Þjóðviljinn - 02.10.1959, Blaðsíða 1
Föstudagur 2. október 1959 — 24. árgangur — 213. tölublað
Skoðanakúg-
un og njósnir
— Sjá 7. síðu.
Hóta sölustöðvun á landbúnaðarvörum!
Sameiginleg ákvörSun SjálfstœSisflokksins og Fram-
sóknarflokksins á fulltrúafundi Stéttarsambands bœnda
Á fulltrúafundi Stéttarsambands bænda í fyrradag var
einróma samþykkt, jafnt af Sjálfstæðismönnúm sem
TTramsóknarmönnum, að fela „stjórn Stéttarsambandsins
að undlrbúa sölustöövun á landbúnaöarvörumt til að mót-
mæla þeirri réttarskerðingu, sem bændastéttin og félags-
samtök hennar eru beitt. . . og freista þess að fá henni
hrundið á þann hátt“ — ef ríkisstjórnin breyti ekki
ákvörðunum sínum um landbúnaðarverðið.
Þjóðviljanum barst í gær svo-
hljóðandi fréttatilkynning frá
Stéttarsambandinu um þetta
mál:
„Á aukafulltrúafundi Stéttar-
sambands bænda, er haldinn var
30. september s.l., þar sem mætt-
ir voru, auk stjórnar og Fram-
leiðsluráðs, 43 fulltrúar af 47
kjörnum, var samþykkt með at-
kvæðum allra viðstaddra full-
trúa eftirfarandi ályktun:
„Auka'fundur Stéttarsambands
bænda, er haldinn var 30. sept-
1959 mótmælir harðlega því ger-
ræði gagnvart bændastéttinni að
ákveða með bráðabirgðalögum
verllag landbúnaðarvara og' svifta
bænd’úr á þann hátt lögvernduð-
um sa'mningsrétti þeirra og mál-
skotsrétti til yfirdóms varðandi
kaup þeirra og kjör.
Fundurinn krefst þess, að rík-
isstjórnin hlutist til um að yfir-
nefnd sú, sem um ræðir í 5. gr.
laga um framleiðsluráð landbún-
aðarins verði nú þegar gerð
starfhæf, svo fundinn verði nýr
grundvöllur til að byggja verð-
lagningu á.
Fundurinn viðurkennir nauð-
syn þess, að dregið sé úr verð-
þenslu, en neitar því að það
þurfi að leiða til aukinnar verð-
bólgu, þó að bændur fái þá verð-
hækkun, sem aðrar stéttir fengu
fyrir ári, þó getur hann eftir at-
vikum fallizt á, áð frestað verði
til 15. des. n.k. að láta koma til
framkvæmda þá hækkun á verði
landbúnaðarafurða, sem bænd-
um ber til samræmis við kaup-
hækkun annarra stétta og vegna
hækkaðs reksturskostnaðar síðan
verðlag var ákveðið 15. sept.
1958. Að sjálfsögðu krefst fund-
urinn þess, að bændur fái ful
bætur frá ríkissjóði, vegna þ
mismunar á verðinu, sem fr.
kann að koma við úrskurð yi
dóms, þann tíma, sem frest
verðhækkunarinnar gildir.
Verði ekki framangreindi
kröfum fundarins fullnægt, fei
fundurinn stjórn Stéttarsa
bandsins að undirbúa sölustöi
un á landbúnaðarvörum, til
mótmæla þeirri réttindaske
ingu, sem bændastéttin og féla
samtök hennar eru beitt rr
þessum aðgerðum og freista þ
að fá henni hrundið á þann há1
Ályktun þessi hefur verið se
ríkisstjórninni."
Stéttarsambandið gerir þan)
þá kröíu til ríkisstjórnarinnar
hún hlutist til um að yfirnef:
in verði „gerð starfshæf“!
þess hefur ríkisstjórnin enga
lagaheimild, neytendur hafa
neitað að tilnefna fulltrúa í
nefndina og ríkisstjórnin getur
ekki tilnefnt í þeirra stað, nema
með því að gefa út ný bráða-
birgðalög' um það efni. En gegn
þessu býðst Stéttarsambandið til
þess að fallast á þá stefnu stjórn-
arinnar að verðhækkunum megi
fresta — fram yfir kosningar,
nánar tiltekið til 15. desember,
en þó þannig að bændur fái full-
ar bætur fyrir frestunartímann
einnig!
Tillaga m nána saivinnu Sovét-
Kjarnoi’kumálanefndir Sovétríkjanna og Bandaríkj-
anna hafa nú til meðferóar tillögur um mjög nána sam-
vinnu Bandaríkjanna og Rússa um friösamlega nýtingu
kjarnorkunnar.
Tillögur þessar voru lagðar
fram meðan Krústjoff forsætis-
ráðherra var í heimsókn sinni
tii Bandaríkjanna, og gera þær
ráð fyrir mjög víðtækri og ná-
inni samvinnu milli Bandaríkj-
anna og Sovétríkjanna um frið-
samlega hagnýtingu kjarnork-
unnar.
Síðustu rannsóknir í Japan á
fjöida þeirra er fórust af völd-
um fellibylsins, sýna að a.m.k.
3700 manns hafa farizt og ekki
er vitað um afdrif 1700 manna.
