Þjóðviljinn - 07.11.1959, Qupperneq 3
Laugardagur 7, nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN
Barnablaðið „Æskan" 60 ára
Elzta blaS, sem nú er gefiS út hér á landi
5. október s.l. átti barnabláðiS ,,Æskan“ 60 ára áfmæli
og er nýlega komið út veglegt afmælisblaö í tilefni
þess. „Æskan“ er fyrsta barnablað, sem gefið er út
hér á landi, og er nú elzt allra blaða landsins, þau
blöð, sem gefin voru út á íslandi, þegar hún hóf göngu
sma, eru nú öll löngu hætt að koma út.
1 afmælisblaði ,,Æskunnar“
er saga blaðsins rakin í stuttu
máli. Fyrsta tölublað Æskunn-
ar kom út 5. október 1897,
þannig að 62 ár,eru síðan blað-
ið hóf göngu sína, hins vegar
hefur útgáfan fallið niður tvö
ár, svo að árgangarnir eru
ekki nema 60.
Friðrik Hallgrímsson, síðar
dómkirkjuprestur, mun hafa
átt hugmyndina að stofnun
barnablaðs á fslandi, en útgáfa
barnablaða var þá hafin í öll-
um nágrannalöndum okkar.
Árið 1897 var málið tekið upp
á þingi Stórstúku fslands og
voru aðaltalsmenn þess þau
Þorvarður Þarvarðsson, Sig-
a
fundi Stádentafél-
ags Reykjavikur
Aðalfundur Stúdentafélags-
ins verður haldinn í dag kl. 3
e.h. í Sjálfstæðishúsinu og
eru venjuleg aðalfundarstörf á
dagskrá.
Stúdentafélag Reykjavíkur
hefur ákveðið að efna til um-
ræðufundar um ráðhús Reykja-
víkur, en mikiar umræður hafa
að undanförnu verið um það
mál. Hefur félagið fengið sem
frummælendur Gunnar Thor-
oddsen, borgarstjóra og Sigurð
Þórarinsson, jarðfræðiiig
Verður fundurinn haldinn á
morgun kl. 3 e.h. í Sjálfstæð-
ishúsinu. Öllum er heimill að-
gangur að fundinum, en að-
gangseyrir er kr 10 fyrir þá,
sem ekki hafa stúdentaskír-
teini.
urður Júlíus Jóhannesson, Ól-
afía Jóhannsdóttir, Indriði
Einarsson og Einar Finnsson.
Samþykkti þingið, að leggja til
útgáfu blaðsins 100—150 kr.,
er í þá daga var mikið fé.
Fyrsti ritstjóri „Æskunnar"
var Sigurður Júlíus Jóhannes-
son og hlaut liún þegar góðar
Sendiherra af-
henti tránaðar-
bréf
sín
í gær
Hinn nýi sendiherra Tyrk-
lands á Islandi, Behcet Tiirk-
men hershöfðingi, afhenti í
gær forseta íslends trúnaðar-
bréf sitt við hátíðlega athöfn
á Bessaslöðum, að viðstöddum
utanríkisráðherra. Að athöfn-
inni lokirini höfðu forsetahjón
in hádegisverðaboð fyrir sendi-
herrann
Grúnur Engilberts, núverandi
ritstjóri „Æskifnnar“
vinsældir undir stjórn hans.
Þegar Sigurður fluttist af
landi brott árið 1899 tók Ólaf-
ía Jóhannsdóttir við ritstjórn-
inni um eins árs skeið, en síð-
an tók við henni Hjálmar Sig-
urðsson og var hann ritstjóri
1900—1904. Þá tók séra Frið
rik Friðriksson við ritstjórn-
inni og hafði hana á hendi
næstu fjögur árin. Afgreiðslu-
menn blaðsins voru á þessu
tímabili þeir Þorvarður Þor-
varðsson, Sigurður ' Jónsson
kennari og síðast Guðmur.i.Iur
Gamalíelsson.
Árið 1909 féll útgáfa „Æsk-
unnar“ niður af fjárhagsástæð-
um en árið eftir tóku Aðal-
björn Stefánsson og S:gurjón
Jónsson við útgáfu blaðsins
fyrir Stórstúkuna og önnuðust
í sameiningu ritstjórn og af-
greiðslu til ársloka 1922 er Að
albjörn hætti. Stýrði S'gurjón
þá blaðinu einn til ársloka ’27
er Stórstúkari tók að nýju við
útgáfu þess. Á þessu árabili
féll útgáfa blaðsins n’ður eitt
ár, 1920, vegna pappírsskorts.
