Þjóðviljinn - 13.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. nóvember 1959
D I dag—er- f'östiKlag-itri mi- 13.
nóv. — 317. dagur ársins
— Brictiumessa — Þjóðhá-
tiðardagur Egjpta —
Tungl í hásuðri kl. 23.15
— Árdegisháflæði kl. 4.08
' — Síðdegisháfíæði kl. 16.25
Eðereelustöðin: — Sími 11166.
Slökkvistöðin: — Sími 11100.
Nætnrvarz'a vikuna 7.—13.
nóvernber er í Ingólfsapóteki,
sími 1 0 3-30.
Siysav’rðstofan
i Heiifeuverndargtöðinnl er op
in sólarhringinn. Lækna-
vörður Ij.R. (fyrir vitjanir) ei
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
tJTVARPIÐ
1
DAG:
15.30 Mannkynssaga bam-
anna: „Ó'i skyggnist
aftur í aldir“, eftir
Cornelíus Moe.
1S.55 Framburðarkennsla í
snænsku.
20.30 Kvöldvaka: a) , lestur
fornrita: Gísla saga
Rúrssonar; II. (Óskar
Kalldprsson cand. mag.).
b) íslenzk tónlist: Is-
ienzkir karlakórar
syngja. c) Rabb um rím-
ur og rímnakveðskap,
Ilallfreður Örn Eiríks-
son car.d. mag. ræðir við
nokkra vestfirzka
kvæðamenn. d) Frásögu-
þáttur: Konan, sem lá
úti (Guðmundur Böðv-
arsson skáld).
22.10 Erindi: Vetraríþróttir á
N ^rðurlöndum (Gísli
Krisijánsson íþrótta-
kennari).
22.30 Islenzku dægurlögin:
Hljómsveit Karls Jóna-
tanssonar leikur lög eft-
ir Þóri Óskarsson o.fl.
Sö'igfólk: Anna María
Jóhannsdóttir, Guðjón
Matthíasson og Sigurdór
Sigurdórsson. Kynnir
Ágúst Pétursson.
Útvarpiff á morgun:
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.00 Raddir frá Norðurlönd-
um: Thormod Skagestad
les frumort Ijóð.
14.20 Laugardagslögin.
71.00 Bridgeþáttur (Eiríkur
Baldvinsson).
17.20 Skákþáttur: Guðmund-
ur Arnlaugsson).
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (J. Pálss.).
18.30 Útvarpssaga barnanna.
18.55 Frægir söngvarar: Lotte
Lemann syngur lög eftir
Mozart, Schumann,
Hugo Wolf, Brahms og
Richard Strauss.
:20.20 Leikri Leikfélags Rvík-
.■ úf'::Ailir synir mínir.
*22.10 Framhald leikrisins —
j •> . Allir synir mínir.
: 23.00 Danslög — 01.00 Dag-
skrárlok.
felf-fór 7-. þ.m. frá Reykjavík
áleiðis til Palermo og Batúm.
E'mskip:
Dettifoss fór frá Patreksfirði
í gær til Flateyrar, Isafjarðar,
Norður og Austurlandshafna
og þaðan til Liverpool. Fjall-
foss fór frá N.Y. 6. þ.m. til
Rvíkur. Goðafoss fór frá N. Y.
í gær til Rvíkur. Gullfoss fór
frá Hamborg 11. þ.m. fer það-
an í kvöld til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Antverp-
en í gær til Hull og Reykja-
víkur. Reykjafoss er í Ham-
borg. Selfoss er í Reykjavík.
Tröllafoss fer frá Reykjavík í
kvökl 13. þ.m. til N.Y. Tungu-
foss fór frá Gautaborg 11. þi.
m. til Reykjavíkur.
Krossgátan:
Lárétt; 1 þjófnaður 6 fugl 7
forsetning 9 tvíhljóði 10 gæf
11 drottinn 12 ending 14 guð
15 eyða 17 fiskinn.
Lóffréft; 1 veiðarfæri 2 for-
setning 3 land 4 tillit 5 lit-
sterkara 8 mylsna 9 for 13
gnægð 15 frumefni 16 mílur.
Skipadeild ríkisins:
Hekla kom til Akureyrar í gær
á vesturleið. Esja fer frá Ak-
ureyri 1 dag á austurleið.
Herðubrejð er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík á morgun vestur
um land til Akureyrar. Þyrill
er í Reykjavík. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
Ðómarafélag íslands og
Lögfræðingafélag Islands
halda fund í Tjarnarcafé uppi
kl. 14 í dag. Ármann Snævarr
prófessor flytur erindi um
þinglýsingar og þinglýsinga-
frumvarpið nýja.
Kvenfélag Kópavogs
hefur bazar næsta sunnudag í
Barnaskólanum að Digranes-
vegi til ágóða fyrir líknarsjóð
Áslaugar Maaek. Félagskonur
og aðrir velunnarar sjóðsins
eru vinsam'ega beðin að koma
munum til nefndarkvenna. —
Auglýst í búðunum. — Stjórnin
Hjónaband
1 gær voru gefin saman í
hjónaband hjá borgardómara
ungfrú Rósa Þórarinsdóttir,
kennari, Sólbergi, Seltjarnar-
nesi og ívar H. Jónsson, blaða-
maður við Þjóðviljann, Stór-
holti 45. Heimili ungu hjón-
anna verður að Sólbergi, Sel-
tjarnarnesi.
