Þjóðviljinn - 26.04.1959, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.04.1959, Qupperneq 11
Sunnudágur 26. apríl 1959 — Í>JÓÐVILJINN (11 BUDD SCHULBERG 16. Eggcrt Stefánsson Framhald af 12. síðu. ■útfærð af snilld í tré, stein, járn og marmara. .. . frá hvelf- ingu til hvelfingar, frá súlu til súlu, frá myndastyttu til mál- verks — alltaf fylgir manni þessi leiðsla hugnæmrar seið- ingar snilldarinnar. — Maður fyliist, töfrast af hinni yfir- jarðnesku ást til þess, sem er fagurt“. Ungi, fölleíti snillingurinn birtist aftur í næstu viku. Það hefur verið hamingja Sammi tók þétt í hönd hans, en ég tók eftir því að hann m“\’ að Jeiðsögumaöur minn í var ekki frá sér numinn af hrifningu eins og hann hafði Itahl' hefur haldlð ollum skufg‘ verið við mig. „Þu hetur ágæla hugmynd þarna," sagði ^,5"agr', „arfa fg hann við veslings piltmn. „Auðvitað er þetta óhetlað og g6fuga, kynngl hins itelska þar ag æiinga við, en kannski getum við bætt úr því arila hefur skapað, og tileinka með lítilli fyrirhöfn.1 cg honum þessa bók. „Áttu við að þú ætlir að hjálpa mér?“ sagði einfeldn- Sumt í þessari. bók hefur ingurinn. lesandinn ef til vill heyrt mig „Eg býst við að ég geti eitthvað gert úr þessu,“ sagði Aytja í útvarpi, eða lesið í Vísi. Sammi með hógværð, „og svo læt ég umboðsmanninn kemur það svo endui’bætt, minn fá það.“ og sumt breytt. „Eg gerði mér aldrei vonir um svo mikið,“ sagði ein- És er Þakklatur Menmngar- feldningurinn. ,, , ina út, og viljað vanda hana E$ hult að Blumbere ætlaði að missa stjorn a eins og hægt er. Mun það Á-f ,.: -Serunt hhlsinn á Samma áf einskærrí gleði. Eg reiðanlega treysta menningar- hgf aldrei. seð neinn mann jafn fagnandi ýfír þvi að láta -:———-------;------------ draga sig á asnaeyrunum. < Þegar pilturinn var farinn út, sneri Sammi sér til mín og sasði: „Heyrðu Al, hvaða umboðsmaður hentar mér?“ „Hamínsjan sanna, Sammi,“ sagði ég. „Hefurðu enga sómatilfinningu? Fyrst ætlarðu að hrófla við ágætri sögu. Og svo seeirðu herra Blumberg að þú hafir umboðsmann.“ En Sammi var ekki í skapi til að láta spyrja sig út úr. Þetta var tækifærið sem hann hafði verið að bíða eftir og nú hugsaði hann aðeins um næsta leik. „Hver er góður umboðsmaður?“ endurtók Sammi. „Þessi saga er of góð fyrir útvarp. Eg ætla að selia hana til Hollvwood. Eg hef meira að segja titilinn tilbúinn: Stúlka stelur pilti.“ „Um leið og umboðsmennirnir frétta að þú hafir áhuga á Hollvwood þá flykkjast þeir að þér frá öllum hliðum,“ sagði ég og reyndi að vera alvarlegur. „En þú gætir þó reynt við Myron Selznick." „Er nokkuð gagn í þessum Selznick,“ spurði Sammi, með einfeldni, sem hann óx fliótlega frá. „Eg held það,“ sagði ég. „Hann er að minnsta kosti nógu góður handa Carole Lombard, Willam Powell, Norma Shearer og ýmsum fleiri leikurum." „Hefur hann eitthvað átt við sögur?“ spurði Sammi. „Smávegis,“ sagði ég. „Það er talið að hann þéni á þeim nokkur þúsund á viku.“ „Kannski ég reyni við hann,“ sagði Sammi. „Sammi þó,“ sagði ég. „Eg hef aldrei fyrr vitað þig svona hógværan. Eg éf vissf um áð Mýrón Selznick fyr- irgefur bér aldrei, þegar hann fréttir að þú hafir hikað við að leggja mál þín í hans héndur. í þínum sporum myndi ég panta hann í landssímann undir eins.“ Hafi Sammi vitað að ég var að gera gys að honum, þá lét hann ekki á því bera. „Hvar get ég náð í hann?“ spurði hann. „Mvron Selznick og Co, Beverly Hills, California, það dugar,“ sasði ég. Eg var farinn að hlæia. En Sammi hló ekki. Sammi hafði aldrei verið alvarlegri á hinni stuttu framabraut '-sinni. „Sem ée er lifandi, Al,“ sagði hann einbeittur, ...„þá hefurðu gefið mér hugmvnd.