Þegar Stói’stúkan tók við út-
gáfu blaðsins að nýju voru
Margrét Jónsdóttir og Guð-
mundur Gíslason ráðin sem rit-
stjórar, lét Guðmundur af því
starfi eft!r fjögur ár, en Mar-
gr'ét ge^ridi því al'.l til 'ársins
1942 er hún lét af störfum
sökum heilsubrests. Síðan 1942
hafa þessir verið ritstjórar
blaðsins: Guðjón Guðjónsson
1942—1955, Helgi Tryggvason
19.55—1956, Ólafur ITaukur
Árnason 1955—1957, Heimir
Hannesson 1957—’58 og Grím-
ur Engilberts 1955 og síðan,
hefur hann annazt ritstjórn
blaðsins einn síðasta árið. Af-
greiðslumaður allt þetta tíma-
bil frá 1928 hefur verið Jó-
hann Ögmundur Oddsson og
hefur hann manna lengst unn-
ið við ,,Æskuna“.
Barnablaðið ,,Æskan“ hefur
löngum átt miklum vinsældum
að fagna og hefur upplag þess
farið sívaxandi. Árið 1900 var
það 1000 eintök, áriti 1908
1600, árið 1924 3500, árið
1940 6000 og nú er það orðið
9000 eintök. Blaðinu liafa á
síðasta ári bætzt 6000 nýir
kaupendur. Sýnir það, að æska
landsins kann vel að meta
blaðið, enda mun það aldrei
hafa verið f jölbreýttara að
efni og betur búið en nú og
fer vel á því eftir 60 ára feril.
Mun blaðið nú vera eitt bezta
barnablað á Norðurlöndum.
í afmælisblaði ,,Æskunnar“
eru birtar fjölmargar hlýjar
kveðjur til blaðsins frá göml-
um lesendum þess og sýna þær
vel hverjar vinsældir blaðið
hefur áunnið sér á þessum 60
(3
ÆSKAN.
wz
L árg
með myndum, £vGö »t aí’ S^pr-íýtúku Is.Lnnds,
........~ ..? " " ' fr
RöykjiiAjíU, X '<:>* t
~vrr;——^—
1. tbl.
iHilFsk baimabiaStð.
|s i'' A N <?r f > bonni-
! uUftíð, M'iii jf.'Úá > r út «
> •* «»>* i".
' V,i, r vðnaiilM J.vi lii, af>
þwra lif)« W;w> vcrdi ö!!-
«it kffliojtíiuu
c(<s vvrði í< k:ð.
}.ví vj.-r «>mm mr.
;i Khoidt *>m • riít* HÝ.i’Mc-íksiíov <>xr ttjjtwtrs-
rtfáðíU'.
Ai }>Vi ;«ð )»<>t!a V>|?,d or ítkkj þj
t«. j>v> Imftj jynr ;,t-
viittmvjox, ýloa o.íí hit». olf.Jii. ):.« vjor
hai't þ.uð -tmttia «!>dýrr: attðvir^ rntmt »urÁ j,v/
tíiöti. tiokkud íf»«}><
Vt'or vtfojtt' }>;,vú'. að jtt: ti> í.óni ->: >t -.vo
I’iVttok <>ft }>r,u ý'«*í>t, ftkfd krvj.f »<:•») dyrt
vr fojvhhar |«>’.t.n';< h;o><í;» }>,<þ>i <.«j, v>-
fijikntii nb \kv hoiíiiti "ybftsft
uvót.a <‘>«Ktu fíl þvK.s að ttf t':,
ttt i V-rautú £t>r» kúv}>f }>;t>X vot;musf t\\.
