Þjóðviljinn - 02.10.1959, Blaðsíða 8
?Bjr— ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 2. október 1959
WÓÐLEIKHÚSID
Tengdasonar
óskast
ÍSi'ning laugardag og sunnu-
dag (kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir
sækist fyrir kl. 17,
daginn fyrir sýningardag.
j----i------------—----------—
SÍMI 50-184
Hvítar syrenur
(Weisser Holunder)
Epgur litkvikmynd, heillandi
hljómlist og söngur.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar
Carl Möhner
Myndin er tekin á einum feg-
ursta stað Þýzkalands, König-
see og næsta umhverfi
Jlilljónir manna hafa bætt sér
upp sumarfríið með því að sjá
þessa mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
HELENA EYJÓLFSDÓTTIR
og ÓÐINN VALDIMARSSON,
ásamt ATLANTICKVARTETT-
INUM kynna aðallag mynd-
arinnar kl. 9. — Hækkað verð.
Allur ágóðinn af sýnimg-
•tnni rennur í orgelsjóð „Sól-
vangs“,
Sími 1-14-75
AÞENA
Bráðskemmtileg bandarísk
söngva- og gamanmynd í lit-
um
Jane Powell
Debbie Reynolds
Edmund Purdom
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarhíó
Síml 16444
Að elska og deyja
Hrífandi ný amerísk úrvals-
mynd í litum og Cinemascope
eftir skáldsögu Erich Maríia
Remarque.
John Gavin.
Liselotte Pulver
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 9
Eldkossinn
Spennandi litmynd.
Jack Palance
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
HafnarfjarSarbíó
SÍMI 50-249
I skugga morfínsins
Áhrifarík og spennandi ný
þýzk úrvalsmynd. Sagan birt-
ist í Oansk Familiebiad undir
nafninu Dyrköpt lykke
Aðalhlutverk-
Curd Jiirgens
og Eva Bartok
Sýnd kl. 7 og 9
Nýja bíó
Þrjár ásjónar Evu
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope mynd, byggð á ótrúleg-
um en sönnum heimildum
lækna, sem rannsökuðu þrí-
skiptan persónuleika einnar og
sömu konunnar. Ýtarleg frá-
sögn »f þessum atburðum birt-
ist i dagbl. Vísir, Alt for Dam-
erne og Reader Digest
Aðalhlutverk leika:
David Wayne
Lee J. Cobb
og Joanne Woodward,
sem niaut „Oscar“-verðlaun
fyrir frabæran leik í myndinni
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Stjörnubíó
SÍMI 18-936
Ævintýri í
langferðabíl
You ran’t run awaj' from it)
Bráðskemmtileg og snilldarvel
gerð ný amerísk gamanmynd
í litum og CinemaScope með
úrvalsleikurunum
June Allyson,
Jack Lcmmon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fegurðardrottning Reykja-
víkur 1959,
Ester Garðarsdóttir,
syngur í kvöld.
Einnig Haukur Morthens.
Hljómsveit Árna Elvars.
Borðpantanir í síma 15-327.
Dansað til kl. 1.
Húsinu lokað kl. 11,30.
RÖÐULL
SÍMI 22-140
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy)
Ný amerísk sprenghlægileg
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur
Jerry Lewis
fyndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
Spor í snjónuin
(Track of the Cat)
Mjög spennandi og viðbuiða-
rík, ný, amerisk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Robert Mitchum,
Teresa Wright,
Tab Hunter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rp r rjrl //
Inpoiibio
SÍMI 1-11-82
Louis
Armstrong
(Satchmo the Great)
Skemmtileg, ný, amerísk jazz
mynd, um sigurför Louis Arm-
i strong og hljómsveitar í tveim-
ur heimsálfum.
Louis Armstrong
Edward R. Murrow
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Kópavogsbíó
SÍMI 19-185
Hrífandi valsamynd frá hinm
glöðu Vín á tímum keisar-
anna. — Fallegt landslag og
litir
Sonja Zicmann
Rudolf Prack
Sýnd kl. 9.
Eyjan í himin-
geimnum
Stórfenglegasta 'ösindaævin-
týramynd sem gerð hefur ver-
ið. — Litmynd
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
tíáé
Hljómsveit
Felix Velvert
Neókvartettinn
ásamt söngkonunni
Stellu Felix
Símanúmer
3-59-36
S.CJ.T FÉLAGSVISTIN
í G.T.-húsinu í kvöld kluk'kan 9
Þá hefst 5 kvölda keppni. Heildarverðlaun
kr. 1500,00, auk kvöldverðlauna hverju
sinni. — Dansinn hefst um kl. 10.30
Aðgöngumiðar frá klukkan 8 — Sími 13355
SENDISVEIM
ÓSKAST.
ÞJÓÐVILJINN
ÞIÓÐVILJANN vantar unglinga tii hlaðhurð-
ar í eftirtalin hverfi:
Kvisthagi, — Grímsstaðaholt, — Kársnes,
Seltjarnarnes, — Hverfisgata, —
Blönduhlíð, — Laugarás, — Tjarnargata,
Bergþórugata.
Talið við afgreiðslnna, sími 17-500.
Listdansskóli Guðnýjar
Pétursdóttur
Kennsla hefst mánudaginn 5.
október í Edduhúsinu Lindar-
götu 9A.
Upplýsingar og innritun í síma
19050 frá klukkan 1—5 og í
síma 12486 eftir klukkan 7
á kvöldin.
Bílasalan,
Klapparstíg 37
tilkynnir: — Höíum ávallt til sölu flestar
tegundir bifreiða — Tökum bifreiðar í
umboðssölu — Örugg þjónusta.
BílasaEan, Klapparstíg 37,
Sími 19-032
FRÁ BARNftSKÓLA
HAFNARFiARÐAR
/
Barnaskóli Hafnarfjarðar verður settur í
Hafnarfjarðarkirkju, laugardaginn 3. okt.,
klukkan 2 e.h.
Börnin mæti í skólum, mánudaginn 5. okt.
sem hér segir:
12 ára börn —- klukkan 9 árdegis
11 ára börn — klukkan 10 árdegis
10 ára börn — klukkan 11 árdegis
8 og 9 ára börn — klukkan 1 e.h.
7 ára börn — klukkan 2 e.h.
Skólastjóri.
XX X
PNKIN
2