Þjóðviljinn - 13.11.1959, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11
H. E. BATES:
■ ^
RAUÐA
S-LÉTTAN
einverunnar í tjaldinu. Honum flaug í hug að færa það
til: svo sem tíu eða fimmtán metra, innundir pálmana
í grennd við litla hvíta og gyllta musterið sem nú var 1
rústum, þar sem börnin voru stundum að leik á milli
brotanna úr Búddalíkneskjunum, sem stríðið hafði gert
að ómerkilegum, hvítum gipsbútum. Ef hann færði sig
þangað, fengi hann skugga af trjánum síðdegis, yrði í
dálítilli fjarlægð frá hinum tjöldunum, fengi frið og næði
á næturna og í hitanum á daginn og hann yrði ögn fjær
apanum, sem vakti hann á hverjum morgni með sker-
andi barnsrödd sinni fyrir sólarupprás. Það yrði ekkert
sem ónáðaði hann nema páfagaukarnir. Hann yrði búinn
að koma sér fyrir áður en Carrington kæmi. Þegar Carr-
ington kæmi yrði einvera hans fullkomnuð: enginn Blore
við eilífar bréfaskriftir heim, við eilíft pilluát, engar
samræður, engar deilur, enginn félagsskapur. Kannski
gæti hann þá þolað betur hina löngu skjallhvítu daga,
hitann og svitann og rykið: umfram allt rykið. Ryk sem
var eins og sprengiský við sólu, ryk sem farartæki og
flugvélasúgur feyktu í allar áttir, ryk í hárinu á þér og
hálsinum, f augunum og blandaðist eins og grár leir
líkamssvitanum, matnum og vatninu, lá yfir rúmmu þínu
og öllum eignum og olli stöðugri, óviðráðanlegri gremju
í huganum, sem var verst af öllu.
Feginleiki hans yfir brottföri Blores og tilhugsunin um
að verða loks einn, varð til þess að hann spratt upp
úr rúminu. Hann tók upp bátinn sinn, sem einu sinni
hafði verið blár en var nú hulinn þurrum, ljósum salla,
líkustum sementi, og setti hann upp. Hann stakk fót-
unum í reimalausa strigaskó, batt grænu mittisskýluna
um sig og fór síðan út úr tjaldinu og út í sólskinið án
þess að segja neitt við Blore.
Um leið og hann kom út úr þunnu tjaldinu steyptist
hitinn yfir hann, hitti hann beint ofaná hvirfilinn eins
og rothögg, eins og hann hefði beðið færis. Það var eins og
hann hefði alls ekkert á höfðinu til varnar. Hann hristi
höfuðið eins og til að hrista af sér farg og gekk síðan,
yfir að musterinu, sem eitt sinn hafði verið glæsilegt
með tveim feitum Buddhalíkneskjum, en var nú eyðileg
rústahrúga, hvítt, daugalegt gips sem bar við teinrétta
pglmana. Yfir í pipultrjánum földu litlu grænu páfa-
gaukarnir sig í skugganum. Undir trjánum og umhverfis
musterið lágu skógar og gróðurleifar, sem farartæki og
mannverur höfðu tortímt, svartár og eyðilegar. Runnar
og vínviðir höfðu verið höggnir burt til að rýma fyrir
tjöldum og það sem eftir var höfðu indverskir piltar
höggvið í eldinn. Pálmarnir einir voru eftir, of háir til
að hægt væri að snerta þá, og nokkur lágvaxnari tré sem
hann þekkti ekki nafnið á, með grænu, nýju laufskrúði
og klösum af hvítum blómum, þungum og ilmandi.
Hann gekk kringum musterið, sundurtætt, þannig að
hrár leirinn í Buddhalíkneskinu blasti við undir græna
og rauða glerungnum, og þangað sem hann vissi að ör-
lítinn skugga var að fá síðdegis. Hann var þegar búinn
að velja sér nýjan tjaldstað. Hann ætlaði að fá Ali, vika-
piltinn, til að sjá um það, strax og Blore væri farinn.
Hann gæti farið í bað í skugga Buddhans. Það var ekki
óhugsandi að hann gæti fengið Ali til að útbúa eins
konar steypibað undir veggnum.
