Þjóðviljinn - 05.07.1959, Page 9

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Page 9
Sunnudagur 5. júlí 1959 Þ JÓÐ VILJINN (9 S Þ R 6 T T i R RITSTJÓRI: Lcmdslelkur Norðmanna og Is lendmga á þriðjudagskvöld I norska liðinu eru bœði gamalreyndir kappar og ungir, upprennandi, leikmenn Kl. 8,30 n.k. þriðjudagskvöld hefst á Laugardagsleikvangi landsléikur í kniattspyrnu milli Islendinga og Nonðmanna. Eins og landsleikurinn sem háður var 26. f.m. er hann einn af fjórum leikjum íslendinga í undirbúningskeppni OL og jafnframt 24. leikur 'íslenzks landslios í knattspyrnu. Lið beggja þjóða, eins og þau verða skipuð á leikvelli, eru birt á öðrum stað hér á síðunni. Hér fara á eítir örstuttar upplýsing- ar um norsku leikmennina. Asbjörn Hansen markvörður, er 30 ára gamall og á 40 lands- leiki að baki. Hann er frá Sarps- borg. Arne Natland bakvörður, er 32 ára og hefur tekið þátt í 7 landsleikjum. Leikur með félag- inu Eik í Tönsberg. Reidar Christiansen bakvörður er fæddur 1927 og leikur með Fredrikstad. Hann hefur tekið þátt í um 14 landsleikjum. Arne ILegernes, framvörður, er 28 ára gamall og hefur leikið um 30 landsleiki. Thorbjörn Svensen, miðfram- Útbreiðið Þjóðviljann vörður, er fæddur 1924 og' hefur frá stríðslokum verið sá, af norskum knattspyrnumönnum sem lengst hefur náð. Hann leik- ur með Sandefjord og verður þetta 84 landsleikur hans. Ragnar Larsen, íramvörður, er 28 ára og hefur leikið 11 lands- leiki. Hann leikur með Odd. Per Kristofersen framherji, fæddur 1927 og á- 14 landsleiki að baki. Hann leikur í stöðu miðframherja í Fredrikstad. Kjell Christiansen framherji, er fæddur 1925, leikur með Ask- er og hefur tekið þátt í rúmlega 20 landsleikjum. sagður mjög' leikinn með knött- inn. Harald Hennum miðframherji, 31 árs að aldri og' hefur tekið þátt í 38 landsleikjum. Hann er sagður skotharður og fijótur og hættulegur hverjum miðl'ram- verði sem er. Rolf Birger Pedersen útherji, er yngsti maður í liðinu, tvítug- ur. Leikur með Brann, Björgvin. hefur tekið þátt í 5 landsleikj- lendinga. InorPjom övcábseji, ijnmui uvj . s.*.;. iuuu.jj.ua.jjo, er i til vinstri á myndinni. um. Er sagður snöggur upp við Dómarinn. J. P. Barkley. er markið. j skozkur. Fvrirliði Norðmanna er Thor-1 Norsku landsliðsmennirnir björn Svenssen en Ríkarður Komu hingað til Reykjavíkur Jónsson, sem nú tekur þátt i 23. með flugvél Loftleiða í íyrra- landsieik sínum, er fyrirliði ís- kvöld. Þeir íljúga aftur heim- ieiðis á miðvikudag'. Huglelðingar um 2 landslelki Það er skammt á milli stórra að sigra með minnst 5 marka viðburða í knattspyrnumálum | mun. Er þar átt við þau tæki- hér. Tveir landsleikir fara hér færi sem þeir höfðu til að skora, fram með aðeins 10 daga milli- ef heppni og hæfni til að íiora bili. Þetta sýnir hvað við er- hefði verið fyrir hendi. um komnir með í því sem er i Ef við athugum leikinn svolít- Björn Borgen útherji, 22 ára að g'erast í knattspyrnumálunum 1 ið nánar, má benda á Norska landsliðið við komuna til Reykjavíkur. TÉKKNESKAH ASBESTPLÖTUR Byggingarefni með mörgum kostum. Léttar í