Þjóðviljinn - 26.04.1959, Síða 5

Þjóðviljinn - 26.04.1959, Síða 5
Sunnudagur 26. april 1959 — ÞJÓÐVIUINN (5 ViSja eScki hlusta Verkamenn í Drammen tóku andstæðing A- bandalaasins íramyíir utanríkisráðherrann Þess sjást merkí a'ö óbreyttir flokksmenn í Verka- mannaílokknum norska gerast æ andsnúnari aöild Nor- egs að A-bandaláginu og öllu sem henni fylgir. H. Lange Halvard kange, utanrikisráð- herra 1 stjórn Verkamanna • flokksins í Noregi, hefur feng- ið kalda kveðju frá flokks- bræðrum sínum í Drammen. Fyrsta maí- nefnd verka- ’ýðsfélaganna í Drammen hefur hafnað boði frá Lange um að tala við há- dðahöld /erkalýðsfé., aganna þar á baráttudegi verkalýðsins, " ' Skrifstofá miðstjómar Verkamannaflokks- ins í Osló hafði komið hoðinu frá Lange á framfæri við Verkamannaflokksmenn 1 Drammen. Fyrsta maí-nefndin þar feildi með 13 atkvæðum gegn 11 að þiggja utanríkis- ráðtherrann fyrir aðalræðu- laann. Vildu andstæðing A- bandalagsins Ákveðið hafði verið í nefnd- Sovétríkiii veita Nepal aðstoð í fyrrad. var tilkynnt í Katrn- itfidu, höfuðborg Nepals, að Sov- étstjómin myndi veita Nepal efnahagsaðstoð, sem nemur 3 miiljónum punda. Einnig fá Nepalbúar tækniaðstoð frá Sov- étríkjunum og koma rússneskir verkfræðingar til Nepal innan skamms til Þess að stjóma ýms- um framkvæmdum inni, að verkamennirnir í þess- ari miklu iðnaðarborg skyldu ganga um göturnar fyrsta maí undir kjörorðum, sem beinast gegn fyrirætlunum ríkisstjórn- arinnar um hernaðarsamstarf milli Noregs og Vestur-Þýzka- lands. Óskað hafði verið eftir að Löberg stórþingsmaður, einn af andstæðingum A-bandalags- ins í Verkamannaflokknum, tal- aði við hátíðahöldin. Flokks- skrifstofan tilkynnti að Löberg liefði öðru að sinna, en ’skýrði frá því að Lange, sá maður sem mestan þátt átti í inn- göngu Noregs í A-bandalagið, hyðist til að hlaupa í skarðið. Meirihluti ■' fulltrúa verka- manna í Drammen vildi hvorki heyra Lange né sjá, en ákvað í staðinn að biðja Karl Evang landlækni að halda aðalræðuna við hátíðahöldin fyrsta maí. Evang er meðal forustumanna í vinstra armi Verkamanna- flokksins og á sæti í útgáifu- stjórn hálfsmánaðarritsins Ori- entering, málgagns Verka- mannafiokksmanna sem and- vígir eru aðild Noregs að A- bandalaginu og hervæðingunni sem henni fylgir. Ákvörðun fyrsta-mainefnd- arinnar er miltill álitshnekkir fyrir Lange og félaga hans í hægri armi Verkamannaflokks- ins. Alls hafá á þriðja hundr- að verkalýðsfélög í Noregi samþykkt mótmæli við fyrir- ætlunum um að leyfa Vestur- Þjóðverjum að koma sér upp vopnabúrum í Noregi og komu vesturþýzkra liðsforingja til veru í herstjómarstöðvum A- bandalagsins í Kolsás. Nixon fer til ■ Moskvu í snmar Tilkynnt var í Washington ný- lega að Richard Nixon, vara- forseti Bandarikjanna, myndi fara til Moskvu í júlí i sumar tií að opna hina miklu sýn- ingu sem þar verður haldin á bandarískum iðnaðarvörum. Eisenliower forseti sagði að sýningin væri haldin til að 'auka gagíikvæman skilning rniili þjóða Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, en undir honum væri kominn friðurinn í fram- tíðinni. Síðar er ætlunin að sams konar sovézk sýning verði hald. in í New York. Westinghonse-hæliskápaz 9,1 rúmíei. Kitchenaid-hrærivélar, Hollenzkar