Þjóðviljinn - 21.06.1959, Blaðsíða 4
4)'
ÞJÓÐVlLJINN — Sunnudagur 21. júní 1959
Leningrad — Búdapest
Hinar sögulegu borgir Len-
ingrad og Budapest háðu með
sér skákkeppni á dögunum.
Var tefld fjórföld umferð á
12 borðum og sátu karlar að
8 borðum, en konur að fjór-
um.
Á karlaborðunum unnu
Leningradbúar knappan sigur
lilutu 17 vinninga gegn 15,
en á kvenna borðunum var
sigur þeirra mun stórfelld-
ari, þar sem þeir hlutu 9 /2
vinning gegn 2Yi.
Heildarútkoman var því:
Leningrad 26vinning, Buda-
pest 171/2.
Á fyrsta borði skildu þeir
iSzabo og Spassky jafnir með
2 yinninga hvor, Taimanoff
vann Portisch á öðru borði
með 2 /e vinning gegn V/2
og á þriðja borði vánn Kórt-
noj Bareza með 2* ó gegn
1%.
. Hér fer á eftir - snjallasta
skák keppninnar.
Hvítt; Sp(assky. Svart: Szabo
Spánskur leikur.
1. e4 e5
2. RÍ3 Rc6
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. O—O Be7
6. Hel b5
7. Bb3 0—0
8. h3
Marshalls 8. •— — d5! ?
8. — — Bb7
9. d3 d6
10. c3 Ra5
11. Bc2 c5
12. Rbvd2 Dc7
13. Rfl Hf-e8
14. Re3 15. b4! ? g6
Aðrar leiðir eru:
I. 18. Rxd5, Rxd5, 19. Bxd5,
Bxb4.
II. 18. Rxd5, Rxd5, 19.
cxd5, Rxb4, 20. Rxe5, Bxd5,
21. a3?, Bf6! og svartur
stendur betur.
18. — — dxe4
Það er ekki ráðlegt að leika
8. c3 gegn Szabo, þar sem
hann hefur oft náð mjög góð-
um árangri með peðsfórn
Spassky
19. dxe4 Rd4!
Með þessari snjöllu peðs-
fórn nær svartur frumkvæð-
inu endanlega í sínar hend-
ur. í>ar sem peðið á e4 er í
dauðanum, er hvitur neyddur
til að þiggja fórnina.
20. Exd4 exd4
21. Dxd4 Ha-d8
22. Bd5 Bxd5
23. exd5
Einasti leikurinn 23. Rxd5,
Rxd5 24. exd5, Bf6 25. Bf4,
Bxd4 26. Bxc7, Bxal osfrv.
leiðir til taps fyrir hvítan.
23. -----Bd6!
Markviss leik-ur og mun læ-
vísari en í fljótu bragði lít-
ur út fyrir. Hótuninni-------
Be5 ier mjög erfitt að verjast.
T.d. 24. Bb2, Be5 25. Dd2, Re4
26. De2, Bh2f 27: Khl, Bg3!
28. Hfl ?, Bxf2! Eða 24. Dd3
Rxd5! osfrv.
24. DxfS
Hvítur lætur tilleiðast. Hann
býr sig undir að láta drottn-
inguna af hendi gegn, meira
en fullnægjandi endurgjaldi.
En Szabo hefur önnur áform.
24. — — Be5
25. Kg4
Svart: Szabo
Szabo
Eftir þennan leik á svart-
ur ekki í neinum erfiðleikum
með að ná tafljöfnun. 15. a4!
var vænlegra til að halda
frumkvæðinu.
15. — — cxb4
16. cxb4 Kc6
17. Bb3 d5!
Mjög vel teflt. Svartur hafn-
ar að sjálfsögðu leiðinni,
17‘ uum ~ RxM' 18- R&5’
Hf8,; ÍÖ. Bxf7+, Hxf7, 20.
Db3 osfrv.
18. a3
29. Bxc7 Bb2
30. Re3 He2
31. Kg3 Hd2
Szabo á nú greinilega unn-
ið tafl því auðvelt er að halda
aftur af d-peðinu.
32. Kf4 Hxf2+
33. Ke4 Hd2
34. g4 Kf8
35. g5 Ke7
36. Bb6 Hh2
37. Bc5f Kd7
38. Rg4 Hxh3
39. Bf2 Hxa3
40. Ee3 Bc3
Spassky gafst upp.
Skýringar eftir ,,Deutsche
Schach Zeitung“
Þmgvallafundurmn
14. jimí 1959
Landssambandið gegn á-
fengisbölinu boðaði til fundar,
um bindindi og áfengismál,
á Þingvöllum sunnudaginn 14.
júní s.l.
