Þjóðviljinn - 07.11.1959, Page 1

Þjóðviljinn - 07.11.1959, Page 1
För sendiherra til Bretlands verður talin undansláttur Osœmileg fvöfeldni utanrikisráSherra i landhelgismálinu Aðalfundur ÆFR á mánu- dag Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingarinnar í Reykjavík verð ur ha'lclinn 9. nóvember n. k. og hefst kl. 9 síðdegis. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra fé- laga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Félagsmál og starfiö í vetur. Mikilvægt er, að þeir fé- lagar, sem gengið hafa í fé- lagið í sumar, inæti á fund- inum. Stjórn ÆFR. Eins og skýrt var frá í Þjóöviljanum í gær hefur utanríkisráðherra nú sent Kristin Guömundsson aftur til Lundúna og látið hann taka þar fast aösetur á nýjan leik. Kristinn var sem kunnugt er kallaöur heim fyrir fyrri kosningarnar í sumar, en nú er hann send- ur utan aftur — eftir aö þeim síöari er lokiö. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra lýsti sjálfur yf- ir þvi að Kristinn hefði verið kallaður heim til þess að mót- mæla þannig ofbeldi Breta. í út- varpsræðu sem hann flutti 11. Málefna- ágreiningur lítill Viðræður um stjórnar- myndun halda áfram milli Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins. Eru umræð- urnar komnar á það stig að í gær var haldinn fram- kvæmdastjórnarfundur hjá Alþýðuflokknum og í dag verður fundur í þingflokki Sjálfstæðisflokksins, en á þeim fundum á eflaust að taka ákvarðanir um megin- atriði. Talið er að lítill sem eng- inn málefnaágreiningur hafi komið fram í viðræð- um flokkanna, enda voru kosningastefnuskrár þeirra mjög svo samhljóða; hins vegar mun hafa komið fram nokkur ágreiningur um skiptingu ráðherraemb- ætta; ennfremur um það hvort samstjórn þessara flokka yrði nægilega sterk. maí í vor sagði hann um kröfur manna um að slíta stjórnmála- sambandi við Breta, að þær leiðir Guðmundur f. Guðmundsson hefðu „að verulegu leyti verið farnar“, og hélt áfram: „Þeir sem ræða um að slíta stjórnmálasambandi við Breta viðurkenna að slíkt stuðli ekki að lausn málsins. Aðgerðin er hugsuð til að vekja athygli á framkomu Breta og málinu í heild. Eg liygg að undanfarnar vikur liafi þessum tilgangi verið náð með því að lieimköllun sendiherra íslands í London hefur vakið nýja athygli á málinu.“ \ Verður túlkað sem undanhald Ráðherrann lýsti þannig yfir því að heimköllun ráðherrans Kroppþungi dilkanna komst allt niður í 3!4 k@! Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum, sem blaðið hefur fengið komst kroppliun.gi dilkanna frá Ketlubú- inu allt niður í SV2 kg. Kjötmatsmaður mun liafa stimplað umrædda skrokka, sem clæmdir voru óhæfir til neyzlu sem sýkta. Ráðsmaður Ketlubiisins tók þá í sína vörzlu og er blaðinu elcki kunnugt um, livern- ig hann hefur ráðstafað þessari „vöru“. Til samanburðar má geta þess að meðalkroppþungi dilka mun vera 10—15 kg, en vænstu dilkar komast allt upp í rúm 20 kg. <•> væri mótmælaráðstöfun, og þannig var hún einnig túlkuð í erlendum þlöðum. Þeim mun meiri athygli hlýtur það að vekja að nú telur þessi sami ráð- herra ástæðu til að fella þessi mótmæli niður og auka sam- bandið við brezku ofbeldismenn- ina frá því sem verið hefur í meira en hálft ár. Verður það eflaust