Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 1
Fbstudagur 15. mai 1959 •— 24. árgangur — 107. tölublað. Sýslunefnd Eyjaf}arBarsýslu skorar á rikissfjórnina ú slíta m þegar stjómmálasambandi við Breta og íhuga alvarlega úrsögn Islands úr NATO Asmundarsýni um kví iasuiiiia Ásmundur Sveinsson mynd- höggvari befur nú flutt um 60 af myndum sinum í nýju hálf- hringsbygginguna sem hann hefur unnið að síðustu 60 árin. Hinn nýi vinnuskáli hans, með 60 fullgerðum myndum, verður opinn almenningi, ó- keypis á hvítasun.iudag og annan í hvítasunnu. — Verður nánar sagt frá þessu í blað- inu á morgun. Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur sýslunefndar Eyjaíjarðarsýslu var haldinn á Akureyri dagana 4.—9. þ. m. og sam- þykkti fundurinn einróma ályktun í landnelgis- málinu og skoraði á ríkisstjórnina að slíta stjórn- málasambandi við Breta og athuga alvarlega úrsögn úr Atlanzhaísbandalaginu. Samþykkt sýslufundarins er svohljóðandi: „Aðalfundur sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu, haldiun í maí 1959, lýsir einhuga fylgi sínu við stækkun landhelgr- innar í 12 mílur og þakkar landhelgisgæzlunni drengi- lega off vel unniii störf í erf- iðri og áhættusamri baráttu sinnj, á Iiai'imi undanfarna máimoi við hina brezku of- beldismenn. Jafnfr'amt skorar fundur- inra á ríkisstjórn{na að slíta nú þegar stjónunálasambandi við Breta <>S t&ka, til alvar- legrar íhugunar að ísland segi siff úr Atlanzhafsbanda- laginu meðan ein voldugasta bjóð þess lætur sér sænia að beita smæsía aðildarríkið hernaðarlegu ofbeldi." Fundinn sóttu fulltrúar allra hreppa sýsluntiar. Fundarstjóri var Sigurður M. Helgason sett- ur sýslumaður. Afgreidd voru öll venjuleg Kolavinnsla verð- ur ekki takmörkuð Ráðherranefnd Kola- og stál- samsteypu V.-Evrópu felldi á fundi eínum í gær tillögu fram- kvæmdanefndar samsteypunnar um takmörkun kolavinnslu vegna offramleiðslukreppunnar. Fulltrúar stórveldanna þriggja, Frakklands V-Þýzkalands og ítalíu lögðust gegn tillögunni, sem Beneluxlöndin studdu. sýslufundarmál, auk ýmissa ný- mála Helztu mál sýslufundar- ins voru m.a. vegamálin, eins og jafnan áður og er áaetlað fé til sýsluvega á þessu ári 377 þús. kr. Af öðrum liðum á gjaldaáætlun má neffia stjórn sýslunnar 36 þús. kr., mennta- mál 24 þús. kr., — þar af 10 þús. kr. til byggðasafns. Til búnaðarmála er áætlaðar 122 þús. kr., til heilbrigðismála 83 þús. og 10 þús. kr. til kaupa á nýrri flugvél til sjúkraflutn- inga. V Tillögur vesturveldanna lagðar fram í Genf í gær Christian Herter, utanríkisráöherra Bandaríkjanna, lagði í gær fram tillögur vesturveldanna á ráðstefnu ut- anríkisráðherranna í Genf. 6/WBSÍIMGI SEIKFU6UWÍÍNG ^- .-.¦ \'/s -,;-•/- /,'///s +' ' /,: vM) EINIU>!AN6UB B i á 1 tillögunum er fjallað um stöðu Brlínar, sameiningu Þýzkalands og öryggismál Ev- rópu, og Herter tók fram að þær yrðu allar að ræðast í einu lagi. Þessi mál væru öll svo samslungin að þau yrðu ekki leyst hvert fyrir sig. Tillögurn- ar um stöðu Berlínar og sam- einingu Þýzkalands eru í fjór- um liðum. I fyrsta lagi er gert ráð fyrir að borgarhlutar Berlínar verði sameinaðir undir einni stjórn sem kosin yrði í sameiginlegum kosningum í þeim báðum. Fjór- veldin taki að sér að tryggja samgönguleiðir til Berlínar. Þegar frá þessu hafi verið gengið verði sett á laggirnar alþýzkt ráð, skipað 25 fulltrú- um frá Vestur-Þýzkalandi og 10 fuiltrúum frá Austur- Þýzkalandi. Ráð þetta semji uppkaet að kosningalögum fyr- ir allt Þýzkaland. Ákvarðanir ráðsins verði því aðeins gildar að þær séu samþykktar með % atkvæða. Þegar gengið hafi verið frá uppkastinu verði það lagt undir þjóðaratkvæði. Eigi síðar en 2Vá ári eftir undirritun samkomulagsins Framhald á 9. síðu Á kortin,u má- glögglega sjá hvar Geirfugladrangur er, um 9 sjómílur úti af Eldey. Kortið er orðið nokkurra ára gari(ilt og sýnir því aðeins fiskveiðimörkin (brotna línan) eftir að þau voru færð út í 4 mílur 1952 frá grunnlínu (punkta línnn). Núverandi