Þjóðviljinn - 21.06.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.06.1959, Blaðsíða 1
Suniiudagur 21. júní 1959 — 24. árgangur — 128. töIublaS. Núverandi stjórnarflokkar vildu fallast é samninga við Breta um landhelgismóli Brezk hlöð lysa opinskátt þeim vonum sinum að jbe/V muni reiSubúnir til samninga - eftir kosningar 20. maí 1958 kröföust Bretar og AtlanzhafsbandalagiÖ þess aó' íslendingar hættu við ákvöröun sína um stækk- un landhelginnar í 12 mílur og tækju í staðinn upp samninga um tveggja mánaöa skeið um þaö hversu stór landhelgin mætti vera. Þá geröust þau alvarlegu tiöindi að bœöi Sjálfstœðisflokkurinn og Alpýðuflokkurinn lýstu yfir pví bœði munnlega og skriflega að peir flokkar vildu fallast á hinar erlendu kröfur og vœru andvígir pví að tekin væri tafarlaus ákvörðun um stœkkun land- helginnar í 12 mílur. Þegar Lúðvík Jósepsson sjáv- arútvegsmálaráðherra lýsti yfir því að hann myndi engu að siður gefa út regiugerð um stækkun landhelginnar í 12 míl- ur, svaraði Hermann Jónasson forsætisráðherra þvi til að hann myndi þá' biðjast lausnar ann- !aðhvort fyrir Lúðvík Jóseps- son einan eða fyrir allt ráðu- neyti sitt, þar senv afstaða Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins sýndi að ekki væri þingmeirihluti fyrir stækluin- þriggja daga skeið, en þá tókst að lokum að beygja Alþýðu- flokkinn, taka lokaákvörðun um stækkun laAdhelginnar í 12 mílur og hafna algerlega samn- ingum við Breta og Atlanzhafs- bandálagið. Staðreyndir sem allir þurfa að þekkja Öll þessi örlagaríku átök eru rakin í riti Magnúsar Kjartans- sonar: „Átökin um landhelgis- inni. Þannig stóðu sakir um máhð — Hvað gerðist bak við * , Þessi fagra mynd er af veggskildi eftir Ríkharð Jónsson, sem listamaðurinn hefur gefið ,í Kosningasjóð Alþýðtibandalagsins — Þessi fagra gjöf, sem er ein af mörguin frá listaihönnum þjódarinnar, er öðrum mönnum hvatning um að láta ekki sinn hlut eftir liggja í þtá að tryggja Alþýðubandalaginu mik- inn sigur í þessum kosningum. tjöldin ?“ Er þar skýrt frá at- burðum mns og þeir gerðust dag frá degi, birt bréf þau sem fóru milli stjórnriiálaflokk- anna, skýrt frá skeytum þeim sem Atlanzhafsbandalagið lét rigna yfir til þess að reyna að knýja íslendinga til uudanhalds og þar á meðal skeyti Paul- Henri Spaak, fram-kvæmda- stjóra Atlanzhafsbandalagsins, til Hermanns Jónassonar for- sætisráðherra, en þar skírskot- aði Spaak til tilfinninga ís- lenzka forsætisráðherrans og umhyggju hans fyrir samstöðu Atlanzhafsbandalagsríkjanna og bað um samninga um tveggja mánaða skeið. Alla þessfa málavexti þurfa íslend- ingar að þeldtja til lilítar og myilda sér skoðun um það hverjum sé treystandi í þessu inesía örlaganiáli íslendinga. Hvers vegna gerðu Bretar árás? Átökin um stækkun Jand- lielginnar í 12 mílur voru mjög afdrifarik, ekki aðeins vegna þess hversu hætt hags- munir Islendinga voru komnir eftir afstöðu ráðamanna Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins, heldur og vegna hins að Bretar fylgdust að sjálf- sögðu mjög nákvæmlega með því sem gerðist. Afstaða ráða- manna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins varð Bretum sönnun þess að Islendingar \æru ldofnir í landhelgismál- inu, og Jiað mat styrktist enn þegar hvorki Morgunblaðið né Aijþýðublaðið birtu eina ein- ustu grein til stuðnings mál- stað íslendinga allt sumarið 