Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Blaðsíða 4
4} — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. maí 1959 Höfum flestar tegundir bifreiða tii sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, sími 15812. Góð bílastæði KLUKKUR ÚROG Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggir * örugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. Jðn StamunSsson Sta»Hrtp8v*rrtua Laugaveg 92. Sími 10-650. MINNINGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannaféi. Reykjavík- ur, sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm.. Laugavegi 50, sími 1-37-69 Haínarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. SAMCÐAR- KORT Slysavamafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavamafélagið. •ÐIÆUAViNNUSTOfA OC VJOIÆCMSAM Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 LÖGFRÆÐI- «TÖRF fasteignasala endurskoðun og Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. Trúlofunarhringir, Steinhringir Hálsmen, 14 og 18 kt. gull ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Nýlendugötu 19 B. Sími 18393. KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 BARNARÚM Húsgagnabúðin hf. Þórsgötu 1. Eldíiúsið, Njálsgötu 62. Sími 2-29-14. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr- val sem við höfum af alls- konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL liggja til okkar BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Lótusbúðin 1 dag er tízkan Teddy- klæði. er vandlátra val. CTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala Veltusundi 1, Sími 19-800 Gleymið ekki að láta mig mynda FERMINGARBARNBÐ Heimasími 34980 Laugaveg 2. Sími 11980 Gerum við bilaða Krana og fclóstt-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Passamyndir teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur á ljós- myndastofunni, í heimahús- um, samkvæmum, verk- smiðjum, auglýsingar, skólamyndir, fermingar- myndatökur o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm., Ingólfsstr. 5. Sími 10297. Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi 560x15 600 x 16 650x16 750 x 16 750 x 20 1200x20 MARS TRADING C0MPANY h/f. Klapparstóg 20, Sími 1173 - 73. Ferðaskriístofa Páls Arasonar, Hafnar.stræti 8, sími 17641. 3 ferðir um hvitasunnuna: 1. Snæfellsjökull. 2. iRreiðafjarðareyjar. 3. Eiziksjöktill. REYKJAVÍX — SEL- F0SS — ST0KKSEYRI Sérleyfisferðir frá Reykja- vík daglega kl. 8,45 kl. 11,30 kl. 15 og kl 18. Sérleyfishafar. Ein fasa rafmótorar 1/7 ha verð kr. 760,70 1/3 ha verð kr. 976,80 1/2 ha verð kr. 1037,50 3/4 ha verð kr. 1037,50 1 ha verð kr. 1141,25 iy2 ha verð lcr. 1618,50 = HÉÐINN = Vélaverzlun. Nælon gallar Verð frá 258,00 VALBORG Austurstræti 12 Gallabuxur á 1—14 ára — Austurstræti 12 MAÐUR vanur terrazzovinnu getur fengið vinnu strax. Ársæll Magnússon & Co. Grfcttisgötu 29. — Sími 14254. r BÆJARPOSTURINN. j - - '..»■ -. Skopsaga frá fyrstu árum S. R. — Kviðlingar — Hrossavísur — Þingvísur UM DAQINN var ég að spjalla um sjúkrasamlög og trygging- ar, og nú ætla ég að segja ykkur smásögu frá þeim tíma er Sjúkrasamlag Reykjavíkur var nýlega tekið til starfa, Bóndi norðan úr landi lá þá veikur í einu sjúkrahúsi bæj- arins og í næsta rúmi við hann lá Reykvíkingur. Bónd- inn, sem var ekki í sjúkra- samlagi, fáraðist oft um kostn- aðinn við dvöl sína þarna, og bar sig þá gjarnan sam- an við þann, sem lá í næsta rúmi, en hann hafði öll rétt- indi í S.R. Einhverju sinni, er hjúkrunarkona spurði Reyk- víkinginn um líðan hans svo bónidinn heyrði, gat gamli maðurinn þá ekki leynt gremju sinni yfir aðstöðumun þeirra, heldur gall við: Fjandinn vorkenni honum; hann er í sjúkrasamlagi! — ★ EFTIRFARANDI staka mun ort á hestamannamóti, senni- lega á Þingvöllum. G'etta er, sem kimnugt er, nafnið á einu frægasta reiðhrossi landsins, en í vísunni virðist það vera gert að samheiti tvíræðar merkingar. „Lízt mér þetta lauslát öLd, og litlar fréttir, góði, þótt einhver glettan komi í kvöld kasólétt úr stóði“. Önnur vísa, sem einnig er ort á hestamannamóti, hljóðar svo: ,,Þú átt skilið þökk og lof; þú ert fáka beztur, mér þó aldrei kom í klof kenjóttari hestur“. ★ NÚ MUN Alþingi eenn hætta störfum að þessu sinni og þingmennimlr fara að undir- búa kosningaræður og áróður fyrir sumarið. Um meðferð mála á Alþingi og kosninga- baráttuna hefur iðulega verið ort ýmislegt og ekki allt fallegt. 1 þingveizhim hefur og stundum orðið metingur milli landsfjórðunga, og hafa þingménn þá ort niðrandi vísur, um alía landsfjórðunga, nema þann sem þeir töldu sig tilhejTa hver um sig. Fræg er staka Hermanns Jónasson- ar: — „Sunnlendinga sé ég hóp, sem að illa dugar. Þegar drottinn þessa skóp, þá var hann annars hugar“. Og þótt ótrú'egt sé, þá tók Jón frá Kaldaðamesi undir ádeiluna á Sunnlendinga með þessari stöku: — „Svo munu herma söguspjöld sannleik öllum kunnan: þorskhausar á allri öld ættaðir voru að sunnan“. ★ ÞEGAR Lúðvik Jósepsson var fyrst kosinn annar þingmaður Sunnmýlinga, var Eysteinn annar maður á lista Fram- sóknar þar, og náði því ekki kosningu. 1 þessum kosning- um var Hilmar Stefánsson, bankastjóri í framboði fyrir Framsókn í Dölum, en náði ekki kosningu. Um þetta var kveðið: „Furðu snjallar fréttir kallast; Framsókn varla réttir við: Eysteinn fallinn, Hermann hallast, Hilmar skall a r..... (Eg man raunar ekki at- kvæðatölur úr Strandasýslu í þessum kosningum, en varla trúi ég, að Hermann hafi hall- pst mjög mikið). -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.