Þjóðviljinn - 13.11.1959, Qupperneq 7
Sovétrikin hafa margfalda
ástæðu til að fagna fertug-
asta og öðrum afmælisdegi
sínum í ár.
í ársbyrjun kom saman 21.
þing Kommúnistafl. til að
leggja síðustu hönd á nýja
sjöáraáætlun fyrir árin 1959
—1965. Eftir þeirri áætlun
eykst iðnaðarframleiðslán um
80%, landbúnaðarframleiðsl-
an í heild um 70%, laun
hækka um 40% samtímis því
að vinnuvikan styttist í 5
dagfn P.sr vinnudagur niður í
6—7 stundir og tryggingar
aukrst i svimháa tölu, 365
miliiarða rúblna úr 215 milj-
örðum 1958, að því ógleymdu
að reistar verða íbúðir fyrir
allt að helming þjóðarinnar.
Jafnframt * felst í áætluninni
árlega aukin útboð á liði vís-
indamanna, svo að á þessum
sjö árum verða útskrifaðir úr
æðri skólum 2.300.000 sér-
fræðingar í ýmsum greinum.
hnött umhverfis tunglið og
gefa mönnum í fyrsta sinn
kost á að skyggnast á bak við
það. Og loks er síðasta sig-
urfréttin: ákvörðun um stytt-
ingu vinnudagsins i sjö stund-
ir Sovétborgarar hafa sann-
arlega ástæðu til að fagna
Kristinn E. Andrésson:
Sovétríkin
geía
fordæmi
Eftir samþykkt sjöáraáætl-
unarinnar hefur fylgt hver
:sigurinn af öðrum. 1 fyrsta
sinn varðandi áætlanir Sovét-
rikjanna heyrðist ekki efa-
semdarrödd á Vesturlöndum
um framkvæmd hennar og á
flokksþing'# i í Moskvu lá í
lofti að hún mundi ekki taka
nein sjö ár. Eftir fyrsta árs-
fjórðunginn kom þegar í 1 jós
að farið hafðj verið 8% fram
úr henni. Skal síðan stiklað á
stóru. I haust var fyrsta
kjárnorkuknúða ísbrjótnum
Lenín hleypt af stokkunum i
Leníngrad. Samtimis var á-
ætlunin siálf orðin ísbrjótur
í öðrum skilningi: á vettvangi
alþjóðamálp til að brjóta ís
kalda stríðsins. Heimsókn Mc
Millans, forsætisráðherra
Bretlands. t'l Sovétríkjanna
og s'ðe r Nixons. varaforseta
Bandar.'kiánra, sýndu að ný
viðhörf voru að skapast.
Stærsti sigur á alþjóðavett-
vangi var síðan Bandarík.ja-
för Krústioffs, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, og boð-
skapur hans um algera af-
vonnun á þingi Sameinuðu
þjóðanna Einhver hefur sagt
að í för sinni hafi hann unn-
ið kalda striðið og Bertrand
Russel talar í nafnj allra
þjóða er hann segist vona í
fylistu alvöru að Krústjoff
hafi innleitt nýtt tímabil frið-
samlegrar sambúðar. Á sama
tíma og þotan sem flutti
Krústjoff var á leið til
■Bandaríkjanna . var annað
sovétfar á siglingu út í him-
inrúmið.: fyrsta eldflaugin
sem lenti á tunglinu. Og
nokkru seinna unnu sovétvís-
indin það afrek sem mesta«
undrun hefur vakið að senda
þjóðhátíðardegi sinum i ar.
Og sjöáraáætlunin er ekki
enn nema á fyrsta áfanga!
Hver er þá þessi áætlun,
eitthvert undraverk? Hún er
að sjálfsögðu aðeins þáttur í
áætlunarbúskap Sovétríkj-
anna, mynd af skipulagshátt-
um þeirra, efnahagskerfi sósí-
alismans og hugsjónum hans.