Formaður sambandsins,
Pétur Sigurðsson ritstjóri,
setti fundinn með nokkrum
ávarpsorðum. Gat hann þess
að oft hefði þótt gott að ráða
ráðum sínum hér á Þingvöll-
um. Var þá sungið „Faðir
andanna". Næst flutti séra
Kristinn Stefánsson áfengis-
varnarráðunautur, ávarp um
brýna þörf á ,auknu bindind-
isstarfi.
Söngskemmtun Árna Jónssonar
Tenórsöngvarinn Árni Jóns-
son söng hér í Gamla bíói
fyrir skemmstu. Söngskemmt-
unin átti að fara fram 18.
maí og hafði verið auglýst,
en söngvarinn var svo óhepp-
inn áð verða fyrir barðinu á
inflúensufaraldri þeim, sem
hér gekk um þær mundir, og
varð því að fresta söng-
skemmtuninni.
Árni hóf söng sinn á tveim
útlendum lögum, hinu vel
þekkta lagi „Caro mio ben“,
sem nú er orðið helzt til
margþvælt í meðförum söngv-
ara, og „Agnus Dei“ eftir
Bizet. í síðara laginu tókst
söngvaranum ekki eins vel og
skyldi, einkum undir lokin,
þar sem hann varð að brýna
raustina. Yfirleitt virtist sem
honum vildi ekki takast „að
ná sér á strik“ í fyrstu, en
bað heppnaðist æ betur. er
fram í sótti. íslenzku lögin,
sem næst komu (tvö utan
efnisskrár), tókust í heild
mjög vel, og má þar sérstak-
lega benda á „Horfinn dag“
eftir Árna Björnsson, „Svana-
eöng á heiði“ eftir Sigvalda
Kaldalóns, svo og aukalögin
„Draumalandið" og „Kirkju-
hvol“. Og í óperuaríunum eft-
ir Donizetti og Puccini kann-
aðist maður aftur fyllilega
við tenórsöngvarann Árna
Jónsson með sína björtu,
þróttmiklu rödd og sinn tón-
visa söng. Tónleikunum lauk
á tveim lögum eftir Grieg og
einu eftir Gustav Nordquist,
, en þar við bætti svo söngvar-
inn þrem aukalögum, og
fannst undirrituðum „En
svane“ eftir Grieg og auka-
lagið eftir Peterson-Berger
takast þar einna bezt.
— Sé gerður samanburður
á þessum tónleikum Árna
Jónssonar og þeim fyrstu,
sem hann hélt hér (í marz
1958), þá verður varla um
það deilt, að þetta var yfir-
leitt svipmeiri söngur og
þessir síðari tónleikar að öllu
samanlögðu betri. Virtist þó
greinilegt, að söngvarinn væri
ekki að öllu leyti vel fyrir
kallaður, enída nýhjarnaður
við af fyrrnefndum kvilla,
sem söngvara er óvelkomnari
en flestum mönnum öðrum.
Árni Jónsson er vaxandi
listamaður, og það líður vart
á löngu, þar til hann verður
búinn að ávinna sér sæti á
bekk meðal vorra fremstu
söngvara. B.F.
KiósiS G-Iistann
Benedikt S. Bjarklind stór-
templar kynnti ifyrir fundar-
mönnum, Ruben Vagnsson
hátemplar, fyrrverandi lands-
höfðingi í Svíþjóð.
Hátemplar ávarpaði síðan
fundinn og ræddi, að sjálf-
sögðu, um störf bindindis-
manna víða um heim, en þó
mest í Svíþjóð. Þar er Góð-
templarareglan 'í vexti og
einnig er þar mikill vöxtur
í bindindisfélögum ökumanna,
en Ruben Wagnsson er einn-
ig formaður alþjóðasambands
þess félagsskapar.
Baldur Johnsen héraðs-
læknir í Vestmannaeyjum,
flutti mjög greinargott er-
indi um áfengi og áhrif þess
frá læknisfræðilegu sjónar-
miði.
Ekki eru hér tök á að rekja
efni þessa erindis, en þess er
fastlega að vænta, að það
komi fyrir almenningssjónir
Á eftir þessu erindi söng Jón
Jónsson söngkennari nokkur
lög innlend og erlend, við und-
irleik konu sinnar, frú Sól-
veigar Árnadóttur. Þá var
sýntl stutt kvikmynd iaf
lungnaskurði á ungum manni
og ástæðan fyrir þörfinni á
þessum skurði rakin til slgar-
ettureikinga. Myndin er amer-
ísk, en þar er nú háð nokk-
urskonar styrjöld um orsakir
til lungnakrabba, komið hafa
fram rökstuddar skoðanir um
að sígarettureikingar séu þar
að verki, en tóbaksframleið-
endur hafa snúizt til vamar
og munu báðir aðilar beita
fyrir sig vísindiamönmim.
