Þjóðviljinn - 07.11.1959, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7. nóvember 1959
<S>
WÓDLEIKHÚSID
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20
BLÓÐBRULLAUP
Sýning sunnudag kl. 20
Bönnuð börnum innan 16 ára
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag |
;
fSiml 1-14-75
Stúlkan með gítarinn
Bráðskemmtileg rússnesk
söngva- og gamanmynd í lit-
um.
Myndin er með íslcnzkum
skýringartextum
Aðaihlutverkin leika:
Ljúdmíla Gúrsjenko
M. Zharof
S. Fílippof
Sýnd kl. 5, 7 og 9
rjp / 'l'i "
IripoliBio
SÍMI 1-11-82
T ízkukóngurinn
(Fernandel the Dresamaker)
Afbragðsgóð, ný, frönsk gam-
anmynd með hinum ógleyman-
lega Fernandel í aðalhlutverk-
inu og fegurstu sýningarstúlk-
um Parísar.
Fernandel,
Suzy Delair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskur texti.
AUKAMYND:
Hinn heimsfrægi Ballett U.S.A.
sem sýnir í Þjóðleikhúsinu
Stjörnubíó
SÍMI 18-936
Ævintýri í
frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný, sænsk kvik-
mynd í litum og CinemaScope,
tekin í Indlandi af snillingn-
um Arne Sucksdorff. Ummæli
sænskra blaða um myndina:
„Mynd sem fer fram úr öllu
því, sem áður hefur sést, jafn
spennandi frá upphaíi til
enda“ (Expressen). Kvik-
myndasagan birtist nýlega í
Iljemmet. — Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j AusturbæjarMó
SÍMI 11-384
Sumar í Salzburg
(Salzburger Geschichten)
I
í
Bráðskemmtileg og falleg, ný,
þýzk gamanmynd í litum,
byggð á skáldsögu eftir Erich
Kástner, höfund sögunnar
„Þrír menn í snjónum“.
Danskur texti
Marianne Koch,
Paul Hubschmid
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Uaínaríjarðarbíó
SÍMI 50-249 |
Tónaregn
Bráðskemmtileg ný þýzk
söngva- og músikmynd
Aðalhlufverk leikur hin nýja
stjarna
Bibi Johns
Sýnd kl. 7 og 9
Ævintýri í Japan
Ný litmynd með
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5
SÍMI 22-140
Einfeldningurinn
(The Idiot)
Heimsfræg ný rússnesk lit-
mynd, byggð á samnefndri
sögu eftir
Dostojevsky
Aðalhlutverk:
J. Jakovliev
J. Borisova
Leikstjóri: Ivan Pyrev
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mjög góða dóma, enda
frábært listaverk
Sýnd kl. 7' og 9.15
Buffaló Bill
Endursýnd kl. 5
SÍMI 50-184
FRUMSÝNING
Dóttir
höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema
Scop mynd, byggð á einu
helzta skáldverki Alexanders
Pushkins.
Aðalhlutverk;
Iya Arepina
Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof
Myndin er með íslenzkum
skýringartexta
Sýnd kl. 7 og 9
Asa Nissi í nýjum
ævintýrum
Sýnd kl. 5
Reykjavíkurdeild
sýnir að Þingholtsstræti 27 á
sunnudag
Sýning kl. 3
Teiknimyndir
Sýning kl. 5
Rýtingurinn
Spennandi mynd með enskum
texta.
OTBREIÐIB
ÞJðÐVILJANN
SÍMI 13191
Deleríum búbónis
Eftirmiðdagssýning kl. 3 á
sunnudag
Sex persónur leita
höfundar
3. sýnýing annað kvöld kl.8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag. — Sími 1-31-91
Deleríum búbónis
Aukasýning mánudagskvöld
klukkan 8
Aðgöngumiðar að sýningunni
sem féll niður á miðvikudags
kvöld gilda á þessa sýningu
eða verða endurgreiddir í
miðasölunni í dag og á
morgun.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
I viðjum ásta og
örlaga
(Love is a Many-splendoured
Thing)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
sem byggist á sjálfsævisögu
flæmsk-kínverska kvenlæknis-
ins Han Suyi sem verið hefur
metsölubók í Bandaríkjunum
og víðar.
