Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 3
Föstudagnr 15. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Rumri hðlfri millj. varið ir< Raunvísindadeild Vísindasjóös hefur nýlega lokið út- hlutun og var rúmlega hálfri millj. kr. úthlutaö til vís- indastarfa 22já aöila. á tíðni og gangi tauga- geðsjúkdóma á íslandi ganga frá riti um þær. og og I. Eðlisfræði og kjarnorkuvís- indi, stjörnufræði, efnafræðj og sfærðfræði: Eðlifræðistofnun Há- skólans kr. 30 000 Til smíða á segulsviðsmæli af nýrri gerð. 'Óskar B. Bjarnasön efnafræðingur kr- 10 000 Vegna ritgerðar um íslenzkan mó. Dr. Stejngrímur Bald- ursson kr. 60 000 Til rannsókna í hydro-magn- etic og plasma-fræði við tækni-háskólann í Stokkholmi. II. Læknisfræði, liffræði og' líf- éðlisfræði. Guðmundúr Eggertsson mag. scient... . kr. 60 000 Til rannsókna í gerlaif og. Náttúrugriþasáfiij dýra.t -:'■ veiruefnafræði í London. fræðideild kr. 5.000 Hjalti Þórarinsson I Til starfrækslu ‘fuglamerk- læknír kr. 30 000 ingastöðvar á Miðnesi. Til framhalds á eftirrannsókn- Sama stofnun m. Jarðfræði. Jöklarannsóknafél. ísl. kr. 30,000 til kaupa á rannsóknatækjum. Náttúrugripasafn, jarð- fræði og landfræðideild kr. 5.400 vegna kostnaðar við gerð jarðfræðikorts. Jóhannes Askelss. mennta- skólakennari kr. 6.150 Til greiðslu á myndatöku af íslenzkum steingerfingum. Jón Jónsson jarðfr. kr. 5.000 Til jarðfræðirannsókna Homafirði. sóknum með sérstöku tilliti til beinaveiki í kúm. Haukur Ragnarsson skógfræð- ingur og Páll Bergþórsson veðurfræðingur kr. 25.000 Til rannsókna á hitafalli upp eftir hlíðum og öðrum þáttum veðurs, er máli skipta fyrir vöxt trjáa og annars. gróðurs (veitt að því tilskildu, iað a. m.k. jafnstór upphæð fáizt á mótj frá öðrum aðilum). Kosið í Norður- landaráð IV. Grasafræðí, dýrafræði. fjski- fræði og haffræði. um á sjúklingum, er gengið hafa undir skurðaðgerð á lungum. Jóhann Axelsson mag. scient. kr. 30 000 Til framhaldsrannsókna á líf- eðlisfræði tauga- og vöðva- kerfis. Kjartan R. Guðmunds- son læknit- kr. 10 000 Til rannsókna á sjúkdómnum sclerosjs disseminata (heila- og mænusigg), tíðni hans, ættgengi og útbreiðslu á ís- landi. Ólafur Jensson læknir kr. 10 000 Til könnunar á gildi maga- frumurannsókna við greiningu á krabbameini. Stefán Haraldsson læknir kr. 30 000 Til rannsókna á blóðrás vax- andi og fullþroska heina og á sjúkdómnum osteoehondrosis juvenilis capituli. Stefán vinn- ur að þessum rannsóknum í Lundi. Tómas Helgason lækn. kr. 60 000 eyri Til þess að ljúka rannsóknum I Til kr, 10.000 Til kaupa á ritum, er varða rannsóknir á stofnsveiflum dýra. Safnritið Zoology of Iceland (Dýralíf íslands) kr. 10.000 Vegna rannsóknar á íslenzkum bandormum, sem ritið hefur ráðið svissneskan sérfræðing til. Báðar deildir Alþingis kusu ;fulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð á fundum sín- um í fyrrad. I efri deild hlutu kosningu Bernharð Stefánsson og Sigurður Bjarnason, til vara Páll Zóponíasson og Friðjón Þórðarson. I neðri deild voru kjörnir Einar Olgeirsson, Bjarni Benediktsson og Emil 1 Jónsson, til vara Hannibal Valdimarsson, Magnús Jóns- son og Gylfi Þ. Gíslason. Snæfellsnesför með Guðmundi Jónassyni Guðmundur Jónasson fer á Snæfellsnesið um hvítasunnuna. Lagt verður af stað héðan kl. 2 e. h. á laugardaginn og ekið vestur að Stapa. Á hvítasunnu- dag verður gengið á Snæfells- jökul, — en Guðmundur hefúr Sama rit kr. 7.000 eihnig hugsað fyrir þeim þung- vegna ritgerðar Ingvars Hall- færari sem ekki vilja þreyta grímssonar um dýrasvif við jökulgöngu, og fer hann með þá strendur íslands Björn Sigurbjömsson master út fyrir Jökul með viðkomu á Lóndröngum og e. t. v. Dritvík, „Undraglerin“ sýnd einu sinni enn Mikið hefurl verið spursti fyrir uni þjaðl hvort „tindra- l glerin“ verðij eklii sýnd aft-j ur því að j margir urðu j frá að hverfaj á síðustu sýn- j in.gu á barna- j leiknum. Þjóð- j leikhúsið hef-1 ur nú ákveðið j að liafa eina j sýningu enn á j „Undraglerj- unum“ og verður liún á j annan í hvíta-i sunnu