Myndi aðeins
ná til mjólkur
Þjóðviljinn hafði í gær tal af
Sveini Tryggvasyni, fram-
kvæmdastjóra Framleiðsluráðs
landbúnaðarins, og spurði hann
að því hvernig sölustöðvun væri
hugsuð, ef til kæmi. Sveinn kvað
erfitt að segja til um það að svo
stöddu, þar sem það tæki langan
tíma að undirbúa slíkar fram-
kvæmdir. Það yrði að skipu-
leggja þær meðal bænda úti í
sveitunum, þannig að þeir hættu
að senda mjólk til búanna, því
Mjólkurstöðin í Reykjavík hefði
t. d. enga lagaheimild til að neita
að selja mjólk. Sveinn bjóst við,
Framhald á 10. síðu.
Frá fundi Alþýðubanda-
lagsins í fyrradag. Á fundin
um ræddi Eðvarð ^igurðsson
um kjaramál verklýðshreyf-
ingarinnar og kosningabarátt-
una, Margn|t Sigurð'ardóttir
um tryggingamál og hernámið
og Alfreð Gíslason um hús-
næðismál og landhelgismálið,
og verður greint frá ræðum
þeirra síðar hér í blaðinu. Síð-
asti ræðumaður var Einar Ol-
geirsson og eru nokkrir þættir
úr ræðu hans raktir á 12. síðu.
Fundarstjóri var Guðgeir
Jónsson.
Ef samkomulag næst um á-
ætlun þessa og hún kemur til
framkvæmdEtj verður hér um
að ræða miklu nánari samvinnu
í þtsssum málum miili Banda-
ríkjanna og Sovétríkjanna,
he’dur en er nú miili Banda-
ríkjanna og Bretlands.
I áætluninni er gert ráð fýr-
ir því að þessi samvinna Rússa
og Bandaríkjamanna verði
framkvæmd í samráði við hina
alþjóðlegu kjarnorkumálastofn-
un Sameinuðu þjóðanna.
Bœjarstiórnaríhaldið lýsir blessun sinni
yfir sleifarlaginu og framkvœmdaleysinu
Húsnæðis- og húsbygginga-
mál voru sem oftar til umræðu
á fundi bæjarstjórnar Reykja-
víkur í gær.
Var þá rædd við aðra um-
ræðu tillaga Guðmundar Vig-
fússonar, bæjarfulltrúa Alþýðu-'®’
bandalagsins, um að vítt skyldi
hið fáheyrða sleifarlag, sem
verið hefur á framkvæmdum
við smíði og undirbúning að
smíði þeirra 170 íbúða, sem
bæjarstjórnin samþykkti á s.l.
vetri að byggðar skyldu. Sam-
þykktu íhaldsfulltrúarnir 10
frávísunartillögu í þessu máli
og tók bæjarstjórnarmeirihlut-
inn þar með á sig ábvrgðina á
sleifarlaginu og gerði jafnframt
framkvæmdaleysið í íbúðabygg-
ingamálinu að sinni stefnu.
Á bæjarstjórnarfundinum í
gær var einnig til urnræðu til-
laga Öddu Báru Sigfúsdóttur.
bæjarfulltrúa
ingarfélags, „sem gert verði
kleift að annast verulegan hluta
nauðsynlegra íbúðabygginga í
bænum og tryggja að þær í-
búðir gangi ekki kaupum og
sölum á almennum markaði, þó
að íbúar þeirra hafi fullan um-
ráðarétt yfir þeim að öðru
leyti. . .“
Vegna rúmleysis í blaðinu i
dag verður nánari frásögn að
bíða.
Kínverska alþýðuveldið tíu ára
Kínverjar íögnuðu afmælinu með miklum
hátíðahöldum um allt landið í gær
Mikil og fagnaðarrík hátíðahöld voru í öllum borgum,
bæjum og sveitum Kína 1 gær í tilefni þess aö tíu ár eru
liðin síðan afturhaldsstjórn Sjang Kaiséks var steypt
af stóli og alþýðuveldi stofnað þar í landi.
VerkíaSl i IJSA
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær, þá kom Krústjoff
forsætisráðherra Sovétríkjanna
Alþýðubanda- t'1 Peking í fyrradag og átti
lags, um stofnun aimenns bygg- Þar fundi með Mao Tsetúng og
öðrum ráðamönnum Sovétríkj-
anna og Kina.
Sendinefnd'r hvaðanæva úr
heiminum höfðu komið til Pe-
Hafnarverkamenn í öllum king og tóku þar þátt í há-
hafnarborgum á austurströnd tíðahöldunum í gær. Meðal
Ba.ndaríkjanna hafa gert verk- er’endra gesta eru æðstu ráða-
fall og krefjast hærri launa. menn Norður-Vietnam, Tékkó-
Samgöngur við þessar borgir slóvakíu, Póllands, Búlgaríu og
hafa lamazt. ;Ungverjalands ,auk Krústjoffs,
Ekkert vöruflutningaskip fær sem áður er getið.
hinsvegar neina afgreiðslu. | Eitt atriði hátíðahaldanna í
Peking var mikil hersýning og
tók þátt í henni mikið herlið og
um 750 þúsunid vopnaðir verka-
menn. Mörg þúsund dúfum var
sleppt að hersýningunni lokinni,
sem tákni um friðinn.
Lin Piao landvarnaráðherra
Kína sagði m.a. í dagskipan
sinni til hersins í gær, að Kín-
verjar myndu aldrei ráðast inn
i annað land, en þeir myndu
heldur ekki líða neina árás á
Kína. Hann sagði að sá tíml
myndi koma að Kínverjar frels-
uðu Formósu og aðrar þær eyj-
ar, sem Sjankaisék heldur enn-
þá með hjálp Bandaríkjamanna.