túlkað sem undanhald af íslands hálfu og fyrirboði þess að framundan sé eitthvert makk í landhclgisntálinu. Undiríerli ráðherrans Þegar Kristinn var kallaður heim taldi Þjóðviljinn að þar væri aðeins um að ræða kosn- ingabragð af hálfu utanríkisráð- herra, og myndi það ekki standa lengur en fram yfir kosningar. Alþýðublaðið mótmælti þá harð- lega og talaði um ósæmileg skrif um landhelgismálið. Staðreynd- irnar sanna nú að mat Þjóðvilj- ans var rétt; ráðherrann taldi sér sæma að beita undirferli og brellum í þessu örlagamáli. Því mun þjóðinni nauðsynlegt að vera vel á verði um þetta örlaga- mál næstu vikur og mánuði. Tveír flf fíinmtán Skýrl var frá Því ÍVCII dl illllllildll blaðsins í fyrradag, í fréttum að í lok síðasta mánaðar hefðu 15 nemendur Hjúkrunarkvennaskóla fslands lokið brottfararprófi. f þessum hópi voru þrettán stúlkur og tveir piltar, fyrstu karlmennirnir sem lokið hafa hjúkrunarnámi hérlendis. Á myndinni sjást hjúkrunarmenn- iinir: Rögnvaldur Skagfjörð Stefánsson til vinstri og Geir Friðber,gsson til liægri. fíáðamenn olíufélaganna fara til Bandaríkjannna Þurfa að tryggja samrœmdan framburÖ og áframhaldandi hermang Helztu ráöamenn olíufélaga Framsóknarflokksins, Vil- hjálmur Jónsson ',hinn nýi forstjóri félaganna og Helgi Þorsteinsson sem hefur veriö stjórnarformaöur þeirra um langt skeiö, eru á förum til Bandaríkjanna. Ekki er aö efa aö för þeirra félaganna er í sambandi viö olíuhneykslið, en eins og kunnugt er tóku yfirboðarar þeirra í Bandaríkjunum þátt í smygli félaganna meö því aö falsa faktúrur. , Það hefur verið almenn regla hér á landi, þegar rannsökuð eru afbrot manna, að þeim er ekki leyft að fara úr landi með- an rannsókn stendur yfir. Þjóð- viljinn sneri sér því í gær til Guðmundar Ingva Sigurðssonar ir neinni ákæru, og ólíklegt fannst honum að rannsóknar- dómararnir teldu ástæðu til að hefta för Ilelga Þorsteinssonar, enda þótt hann sé einn helzti sakborningur í svikamálinu. rannsóknardómara í olíumálinu og spurðist fyrir um það hvort þessum tveimur ráðamönnum olíufélaganna yrði heimilað að fara af landi brott. Guðmundur kvaðst ekkert vita um fyrirhug- að ferðalag þeirra; kvað hann Vilhjálm nýjan forstjóra olíu- félaganna og því ekki liggja und- Haukur íær ekki að fara Þjóðviljinn spurðist þá fyrir um það hvort rétt væri að leit- að hefði verið eftir því að Hauk- ur Hvannberg, fyrrverandi for- stjóri olíufélaganna, fengi að fara til útlanda einnig'. en hann hefur nú um langt skeið dvalizt á sjúkrahúsi og ekki verið unnt að yfirheyra hann formlega nema að litlu leyti. Guðmundur kvað það rétt vera að um þetta, hefði verið sótt, en rannsóknardóm- ararnir hefðu lagt blátt bann við því að Haukur færi; slíkt kæmi1 ekki til mála. Bitizt um hermangið Ekki er mikið vafamál hverfi erindi olíumennirnir eiga til Bandaríkjanna. Þeir þurfa auð- vitað að tryggja samræmdan framburð um fölsuðu faktúr- urnar. í annan stað munu olíu- menn Framsóknar nú óttast mjög að þeir missi einkarétt þann sem þeir hafa haft á her- mangsviðskiptum á Keflavíkur- flugvelli og munu því leggja sig alla fram um að reyna að halda honum þrátt fyrir öll lögbrotin— Framhald á 8. siöu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.