. I. mjóa skugganum við rætur veggjarins, sem minnti á
■■ræmu af reyklituðu gieri í rykinu, dokaði hann ögn við
og hallaði sér upp að musterinu. í augum hans var Burma
ennþá kynlegt, tómlegt'og eýðilégt iand. Um allt landið,
einkum þó á miðsléttunni,, fór hitinn vaxandi og nú um
miðjan marz var hann kominn upp. í hundrað stig á
Fahrenheit um miðjan daginn. Honum fannst hann vera
týndur í endalausri rykauðn undir lamandi sól. Blöðin
sem til hans náðu voru mánaðargömul, stundum tveggja
mánaða, svo að sigurfregnirnar í þeim voru úreltar og
innihaldslausar og honum fannst hann utanveltu: ein-
angrað brot í stríði sem búið var að heyja. Fjöllin, frum-
skógarnir og slétturnar umhverfis hann voru nafnlaus
og ókunn og engum virtist blandast hugur um að stríðið
sem þar var háð í austri og suðri, myndi standa að
minnsta kosti tvö ár enn, eða fimm ár eða jafnvel tíu ár.
Meðan hann hallaði sér upp að veggnum, heyi’ði hann
hávaða frá hinni hlið musterisins og þegar hann gekk
meðfram Veggnum, út úr mjóa' skugganum ög irin í'skelli-
birtuna aftur til að aðgæta, hver þar væri, sá hann litla
Burmastúlku, sex eða sjö ára, sem var að leika sér að
grábrúnni eðlu á brotnum musterisþrepunum. Hún lét
eðluna hlaupa smáspöl eftir steininum en stöðvaði hana
síðan með höndunum. Hún hljóp iðandi eftir hvítum
steininum meðan hún var frjáls, en þeear hún kom að
hönd telpunnar var eins og hún dæi, smáir, iðandi útlim-
irnir urðu eins og steingerðir á svipstundu. Telpan lá
útaf á þrepunum og horfði skærum, möndlulaga augun-
um beint í augun á eðlunni eins og hún væri að reyna
að dáleiða hana. Og síðan settist hún upp andartak, leit
sem snöggvast í aðra átt svo að eðlan gæti hlaupið. En
þegar hún hljóp af stað, þaut eíns og græn elding yfir
hvítan, heitan steininn, lagði tel’-'an brúna hönd sína í
veg fyrir hana og stöðvaði hana á nv. í hvert sinn dó
eðlan sama snögga dauðanum og lá þarna grafkyrr eins
og máluð skreyting í sólskininu.
Hann kraup á kné við hlið telpunnar- oo dró bátinn
fram fyrir augu. Hann þóttist vi+a "ð '”':n væri úr
bráðabirgðabúðunum við ána; hún hrfU ekkert hér að
Flugfélagið
i.
Framhald af 12. síðu
En þrátt fyrir tilkomu liins
nýja félags hefur Grænlands-
flug Flugfélagsins verið mikið
á þessu ári, og líkur til að
það fari vaxandi. Meginhluti
Grænlandsflugsins hefur verið
leiguflug, en um það gilda
aðrar reglur en farþegaflug.
Auk þess er loftferðasamning-
ur milli íslands og Danmerkur
um gagnkvæmur lendir.gar.
Verðniæt reynsla
,En það er ekki aðeins að
Flugfélag ís'ards hafi hefð á
Grænlandsflugi, heldur hafa
flugmenn þess og aðrir starfs-
menn á þeim 8 árum sem flug
þetta hefur verið stundao1,
öðlazt margháttaða reynzlu í
flugi á þessari leið, sem flug-
menn annarra félaga hafa ekki.
,eera. Þegar hann settist leit hún upp Bl hars. brosti ró-; Slj reynz’a 0g þeikking er mik-
lega og æðrulaust, augun vitund skásett orr það var
eins og hann hefði setið þarna allan tíma^n. Ilann brosti
á móti. Eftir andartak brá hún hendinni fyrir eðluna,
teygði úr brúnum fingrunum til að ná henni áður en hún
næði að hlaupa armslengd frá henni.
Hann ávarpaði hana á ensku. Hann var búinn að læra
fimmtán eða'sextán orð i máli landsmanna, en ekkert
þeirra virtist eiga við þennan leik sem hann var nú að
horfa á.
„Ætlarðu að drepa hana?“ sagði hann.
Hún leit upp og brosti, falleg og ísmeygileg og gaut til
hans skásettum augunum. Iiann þóttist viss um að hún
ætlaði að drepa eðluna.