Aðalhlutverk:
William Holden
Jennifer Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Sími 16444
Erkiklaufar
(Once upon a Horse)
Sprenghlægileg ný amerísk
CinemaScope-skopmynd, með
hinum bráðsnjöllu skopleikur-
um
Dan Rowan
og Dick Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kópavogsbíó
SÍMI 19185
Salka Valka
Sýnum í kvöld og næstu kvöld
sænsku stórmyndina Salka
Valka, eftir samnefndri sögu
Kiljans
Endursýnd kl. 9
Johnny Dark
Amerísk kvikmynd
Aðalhlutverk
Tony Curtis
Sýnd kl. 5 og 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 3
Ráðamenn olíufélaganna
Framhald af 1. síðu
Jafnframt munu olíufélög íhalds-
ins leggja sig mjög í líma til
að sölsa hermangsviðskiptin und-
ir sig, og hafa ráðamenn þeirra
dvalizt í Bandaríkjunum í því
skyni.
Sex persénur leifa höfund&r
Framhald af 6 síðu
oig hann er, leikur þeirra er
ekki annað en tilgerð og tál.
I gerviheimi leikhússins verð-
ur sannleikurinn ekki sagður.
Persónur skáldsins eru full-
trúar veruleikans þótt undar-
legt kunni að virðast, en verk
leikendanna, þó snjallir séu,
skugginn einn Ádeila Piran-
dello á takmarkanir leikhúss-
ins er gamansöm og fyndin
á vtra borði, en undir niðri
vægðarlaus og bitur_
Mikið djúpsæi og andríkar
samræður einkenna leikinn,
skáldið vekur gesti sína til
íhugunar, ýtir við þeim, og
svo margslungin eru vanda -
mál þau sem ber á góma að
á stundum er torvelt að nema
þau og skilja til fulls. „Sex
persónur" er engu að síður
mjög dramatískt verk, þmng-
ið sannri tilfinningu, og mátt-
ugt og- sterkt í höndum mik-
ilhæfra leikenda. Eg dáist að
þori og þreki Leikfélags
Reykjavíkur og ætla sízt af
öllu að letja það stórræðanna,
en hitt verður að játa að
félagið virðist ekki hafa nógu
marmvali á að skipa, of marg-
ir leikendanna biðu lægra
hlut í baráttunni eða megn-
uðu ekki að túlka hlutverk
s'ín á nógu sannfærandi hátt,
og er þó ósvikinn menningar-
bragur á sýningunni, hér er
unnið af alúð og stefnt að
listrænu marki. Leikstjórn
Jóns Sigurbjörnssonar er
jafnan vönduð og staðsetn-
ingar hans og beiting ljósa
vel hugsaðar og verðar allrar
athygli, en sum atriðin njóta
sín ekki til hlítar, til dæmis
urðu tilraunir „lærðu leikar-
anna“ í öðrum þætti, and-
stæður leikhúss og lífs, hvorki
mergjaðar né skoplegar eins
og þær geta orðið og eiga
að verða. Að einstökum hlut-
um má finna, faðirinn og
móðirin hera of ellileg gervi
og það til muna, sonurinn og
dóttirin ættu að vera glæsi-
legar búin, og úr einni af
persónunum sex varð miklu
minna en skyldi; drengnum.
Ásgeir litli Friðsteinsson er
ágætur piltur, en að vonum
of ungur og óþroskaður til
að geta lýst hörmulegu von-
leysi og þjáningum þessa
sorgarbarns sem fyrirfer sér
að lokum. Hugtækust urðu
hin dramatisku átö'k í þriðja
þætti og ibera kunnáttu leik-
stjórans gott vitni, og hon-
um tekst vonum hetur að
draga skýr mörk milli hinna
tveggja eðlisskyldu en þó
ólíku heima Þýðing Sverris
Thoroddsen er lipur og ljós
og búnaður sviðsins í góðu
lagi, þar hefur Magnús Páls-
son gengið að verki.
