Þjóðviljinn - 16.05.1959, Síða 11
Laugardagur 16. maí 1959 — ÞJÓdul VILJINN — (11
BUDD SCHULBEKG:
Samma Glick
25.
Gunnarskvöld á fímmtudaginn I Túskildingsópera
fells ensk útgáfa Brimhendu
Gunnars í þýðingu Kristjáns
Karlssonar.
Þá er ógetið þess, að tíma-
ritið Helgafell hef'ur ákveðið að
efna til samkeppni um bók-
menntaverðlaun, sem
verða við skáldið og
Bókmenntaverðlaun Gunnars með Loftleiðum t‘I Kaupmanna-
Gunnarssonlar. Tekur sam- hafnar.
keppnin til íslenzkra höfunda,
Nemendatónleikar Tónlistar •1
skólans, sem haldnir eru
Framhald af 12. slðu
bindi í
ins á verkum hans.. Eru það
leikrit skáldsins og er þá lokið
prentun allra hinna stærri
verka hans. 1 haust kemur út
samtímis hjá Helgafelli, Land-
námu og L.T.-forlaginu í Stokk-
hólmi mikið rit um skáldið eft-,
ir sænska rithöfundinn Stellan
; Arvidsoii. Um svipað leyti hefst
þó festulega, tók hann eftir hörundsdökkum suðurríkja-1 ný heildarútgáfa, á verkum
manni sem dansaði eins og hann ætti allan heiminn. Gunnars á vegum Heigafells-
„Þessi náungi er eins og aðalhetja í sorpmynd,“ sagði for'a“sins Landnamu. Einn
hann hlæjandi. Svo fór hann að syngja, söng gegnum ^kemurþá útjí^brlagi Helga-
tennurnar og vindilinn með ýktum gyðingaframburði:
„Eg er suðurameríkani —' alltaf á spani. . . .“
„Heyrðu mig nú,“ sagði hún. „Annaðhvort dansarðu
við mig — eða vindilinn."
Sammi var hrjúfur dansmaður, en hann var ekki eins
og svo margir slæmir dansmenn sem eru alltaf á báðum
áttum. Hann hafði enga tilfinningu fyrir því og komst
sæmilega upp með 'það. Það var ekki sérlega fagurt á að
líta; en hann mátti eiga það að hann hafði tilfinningu fyr-
ir hljóðfalli. Ef einhver hefði sagt það við mig fyrir þrem ! 40 ára og yngri og koma tií
á.nj^n á New York skrifstofunni að ég -ætti eftir að sitja á ( álita bæði skáldverk og önnur
næturklúbb í Hollywood óg horfa á- Vikadrenginn minn rjt, er hafa bókmenntalegt gildi,
danSa rhumbu við eina af þessum Vassar stjörnum, hefði, gefin út eða send í handriti á
ég' hringt á geðsjúkdómadeild til að láta fjarlægja þann ———i---------------
hiþn sama. En nú sat ég í innsta hring og horfði á þetta j
og ég gat meira að segja ekki orðið sérlega undrandi. i í|©Eiei$daSÓ2lleÍkaf
Hann hafði álíka mikinn áhuga á að dansa rhumbu og ‘|'©||Iis|af£kÓIa!SS
á áð skrifa. En ég var farinn að ganga að því sem vísu'
að hann gæti gert hvað sem var mátulega vel til að kom-
ast upp með það.
Hún dansaði og virtist hafa ánægju af því, jafnvel við fram n.k. þriðjudag, 19. maí
Samma. En öðru máli gegndi um hann. Hann sýndist j í Austurbæjarbíói kl. 7 síðdeg-
önnum kafinn. Hann var önnum kafinn við að skemmta js. Efnisskráin er fjölbreytt að
sér. Hvíld og skemmtun virtist ekki vera honum eiginleg. van<^a> sönpir,^ einleikur og
í rauninni voru þessi bannsett hlaup hið eina sem honum samleikur á ýmis hljóðfæri.
virtist eðlilegt. Eg held hann hafi ekki drukkið vegna þess e a, t°Ilver|£a a efnisskránni
að honum þotti whisky gott eða komið i Bakdyraklubb- fyr5r píanó> eftir Gu;inar Reyni
inn af löngun í fjöruga músík. Hann tileinkaði sér þetta, Sveinsson, sem stundað hefur
vegna þess að hann var fljótur að uppgötva hvernig ætl- tónsmíðanám undanfarna vetur
azt var til að menn af hans tagi eyddu frístundum sín-j í skólanum.
