Þjóðviljinn - 21.06.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.06.1959, Blaðsíða 6
6; -t— ÞJÓÐIVILJINN —■ Sunnudagur 21. júní .1959 þlÓÐVlLIINN Úfcvefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. — Rltstjórari Magnús KJartansson (áb.), Steurður Guðmundsson. — Préttarifestjórl: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvalasson. Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, af- «relðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (i línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Opin leið til alf)ýðusigra MT’kki hafa sézt hreystilegri "*-i ummæli í blaði nýlega en Alþýðublaðinu í gaer, þegar íinhver úr hinni þríeinu rit- -t.iórn er að gera því skóna -,ð nú sé Alþýðubandalagið að ; úndrast fyrir kosningar, og hvað þá eftir að úrslit kosn- ínganna verða kunn“. Á eng- iim flokki mun tilhugsunfn um úrslit þessara kosninga liggja úyngra en einmitt á Alþýðu- ílokkiiiím, flokki sem undan- rarna mánuði hefur gerzt lepp- ilokkur fyrir svartasta aftur- úald landsins til þess að fá ;ið iafa í fjórum ráðherrastól- Lim, fíokki sem látið hefur Sjálfstæðisflokkinn hafa sig tii svívirðilegra árása gegn al- jýðu manna. Yfirleitt mun ekki litið lengur á Alþýðu- rlokkinn sem sjálfstæðan ■ tjórnmálaflokk, heldur sem -únhvers konar furðulegt gerpi jf fyrrverandi stjórnmála- rlokki sem selt hefur sig með íúð og hári svörtustu fjand- nönnum verkalýðshreyfi'ngar- innar. Sessvegna orkar það á venju- legt fólk eins og öfugmæli >g skrítla þegar þetta flokks- gerpi reynir að láta líta svo rt að það sé enn flokkur al- jýðunnar, að það eigi enn von á að alþýðukjósendur flykkist jm lista þess, að einmitt þetta ::lokksgerpi verðj sigurvegari kosninganna í sumar. Menn eru sammála um fátt í íslenzk- Jm stjórnmálum, en eitt munu jó flestir sammála um: Að Al- jýðuflokkurinn eigi ekki aðra framtíð fyrir sér en að veslast upp vegna svika foringjanna 'ið alþýðumálstaðinn, Vegna .ölunnar á flokknum til Sjálf- itseíisliokksins og Vinnuveit- ,‘ndasambandsins. Alþýðu- : lokkniim bjargar engin kjör- isemabreyting. Nýja kjördæma- •.ki H'.nin .getur ekki haft þar önnur áhrif en framlengja nokkuð hið langvinna dauða- '-trið þessa iánlausa flokks. íii’jg hans eru þegar ráðin og írsmtíðarferill hans augljós. Þs 1 scm enn er eftir í honum af heilbrigðu og stéttvísu al- 'jýíufóJki á eftir að koma til ið, vjð Alþýðubandalagið, til heiðariegs framhalds þeirrar sókn.at alþýðunnar á Islandi ,sem Alþýðuflokknum var í ipphs.il fyrjrhuguð. Gerspiljt- ar margseldar foringjanefnur : lokksins munu fara aila ieið nn í Sjálfstæðisflokkinn, * nenn eins og Guðmundur í. Guðmundsson, Jón Axel Pét- irsson, Sigurður Ejnaráson og Guðmundur Hagalín, menn -tir.s og Jón Sigurðsson og Áki Jakcfbsson, — um suma þeirra hefur raunar leikið vafi á ár- Jm ?s?iþ3an hvort þeir væru að fullu komnir í Sjálfstaéðis- 'Jokkinn eða héngju enn í Al- jýðufjþkknum. Samruni þess- f'A f'G, ara svonefndu leiðtoga Al- þýðuflokksins við svartasta í- hald og afturhald landsins er táknrænn fyrir þróun flokks- ins út í spillingu og vesöld. Fjármálahneykslið sem kennt er við séra Ingimar Jónsson hefur sýnt alþjóð svo ekki verðu.: um villzt annan þátt þeirrar spillingar sem gripið hefur um sig í þeim herbúð- um. Hefur það mál vakið miklá athygii og mun fléstum hafa blöskrað hvort tveggja, framferði Alþýðuflokksforyst- unnar og sú afstaða Alþýðu- blaðsjns að röfla um þetta mál eins og það sé hversdags- legur áróður. Menn ættu að gera sér í hugarlund hvernig Alþýðublaðið hefði tekið á slíku máii ef Sósíalistaflokkur- inn hefði ótt í hlut og Prent- smiðja Þjóðviljans! Og það er furðulega máttlaust svar að hyggjast mæta staðreyndum hinnar þykku dómsbókar Ingi- marsmálsins með gamla röfl- inu um Rússagull. Áður en gripið er til svo gatslitinna og óhrifalausra