kl. 16 allra slðasta ] sinn. Öperan „Bak- arinn I Se- illa“. var sýnd í síðasta sinn síðastlið- inn þriðjudag Sýningar urði? alls 31 og uir j 18000 leilthús- i gestir sáu þessa linsælu i óperu. — Myndin er af Bessa Bjamasyni í hlutverki Tóbíasar í „Undraglerjunum“. Tivoli er að taka til starfa „Tívólí“, skemmtigaröur Reykvíkinga opnar nú í þess- ari viku. Eins og undanfarin ár mun í sumar reynt að’ hafa starfsemi garösins sem fjölbreyttasta og munu skemmta þar bæ'öi innlendir og erlendir listamenn. Nokkúr félög og félagasam- ; Fjölbreytt „dýrasýning" tök hafa þegar ákveðið að efna verður í garðinum og er von á of science kr. 30.000 út á Sand, að Rifi og síðan til Til þess að ljúka rannsóknum Ólafsvíkur og um Fróðárheiði sínum í frumufræði, jarðvegs-. suður. Fólki verður séð fyrir fræði og jurtakynbótum við húsnæði og hita. — Þátttakend- Comell-háskóla. j ur hafi samband við B. S. R. — Dr. Hermann Einarsson j en þaðan verður farið, eða Guð- fiskifræðingur kr. 10.000 mund Jónassön. Vegna rits um gotstöðvar, út-j ~ ~ breiðslu svifseiða og uppvöxt F jo|’íll]kíl|()0 íslenzkra fiska. af greidd í gær V. Búvísindi og ræktimarrann-; sóknir. I Á fundi sameinaðs þings í Bændaskólinn á Hvann- ■ gær voru afgreidd fjáraukalög kr. 56.000 fyrir árið 1956 með samhljóða framhalds á fóðurrann- atkvæðum. til útiskemmtana. í ráði er að tvær fegurðar- samkeppnir kvenna fari fram, sú fyrri í júníbyrjun og verður þá kjörin Ungfú ísland 1959. þessi keppni er í sambandi við alþjóðafegurðarsamkeppni og haldin af umboðsmönnum þeirra hér. Vinningar eru óvenju marg- ir og glæsilegir. Seinni fegurðarsamkeppnin mun fara fram í ágústmánuði, á afmælisdegi Reykjavíkur, m.a. apahjónum með unga, bjarnarhún, mikið af skraut- legum fiskum og fuglum og fleirí dýrum. Dýrasýningin hefur verið afar vinsæl jafnt af fullorðnu fólki, sem börnum. „Tívolíbíó11 sýnir skemmtileg- ar teikni- og gamanmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áð- ur hér á landi. Ennfremur verða starfrækt eins og áður hin f jölbreyttu' sölt, rólur og rennibrautir, ó- verður þá kjörin Ungfrú keypis. Fjölbreyttar veitingar Reykjavík 1959. ; verða í garðinum eins og áður. Utihátíðahöld verða 17. júni ;-------------------:------------- og um Verzlunarmannahelgina, með fjölbreyttum skemmtiatrið- : Ný vélsmíðja í Þessi bíll er framleiddur af SIMCA verksmiðjunum í Frakklandi. SIMCA bílar eru vel þekktir víða um heim og hér á landi sem Ford — VEDTTE. Leitið upplýsinga um SIMCA, þvi verðið er mjög hagstætt. BERGUR LflRUSSON BRAUTARHOLTI — RElKJVlK — Sími 1-73-79. um. i wt • Margt fleira er einnig á döf- V eStmaiHiaeyjlim inni, sem of snemmt er að . , | Vestmannaeyjum. Fra skyra frá nú. „ ... -i- frettar. Þjoðviþans. í gær opnuðu 6 ungir vél- smiðir nýja vélsiniðju hér í bæ, Vélsmiðjima Völund h.f. Félagið sem vélsmiðjuna á var stofnað 22. maí í fyrra. Stjórn þess skipa Ingólfur Arnarson formaður, Erlendur H. Um hvítasunnuna verður efnt Eyjólfsson og Einar Illugason. til stúdentaferðar á Snæfellsnes Vélsmiðjan er 720 ferm. að og er Það Ferðaþjónusta st.úd- . s^ærð, búin nýjum vélum, sem enta, sem skipuleggur ferðina á aðallega eru frá Tékkóslóvakiu. vegum Stúdentaráðs Háskóla ís- Vélsmiðjan mun annast alla Stúdentar efna til hvítasunnuferðar lands og Stúdentafélags Reykja- víkur. Stúdentar á öllum aldri svo og gestir þeirra geta gerzt þátt- takendur í förinni, sem hefst á venjulega vélsmíði, rennismíði, plötusmíði, ketilsmíði, eldsmíði, rafsuðu og logsuðu. Verkstæði þetta er allt hið myndarlegasta. Það er að Tangavegi 1 í Vest- laugardaginn kl. 2 e. h. Þann mannaeyjum. — Teikningu af dag verður ekið að Arnarstapa, húsinu gerði Ólafur Kristjáns- þar sem gist verður í tvær næt- son, Guðmundur Böðvarsson ur, En tjl baka verður haldið húsameistari sá um byggingu, eftir hádegi á mánudaginn og Hafsteinn Júlíusson um múr- væntanlega komið til Reykja- verk og Haraldur Eiríksson um víkur aftur snemma um kvöldið. rafverk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.