Faðirinn er mest hlutverka
'í leiknum, ærið samsettur og
ekki auðskilinn, veiklundaður
ólánsmaður, en ihugull og
gáfaður, á'kafur og viðkvæm-
ur í lund. Eg fæ ekki hetur
séð en Gísli aHlldórsson lýsi
mjög vel andstæðunum i fari
hans, trúr ætlun og anda
skáldsins. Hann er þreytuleg-
ur og þó óþreytandi, mikil
sorgarsaga rist í föla ásjónu
hans, augnaráðið hvasst og
flöktandi í senn, öll svip-
brigöj hans lýsa glöggt sáru
samvizkubiti, sjálfsblekkingu
og iðrun. Framsögn Gísia er
ihnitmiðuð og skýr, en ekki
rik af blæbrigðum, leikurinn
látlaus og mjög traustur,
langar orðræður hans gæddar
hljóðlátum innileika og al-
vöruþunga. Móðirin er þög-
ul og hreyfingarlaus að jafn-
aði, imynd sorgarinnar. Aur-
óra Halldórsdóttir ,er geðfeld
lei'kkona og einlæg, en á ekki
til þann persónuleika sem hið
torleikna hlutverk heimtar.
Harmar móðurinnar verða
hvergi nógu áhrifamikiir í
túlkun hennar, ganga ekki
nógu nærri hjarta Við hlið
hennar er fallegt barn fjög-
urra ára, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
Dóttirin á að vera falleg
stúlka og glysgjörn, ósvífin
og heiftrækin léttúðardrós
sem á þó til barnslega blíðu,
mjög ítölsk manngerð að því
ætla má. Þóra Friðriksdóttir
er gervileg og rösk sem henni
er lagið og lætur mjög að
sér kveða, en suðræn í fáu
og skortir sanna innlifun,
leikur of sterkt eða yfirborðs-
'lega á köflum, sannfærir ekki
nema stundum. Reiðilestur
hennar var of hávaðasamur
fremur en eðlilegur og rataði
ekki alltaf til áheyrenda, og
leikurinn annað en öruggur
þegar á allt er litið; engu að
síður eru tilþrif í túikun
hennar, ekki sízt í lokin.
Sonurinn hefur sérstöðu í
leiknum, kemur inn á sviðið
gegn vilja sínurm, stendur
löngum einn úti í horni og
þegir. Steindór Hiörleifsson
lýsti honum af næmum skiln-
ingi og nærfærni, birti skýrt
hroka hans og fyrirlitningu
á foreldrunum — það er
sannfæringarkraftur í hinum
fáu orðsvörum hans, við
skynjum glöggt þá örvænt-
ingu sem inni fyrir býr Þóra
Borg leikur frú Pace hik-
laust og djarflega og hlífir
henni ekki í neinu, ógeðsílegt
útlitið hæfir kvendi þessu
sem bezt má verða.
Af starfsliði leikhússins
'ítalska kveður langmest að
leikstjóranum sem getur orð-
ið mjög skemmtilegur og
eftirminnilegur ef rétt er á
öllu haldið. Guðmundur Páls-
son leggur sig allan fram,
geðfeldur maður og drengi-
legur, en nær aldrei veruleg-
um tökum á hinu orðmarga
hlutverki, brýnir of mikið
röddina svo að stundum er
torvelt að greina tilsvör hans.
íBezt lýsir ihann hrifningu
leikstjórans og áhuga, en
skortir myndugleik og ör-
yggi, það er eins og maður
þessi sé alger byrjandi í lei'k-
stjórn, óstyrkur á taugum og
reynist ervitt að stjórna leik-
endum sínum. Samverkamenn
leikstjórans eru ærið margir,
sumir vanir og þekktir leik-
endur, aðrir ekki. Sigríður
Hagalín túlkar dutlunga að-
alleikkonunnar skýrt og
þo'kkalega, en dálítið ervitt
Framhald á 11. síðu.
AA*
KHflSCf