„Hvaðan ertu?“ sagði hann.
Þegar hún leit sem snöggvast upp til hans og sneri
síðan hofðinu snöggt við til að horfa á eðluna, varð bros
hennar dálítið breiðara, ögn ísmeygilegra og glettnis-
legra. Eðlan hreyfði sig ekkj. Aandartak horfðu bæði hún
og Forrester á hana með óskiptum áhuga. Á meðan
gleymdi hann hitanum og varð næstum þátttakandi í
leiknum, og honum datt allt í einu í hug að kannski
hefði telpan alltaf leikið sér þarna. Honum flaug í hug
að hann væri í þann veginn að tjalda á leiksvæðinu henn-
ar, og þegar á allt var litið var þetta hennar land. Engir
aðrir áttu neinn rétt á því. Borgin hafði verið sprengd í
il verðmæti fyrir báða aðila,
þá sem flugs:ns þurfa að njóta.
Ðani o g Grænlendinga, og
Flugfélags ís'ands. Auk þess
er lega landanna slík að eðli-
legasf, er að íslendingar ann-
ist Grænlandsflugið.
Færevingar bíða enn
Um flug til Færeyja svar-
aði Örn O. Johnsson því að
vissulega hefði Flugfélagið á-
huga á ferðum hangað en með-
an lendingarskilvrði og annað
breyttist ekki í Færeyjum er
ekkj unnt að hafa ferðir þang-
að. — Þangað eru nú engar
flugsamgöngur.
Keflavík
Starísstúlku vantar í eldhúsið.
Upplýsingar geíur matráðskonan.
Sjúkrahúsið í Keflavík.
þessara orðá 1
r- í1’ U
db.imUu hans s.l. vor: „Gu3
W-'
Harmonikuviðfferðir
Viðgerðir og stemmingar á
harmonikum. —
Fljót afgreisla.
©
stórum og smáum
JÓHANNES JÖHANNESSON,
Stýrimannastíg 10. — Sími 18377.
SIGURBJÖRN JÓNSSON, Suðurlandsbraut 13 a,
andaðist á Landakotsspitala. -— þriðjudaginn 10 þ.m.
Helga Sólbjörnsilóttir
og börn.
Waup & úúlliiriargra:,,yeÚ7,]aiiú.f ’ -
döPUOðL Á ÖLIUM HOT! - -
(si$j ■-•Aúsfcursbfaéti |
Frelsun ■
úr útlegð 1
Ég bað um lausn frá vinnií
minni í fyrra lagi í dag meðl
það í huga að biðja um frelsun!
úr útlegð fyrir ellefu barnai
móðurina í Suður-Afríku, sem(
ríkistjórnin þar dæmdi til að|
yfirgefa heimilí sitt.
En hvert átti ég að leggjaj
leið mína — Ég hvarflaði hug-
anum ti! biskupsins, en minnt-
ist s'’m .tundis
yfrrc-1
er ekki vit og ekki vald.
■ '* JIOi'
Það var deginum ljósaræ að
ekkert þýddi að fara á han^
fund.
Fyrir nærri ári siðan sjóð
ég frammi fyrir forstjóra ,ein-
um bér í' bæ og bað um vinnij
í jóiafríi fyrir 12 ára stúlku<
Hann tók því ekki vel í fyrstUw
Ég knúði á: ,,Móðirin er veik oá
faðirinn einnig lasinn“. „Held-
urðu að barnið vinni fj'rifl
heimilinu?" sagði forstjórinn af-
undinn. ,.Guð minn góður. ef|
ég að tala um það“, sagði ég«
„munað gæti um minna,“
.„Láttu telpuna koma“, sagð|
forstjórinn. Ég hafði hlotið
bænheyrsiu.
Nú sný ég mér til s.tjéi’nafl
Ungmennasambands. fslands ogf
stjórna allra landssamtakst
k venn a. K venréttind afélagsin s4
Kvenréttindasambands íslandá
bg Menningar- og friðarsam-
taka kvenna og bið þau a3
senda landsstjórninni í Suður-
Afriku áskorun þess efnis að[
bjóða konu þessari að hverf£(
heim ögv dvelja þ^r. í friði viði
sín heimilisstörf. y |
11/11 1959v,
Guðrún Pálsdóttir.