úð -lylc.: ífttmsn ;<•> }>v:i, aö u j.'jj s,f
Ktilivsð t>yxt «>o >:>.<>»,:,tíkírí ú\ ^ ]**,;
haat. *jaj*i«!t í>i }>ví, ti\u or t Immi >
hlóáowmi. }u(ð or vajtoi. jíx oí' }>mt-; ,>- eitf--
riiiyi* fvrir Miovða;; taikJð; «it j.ott:;, oð
Aorðft itátbia }>ót»;t í
<Er kðtiprtaiut vorftri ovo í.jttrtíir, «d hliidið
'*’tx .fttjr. v*ói Jitdm f>t) }«a^, }•;, vrrður }md
úviojtútgor íyj-íf kiv.iþ-'mlurtm sjítUa, |>vt }«á .
m,«>Uk;jf }>«ð ftfta kro.ur >>}>:«» m, án þ«í
} »ð vorði <Krt)f». My?<i>ir)>ar Vitkhtr
>V)-» godíu*, H't;; ita .VÍ V<-,<)<(;•. }>óJj8.Vtli koMar,
<‘a vK-r vituto, o?l.1)i'.í'*möxu„ )o kiv nMtai gam-
itX! ;íí-*( 'Jfít Rsý Jtdtujj iKkiwþí-) d«r v>«jðt>
i.jnr, ).'. \ . :<>!>},ir «!<.<)»}. avorju Wttði, ý„
amuiJT i óðmJtv:?,:,;
i kvc.r» skíyjj, sort }>jð »
tð }> í> »<> '».>« ItMitri |:,<>Ö suhvg't Oíf vJ' }»;,’>
skíljið vkxí vúravað, ],á skuUtð UA tú *kýr-'
ittgu á ><vt hjá .fn-bröóíi «>íkiau? r. m f-<rr i<.{r>
<>;» ^ kk;«.r. ka }<<).’> <■;• vítf -:.>ra, ur:,', k«u}.<ir
„A<k:.u.«". <:■>! ti>;i:t !>.•)•>! :•!'«. á itomít.lism. þá «
•; b.roð ttð : - .-« )>,•„,: U-’m. kar.a l:ík« <:ð«
»»■■'» =>•?•«* f-! ’ “ < í'.ro-r ,-v»ið *,/. uíS
kttaþa I «< « öll t <{<:•<•■ nz )•»■ K<»o «}jt. «<*) "
ko!:.;: ykkm- to! •.. • j.«j:«; < i’ \ .-■)•;»> .
kvi.rr, }>r» ;..:• •;•! !<;ð ., f j,» O }><;>■:(}*
■fyt&mkhm> hhsr’;:«,:,a;, , „ k« sa« ...K -k-
T»r'ó.av V >•■'.»• k»»:»: . }>á vj»fi,Y.\
l'® kkiva :!!> } ;< )• y«>:. -.:■• { hv» :ju hAi. '
! 0i? *A ^;
llýUU.Í imo m:<:.:« {«;:,:Í,ð iM
f.-k'tð keu-.nv < ;í :>:•> ;; , o
vifft hvort }>»<> ií.ffð v<,Y:>> ,.< >,•.
i'Jtt <•!• }>.!<*!. ••«•!••» j ið skt:lt:> >«k« v< j < : ;<,•
vr Tj^v.r.nUi .. i í Vó,-
«»> rvyttí. k.T.. ,, ,, }>» ,, ,j>
|>ið þ»<:ið Ó<!»X) <j>: !»>;• ;<>.':•' ,r Si|<jð si/.jð
|.»1-skríteí. I,,i.:.- -.,!.<•' .ft -kní.
Minjasafni Reykjavíkur berast
nær daglega góðir gjafagripir
— segir safnvörðurinn Lárus Sigurbjörnsson
Samkvæmt upplýsingum Lárusar Sigurbjörnssonar,
forstööumanns minjasafns Reykjavíkurbæjar, hafa safn-
inu borizt ýmsar góöar gjafir aÖ undanförnu.
Björgunarskúta Austurlands
S’gurður Júl. Jóliannesson,
fyrsti ritstjóri „Æskunnar“
árum. Einnig eru í blaðinu
b;rtar myndir af öllum núver-
andi útsölumönnum þess. Að
öðru leyti er efni blaðsins með
líku sniði og venjulega, fjöl-
breytt og gott fvrir unga les-
endur. Þjóðviljinn flytur ,Æsk-
unni‘ beztu heillaóskir í til-
efni af þessu merkilega afmæli
Eins og skýrt var frá hér
í blaðinu í fyrradag, veitti
borgarstjóri á bæjarráðsfundi
sl. þriðjudag móttöku ágætri
gjöf frá afkomendum Geirs út-
ger^armanns Zoega. Var það
kort af Reykjavík, sem Sig-
u”ður Sveinsson mælingamaður
mældi fyrir árið 1876 en Bene-
dikt Gröndal skáld bar í lit
og skýrði. Er kortið í upphaf-
legum ramma, en gefendur
l’.afa látið setja á hann silfur-
skjöld með áletruninni: Til
minjasafns Rey’kjavíkurbæjar
frá afkomendum frú Helgu og
Geirs Zoega útgerðarmanns.