Ævintýri í fnimskóginum
Nú fer hver að verða s'ðastur að( sjá sænsku myndina eftir
Sucksdorff — Ævintýri í frumskóginum — sem sýnd er í
Stjörnubíói þessa dagana. — Það er einkennilega hr'fandi að
horfa á þetta snilklarverk á tjaldinu — fullf af mannelsku og
djúprj saniúð með öllu lífi. Einig virðist þessi sænski snilling-
ur kanna nýjar leiðir í byggingu myndflatar undir áhriíuni
frá japanskri list.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá N. Y.
klukkan 7.15 í fyrramálið. —
Fer til G’asgow og Amsterdam
klukkan 8.45.
Mí r
Reykj avíkurdeild.
Þingholtsstræti 27.
sýnir í kvöld kl. 9.
Læknir í sveit
Enskur texti
STARF Æ.F.R.
Leikliópur ÆFR
fer nú að hefja vetrarstarfið.
Þeir félagar, sem áhuga hafa á
leiklist, en hafa ekki enn gefið
sig fram, geta skráð sig til
þátttöku í félagsheimili ÆFR.
Stúlkur í ÆFR
1 ráði er að hefja föndurnám-
skeið á vegum félagsins í vet-
ur. Mjög fær kennari hefur
verið fenginn til leiðbeiningar.
Þær stúlkur, sem áhuga hafa á
þessu gefi sig fram á skrif-
stofu ÆFR sem fyrst.
Tónleikar í Melaskóla
„Kammermúsikklúbburinn"
lék í Me’askóla sunnudaginn
8. þ.m. Voru það fimmtu tón-
leikar hans á árinu 1959. Hér
var að verki strengjaflokkur
úr Sinfóníuhljómsveitinni á-
samt tveim flautuleikurum og
Páli Isólfssyni, sem lék undir
á flygil af alkunnri snilli.
Tvö tónverk voru á efnis-
skrá. H;ð fyrra var „Con-
certo grosso“ eftir Corelli
(1653—1713), einn af átta
kirkjukonsertum þessa fræga
ítalska fiðlusnillings og tón-
skálds, svonefndur Jólakon-
sert“. Þetta er fagurt tónverk.
I því er mikill liátíðle;ki, en
líka mikil birta og gleði. Mér
virtust tónleikarnir ná þess-
um e:ginleikum verksins mjög
vel, og mun ekki sízt mega
þakka það lifandi og áhuga-
samlegri forvstu Björns Ól-
afssonar. Ein’eikarar voru
þarna Björn Ólafsson og Jón
Sen á fiðlur og Einar Vig-
fússon á knéfiðlu. Eiga allir,
sem hlut áttu að flutningi
tónverksins, lof skilið fyrir
sitt framlag.
I síðara verkinu, fjórða
Brandenborgarkonsert Bacbs
(G-dúr), voru ein'eikshlut-
verkin í höndum Björns Ól-
afssonar og flautuleikaranna
Gilberts Jespersens og Horsts
Tippmanns og leystu þeir all-
ir hlutverk þessi af hendi með
prýði. Þess gætti stundum, að
strengjasveitin stillti sér ekki
nógsamlega í hóf gagnvart
flautunum, svo að tónar ein-
leikshljóðfæranna komust
ekki alltaf nægilega vel á
framfæri, en annars tókst
f'autuflutningur verksins
mjög vel og lofsamlega.
B. F.
Mínar hjartanlegustu þakkir fyrir alla þá
margvíslegu vináttu, sem mér var sýnd á sjötugs-
afmæli mínu.
Guð blessi ýkkur öll.
María P. Maack.
V. K. F FRAMSÓKN
45 ÁRA
félagsins er í Iðnó n.k. laugardag kl. 7,30.
Til skemmtunar:
Sameiginlegt borðhald.
1. Gamanþáttur: Karl Guðmundsson.
2. Söngur: Hanna Bjarnadóttir.
3. Gamanvísur. Sólrún Ingvadóttir.
Dans.
Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Aðgöngumiðar fást á skrifstofunni í dag og á
morgun (laugardag).
SKEMMTINEFNDIN.
: Skiþadeikl SÍS:
- Hvassafeil Jestar á Húnaflóa-
.- höfnum. Arnarfell fór í gær
j frá Rostock: áleiðis til íslands.
: Jökulfell er í N.Y. Fer þaðan
væntanlega þann 16. áleiðis til
• Islands. Dísarfell er á Kópa-
. skeri. Litlafell er í olíuflutning-
' um í Faxaflóa. Helgafell losar
: á Ap.stfjarðahöfnum. Hamra-
Þórður
sjóari
Þórður reyndi að ná sambandi við dráttarbát, en
Garden virtist í fasta svefni. Aðgerðarlausir máttu
þeir horfa á eftir Pablo sigla skipi sínu inn á höfn-
ina. Pablo fór þegar um borð í Neptunus, þar sem
hann hitti Baker skipstjóra í rúminu. I fáum orðum
skýrði Pablo honum frá því, sem gerzt bafði. Baker
krossbölvaði. „Bíddu andartak“, sagði hann, „svo kem
ég.“ Barbara, sem var vakandi í klefa sínum hafði
heyrt allt sem þeim fór á milli. :