Þjóðviljinn - 02.10.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVXLJINN -r- Föstudagur 2. október 1959
þlÓÐVILJINN
ÚtKefandl: Samelnlnearflokkur alþýBu — Sósíallstaflokkurinn. — Rltstlórar:
Magnús KJartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson,
Guðmundur Vlgfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús TorfJ Ólafsson, Sigurður
V. FriðbJófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ititstjórn, af-
greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (•
línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2.
PrentsmltfJa ÞjóðvilJans.
—v
'Eiga íslendingar að þakka árás
Breta og vörn hernámsliðsins
k Iþýðublaðið lýsir því í gær
+ sem hugsjón og stefnumáli
AÍþýðuflokksins, að samstarf
ísiendinga með lýðræðisþjóðum
heims skuli verða „einkum og
sér í Jagi með aðild að Atlanz-
hafsbandalaginu“. Það truflar
að sjálfsögðu ekki Alþýðuíiokk-
inn né skoðun hans á lýðræðis-
ríkjum þó innan Atlanzhafs-
bandalagsins séu ríki með jafn-
sérkennileg „lýðræðisform" og
t.d. Portúgal og Tyrkiand. Fas-
istískt einræði skal heita elsku-
]e«t lýðræði ef það samrýmist
hernaðarhagsmunum Bandaríkj-
anna að hafa slík ríki í Atlanz-
h'’fsbandalaginu. Þannig er
grunn/húruð stefna Alþýðu-
flokksins í utanríkismálum og
Albvðublaðið gleypir hráar á-
róðursformúlur Bandaríkjaauð-
v°ldsíns um „kommúnisrpa-lýð-
ræði“ sem ailsherjar skiptingu
á heiminum. En undir sauðar-
fr'u þeirrar formúlu styðja
b i-^árisk stjórnarvöld verstu
f'’s’stasiiórnir heims, allt í
r-'-'ni ivðræðisins og „baráttu
v:ð korhmúnismann", áróðurs-
s'"'T"rð S“m er álíka gegnsætt
í iior.H'j.-bicu útgáfunni og
hinni írá Göbbels.
ðíu ár eru liðin frá því Al-
r-vðiieirikkurinn, Sjálfstæð-
0g Framsóknar-
flokku—'nn flekuðu ísland inn
í A'l,T'i-7V.qfsbandalagið. Þá
v''o+nði ImP’ir ekki að hamrað
væ-i p ivðræðishugsjóninni,
b"++ Fiarni Benediktsson
Fkric'>A'i sama plagg og
iitanr'k:'—" fasistastjórn-
prinnar nn-''”""isku. Og það var
■foi-.* 0rr endalaust um
p-kmm, vernd gegn
kommúnismonum, og til þess
pö Vpt*p r,„;r.„qr Verndar að-
”-ðu íslendingar,
V'.mbnc '~-aií er iýst hafði yf-
jr '-bitleysi, að ganga
1 b---i''ð"”,7-ndalag við Bret-
]-„h T'—-’—'kin og fasistarik-
ið Fndalaust var það
útmólo* A pg [ blöðum,
r* f-iendingar ekki í
bendalíigið, kæmi
E’''"'in r'r< tæki okkur. Enn
e- 1 m,'-,-"' v-ft a/i Bjarni Bene-
(Mki'V”'> t'":™skaði sig meira
pa á uví að haida fram
f ð n”'r:n b'/iiræðisþjóð, hvað
þ= '-mr Þmirmyndarlýðræðis-
þm*ir snm í Atlanzhafsbanda-
o-i. *'T>tu nokkru sinni
fcrið í árásarstríð!
fvað er orðið eftir af rök-
semdum hans og annarra
á -ó*u”sm'inno að inngöngu
í"innds í Atlanzhafsbandalag-
ir? Þeú' lu>?u því vísvitandi að
þfóðinni að gengi ísland í Atl-
anzhafsb°ndalagið yrði hér
aidrni her á friðartímum.
