Þjóðviljinn - 24.10.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 24.10.1959, Qupperneq 3
Sfefna AlþýSuhandalagsíns: Vhmufriðnr á grundvelli *>> * v fTTt'. • T \ ,r. j rú "l réttlætis í garð alþvðu Þegar blöð Sjálfstæðisflokks- ins1, Framsóknar og Alþýðu- flokksins tála um ,,vinnufrið“ hafa þau venjulega i huga- þvingunarlög gegn verkalýðs- lireyfingunni. I stefnuyfirlýs- ingu Alþýðubandalagsins er á- herzlá lögð á að koma á vinnufriði á grundvelli réttlæt- is í garð alþýðu. Um það atriði segir í stefnuyfirlýsingunni: Unnið sé að því að tryg'gja vinnufrið í landinu á grundvelli batnandi kjara alþýðunnar vegna aukinnar framleiðslu, bættrar skipu- lagningar þjóðarbúskaparins og minnkandi gróða auð- valdsins. — Staðið sé á móti gengislækkun, kaupbindingu og öðrum kúgunarráðstöfun- um gegn verkalýðsstéttun- um og launþegum ölluin og unnið skipulega að því að hindra frekari vöxt dýrtíð- arinnar með gagngerum ráð- stöfunum gegn hverskonar braski og þeirri hamslausu gróðasöfnun, sem átt hefur sér stað undanfarið. Meðal annars sé unnið að því að stöðva dýrtíðina, draga úr of þungum áliig- uin á almenning og tryggja rekstur atvinnuveganna með eftirfarandi ráðstöfiinuin: a) — Gróði bankanna, sem nú er árlega 50 til 60 inilljónir króna sé annað hvort minnkaður stórum eða þeir Iátnir skila miklu af honum affur. b) — Gróða olíuhring- anna, séin nú er áætlaður um 40 milljónir króna á ári, sé létt af framl.eiðsl- unnj með þjóðnýíingu olíu- verzlunarinnar. c) — Sparnaður sé íek- inn upp í rekstri ríkisins, og ríkið innheimti ekki, meira í tollum og öðrum á- Iögum á almenning en brýna nauðsyn ber til. d) — Milliliða.gróði sé ýmist skattlagður í stórum! stíl eða afimminn. e) — Vsðtækar ráðstaf- anir séu gerðar til lækkun- ar á húsaleigu og bygg- ingarkostnaði. f) — Farmgjöld séu lækkuð. Ahiiimiöryggi allra við íslenzka framleiðslu Jafnframt ier í stefnuskrá Al- þýðubandalagsins lögð áherzla á að íslenzka þjóðin geti búið við atvinnuöryggi allra við ís- lenzka framleiðslu. Um það segir í stefnuyfirlýsingunni: Öllum vinnufærum möiin- um sé tryggð atvinna við þjóðnyt störf |í þágu ís- Ienzkrar framleiðslu. Með stóraukinni atvinmi, sem skapast við framkvæmdir samkvæmt þessari stefnu- skrá sé tryg.gt, að ekki verði atvinnuleysj, þótt öll hervinna hverfi. Sérstakar ráðstafanir séu gerðar til þess að tryggja fulla at- vinnu um allt Iand. Hann vildi sigla 1 frétt af fundi Hlífar í Hafnarfírði, í blaðinu í gær, féll það niður að iitgerðar- | mönnum var boðið á fundinn, en aðalmál hans var siglingar togara með aflann á erlendan markað. Á fundinum mættu báðir forstjórar Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar og lýstu þeir sig báðir sammála sjónarmiði Hlífar, að afli togaranna væri unninn innanlands, enda hafa bæjarútgerðartogararnir ekki siglt nema einn túr á árinu. Axel Kristjánsson forstjóri Brimness mætti einnig á fund- inum og hélt uppi vörnum fyr- ir að togararnir seldu afla sinn erlendis, kvað hann borga sig betur fyrir togaraeigendur ef þeir ættu ekki frystihús ■— þótt það sé tap fyrir þjóðina. Formanni sjómannafélagsins hafði eimiig verið boðið á fundinn, og kvað hann sjómenn ánægða ef siglt væri tvo túra á ári. X-G Orðsending írá fulltrúaráði kndalagsins í Reykjavik Allir Alþýöubandalagsmenn eru hvattir til að vinna. fyrir G-listann á kjördag. Komiö því og látiö skrá ykkur til starfa. Skráning sjálfboöaliöa fer fram daglega í kosninga- skrifstofu Alþýðubandalagsins, símar 17511 og 16587. Kosningaskriísiofa G-lisians á Sel fossi er að Kirkjuvegi 3 Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi verður á kjördag að Kirkjuvegi 3. Sími 175. Stuðningsmenn G-Iistans eru beðnir að Iiafa samband við skrifstofuna strax að morgnj kjördags. Hverfaskrifstofur G-listans G-Iistinn liefur opnað hverfa- skrifstofur á eftirtöldum stöð- um: VESTURBÆR — Tjarnargata 20, s'ími 18077. Opið dag- lega kl. 8—10 síðdegis. MELAR og SKJÓU — Nes- vegur 10, I. hæð, síimi 12785. Opin daglega 8,30—10 e.h. SKUGGAHVERFI og