um. Það hefði ekki komið mér á óvart þótt þessi aðlögun, Eini burtfararprófsnemand-
gæti einnig náð til kynferðismála. Hann virtist hafa allar inn á þessu vori, Ásdís Þor-
hneigðir í lagi, en ég býst þó við að ef Zanuck byðist til steinsdóttir leikur Polonaise
að ganga úr starfi fyrir Samma með því skilyrði að ^ brilliante eftir Wieniawsky en
Sammi kæmi aldrei framar nálægt kvenmanni, þá yrði j tonleikunum lýkur með þvi að
hetjan okkar kynlaus aður en við væri htið. flytur sinfóníu í D_dúl. K 130
Þjónninn kom með drykki. Þau héldu áfram að dansa., eftir Mozart undir stjórn Björns
Eg horfði á Billie ýta undir drykkjuna við barinn. Svo ólafssonar.
komu þau aftur að borðinu vegna þess að orðið var of Hljómsveitin er skipuð 28
þröngt á gólfinu og þjónninn sótti viðbót. j hijóðfæraleikurum.
Kit stakk sígarettu í langt munnstvkki og horfði út á Aðgangur er okeypis.
dansgólfið með efablandinni ánægju í svipnum.
„Kirstein segir að dans fólksins sé ágætur mælikvarði
á þjóðfélagið,11 sagði hún. „Lítið bara á dansinn okkar —
engin heildarsamvinna — hver maður hugsar um sjálf-
an sig, í einu svitabaði og revnir að ýta öllum hinum
út af dansgólfinu.“ Það var dálítið erfitt að hlusta á hana
og fylgjast með Samma um leið. Eg tók eftir því að
Sammi hafði ekki verið að hlusta. Hann var með allan
hdgann við einhvern hinum megin í salnum.
Hún sneri til höfðinu andartak, áttaði sig og brosti þol-
inmóðlega 't'il hans., „Láttu það ,.eftir . þér,“ sagði hún. i
„Parðu' og faláðú við hann. Þú ert kominn:hálfa. leiðina
þaneað, hvort sem er.“
...oRödd hennar minnti á móður sem beitir barnásálakfræði
við kenjóttan dreng.
ví'Hann reis á fætur, stakk vihdiinum upn í’sig og hélt
honúm vígalega milli tannanna. Vindillinn var eins
o" fallbyssa sem bann beindi að öllum heiminum.
j tímabilinu frá 18. maí 1959 til
heildarútgáfu forlags- ársloka 1960. Upphæð verð-
launanna er 50 þús. kr. og
skuldbindur tímaritið sig enn-
fremur til að koma verðlauna-
verkinu á framfæri á einhverju
erlendu máli. Verðlaunin koma
til úthlutunar á afmælisdegi
Gunnars Gunnarssonar 18. máí
1961.
Fnmihalö af 1-2. síðu
drætti og geta menn
þar eignast gcðhest fyrir 10
krónur. Er hér um að
ræða 7 vetra gamlan brúnan
gæðing, viliugan fulltaminn,
með allar. garo Dregið verður
I aðeins úr miðum og
kenrid strax að kanore’ðum loknum.
nefnd,Annar vinuiufmr rr flugfar
Framhald af 1 .siðu
einkum virðist hafa dregið að
sér hug málarans.
Síðasta sýning, sem Gunn-;
laugur hefur haldið hér sjálf- ■
stætt, var afmælissýningin
1954, og var það yfirlitseýning.
Hins vegar hefur hann tekið
, . . _ • , a j þátt í nokkrum samsýningum
nverju vori, fara að þessu sinni , ». , . , .
’ 1 ' siðan, baeði her heima og er-
lendis.
Sýningin mun vérða öpin
næsta hálfa mánuð kl. 1—10
daglega. Málverkin eru flest til
sölu, en nokkur þeirra eru þó
þegar seld.
Þýzkakfldsmálin
Framhald a- 1 síðu.
land á sama hátt og Sovétrík-
in hefðu viðurkenrit Vestur-
Þýzkalarid.
Haldi vesturþýzka stjórnin
áfram að neita öllu samstarfi
við þá austurþýzku sé Ijóst að
ekki sé um annað að ræða en
bíða átekta unz hún tæki raun-
hæfari afstöðu.
Gromiko sagðist mundu gera
nánari greiri fyrir tillögttm sov-
étstjórnarinnar síðar á ráð-
stefiiunni.
Berjið aldrei gólfteppið á lóna
Meðan gólfteþgi er nýtt á 1
lielzt að forðast að nota ryk-4
í suguna og nota í staðinn j
mjúkan burstá. Þegar teppið i
fer að slitna '■
verður ullin í
flókalegri á- 1
ferðar og þá
fyrst er
tímabært að ;
„Eg ætla að reyna að fá hann til að koma hingað og fá j nota ryksugu. — Það á alltaf
sér drykk,“ sagði hann. | að beina ryksugunni í sömu
,, Hann fór ekki með veggjúm. Hann gekk beint yfir átt og lóin snýr og sáma á-; ferskt loft -og diagsúgur sé á
daosgólfið, tróð sér áfram múli danpfólksins; !við um burstun'. Þegar gert er.meðan, því að tetraklórgufurn-
„Hvern er hano að ehast við"nú'nái?<‘ Sa.gði ég.