áróðursbragða mætti Alþýðuflokkurinn minn- ast þess að hann hafði einu sinni bá aðferð við söfnun í kosningasjóð að láta stjórn- málaflokk erlendan veita sér riflega fjárfúlgu. Og þetta þótti í þá daga svo sjálfsagður hlutur að hlutaðeigandi er- lendi stjórnmálaflokkur birti i opinberum reikningum sín- um unphæðina sem hann hafði snarað í kosningasjóð ís- lenzka Alþýðufiokksins. Slíkra sögulegra staðreynda er rétt að Alþýðublaðið minnist. A Iþýðufólk mun í þessum x *• kosningum fyikja sér um Alþýðubandalagið. Það er mik- ilvægt að þegar í fyrri kosn- ingunum í sumar verði stigið myndarlegt spor í áttina að þvú framtíðarmarki, að alþýða Islands fylki sér um ein stjórn- má'asamtök. Nýja kjördæma- skj.punin, er lögfest verður á sumarþinginu, gefur alþýðu landsins stóraukið tækifæri til að efla stjórnmálasamtök sín, gera þau á skömmum tíma að úrs'itaafli á Alþingi ís- lcndinga. Þess vegna hefur kjördæmaskipun álika og sú er lögíest verður eftir nokkrar vikur verið yfirlýst stefna Sósíaljstaflokksins allt frá ár- inu 1942. og þess vegna, vegna framtíðarinnar, er það mikill sigur alþýðustéttanna á ís- landi að tókst að bein^ þróun kjördæmamólsins í þessa stefnu. Augljóst er, að í haust- kosningunum á aiþýðan færi á að senda til þings stærri og öflugri þingflokk en hún hef- ur nokkru sinni átt. En hitt er jafnáríðandi að einnig í sumarkosningunum sýni hún ótvíræðarí vilja sitin með þvj að efla AlþýðubandalagjíS. Hvar eru yfirlýsingar ráðamanua Aljiýðuflokksins? Alþýðublaðið hefur undan- farið' tafsað á því að fram- bjóðar.di Framsóknarflokksins í Austur-Húnavatnssýslu hafi verið með getsakir um að ein- hverjir frambjóðendur Alþýðu- bandalagsins myndu reiðubún- ir til að semja við Framsóíkn um kjördæmamálið eftir kosn- ingar. Sannleikurinn er sá að þetta var ekki frambjóðandi 'Framsoknar heldur frambjóð- andi Alþýðuflokksins. en Al- þýðublaðið telur auðsjáanlega sína írambjóðendur svo lélega pappíra að ekki sé gagnlegt að vitna í þá. Um getsakirnar er það að segja að þær eru uppspuni frá rótum. Þingflokkur Al- þýðubandalagsins stóð ein- huga með kjördæmabreyting- unni og mun tryggja henni fullnaðarsjgur á sumarþingjnu. Um það liggja fyrir hinar ó- tvíræðustu yfirlýsingar for- ustumanna Alþýðubandalags- ins. En hvar eru yfirlýsingar Flokkur gjaldeyrísbraskaranna Morgunblaðið rifjar í gær*v upp tveggja ára gamla slúður- sögu um ,,gjaldeýrisbrask kommúnista“ i sambandi við æskulýðsmótið í Moskvu 1957. Hefur allur sá áburður verið hrakinn fyrir löngu. Hitt er ekki að efa að einhverjir þátt- takendur í mótinu hafa útveg- að sér gjaldeyri á svörtum markaði; slík viðskipti hafa verið altið um langt skeið — og ábatasöm fyrir ýmsa auð- menn Sjálfstæðisflo'kksins, hermangara og heildsala. Hins vegar er gjaldeyrissala i sambandi við ferðalög smá- mál hjá hinu raunverulega gjaldeyrisbraski sem fram- kvæmt hefur verið um langt skeið af ýmsum ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins. Hér skal minnt á örfá dæmi: ★ Gjaldeyrisbrask Thorsai- anna í sambandi við fiskland- anir á Bretlandi, en það er á allra vitorði að þar hafa Thorsararnjr komið undan stórum fjárfúlgum. ★ Gjaideyrisbrask Thorsar- anna í sambandi við saltfisk- sölur, en það stórfellda hneykslismál komst upp 1949 — þótt þess væri vandlega gætt að það færi ekki fyrir dómstólana. ★ Gjaldeyrisbrask það sem framkvæmt var og er af fakt- úruföisunarfélögum í Banda- ríkjunum og víðar og hefur sannazt f.yrir dómstólunum. ★ Gjaldeyrisbrask það sém nýlega er búið að dæma helztu ráðamenn Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum, Vatneyrarbræð- ur, fyrjr ‘— þótt sakir væru að vísu svo til allar fyrndar. ★ Gjaldeyrisbrask það serrt Stefán A. Pálsson var dæmdur fyrir fyrir nokkrum árum. ráðamanna Alþýðuflokksins, sem sviku alla stefnu sína í kjördæmamálinu með