Hún er ekki sprottin upp úr
steinunum heldur ávöxtur af
erfiði fórnum og háleitum
markmiðum Sovétþjóðanna
um fjörutíu ára skeið. Fyrri
áætlanir höfðu hver um sig
borið Sovétríkin fram á
leið en mest sú næst á und-
an árin 1953—1958 sem fram-
kvæmd var meira en til fulls
og lagði grundvöllinn að sjö-
áraáætluninni og þeim afrek-
um sem henni fylgja. Skal að-
eins nefnt eitt dæmi: tugir
milljóna ha í Síberíu, Kasak-
stan og Volguhéruðum höfðu
verið teknir í nýrækt og land-
búnaðaframleiðsla aukizt um
39% að meðaltali á ári, mið-
að við fimmára tímabilið á
undan. Eftir að landið hafði
verið reist úr rústum eftir
styrjöldina var kominn nýr
skriður á framkvæmdir og
ferskir kraftar höfðu rutt sér
til rúms með þjóðinni. Og sjö-
áraáætlunin hafði sannarlega
sent. boð á undan sér: fyrsta
himintunglið gert af manna-
höndum haustið 1957, vitni
um óvænta sigra í vísindum
og tækni. Um alla jörð litu
menn upp með undrun og sáu
í sjónhendingu lýsa inn á
nýjar brautir: siglingu til
annarra hnatta.
En sjöáraáætlunin ber ýms
ný einkenni. Á tímabili henn-
ar breytist þjóðfélagið úr
Föstudagur 13. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7
sósíalisma yfir í kommúnisma.
Þeir sem að sjöáraáætluninni
vinna eru fyrstu skapendur
'kommúnisma í Sovétrikjun-
um. Þjóðfélagið er vegna
skipulagshátta sinna og nýrra
sigra í vísindum og tækni á
leið inn í tímabil allsnægta.
Saga mannkynsins er saga
tækniþróunar. Maðurinn hef-
ur að vísu í sögu sinni gert
undraverða hluti með tvær
hendur tómar. Sovétþjóðirnar
byrjuðu með tvær hendur
tómar, Kína er enn að mestu
leyti verkfæralaust eða án
tækni. En vísindi, og tækni
skapa engu að síður framfar-
irnar og þá sigra sem hefja
mannkvnið á sihærra þroska-
stig. Með tækni nútímans,
beizlun lcjarnorku, rafeinda-
víeindum og sjálfvirkum vél-
um • eykur maðurinn þúsund-
falt og ómælanlega við afl
sitt og afköst sin. Sovétrikin
hafa um langt skeið einbeitt
áhuga sínum að visindalegu
u*«peldi þjóðarinar og þjálfað
þann liðsafla tæknimenntaðra
manna sem stendur á bak við
þá sigra sem vekja nú mesta
undrun í heiminum En inn-
an vísinda og tækni síðustu
ára er sjálfvirknin, sjálfvirk-
a.r verksmiðjur og vélar, sjálf-
virk ið.iuver, jafnvel sjálf-
virkar námur, orðin megin-
atriði Áherzlan sem lögð er
á sjálfvirkni í Sovétríkjunum
er eitt af hinum nýju ein-
kennum sjöáraáætlunarinnar.
V'sindamaður einn hefur kall-
að sjálfvirknina vængi sjö-
áraáætlunarinnar.
Hvergi betur en í ljósi
sjálfvirkninnar speglasst
munurinn á þjóðfélagi sósial-
isma og auðvalds. Undir
skipulagi auðvaldsins veldur
sjálfvirknin árekstrum milli
atvinnurekenda og verkalýðs,
hún skapar atvinnuleysi og
ótta hjá verkamönnum að
verða sviftir vinnu. Eingöngu
stærstu fyrirtæki hafa efni á
sjálfvirkum útbúnaði, hin
minni verða undir í sam-
keppninni. í þjóðfélagi sósí-
alismans á sjálfvirknin greið-
ar brautir. Jafnframt því sem
slík áherzla er lögð á hana í
Sovétríkjunum er gert ráð
fyrir fjölgun verksmiðju-
fólks um 12 milljónir á tíma-
bili sjöáraáætlunarinnar. Þar
er kreppulaust þjóðfélag og
afstaða verkamanna til nýrra
véla er þar allt önnur. Þær
gera ekki nema aflétta strit-
inu og færa þeim aukna vel-
megun, auk þess sem vísindi
og tækni hefja manninn til
æðri þroska og skapa honum
skilyrði til síaukinnar mennt-
unar. Og hér langar mig að-
eins til að koma að styttingu
vinnudagsins og vinnuvikunn-
ar í Sovétrikjunum. Hvar
gæti það átt sér stað í þjóð-
félagi borgarastéttarinnar að
vinnudagur sé styttur og
kaup samtímis hækkað, trygg-
ingar stórauknar og jafnframt
aukist eftirspurn eftir vinnu-
afli? En einmitt óhindruð
tækniþróun þjóðfélagsins ger-
ir styttingu vinnudagsins í
iSovétríkjunum mögulega og
ekki sizt sjálfvirknin sem eyk-
ur svo ómælanlega afköstin.