Tvnimur árum síðar hóuðu þeir
Ej arni Benediktsson, Hermann
Jónasson og Guðmundur f.
Guðmundsson saman þing-
mönnum flokka sinna á leyni-
fund í Reykjavík og samþykktu
þar að rjúfa stjórnarskrá ís-
lands og kalla erlendan her inn
í landið, lána íslenzkt land und-
ir herstöðvar án þess að Al-
þingi kæmi saman og fjallaði
um málið. Þetta var rökstutt
með bandarískri skröksögu, að
styrjöld væri í þann veginn
að brjótast út. Sjálfir hæddu
bandarískir stjórnmálamenn ó-
spart trúgirni Bjarna Bene-
diktssonar og samsærismanna
hans ú fundunum í maí 1951,
og sendu til landsins nokkra
heldur ókempulega dáta, og
mátti íslenzkum verða ljóst að
önnur hefðu viðbrögð þeirra
orðið eí þeir hefðu í alvöru
ætlað að stríð væri að hefjast.
Enda var þaö allt annað sem
fyrir Bandaríkjamönnum vakti.
Þeir vildu fá framgengt kröf-
unni um bandaríska herstöð á
ísiandi, og það kostaði þá ekki
annað en eina litla lygasögu,
allur þorri íslenzkra þing-
manna vissi ekki betur en þeir
væru að bjarga lýðræðinu í
heiminum.
£ tta ár eru frá því hernámið
■+*p hófst, tíu frá inngöngunni
í Atlanzhafsbandalagið. En nú,
einmitt árið 1959, er það furðu-
leg köikun af stjórnmálaflokki
á íslandi að ætla að koma fram
með cem stefnuskrá og trúar-
atriði að íslendingar eigi að
setja traust sitt á Atlanzhafs-
bandalagið. Saga þessa áratugs
hefur ekki farið sporiaust fram
hjá íslendingum. Saga Atlanz-
hafsbandalagsins hefur verið
samfelld harmsaga og glæpa-
saga svívirðilegra hernaðar-
árása aðalríkja bandalagsins
gegn minnimáttar þjóðum, saga
um kúgunarstyrjaldir eins og
t.d. Alsírstríðið eða stríð Breta
gegn frelsishreyfingunum í
Afríku og Asíu, háð með vit-
firringslegri grimmd. Það er
sýnikennsla þeirra Atlanzhafs-
bandalagsríkja í vestrænu lýð-
ræði, vestrænni virðingu fyrir
mannhelgi og manngöfgi. Og
síðast en ekki sízt: Voldugasta
ríki Atlanzhafsbandalagsins í
Evrópu hefur haldið uppi sýni-
kennslu í vestrænum lýðræðis-
dyggðum hér við land í rúmt
ár, og sú sýnikennsla í íslenzkri
landhelgi hefur kennt Islend-
ingum meira um eðli Atianz-
hafsbandalagsins og verndar-
mátt og vilja bandaríska hers-
ins á íslandi en flest annað.
Þegar Alþýðuflokkurinn lýsir
nú yfir trausti á Atlanzhafs-
bandalagið, eru þeir að þakka
Bretum fyrir árásirnar á ís-
lenzka landhelgi, þá eru þeir að
dást að vörn Bandaríkjanna
gegn þeirri hatrömu árás sem
íslendingar hafa orðið fyrir.
Friösamleff sambúð þjóða
Or grein Krúst}offs i bandariska tíma-
ritinu „FOREIGN AFFAIRS"
Áður en Krústjoff for-
sætisráðherra Sovétríkj-
anna fór til Bandaríkjanna
birti hann grein í banda-
ríska tímaritinu „Foreign
Affairs“. Nefndist greinin.