meðíörum. Endingagóðar. Auðveldar í smíði. Eldtraustar. Vatnsþéttar. Lækka bygginga- kostnaðinn. í heiminum, þar sem um er að; lenzka liðið átti ekki eitt ein- ræða keppni sem snertir heims- asta skot á mark eða í námunda mót, í þessu tilfelli olympíumót. við það allan f.vrri hálfleik (Heimsmeistarakeppni 1957). Anægðir með þann leik Leikurinn við Dani hinn 27. júní er mönnum enn í fersku minni, og marg'ir Tnunu þeir vera sem voru ánægðir með þann leik og frammistöðu íslenzka liðsins. Því hefur líka verið hald- ið fram, að hefði leikurinn stað- ið svolítið lengur hefði ísland unnið! í því sambandi er á það bent að Heimir hefði átt að verja eitt markið og líka annað mark leiksins. BIR.CÐIR FYRIRLIGGJANDl. MAHS TRADING CO. H.P.. SlMI 1-73-73. — KLAPPARSTtG 20. ir. Við getum því ekki verið ánægð með leikinn við Dani. Hin frumstæða knattspyrna Ef við berum saman, hvernig liðin stóðu að því að leika leik- inn, getur engum sanngjörnum manni dulizt sá reginmunur sem var á svo að segja öllu því, er að leiknum laut og' voru Danir þar mörgum flokkum fyrir ofai okkar leikmenn. í fyrsta lagi er knattmeðfer 5 þeirra. langtum betri en okkar manna. Þeir leika viðstöðulaur't frá manni til manns, þegar því , verður við komið, það var unr- antekning ef okkar menn gérSu' það. Þeir voru miklu sparír- vissari og nákvæmari. Þeir vor v hreyfanlegri og staðsetningrr þeirra voru betri og nákvæmarb Þeir sáu hvað eftir annað fram í tímann, þegar okkar menn stóðu og biðu. Þeir kunnu s.J nota alla leikmenn liðsins oj ekki sízt útherjana, sem í ís- sama var um þarm síðari að lenzka liðinu fengu að leik i segja nema það sem markið kom hlutverk ,,statistans“ tímum úr í byr.iun. Lokaspretturinn var saman. jákvæður af hálfu íslands, hvað | Þetta er hin ,,frumstæð_s‘‘ snerti sóknaraðgerðir, og' þar knattspyrna, sem Danir tala ir. með var það upptalið, ef við viljum vera sanngjörn og' þora að horfast í augu við staðreynd- og það væri óhyggilegt að Jok i augum fyrir þessum sannleika. Framh. á 11. síðu. Ncregur Allir sem láta sig úrslitin ein- hverju skipta munu hafa verið ánægðir með þau hvað mörkin snertir, en mörkin eru ekki allt- af mælikvarði á gang leiks eða þá knattspyrnu sem sýnd er, og svo var í þetta sinn. Hinir dönsku íþróttafréttaritarar sem hér voru hafa skrifað í blöð sín 1 Ellert Scliram KR og þeir eru sammála um það að hér sé leikin ,,primitiv“ eða frumstæð knattspyrna. Margir hafa viljað halda því fram að þetta sé sagt vegna þess að þeir séu ergilegir út af frammistöðu liðs þeirra, sem þeir voru ó- ánægðir með. Það er brosað að því er þeir segja að danska liðið hefði átt Asbjörn Ilansen Arne Natland Reidar Christiansen Thorbjörn Svenssen Arne Legemes Ragnar Lþrsen Per Kristofersen Kjell Christiansen Björn Borgen Haraid Hennum Roif Birger Pedersen DÓMARI: J. P BARKLEY Þórólfur Beck KR Örn Stcinsen Klt Ríkarður Jónsson lA Sveinn Jónsson KR Sveinn Teitsson lA Garðar Ámason KR Hörður Feiixson KR Ámi Njálsson Val Hreiðar Ársælsson KR Helgi Danielsson ÍA fsland

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.