1958 en voru barmafull af ó- hröðri andstæðinga okkár. Það er engum efa bundið að Jiessar staðreyndir og aðrar liliðs*æðar voru ástæðan til þess að Bret- ar ákváðu ag beita íslendir.ga hernaíþrlegu oíbeldi, þeir héldti að þeir ættu í átökum við sundraða þjóð sem myndi gef-« ast upp þegar alvöru væri beitt- Öll þessi atriði þurfi Is- lendingar að íhuga gaumgæfi- Framhald á 10. sióu. I’hc main hindrance to negotiation at thc momcnt is that thc present :a rctaker lcelandic Government is laturally unwilling to commit itself. þnd two sets of clections must bej sreld bcfore a new Government can me inslalled. This wilj probabfy (take ) 'till September. The néxt international [conference on the fisheries question jis due to be held in Geneva in March or April. 1960. but the British trawler- owners hope that before then a modus Ivivendi will have been reached with the new lcelandic Government. Greinin úr Financial Times þar sem sagt er að ríkisstjórii Isiands sé „nú sem stendur“ ófús að semja um landhelgis- málið „af eðlilegum ástæðum“ en vonandi géti samningar teki/.t j liaust — eftir kosningar. Eéttarrcmnsékn éhiákvæmileg Alþýðublaðið lieldur í gær áfsjam að Jivarga á lítihnót- legan liátt um Hannibal Valdi- marsson í sambandi við fjár- svikamál Alþýðublaðsins. Hannibal gerði skýra grein fyrir því máli Iiér í blaðinu fyrir nokkrum dögum og á’ Jiann liátt að undan sveið. Alþýðublaðið getur haldið áfram að pexa en það forð- ast að víkja að aðalatriði málsins. I grein sinni tók Hannibal Valdiinarsson undir J)á sjálfsögðu og óhjákvæmi- legu kröfu að frfvmkvæmd verði opinber réttarrannsókn á fjárreiðum Alþýðuflokksins, Aljiýðublaðsins og Aljiýðu- prentsmiðjunnar. Það er stórfellt réttar- bneyksli ef ekki verður orðið við Jjeirri kröfu. • Það er sannað fyrir rétti að Alþýðuprentsmiðjan tók við rumri milljón króna frá Ingimar Jónssyni. © Það er sannað fyrir rétti lað á sama tíma hvarf ámóta upphæð úr sjóðuin Gagnfræðaskóla Aiisturbæjar. © Meirililutiun af greiðsl- um Ingimars til Alþýðuþrent- smiðjuniiar fór fram með á- vísunum á sjóði Gagnfræða- skóla Austurbæjar. © Dómsstóllinn komst aö Jieirri niðurstöðu að .greiðsl- urnar til Alþýðuprentsmiðj- unnar væru aðalskýringin á, fjárdrættinum frá Gagníræða- skólanum. » Hér er ekki um nein- r get- Framhald á 10. síðu Ágætur fundur á Akranesi Framboösfundur var í Bíóhöllinni á Akranesi í gær og var hún fullskipuö áheyrendum. Málflutningur Inga R. Helgasonar frambjóðanda Al- þýöubandalagsins bar af. Benedikt Gröndal var allan tímann í vonlausri vörn fyrir flokk sinn, og ræöur Fram- sóknar- og íhaldsframbjóöendanna vöktu lítinn hljóm- grunn. Fundurinn snerisf um deilur þejrra Inga R. Helgasonar og Benedikts Gröndals í land- helgismálinu, og var Gröndal í gersamlega vonlausri vörn allan tímann. Seint, á fundin- um spurði Ingi frambjóðanda Alþýoúflókk.sfris að því hvort hann vildi lýsa yfir því fyrir fundinum að ef Bretar hundsk- uðust ekki úr landhelginní færum við úr Atlanzhafshanda- laginu, og neitaði Gröndal að gefa slíka yfrlýsingu. Eftir að Ingi R. hafði ger- sigrað Gröndal í deilunni iim landhelgismálið vaj- ræðu Inga um efnahagsmá.’in hlýtt mcð óskiptri athygli. — Fundurinn fór mjög vel fram. Alþýðubandalagsmenn! Hafið strax samband við hverfaskrifstofur Gdistans — Sjá bls. 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.