SKÓLA- VÖRÐUHOLT — Skólavörðu- stígur 19, 3. hæð, sími 17505. Opin daglega 8,30—10 e.h. SMÁfBÚÐAHVERFI vestan- vert, FOSSVOGSBLETTIR og RAÐHÚS — Heiðargerði Í14, sími 35217. Opin dag- lega 8—10 síðdegis. HLÍÐARNAR — Miklubraut 34, sími 14575. Opin dag- lega kl. 8—10 e.h. SKERJAFJÖRÐUR, GRÍMS- STAÐAHOLT og HAGAR (vestanverðir) — Lynghaga 4 2. hæð, sími 23098 Opin daglega kl. 8,30—10 e.h. LAUGARNESHVERFI Sel- vogsgrunni 29. Opin kl. 2—8 i dag, símar 35219 og 35215. ÞINGHOLTIN, suð-austur hluti SKÖLAVÖRBUHOLTS (sunn- an Skólavörðustígs) Þing- holtsstræti 27, 2. hæð, nýja húsinu, sími 15199 Opin kl. 8.30—10 síðdegis. RAUÐARARHOLT og TÚNIN, Háteigsvegi 30, 1. hæð, sími 14172. Opin kl. 8.30— 10 e.h. SMÁIBÚÐAHVERFI, austan Breiðagerðis, SOGAMÝRI, BREIÐHOLTSHVERFI, SEL- ÁSBLETTIR og SMÁLÖND, Mosgerði 12, simi 33779. Opin kl. 8.30—10 e.h Stuðningsmenn G-Iistans! Hafið samband við skrifstof- urnar og veitið stuðning í kosningunum! Orðsending Þær stuðiiiiigskonur AI- þýðubandalagsins sem vildu gefa kaffibrauð á kjördag eru beðnar að hafa samband við síma 32132, 17808 og 24562. Bílaeigendur! Þeir bílaeigendur, sem vilja aka fyrir G-listann á kjördegi eru beðnir um að gefa sig fram sem fyrst í kosningaskrifstofunni Tjarn- argötu 20, sími 16587 og 17511. G-LISTINN. Laugardagur 24. október 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (3 GQÐ AHRIF STÖÐVUNARINNAR. Pétur !sagði, áð ráðsttfanir ríkisst.jórnarinnar tíl ’stöcivun- ar verðbólgunni hefðu haft mjög góð áhrif fyrir iðnaðinn í landinu. Alger vinnnfriður hefði verið, jafnvægi og aukið öiyggi- Sagði Pétur, að rniki.ð fjör* hefði færzt í iðnaðinn á ár- inu einmitt vegna ráðstafana ríkisstjórnarinnar Ow værí útlit ið hú mun betra en áður. Þannig vottar Pétur á Alafossi stjórn Alþýðuflokksins þakkir sínar! Péiw & ÁSofossó vitnar um „géð áhrif' kaupránsins Alþýðublaðið orðið málgagn atvinnurekenda Fyrir nokkrum dögum birti hans af aðgerðum Alþýðu- Alþ.ýðublaðið viðtal við for- flokksstjórnarinnar nemur niaiin Félags íslenzkra prent- hundruðum þúsunda króna. siniðjueigénda, og lýsti liann Pétur Sigurjónsson hefur alífc yfir því að nú væri gott að til þessa verið í svartasta vera atvinnurekandi og ■ auð- armi íhaldsins. Nú virðist velt að græða. í gær vitnar hann ætla að kjósa Alþýðu- svo nýr atvinnurekandi í Al-, íiokkinn. Finnst launþeguin þýðublaðinu, Pétur Sigui- þe;r eigi samleið með hon- jónssou á .Álafossi, sem al-; um? ræmdur er fyrir fruntalega i----------------------------- framkomu vsð verkafólk og I Bæjarstjórnin í Coventry í verkalýðssamtök. Englandi hefur lagt bann við Pétur lýsir yfir því að kaup- því að kaupsýslumenn hefji ránið hafi haft „góð áhrif jólaskreytingar sínar fyrr en 1. fyrir ionaðinn í landinu“. desember. Bæjarstjórnin rök- Ekkert efainál er það, því um ítyður þetta bann með því að sömu mundir og Pétur gat jó’ahátíðin sé misnotuð til lækkað kaup starfsfólks síns gróðabralls. Stór verzlun hafði um 13,4% hækkaði hami all- farið fram á að fá að kveikja ar framleiðsluvörur Álafoss- á jólatrjám fyrir utan húsa- verksmiðjunnar stórlega . í k.ynni sín þegar frá byrjun verði. Persónulegur gróði nóvembermánaðar. Skrifsíofer G-Iistans í Reykjane G-LISTINN í Reykjaneskjördæmi hefur kosningaskrif- stofur á eftirtöldum stöðum á kjördag: — í KÓPHVÖGI: Aðalskrifstofa er að Hlíðarvegi 3. Sími 22794. Hverf- isskrifstofa fyrir Austurbæ er að Di,granesvegi 43. Sími 10112. Hverfisskrifstofa fyrir Vesturbæ er að Marbakka. Sími 14904. — I HAFNABFIRÐI: Góðtemplarahúsið. Sími 50273. — I KEFLAVÍK: Kirkjuvegur 32. Sími 372. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins — G-listans í Reykjaneskjördæmi — eru beðnir að hafa sem nánast samband við skrifstofurnar allan kosningadaginn. er í Tjarnargötu 20. — Opin alla virka daga frd klukkan 9 árdegis til 10 síðdegis. — Símar 17511 og 16587. EfllH kosningasjóðinn Tekið á móti peningum og afhent söfnunargögn. Hafið samband við kosningaskrifstofuna. Alþýðubandalaglð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.