fiskveiðimórk eru miklu utan og ná út fyrir Gt;ir- fugladrang. Þess skal og getið að dökki bletturinn á koriinu er svæði sem tillögur voru fluttar umi á þingi fyrir nokkrum árum að fellt yrði inn í fiskveiðilandhelgina. Alþingi ákveður að reistw skuli viti á Geirf ugladrangi Áki Jakobsson neitaði að flytja ásamt öðrum f jár- veitinganefndarmönnum ályktunartillögu um það! Á fundi sameinaðs þings í gær var samþykkt samhljóða svofelld tillaga til þingsályktunar, sem þingmenn allra flokka nema Alþýðuflokksins báru fram: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni jað gera í samráði við vitamálastjóra ráðstafanir til þess, að reistur vcrði svo fljótt sem við verður komið viti í Geirfugladrangi." Geirfugladrangur er sem kunnugt er lítið sker alllangt auðvestur af Reykjanesi, um 9 sjómílur úti af Eldeyjardrangi. Umhverfis Geirfugladrang eru aflasæl og fjölsótt fiskimið, auk Þrjár mótmælaorðsenclmgar af hentar Bretum í gærdag Utanríkisráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, kall- aöi forstöðumanna brezka sendiráðsins, hr. Summer- hayes, á fund sinn og afhenti honum þrjár mótmæla- orðsendingar þar sem íslenzka ríkisstjórnin mótmælir harðlega tilteknum atriðum í hernaðarofbeldi Breta hér við land undanfarið. í erindi dagsettu 13. þ.m. er rætt um þann atburð er brezkt herskip hindraði töku veiði- þjófsins Ashanti, sem lesendum Þjóðviljans er vel kunnur, og segir svo m.a.: „Hér ér um enn eitt dæmi að ræða, að brezk herskip hindri íslenzk varðskip að skyldu- stöi'fum og komi í veg fyrir að þau taki veiðiþjófa langt innan íslenzkra fiskveiðimarka. íslenzka ríkisstjórnin mót- an rétt í þessu sambandi. fslenzka ríkisstjórnin hefur veitt því athygli, að í þessu tilviki hefur sú regla verið brotin, sem hingað til hefur verið fylgt, að brezk herskip komi ekki í veg fyrir töku brezkra togara, sem staðnir eru að veiðum innan fjögurra mílna frá grunnlínum." I annarri mótmælaorðsend- ingu er rætt um framferði her- þess sem drangurinn er á sigl- ingaleið flutningaskipa. Samkvæmt reglugerðinni um 12 sjómílna fiskveiðilandhelgi íslands er Geirfugladrangur innan takmarkanna og dregin markalína í kringum hann 12 sjómílur frá honum. (Geirfugladrangur er nákvæm- lega á 63°35'8 norðlægrar breiddar og 23°17'3 vestlægrar lengdar). Mikil hætta hefur þótt á því að Geirfugladrangur hyrfi með öllu í sjó, bæði vegna þess að úthafsöldur ríða stöðugt á honum og brjóta smám saman niður en þó einnig og ekki síður vegna aðgerða erlendra manna. Á styrjaldarárunum notaði brezka hernámsliðið Geirfugladrang nefnilega sem skotmark við sprengju- kastæfingar flugmanna Kinna. Og bandaríska her- mælir harðlega þessu augljósa skipsins Contest við varðskip- broti á alþjóðalögum og full- ið Maríu Júlíu, og segir m.a. veldi landsins og geymir sérall-| Framhald á 11. síðu haldið uppi sprengjukasti á dranginn. Karl Guðjónsson og Pétur Ottesen beittu sér fyrir að allir fjárveitinganefndarmenn Al- þingis flyttu þingsályktunar- tillögu þá sem birt er að ofan. Féllust 8 af 9 nefndarmönnum á það, en einn neitaði, fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni, Áki Jakobsson!! Vildi Iiann engan þátt eiga í flutn- skal,in8i slíkrar tiUögu og urðu flutningsmenn hennar því þess-1 ir 8 fjárveitinganefndarmenn: Pétur Ottesen, Karl Guðjóns- son, Halldór Ásgrimsson, Magnús Jónsson, Sveinbjörrt Högnason, Jón Kjartansson, Karl Kristjánsson og ¦ Halldór E. Sigurðsson. Tillagan var á dagskrá kvöldfundar sameinaðs þings í fyrradag, en kom þá ekki til umræðu vegna þess að fundur- inn varð ekki lögmætur eins og rakið var hér í blaðinu í gær. Á fundi sameinaðs þings í gær var tillagan svo tekin á dag- skrá samkvæmt sérstakri beiðni 9 þingmanna. Mælti fyrsti flutningsmaður, Pétur Ottesen, fyrir þingsályktunartillögunni námsUðið tók síðan við afí stuttri ræðu, lagði áherzlu á Bretum og hefur um.langt |að nauðsynlegt væri til öryggis árabil alltaf öðru hverju' Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.