ryksugur, Straujárn, Eldavélahellur, allar stærðir. Raftsekjabuð i i.it , |a M. s. BINTÖ fer frá Kaupmannahöfn 5. maí til Færeyja ög Reykjavíkur. Frá Reykjavík fer skipið 16. maí til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. — M. s. Drosmmg Alescaiidrine fer frá Reykjavík 26. maí til Færeyja og Kaupmannahafnar. Kvikmyndin „Dagbók Önnu Frank“, sem sagt er frá hér á síðunni, var teldn í Amsterdlam i þvi umhverfi sem atburðirnir raunverulega skeðu, meðan þýztór nazistar hersátu Holland. — Myndin er frá einu atriði kvikmyndatökunnar. Hún sýnir hermenn nazista flytja Frank-fjölskylduna í fangabúðir, þar sem dauðinn var hlutstópti margra jieiriu. Skólavörðustíg 6. — Sími 16441. Faðir Önnu Frank vill hvorki sjá leikritið né kvikmyndina Frumsýning kvikmyndarinnar „Dagbók Önnu Frank" Frumsýning kvikmyndarinnar „Dagbók Önnu Frank“ í Evrópu fór fram fyrir nokkrum dögtnn í Amsterdam í Hollandi. Nokkru áður var kvikmyndin frumsýnd í Bandaríkj unum. ■ÚÍÍÖÓ: I leikhléinu voru eftirlifandi fyrirmyndir úr „Dagbók Önnu Frank“ „Miep“ og „Els“, kynnt fyrir drottningunni. Þessar persónur fengu annað nafn en sitt eigið í leikritinu. Enginn leikaranna var við- staddur sýninguna og enginn framleiðendanna né helidur leik- etjórinn. HollendLngum þótti að þvi enginn skaði, því fyrir borg- arbúa í Amsterdam var kvik- myndin ekki fyrst og fremst leikur, heldur endurminning. Otto Frank, faðir önnu Frank, var ekki viðstaddur sýninguna. Hann hefur fyrir löngu lýst yfir því að hann muni hvorki horfa á leikritið né kvikmyndina um dagbók idóttur sinnar. Mikið óveður skall á, um það leyti sem sýningin hófst, en þrátt fyrir það streymidi fjöldi af prúðbúnu fólki á sýninguna. Júlíana drottning birtist á staðnum í skrautklæðum og með henni elzta dóttir hennar, Beatrix prinsessa. Van Hal, borgarstjóri í Am- sterdam hélt ræðu áður en sýn- ingin hófst. Hann gat þess að gyðingum sem bjuggu í borg- inni á styrjaldarárunum hefði verið svo að segja gjöreytt af þýzkum nazistum, og á þann hátt hefði áttundi hluti borg- arbúa verið myrfur. Hann sagði ennfremur að velgengni borg- arinnar og uppbygging hafi ekki sízt verið gyðingum að þakka. Léttist um 182 kg Bandaríska húsmóðirin Cel- este Geyer telur sig eiga heims í megrun. Hún er ný- búin að losa sig við 182 ó- þarfakíló. Þegar frú Geyer var fyrir- ferðarmest vóg hún 252 kíló. Eftir hjartaáfall sögðu læknar hemii, að nú yrði hún að hafa stjórn á matarlystinni eða láta lífið. Eftir 14 mánaða megrun. er hún komin niður í 54 kíló. Frúin segir, að sér hafi aldrei liðið betur á ævi sinni en síðan hún losnaði við spikið. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar. Góð umgengni. Tilboð sendist í pósthólf 903 fyrir fimmtudag. Fermingarskeyti skátanna fást á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Skátaheimilinu Snorrabraut opið kl. 10—19. Skrifstofu B.I.S. Laugavegi 39 opið kl. 10—19. Bókasafnshúsinu, Hólmgarði 34 opið kl. 10—17. Barnaheimilinu Brákarborg opið kl. 10—17. Leikvallars'kýlmu Barðavogi opið kl. 10—17. Leikvallarskýlinu Rauðalæk opið kl. 10—17. VESTURBÆR: Leikvallarskýlinu Dunliaga opið kl. 10—17. Gamla stýrimaimaskólanum . opið kl, 10—17.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.