að þetta er fríð- ur hópur — og að ríman lifir enn góðu lífi á íslandi. Og svo er rímnaskálöið með tignasta skcgg lar.-isins far- inn og hefur lokað á eftir sér, en ég opna Rímnavöku og les: Man ég fyrrum ]>,\ t á þökum þreyta styr við éljaJrög. Þá á kyrrum kveldavöbum kveiktu hyrinn ríimuiJög. (Úr Kveldvökum Jóhann- esar úr Kötlum). Saman lauk sér frónið fyrst foldar baukur lokaðist mæ.ðx aukin inagnaðist, moldiii rauk um Jesú Krist. (Úr Jesúrímu Tryggva). Sama er mér livað sagt er hér á Suðuraesjum. Svört þótt gleymskan söng niiim hsrði senn er vor í Breiðafiiði. (Úr Hlíðar-Jóíííjfiihrum Steins Steinars). Ganga dátt ]:ú aldrei á.tt i ástarmáttug spor. er óma kátt um kvöidíð bíátt og kossanátt um vor. (Úr Tregarímu Jabobs Jóh. Smára; — fegurstu rímu bókarinnar). Krústéff bauð ég bragða á beztuin frónskum lamla, í buxnavasa bar ég 'þá bokku eina að vanda. (Úr Austurfararrímu Dags Þorleifssonar). Stórum lokka fíra og fjoð tleðuskrokka ltlúbbar. Er spíraboldian spiimdruS stóð spændust í .rokkinn gúbbar. Úr mansöng eftir tví- tugu höfundana — ,,skvísurímum“). i Ástin fljótt er afarheifc ; undir flóttans þaki. Kemur ótta undirleit j öll er nótt að baki. (Úr Amorsrímu Valborgar Bents). Veizla var góð á Garðínuim, glataði viti teiti, iögur glóði í leglunum, lældr flóðu á borðunuíiiu (Úr kanálsrímu Jóne fri Kaldaðarnesi). Spiluðu bingó, sprútti® rami, spókuðu bæjarhringinn, moiuðu björgin, mosinni brann, m y rtu há hyrningi nn. (Úr Stapadraugsrimu Drífu Viðar). Mútur bjóðast, böðlar tryEast, lilása í glóðiha. Ert ]ú þjóð mín ekki a® víllast út í móðuna? (Úr mansöng þeirra rímna er brenndar von.;, eftir Guðm. Böðvarsson). En svo sé ég að „ekbi dugir þe-ssi skratti“ — og loka bók- inni; staðráðinn í að opna rímnavökuna f'ljótlega aftur — og það munt þú ggra lik,g.! • V .... •; .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.