þátt- töku sinni í Hræðslubandalag- inu 1956? Hver myndi vera ör- uggur um framgang kjördæma- ftiálsins ef það ættj framtíð sína undir þeim einum? Háskólafyrirlest- ur um læknisf ræði Prófessor Knud O. Möller frá Kaupmannahafnarháskóla flytur fyrirlestur á vegum Læknadeildar Háskóla íslands miðvikudaginn 24. júní kl. 20,30 'í I. kennslustófu háskólans. Fyrirlesturimi nefnist Binde- vævets fysiologi og pharrna- cologi. Öllum er heimill aðgangur. (Frá Læknadeíld Háskóia Islands). menuhand- teknir á Spáni Rúmlega 100 menn voru handtekftir á Spáni í fyrradag sakaðir um að hafa staðið að verkfallsboðun þeirri sem hinn leynilegi kommúnistaflokkur landsins gaf út fyrir skömmu. Verkfallið átti að vera í fyrræ dag, en að sögn fréttaritara hlýddu fáir kallinu. Upphaf- lega stóðu allir andstöðuflokk- ar Francostjórnarinnar að verkfallsboðinu, en aðrií^en kommúnistar afturkölliiðil1 að- ild sína að því. , úvO <■ Sýsiílií fallbyssukiaftaiia á þjóðhátíðardaginn Bandaríska hernámsliðið hélt þjóðhátíðardag íslend- inga, 17. júnk hátíðlegan með dálítið sérstökum hætti. Það valdi einmitt þjóðhátíð- ardaginn til að fylkja lið- sveitiun sínum ;í Miðnesheiði, beg.gja vegna vegarins skammt ofan við Sandgerði. Höfðu hernámsliðssveitirnar fallbyssur og hríðskotabyss- ur, er þær miðuðu í ýmsar áttir og þá jafní á vegfar- endur sem aðra. Sandgerðingar liafa hvað eftir annað mótmælt þessu andstyggilega stríðsbrölti við bæjarvegg Sinn, og á s.l. liausti upplýstu yfirvöld hreppsins að skotæfingar á þessu svæði eru ekki aðeins í óþökk ibúaniYA heldur í iuHkomnu lieimildarleysi. En inni í hv.íta húsinu við Lækjartorg situr tryggur vinur hernámsliðsins, Guð- mundur I. Guðinundsson utanríkisráðherra. Seta, hans í þeim stóli er drápstækjaliðf inu því trygging þess að Keflavíkurflugvelli sé óhætt að óvirða alit sem íslenzkt er og traðka á lögum og rétti fslendinga. Árni Jónasson: Verndum hogsmuni okkcxr og lífskjör Eftir að vinstri stjórnin svo- kallaðu lét af völdum, en hún var þjcðholl stjórn hefði hún fengið að njóta sín vegna of- ureflis andstæðinga verklýðs- samtakanna, hafa þau undur gerzt ,að Alþýðufiokkurinn, sem telur sig verndara verk- lýðssaintakanna, hefur myndað ríkisstjórn, með stuðningi S j á 1 fstæðisflokksins sem er hagsmunaleg- ur andstæðingur v[nn- andi fólks. Enda kom það fljótt í ljós að ríkjsstjórnin mat meira hagsmuni at- vinnurekenda með því að lækka kaup launa- stéttar.na án þess að vöruverð lækkaði á móti. Hvers vegna láta launastéttirnar ganga þannig á rétt sinn? Þær eru þó mun fjölmennari en and- stæðingar þeirra. Ef launþegar hugsuðu og íramkvæmdu samkvæmt hags- munum sínum gætu þeir haft lífskjör sín í hendi sér. Þótt Arni Jonasson trúa í samræmi við hagsmuni sína myndi allt þetta fást. Sósíalistaflokkurinn og Al- þýðubandalagið eru einu stjórnmálasamtökin sem vemda hagsmuni vinnandi fólks, enda sannast það á því að allir aðr- ir flokkar hafa andúð á þeim, þvj barátta alþýðunnar sam- rýmist ekki hugsjón þeirra sem vilja hagnast á vinnuafli þeirra. Nú fara fram kosn- ingar til alþingis, og bá gerjr það gæfu- munfnn hvernig, kos- ið er. Því ber þeim sem taka kaup fyrir vinnu . sína .að, kjþsa Alþýðubandalagið. Látið ekkj hagsmuna- lega andstæðinga ykk- ar snúa .. ykkur gegn ykkar eigin veiferð. Til þess að Alþýðubandalag- ið geti undirbúið kosningarn- ar svo sem nauðsynlegt er þarf peninga. Þess vegna þurfa allir i>eir sem vilja' ver.nda hagsmuni sína og lífskjör að að leggja fram sjnn skerf. , Leggið fr.am fé í kosninga- við séum fámenn þjóð í stóru landi er land okkar auðugt, ef sjóð Alþýðuhandalagsins sem verðmæti þess éi-ú hagnýtt og fyrst! Kjósið írambjóðendur skipting gæðanna sanngjöm. Alþýðubandalagsins 28. júní Ef hver launþegi kýs sér full- næstkomandi! jmrf'S,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.