En stytting vinnudagsins gef-
ur mönnum aukið tækifæri til
menntunar og andlegra
starfa. 1 löndum sósíalismans
er einmitt að skapast ný teg-
und verkamanna, sérmenntað-
ir menn, vísindalega hugsandi
og skapandi í starfi, Menn-
irnir verða æ meir aðeins
stjórnendur vélanna. Þjóðfé-
lagið allt krefst aukinnar
menntunar. I Sovétríkjunum
hefur skapazt andrúmsloft
menningar, virðing fyrir
menntun og vísindum, kapp
um að öðlast sem víðtækasta .
menntun og ná sem lengst í
einstökum vísindagreinum.
Þessi menningarhugsjón lyft-
ir sterkast undir sjöáraáætl-
unina en hún er ekki nema
rétt að breiða úr vængjum
sínum
Hvar sem er litið er því
tilefnj fagnað fyrir Sovétrík-
in og þá sem unna þeim vel-
farnaðar. En með sigrum sín-
um í vísindum og tækni,
framförum í landinu, stytt-
ingu vinnutímans, stöðugu
frumkvæði að friðsamlegri
sambúð og afvopnun, lyfta
þau öllu mannkyni, vísinda-
mönnum í öllum löndum,
verkalýðsstéttinni allri, hug-
sjónamönnum friðarins um
víða veröld. Þau vek4a með
mannkyninu nýtt sjálfs'iraust
og leiða hug þess inn á ófarn-
ar brautir.
Um leið og Sovétrikin þeys-
ast fram kemur sú krafa til
annarra þjóða að geta fylgt
þeim eftir, að gæta sín að
verða ekki aftur úr á sviði
framfara vísinda tækni og
menningar. Hver þjóð sem
hugsar til framtíðarinnar og
vill lifa verður að fylgjast
með tímanum. Og að fylgjast
með timunum nú er að læra
af Sovétríkjunum og tengja
æ betur sambönd við þau og
önnur riki sósíalismans.
Islendingum hefur verið það
efnahagsleg stoð á undan-
gengnum árum að þeir hafa
tekið uop og aukið stöðugt
verzlun sína og viðskipti við
Sovétríkin og önnur lönd
sósíalismans og Sovétríkin
eru stærsta viðskiptaland Is-
lendinga. Þessi viðskipti hafa
verið Islendingum ómetanleg,
eflt sórum atvinnulífið í land-
inu. iSkal aðeins nefnt eitt
dæmi. Áður en viðskintin voru
tekin unp aftur við Sovétrik-
in 1953 var öll freðfiskfram-
leiðsla Islendins:a 30 þúsund
tnnn. Nú er útfb't-ningur freð-
físks til Sovétr'k.janna einna
30 búsund lestir, en einmitt
í skió'i þessa örnp'P'a m-°rk-
°ðar hefur frsmleiðslan auk-
"nn í 7'5 þúsund tonn Og
1, V, A fr,-t;t 11] ú q f>.or f I skið'’’T,er
bafa risið víða "m land Áð-
°n bec-ai viðskinti héfust
var atmnnulevsi um »l't land
on -’orí 'rié'n heir-n h°fur hví
veriíS útrvmt. Þetts em ctnð-
vmrndir S°m vert e- að hsfa
J hncrq rxr SVna uaufisvu hoqg
"ð tucrcrcrjq 0om hezt sambönd-
iu við Sovótríkin
I skilniup'i á mouninp'prv'ð-
n’rititjim v'ð Sovétri’kin eru ís-
lendingar hins veprar lanp-f á
Framhald á lf) síðu
Götuskreyting í Moskvui í tilefni af 42 ára afmæli byltingar*
innar. Eldflaugarmódel hefur verið fest upp yfir Tjakaloffgötu,