Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 6
'&) ÞJÓÐVTLJINN Föstudagnr 15. *aaí 1059 þlÓÐVILJINN Úfcgefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu — 86síalistaflokkurinn. — Ritstjörar: Magnús KJartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — PréttaritstJóii: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvalcsson. Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Sigurður V. FriðbJófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmlðjá: Skólavörðustíg 19. — Simi 17-600 (5 línur). — Askriftarverö kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Í___________________ _____ . ..:T Hvaðan kom gjöfin? r-rir nokkrum dögum átti Haraldur Böðvarsson at- I /innurekandi á Akranesi sjö- , tíu ára afmæli. Haraldur er '< sem kunnugt er einn stærsti ■ og umsvifamesti atvinnurek- • andi á íslandi, starfsemi fyr- > irtækis hans öll með miklum • mjTidarbrag, sem ýmsir aðr > ;r atvi.inurelcendur gætu af ■ ! ært. Einnig hefur Haraldur sýnt bæ sínum ræktarsemi .neð stórum fjárframlögum, og ber vissulega að virða það og meta; hann gæti látið ó- gert ■—- eins og flestir stétt- arbræður hans — að verja fé á þann hátt. 1 tilefni af sjötugsafmæli sínu bætti :iam enn við nýjum framlög- tim, lagði fram 100.000 kr. í heiðursverðlaunasjóð og skal ■ vÖKtum varið til þess að verð- launa starfsfólk sem lengi hefur unnið hjá fyrirtæki iians; ennfremur lagði hann 150.000 kr. til húsbyggingar ■ sjóðs dagheimilis barna á Akraiesi. Haráldur Böðvars- son gaf þannig í tilefni af- mæi’s slns 250.000 kr. Iviðtali við Morgunblaðið segir Haraldur Böðvarsson frá því að hjá fyrirtaéki sínu vinni að staðaldri allt að 500 manns. Sé gert ráð fyrir því að hver maður hcfi að jafn- aði 4.000 kr. á mánuði — sem eflaust er mjög varlega áætlað — nema mánaðartekj ur starfsfólksins tveimur milljónum króna. I janúar- mánuði gerðust sem kunnugt >er þau tíðindi að Alþýðu- flokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn ákváðu að ræna verulegum hluta. af kaupi alls vinnandi fólks, og nam kaup- skerðingin í febrúar — miðað við kjarasamninga — hvorki meira né minna en 13,4%. Kaup þeirra 500 mannh sem vinna hjá Haraldi Böðvars- syni lækkaði þannig í febrúar- mánuði einum sama-n um 268.000 kr. Það má orða það svo að þá upphæð hafi ríkis- stjórnin og stuðningsflokkar hemtir gefið Haraldi Böðvars- syni atvinnurekanda í febrúar- mánuði á kostnað verkafólks- ins sem vinnur hjá honuin. |kað var myndarlegt af Har- " aldi Böðvarssyni að gefa aftur gjöf þá sem honum á- skotnaðist í febrúarmánuði að frád’jpgnum smávægilegum umboðslaunum; flestir aðrir atvinnurekendur hefðu látið það vera og hafa látið það vera. Þó hafa allir atvinnu- rekendur á íslandi fengið hliðstæðar gjafir frá ríkis- stjórninni og stuðningsflokk- um hennar á kostnað laun- þega. Og gjafirnar fengu þeir ekki aðeins í febrúar, þær halda á.fram að hlaðast upp mánuð eftir mánuð, þar til verkafólk réttír hlut sinn á nýjan leik. 'téCÆU-:. B áF A R N I EINARSSON : Landshöfn í Keflavík og Njarðvík Mótmælaráðstöfun - eða hvað? í útvarpsumræðunum á dög- ununi komst Guðmundur .í. Guðmundsson utanríkisráð- herra svo að orði um land- helgjsmálið: „Þeir sem ræða um að slíta stjórnmálasam- bandi við Breta viðurkenna að slíkt stuðli ekki að iausn málsins. Aðgerðin er hugsuð til að vekja lathygij á framkomu Breta og málinij í heiid. Eg hygg, að undanfarnar vikur hafi þessum tilgangi verið náð me3 því að heimköllun sendi- herra íslands í London hefur vakið nýja athygli á málinu.