“ tengsl þau, sem þegár béfur verið stofnað til með ítalíu og ísland, og eiga áreiðanlega efitir að aukast, og þegar hafa börið' svo heillavænlegan ávöxt í tón- list, myndhöggvara- og málara- list, þeirra er listnám hófu á ítalíu á fyrri hluta aldarinnar. Hersteinn Pálsson ritstjóri hefur búið bókina undir prent- un, og lesið próförk, og kann ég honum beztu þakkir fyrii'. Svo vona ég, að æska ls- lands rrregi finna hin lieilnæmu áhrif lista og fegurðar, er hún heimsækir ftalíu, og fá eins góð áhrif þar á allt hið bezta ís- lenzka í s<’r, eins og ég hef orðið aðnjótandi á ítalíu“. Eggeit Stefánsson og Lelia kona hans æt a að dvelja á ítal- íu í sumar og fér liún áleiðis þangað í gærmorgun, en Egg- ert ætlar nð veya iiér nokkra daga enn: ^ Vorið er komið, segir hann. Og ég gíit ekld far- sjóði fjrrir að hafa gefið bók- ið án þess að hafa farið upp í syeit, aéð fslanid einu sinni enn, og sogað að, mér lireint dg tært íslenzkt vorloft. Sportblússur Sportpils Sportbuxur Margar stærðir — margir litir. MARKAÐURIHN Hafnarstræti 5. MinningarorS1 ! Framhald af 6. síðu. sagður hiutur og heimilisfrið- urinn, en í ekjóli hans tókst honum að rækta með fjöi- skyldu sinni þann bróöurkær- leika, sem verður di’ýgsta veganestið barnanna hans. Það sannaðist á Ernst Bakmann, að eá verðnr nýtur maður, sem í æsku reyjiír nóg. Foreldrar hans glímíþu við skoninn og í þeirri rgunveru uppvaxtarins tileinkaði hann sér virðingu fyrir vihiranni. Hann varð á unga aldri hinn ágætasti verkmaður, dugleg- ur og samvizkusamúr, og mældi ætíð öðrum i sama mæli og sjálfum sér. Haim var kunnáttumaður um meðferð sprexigiefnis og var eftirsótt- ur til slíkra starfa. í áamfelH 27 ár var hann starfsmaður Reykjavíkurbæjar og Var orð- lagður fyrir dugnað og að* gæzltx við störf sin. Ernst Backmann v;tr gefið gott skap. Engan var betra. að umgangast en hann í.blíðu og stríðn. Á yinnustaðj Vgr hann í vinahóp ,og samfylgdannað* xxr vr.r hann frábær. Ernst Baekmann yar rót* tækur í þjóðfélagsskoðunum, þótt ekki væri hann hávaða- samur um þau mál frtekar en önnur. Hann var stéttvís mað- ur, sem aldi’ei brást félagi sínu né flokki. Hann átti þá framtíðarsýn, að fólk fengi að lifa í réttiátu þjóðfélagi á siðrænum grundvelli sameign- . ar, samstarfs og samhjálpar. Ernst Backmaixn heyrir þeim nafnlausa fjölda til, sem í sveita síns andlits, hefxxr gert land okkar byggilegt, og lagt gnmdvöll að framsókn ís- lenzki’ar alþýðu til bættxa lífskjara og aukins þroska. Mikill harmur er kveðinxl eiginkonu og börnum við frá- fall Ernst Backmann. Þeim flyt ég mínar beztu samúð- arkveðjur. Við, hitt ssmferð- ai’fólkið, höfum misst eiixlæg- an vin og góðan dreng. Blessuð sé minning hans. Ingi R. Kelgason Sérstæð og fögur bók Fornólfskver Oe. meðaix andlit nútt sýndi áreiðanlega á sér undrún , lög. vántj.’Ö,Í feáist mér á að hlýða eitt furðulegasta sam- tal í köau sijmans. . .. . „H?pvl. íh[íi^stöð.“ ság<5i SammL „Þetta er herra Glick. Eg; ætla að biðia um Mvron Selznick í Beverlý Hills, Califomíu, persónulegt viðtal.“ Meðan hann beið eftir samtalinu, sögðum við ekki orð, hann vár cf spénntur, ég of aándófa. Eg einblíndi á andlit hans, beið .eftir að hann talaði og undraðist. Glottið - hvarf af ontlliti hans nú örðið. ‘’Eg vái*' líka farinn áð heyra það í rodd hans, fyriríitningu á öðru fólki, ekki aðeins á mönnum eins og mér, riturum, vikaþiltum, starfsbræðrum hans í ritstiórninni, heldur einnig á ó- kunnuáum mönnum, bílstiórum, fólki sem hann stjak- aði.við í brengslum, símastúlkunni rétt áðan ........... iv Hún stafaðívbæði af siálfsörvggi sem hann bætti á sig eiisa og eldsneyti á hverri nýrri stöð, en það kom meira tEt eínhver kjrnígikrafiSÍf Mð iúrirá með MHaIlá, MinrJp.garrit gefið út í tik’fni aldar- afmælis Dr. Jóxis Þorkelssonar, þjóð- skjalávarðar. Foi’nólfskver hefur ,a.ð geyma asvi- minningabrot Dr. Jóns. Ævisögu liá’-is samda af Dr. Haruxesi Þor- steinssyni. Fráscigii af Dr. Jóni og starfi haxxs eftir. Pál Sveinsson, yfir- kenjxara. Þá birtist Vísnakver Forn- :ólfs hér að öðru sinni og til við- bótar því mörg önnur kvæði eftir Dr. Jóri Þorkelsson, sem ekki hafa fyrr verið birt. Dr. Þorkell Jóhannesson rektor hef- ur séð um útgáfu ritsins og skrifað fyrir því formálsorÖ. Fornólfskvcr flytur brot xir ævisögu óg hlutá |af ritstarfi gagiunerks manns og sérstæðs persánuleiha. Þetta er óvenju fögur bók, sem tví- mælalaust mun hafa varanlegt gildi. Békfellsútgálas. HUwjhhllili

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.