Friðsamleg sambúð þjóða
og var skrifuð að beiðni
tímaritsins. Grein þessi hef-
ur vakið mikla athygli;
hún er miklu lengri en svo
að hún verði birt í heild
hér í blaðinu, en hér fer á
eftir kafli þar sem Krú-
stjoff ræðir þær röksemd-
ir, sem stundum heyrast,
að fullyrðingar ráðamanna
Sovétríkjanna um sigur
sósíalismans mn heim all-
an sýni árásarfyrirætlanir
þeirra:
□
„1 ræðu sinni í útvarp og
sjónvarp Ráðstjórnarríkjanna
í ágústmánuði 1959 lét Nixon
varaforseti Banidaríkjanna í
og sambúð ríkja. Oftast mun
tilgangur þessara manna vera
sá að varpa grunsemdum á
kommúnista Ráðstjórnarríkj-
anna og koma inn hjá mönn-
um þeirri skoðun, að kommún-
istar séu formælendur hern-
aðarárása. Þetta er þó mjög
óviturleg aðferð.
Kommúnistaflokkur Ráð-
stjórnarríkjanna lýsti yfir því
á fyllilega ótvíræðan hátt á
20. þingi sínu, að engin hæfa
væri í þeirri ásökun, að Ráð-
stjórnarríkin hefðu í hyggju
að kollvarpa auðvaldsskipu-
laginu í þeim löndum, þar sem
það á sér stað, með því að
gera byltinguna að „útflutn-
ingsvöru“. Ég kemst ekki hjá
því að minna hér á það, sem
ég sagði á þessu 20. flokks-
þingi, en það var á þessa leið:
„Ekki þarf að taka það fram
að vér kommúnistar erum
engir formælendur auðvalds-
skipulagsins. En það táknar
Einn viðkomustaður Krústjoffs á ferðinni um Bandaríkin var
spjaldskrárvélaverksmiðja IBM í San José nærri Sam Francisco.
Þar borðaði sovézki forsætisráðherrann morgnnverð ásamt
verkamönnunum í matsal þeirra. Hann sést hér gan.ga til borðs
ineð inatarbakka sinn við hlið verksmiðjustjórans.
ljósi efasemdir, að því er varð-
ar hugmyndir um friðsamlega
keppni hagkerfanna. Hann
þóttist sjá mótsögn í fullyrð-
ingum ráðstjórnarþjóðanna um
fúsleika sinn til að hafa frið-
samlega sambúð við auðvalds-
ríkin og kjörorðum þeim um
aukin vinnuafköst til þess að
tryggja sem skjótasta fram-
kvæmd kommúnismans, er sjá
má auglýst hvarvetna í verk-
smiðjum vorum.
Vér höfum áður heyrt full-
trúa frá borgaralegum ríkjum
halda fram svipuðum rök-
semdum. Þeir segja sem
svo: Leiðtoga Ráðstjórnarríkj-
anna segjast vilja friðsamlega
sambúð. En jafnframt segjast
þeir berjast fyrir kommúnism-
anum og lýsa meira að segja
yfir þeirri trú sinni, að
kommúnisminn muni verða
ofan á í öllum löndum heims.
Hvernig getur orðið um frið-
samlega sambúð að ræða, ef
Ráðstjórnarríkin halda uppi
baráttu fyrir kommúnisma?
Þeir, sem þannig mæla,
blanda málum, viljandi eða
óviljandi, með því að rugla
saman hugmyndabaráttunni
ekki, að vér höfum hlutazt til
um innanlandsmálefni þeirra
landa, þar sem auðvaldsskipu-
lag er ennþá ríkjandi, eða höf-
ur í hyggju að gera það.
Romain Rolland hafði fylli-
lega rétt fyrir sér, er hann
sagði, að ekki væri hægt „að
flytja frelsið inn í trússavagni
eins og Búrbóna-kóng“. Það
er furðuleg fjarstæða að
ímynda sér, að bylting verði
gerð eftir pöntun.