Eftir myndasýninguna var
kaffihlé, en að því loknu flutti
Guðm. Gíslason Hagalín ræðu,
hann ræddi aðallega um áhríf
áfengisneyslu á fjárhag
manna og tók nokkur dæmi
til skýringa. Þá gat ræðu-
maður þess, að þegar Lloyd
George vajð forsætisráðherra
Breta á heimstvr.ialdarárun-
um fvrri, hafi hann komizt
að þeirri niðurstöðu að ekki
Framhald á 11 síðu
BÆJARPÖSTURINN.
Lögberg og Almannaaiá — Smekkleysi og frekja
einkenna kosningabaráttu Framsóknar.
ABCOEFGH
Hvítt: Spaskky
25. -----Bxal!!
Spassky ihefur ekki tekið
nægjanlegt tillit til þessa
glæsilega leiks. Eftir 25. —
Bxf6 26. Rxf6+ osfrv. væri
hvítur hinsvegar ofaná.
26. Hxe8+ Hxe8
27. Bf4 Helf
28. Kh2 Bxf6
: ■ :'; ■ \ gHW
KOSNINGABARÁTTA stjórn-
málaflokkanna stendur nú sem
hæst og er ýmsum og misjöfn-
um vopnum beitt. Þó sker
Framsókn sig úr hvað snerir
fádæma smekkleysi og tillits-
lausa frekju í kosningabaráttu
sinni. Ekki hvað sízt gætir
þess í skrifum Kjördæmablaðs-
ins. Ein fyrirsögn í því blaði
hljóðar t-d. svo: „Á að ýta
Lögbergi ofan í Almannagjá?“
og auðvitað bar að skilja það
svo, að með réttlátari kjör-
dæmaskipan væri verið að fót-
umtroða fomt lýðræði, hrófla
við aldagamalli hefð. En ég
held að Framsóknarmönnum
væri sæmra að gera sér eldci
tíðrætt um Lögberg og Al-
mannagjá, né aðra fomhelga
ffíl+SKJSÍSBas ösifo- '1
sögustaði á fslandi. Það er
staðreynd, að á undanförnum
árum hefur bandarískt her-
námslið farið eldi og járni um
þessa fomhelgu staði með
gráðugu samþykki Framsókn-
ar; og Framsókn var ekki ann-
ara um frelsi þessara staða en
svo, að hún ásamt öðrum sam-
starfsflokki sínum í vinstrí
stjórninni, sveikst um að fram-
k’væma alþingissamþykkt um
að láta herinn fara. Þessi
smekklausa fyrirsögn Kjör-
dæmablaðsins hittir Framsókn
... •
sjálfa; fyrir hennar tilstilli m.
a. er sem sé löngu búið að
ýta Lögbergi ofan í Almanna-
gjá svivirðingarinnar með því
að leyfa jámhælum banda-
rískra hermanna að traðka á
lyngi þess Og blómi. Það er
gersamlega vonlaust að reyna
að telia fóiki trú um að með
kjördæmabreytingunni sé ver-
ið að fótumt.roða fomhelga
dóma, og bess veena væri
iangeinfaldast fyrir Eramsókn-
armenn að gefa unn rét.tu á-
st.æðuna fvrir f.iandskap þeirra
við kjördæmabreytineuná. Hún
er einfaldlegá sú, að blinduð af
frekju si.nni, vill Framsókn
halda dauðahaldj í bá kjör-
dæmaskjpan, sem skapar henni
möguleika á að hafa tvöfalt
fleiri bjngmenn en henni ber,
miðað við atkvæðamaen hennar
og annarra flokka í heild. Ef
Framsókn væri jafn vinsæll
flokkur og Timinn og Kjör-
dæmablaðið vilja vera láta,
byrftj hún ekki að óttast rétt-
játarj kjördæmaskipan jafn
ofsajesv og raun ber vitni en
það sýnir sig nú að hún er sér
þess meðvitandi undir niðri,
að bingmannatala flokksins er
meira að þakka ranglátri kjör-
dæmaskjpan en vinsældum
hans meðal kjósenda.
■ "/'jr. ■ • ;• ’’ V.} ' ■ 1V: • ..‘■. .’.Y'