Gröndal mun liafa gefið Geir
kortið á sínum tíma og er það
hið mesta metfé, einkum fyrir
áritaðar uuplýsingar Gröndals
um hús og eigendur þeirra. —
hundakyn, sem hann hefur
komið sér upp. Watson heim-
sótti Árbæjarsafn þegar hann
var hér síðast á ferð og lét
í ljós mikinn áhuga á þvl
verki, sem þar er unnið. I
haust seridi hann safninu að
gjöf 9 eftirmyndir af göml-
um Reykjavíkurmyndum, setn
hann hefur rekizt á í erlend-
um söfnum. Áður hafði hantl
sent tvær myndir, en aðra
þeirra fann hann á eyjunní
Jersey í Ermarsundi. Mynd-
irnar eru allar í forkunnap
fögrum römmum.
Sigrún Rjarnason, sem ný-
lega er látin, hafði með sam*
ráði og vilja dóttur sinnar,
frú Karitas Andersen, ráðstaf-
að miklu af innbúi og munum
úr húsi þeirra Tjarnargötu 18
Kortið hefur nú verið hengt. til minjasafnsins. Skrásetninga
upp 'í sýningarsal safnsins að j munanna er ekki að fullu. lok-
Skúlatúni 2, en það er opið ið^ en meðal þeirra sem þeg-
dagleiga. nema mánudaga, kl.
2—4 síðdegis
Gjafir erlendis frá
Fyrir nokkru barst safninu
verðmæt myndargjöf frá
! Watson, sem er kunnur hér á
, landi fyrir hreinræktað íslenzkt
I tilefni greinar, sem Árni
yillij'áimsspn héfur sent dag-
blöðum bæjarins til birtingar
um' björguriárskútusjóð Aust-
• . .. * '' ' < ■ ‘A'
urlands, vil eg bæta því, við,
að Austfirðingafélagið í
.Reykjavik hyggst á næstunni
að gefa út minriingarspjöld til
styrktar björgunarskútusjóði
Austuriands, auk þess sem á-
góði af síðústu árshátíð renn-
ur til skútunaar, og síðast en
ekki sízt vil ég geta þess, að
n.k sunnudag (8. nóv.) efna
austfirzku átth'aga'félögin hcr
í Reýkjavík til kaffisölu í
Breiðfirðingabúð, og eru það
vinsamleg tilmæli mín til Aust-
firðinga hér í bænum og ann-
arra velunnara þessa göfuga
málefnis, að þeir sýni hug sinn
í verki og mæti til kaffidrvkkju
í Breiðfirðingabúð á sunriudag-
inn kemur.
Virðirgariyllst,
Reykjavík, 5. nóv. ’59
t Sigmar Pélursson.
KÓPAVOGUR
Alþýbubandalagiö í Kópavogi býður starfs-
mönnúm og stuðningsfólki til skemmtunar í
félagsheimilinu í kvöld kl. 9. Finnbogi Rútur
Valdimarsson flytur ræðu, danssýning og
dans. Boðsmiðar verða afhentir að Hlíðarvegi
3 klukkan 1— 3.
Þeir sem hafa haft happdrættismiða til sölu
eru beðnir um að gera skil sem fyrst.
Pr eru til sýnis í safninu má
nefna gullrent kaffi- og súkku-
laði-postulínsstell, brúðargjöf
frá Þorgrími gullsmið á Bessa-
stöðum til Kristínar dóttur
sinnar, ömmu frú Sigríðar, og
manns hennar, séra Markúsar
•Tónssonar í Odda, 1836. Upp-
hafsstafir hjónanna erut
brenndir með gulli á hvern
hlut stellsins, sem er heillegt.
Meðal annarra gefenda til
sflfnsins má nefna Pál Pálma-
son ráðuneytisstjóra, sem hef-
ur gefið miög athyglisveröa
hluti úr búi foreldra sinna m.a.
nokkra smíðisgripi eftir móður-
afa sinn Björn Hjaltested
járnsmið.
Minjasafnið keypti á upnboði
stofuscfa Matthíasar skálds
Framhald á 4. síðu
AFLASALA
Togarinn jón foiseti seldi aila
sinn i Hulb í gær, 2817 kit eða
•177.5 tonn fyrir Í2468 pund.