“ Tlyfeð þessum ummælum gefur Guðmundur í skyn að með þvj að kalla dr. Kristin Guð- mundsson heim hafi hann að nokkru látið undan hjnni al- menrru og sjálfsögðu kröfu um si't ;• stjórnmálasambands við ofbeldisríkið, og heimköllunin hafi verið hugsuð sem aðgerð ; landhelgismálinu. Ekki eru þó ,iema nokkrar vikur síðan ut- -anríkisráðherra hélt hinu gagnstæða fram. Þá sögðu er- ænd blöð að heimkváðning sendiherranna frá Lundúmim og Aflanzhafsbandalaginu væri -rótmælaráðstöfun frá ísiands hálfu, en í viðfali við Morgun- blaðið bar utanríkisráðherra þá frétt algerlega til baka, „hér væri um að ræða venju- lega heimkvaffningu sendiherr- anna til viðræðna um ýms mikilvæg mál“, sagði hann. Hafa brezkir aðilar að sjálf- sögðu veitt þeirri athugasemd ráðherrans athyglj. Því er ær- in ástæða til að utanríkisráð- herrann skýri þetta mál nánar og láti þess opinberlega getið, hvaffa skýring brezkum stjórn- arvöldum liafi verið gefin á heimkvaðningu ráðherrans. Það er sú skýring sem málj skiptir í samskiptum þjóðanna en ekki getgátur einstakra blaða. Einn- ið ber ráðherranum þá .að láta þess getið, hvort og þá hvern- ig hann hugsi .sér að sendi- herrann hverfj aftur til Lund- úna. Sé þessi óljósa heimkvaðning hugsuð sem mótmælaráð- stöfun. hefur hún óneitanlega^ veikzt við það að Bretar voru búnir að kalla sendiherra sinn i Keykjavík, mr. Gilchrist, heim aður en Guðmundur kall- aði á dr. Kristin — og var þess getið að hann myndi ekki kóma til íslánds aftur ’næstu Fyrir um það bil 13 árum voru samþykkt lög á Alþingi, um Landshöfn í Keflavík og Njarðvík. Forsendur fyrir landshafnar- lögunum voru í stuttu máli þessar. Á vetrarvertíðum komu bátar víðsvegar að, úr öðrum landsfjórðungum, til fiskveiða á sunnlenzk fiskimið. Á suður- nesjum hamlaði hafnleysi allri aukningu útgerðar á þessum tíma. Það þótti því eðlileg fyrir- greiðsla af hinu opinbera, að hlaupa undir bagga með bætt hafnarskilyrði, eða með nútíma orðalagi: „Ráðstöfun til að auka jafnvægi í byggð lands- ins.“ Þetta var því sjálfsagðari ráðstöfun, sem nýsköpunar- stefnan gerði ráð fyrir alhliða uppbyggingu bátaflotans og fiskvinnslustöðva, og fyrirsjá- anlegt að sunnlenzk fiskimið yrðu hagnýtt í vaxandi mæli á komandi árum. Þegar litið er yfir þetta 13 ára tímabií og at- hugað hvernig þessi mál hafa þróazt með hliðsjón af annarri -atvinnulegri uppbyggingu í landinu, kemur það mjög skýrt í ljós hve bygging hafnarmann- virkja hefur dregizt langt aft- ur úr. Veðráttan á nýliðnum vetri, hefur vakið almennar umræð- ur á suðurnesjum um hafnar- málið, enda kemur aldrei skýr- ar í ljós, en einmjtt í illviðra- tíð hversu ástandið í hafnar- málunum er í raun og veru al- varlegt. Bátunum hefur fjölgað ár frá ári, jafnframt því sem þeir hafa stækk-að til mikilla muna. Þetta hvorttveggja kallar á betri og meiri afgreiðsluskil- yrði, jafnframt því, sem höfn- in verður að vera trygSur geyms’.ustaður fyrir flotann. Þegar þess er gætt. að hygg- ingarverð á einum fiskibát er komið hátt, á 3. millj. króna, ætti hverjum manni að vera ljóst, að mj.kil verðmæti eru í hættu, þegar hundrað slíkir eru staddir í iélegri höfn í illviðr- um. Forsendur fyrir byggingu landshafnarinnar eru enn þær sömu og áður, og þeim mun meir knýjandi -nauðsyn á að hraða byggingu hafnarinnar, sem bátum hefúr fjölgað hlut- fallslega mest á Norður- og Austurtandi,- og koma því í vaxandi mæli á, vetrarvertið sunnanlands. Hafnargerðjn i Njarðvík er svo skammt á veg