Það er sannfæring kommún-
ista, að kommúnisminn muni
að lokum sigra um allan heim,
eins og hann hefur þegar sigr-
að í voru landi, Kína og mörg-
um öðrum ríkjum. Margir les-
endur blaðsins „Foreign Af-
fairs“ eru sjálfsagt á annarri
skoðun. Ef til vill ímynida þeir
sér, að auðvaldið muni hrósa
sigri, um það er lýkur. Þeir
hafa fullan rétt til að hugsa
þannig. Við getum verið ólíkr-
ar skoðunar um þetta og deilt
um það. Aðalatriðið er, að
menn láti sitja við hugmynda-
baráttuna, en griipi ekki til
vopna til þess að sanna mál
sitt. Þess ber að minnast, að
slík sem hernaðartæknin er nú
á dögum, getur enginn staður
jarðarinnar talizt óhultur.
Færi svo, að heimsstyrjöld
skylli á, gæti ekkert iand átt
það víst að komaet hjá ger-
eyðingu.
Það er sannfæring vor, að
það skipulagið muni að lokum
hrósa sigri á þessum hnetti,.
sem tryggir þjóðunum fyllrf
skilyrði til efnalegrar oga'nd-
legrar farsældar. Sósíalisminn.
veitir einmitt áður óþekkt.
skilyrði þiess, að óþrjótandf
sköpunargleði fjöldans fáf
notið sín, skilyrði sannrar
grósku vfeinda og menningar,.
svo að rætast megi draumur
mannkynsins um farsælt líf
án fátæktár og^atvinnuIeysis,.
þar sem æskunjú er tryggð;
hamingja en ellinni áhyggju-
leysi, þar sem mönnum veit-
ast tækifæri til að framkvæma.
sínar idjörfustu og mikilfeng-
legustu hugmyndir og réttur
til raunverulega frjálsrar
sköpunar í alþjóðarþágu.
En þegar vér höldum því
fram, að hið sósíalíska hag-
kerfi, muni vinna képpnina við
hagkerfi auðvaldsins, þá er
auðvitað alls ekki þar með
sagt, að vér ætlum að fara
að hlutast til um innanríkis-
mál auðvaldslandanna.
Sannfæring vor um fram-
tíðarsigur kommúnismans' er
af allt öðrum rótum runnin.
Hún styðst við þekkingu' á
lögmálum þeim, er ráða þró-
un þjóðfélagsins. Alveg eins
og auðvaldsskipulagið tók við
af lénsskipulaginu, af því að
það var þá framsæknara sam-
félagsskipulag, þannig hlýtur
auðvaldsskipulagið óhjá-
kvæmiiega að víkja fýrir
kommúnismanum, sem er bæði
framsæknara og réttlátara
þjóðfélagsskipulag. Vér erum.
þiesS fullvissir, að sósíalisminn.
muni sigra, af því að hann er
samkvæmari framþróun þjóð-
félagsins en auðvaldsskipulag-
ið. Ráðstjórnarskipulagið er
ekki nema rúmlega fjörutíu
ára, og á þessu tímabili hef-
ur það orðið að heyja tvær
verstu styrjaldir, sem sögur
fara af, og hrinda árásum ó-
vina, sem hugðust ganga af
því dauðu. Auðvaldsskipulag
hefur verið ríkjandi í Banlda-
ríkjunum í meira en hálfa
aðra öld, og þróun hefur orð-
ið þar með þeim hætti, að ó-
vinaher hefur aldrei genglð
þar á land.
lEigi að síður hefur hlut-
fallslegur þróunarhraði þess-
ara tveggja landa verið slíkur,
að Ráðstjórnarríkin, 42 ára,
eru orðin þess umkomin að
skora á þetta rúmlega 150
ára gamla auðvaldsríki til
samkeppni á vettvangi efna-
hagsmála, en framsýnustu
leiðtogar Bandaríkjanna við-
urkenna, að Ráðstjórnarríkin
dragi óðum á Bandaríkin og
muni fara fram úr þeim, áð-
ur en lýkur. Hver sá, sem at-
hugar gang þessarar sam-
keppni, getur dæmt um það
af eigin sjón, hvort skipulag-
ið mun taka hinu fram. Og
Framhaid á 11. síðu.