. „Skangóðan fugl sem heitir Franklin Col1ier.“ sasðii q bursta8 léttilega Þyngri en loftið. - Það
hun. „Hann var kvæntur einni stjörnunni úr þöglu kvik-; 4 réttunni> Renningar 0g smá- ekki nota salmíakspritt eða
myndunurn, ég man ekkert hyaið,.hún hét. Þegar hún varð, tépni hafa ekki gott af því að.-súpuvato á tpppið. Það • bleikir,
• 4ibhQSíim,!hAnn til heimskautslanda til að beini sú slegið upp að stein-þg upplitar litina og lóin eyði-
gera kvikmynd. Hann kom henni og öllum öðrum á óvart vegg. —- Bezt er að fjarlægja leggst ef gengið er á teppinu
j hreint á fyrst að berja teppið ar eru eitraðar pg liggja með
á röngunni og síðan er því gólfinu, vegna þess ,að þær eru
•ineð þwi að koma lifandi til baka og -með Pengi með sér.
f.VOtU,,;
ore.
Framhald af 10. síðu.
textinn er svo:
Solang er folgte der Vernuft
Und raubte was zu rauben
war
Wiar er ein grosser seiner
Zunft.
Sjötta línan er lika óskyld
frumtextanum og verður
einna helzt skýrð með því
að þýðandi sé kominn með
samvizkubit útaf meðferð
sinni á textanum og tali frá
eigin brjósti: Grimm ör synd-
ing geði manns.
Og áður náðum næði fólk
þek'kti enginn Bertolt Brecht
því hann er ekki i þeim texta
sem Iðnó fiytur undir hans
nafni.
Það lætur nærri að þessi
tvö dæmj sem ég rakti séu
það sem skárst er gert a£
■ söngtextunum. Yfirleitt eru
þeir svo ambögulegir og rang-
snúnir að það er ofvaxið
hverjum venjulegum manni að
tína það al’t til. Sém dæmi
mætti nefna lokasöng fyrsta
atriðis þriðja þáttar:
Já, manneskian er spillt,
það má víst teljast illt
en lemdu hana í hausiun milt,
svo henni verði bilt.
Hverjum gæti dottið.í hug
að fyrra bragði að þetta væri
eftir Brecht. Engum! Manni
dettur í hug Maddaman á
Útirauðsmýri eða sum eftir-
mæli sem stundum birtast í
Tímanum eftir miðlungi hag-
orða fnamsóknarbændur.
Óbundni textinn er engu
skárri, en það yrði of langt
mál að fara út í það hér.
Og svo rísa leikdómarar
upp hver af öðrum og afhjúpa
fávizltu sína með því að
leggja blessun yfir þessi svik
við höfundinn. Manni verður
spurn hvort menn sem segja
að þýðingarnar á scngtextun-
um beri þess Ijósan vott að
þýðandi sé verkinu vaxinn
og annað viðlíka, ættu ek'ki
að taka sér frí frá því að
skrifa Jei’ihúsgagnrýni. Þeim
hlýtur s ; ’elðast það, því ekki
er hr • ilegt að þeir hafi
neina minnsta áhuga á leik-
húsinu svo maður nú ekki
minn;st á þekkingu eða
smekk.
Oft hefur mann raunar
furðað á því hvað kröfur
.þe'rra til þýðenda eru mjó-
slegnar. í skjóli þessa (kröfu-
leysis um va-idvirkni hafa alls
konar dillittentar vaðið uppi
og hlotið að launum gömlu
bletti með klisjurnar; „vel að vanda“,
eter eða tert- „virðist fara vel í munni“ etc.
rakklórkol- Þáð væri hróplegt ranglæti
efni, og þá gagnvart íeikurunum að fara
er bómullar- dæma hæfileika þeirra eft-
hnoðra ir þvi hvternig þeir fara með
stuiTgið í þennan texta, en hitt væri
•vökvann og ekki úr vegi að spyrja hvers
bletturinn vegna þeir neiti ekki að fara
núinn létti- meg slika þýðingu.
lega. Gætið Leikfélagið hefur hingað til
þess að verið hað vakandi afl í ís-
lenzku leikhúsi og þar hefur
ríkt sá strangi heiðarleiki
sem er ófrávíkjanleg nauðsyn
hverju leikhúsi sem vill vera
lifandi stofnun. Það yrðu því
þeim mun. meir . vonbrigði ef
andi s^appleikanns. ætlar að
halda innreið sína þar líka.
En vonandi verður.þetta eins-
dæmi. ’uí . 1
ma