komin, að hún kemur ekki að neinum notum til geymslu á bátum í misjöfnú' veðri. Hinsvegar eru þar nokkur afgreiðsluskilyrði í góðu veðri. TiT þessara fr.amkvæmda er búið að verja um 7,6 millj. kr. mánuðina. Bretar geta þvi ó- sköp vel haldið því fram að þeir hafi átt upptökin .að þess- um „mótmælum",; en Guð- mundur í. aðeins svarað. Og hefur þá sannarlega ekki s auk- izt risið á þeim beygða manni. á 13 ára tímabili. Fyrstu 7 árin miðaði framkvæmdum verulega áfram, en síðan hefur verið næstum algjör kyrrstaða, þó iað undanskyldu því, að á árunum 1953-1955 hafði banda- ríski herinn talsverð umsvif í Njarðvíkinni, við botnmælingar f sambandi við hugmynd um byggingu herskipahafnar. Hvort samband er á milli þessarar hugmyndar um her- skipahöfn í Njarðvík og þeirr- ar kyrrstöðu sem komin er á byggingu landshafnarinnar skal ekki gert hér að umtals- efni. Hinsvegar mundi það ekki skaða, að suðurnesjabúar hug- leiddu rólegum huga, þessar tvær andstæður. Annarsvegar her og hermang og hinsvegar þjóðleg uppbygging íslenzkra atvinnuvega. Keflavíkurhöfn er þannig staðsett, >að hún hefur litía stækkunarmöguleika, og er mjög þröng til allra umsvifa og afgreiðslu. Afgreiðslupláss við bryggju innan hafnar eru talin vera fyrir 8 báta sam- tímis. Hafnargarðurinn er hins- vegar notaður tH afgreiðslu flutningaskipa og geymslu bát- anna. í þessum litla hafnar- krók hefur bátafjöldinn komizt upp í 110 talsins, bundnir hver utan á annan í margföldum röðum. Það má því lítið út af bera í slæmu veðri, að ekki hljótist af stórtjón. Það er því mjög brýn nauðsyn, að nú þeg- ar verði byggt bólverk fram með fjörunni gegnt hafnargarð- inum til að skapa meira öryggi fyrir flotann og auka jafnframf afgreiðsluskilyrði innan hafnar- innar. Stækkumarmöguleikar lands- hafnarinnar eru hinsvegar miklir í Njarðvík. Þar er nú þegar, eins og áður er sagt, búið að fjárfesta 7,6 millj. kr. í hafnargerðum, sem énnþá koma að litíum eða engum not- um. Það verður að teljast furðu- lee skammsýni valdhafanna,. að stöðva byggingu hafnar, sem . frá upphafi er ætlað bað hlut- verk, að skapa jafnréttísað- stöðu 'annara landshluta til að hagnýta sunnlenzk fiskimið. Jafnframt því sem landshöfnin er eina útflutningshöfnin á suð- umesjum. Þrátt fyrir þrengslin í Kefla- víkurhöfn eru afgreidd þar á f.iórða hundrað flutningaskip á árj. Sjávarafurðir frá Grjndavik, Höfnum, Sandgerði, Garði og Keflavík eru settar í skip í Keflavíkurhöfn. Þessar afurðir útvegsins er umtalsverður hluti af gjaldeyristekjum þjóðarinn- ar eins og eftirfárandi tölur sýna. Verð á smál. í millj. í millj. í millj. kr. kr. kr. Hraðfr. flök 4- síld . . . . 5.700,00 43 58 71 Saltfiskur . . 4.200,00 35 36 33 Skreið . 9.400,00 8 5 4 Saltsíld .. 3.700,00 14 17 9 Fiskimjöl . . . 2.500,00 11 13 15 Lýsi • . . 3.000.00 1 0 2 Salthrogn . . 3.200,00 4 4 3 116 133 137 Krafan um fjármagn til framkvæmda í landshöfn Keflavíkur og Njarðyíkur er um ■ um 12,7% 14,2% af 'heild af heild . / 4 byggð á fullri sanngirni og mikilli nauðsyn. KJÖRS'KRÁ til alþiiigiskosnmga í Reykjavík er gildir íra 1. maí 1959 til 30. apríl 1960, liggur írammi almenningi til sýnis í skrií- stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 16. maí til 6. júní að báðum dögum meðtöld- um, alla virka daga klukkan 9 f. hád. til klukkan 6 e. hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 6. júní næst- komandi. Borgarstjóriiin í Reykjavík 15. maí GUNNAR TH0R0DDSEN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.