Þjóðviljinn - 13.11.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.11.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. nóvember 1959 WÓDLEIKHÚSID PEKING ÓPERAN Sýning í kvöld, laugardag, sunnudag, mánudag ki. 20. UPPSELT Aukasýning sunnudag kl. 15. Hækkað verð. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Stjöroubíó SfMI 18-936 Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvik- mynd í litum og CinemaScope, tekin í Indlandi af snillingn- um Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um mjmdina: ..Mynd sem fer fram úr öllu Því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Hafnarbíó Sími 16444 Skartgriparánið (The gelignite gang) Hörkuspennandi ný ensk sakamálamynd. Wayne Morris, Sandra Dorne. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Stríð og ást (Battle Cry) Mjög spennandi og áhrifamikil, ■riý, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Van Heflin, Mona Freeman, Tab Hunter. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Svikarinn Ný, spennandi amerísk lit- mynd. Clark Gable. Lana Lurner. Sýnd kl. 7 og 9. InpoliBio SÍMI 1-11-82 Vitni saksóknarans XWitness for the Proseeution) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power, Charles Laughton, Marlene Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BímB 1-14-75 Flotinn í höfn (Hit The Deck) Fjörug og skemmtileg dans- og söngvámynd í litum. Debbie Reynolds, Jane Powell, Tony Martin, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 22-140 Einfeldningurinn (The Idiot) Heimsfræg ný rússnesk lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri; Ivan Pyrev Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk Sýnd kl. 7 og 9,15 Hausaveiðarar Hörkuspennandi amerísk mynd í eðlilegum litum um erfiðleika í frumskógunum við Amazon- fljótið og bardaga við hina frægu hausaveiðara, sem þar búa. Aðalhlutverk: Ronda Fleming og Fernando Lamas. Endursýnd kl. 5. SÍMI 50-184 Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk; Iya Arepina Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof Myndin er með íslenzkum skýringartexta Sýnd kl. 7 og 9 DEEP RIVER BOYS Hljómleikar í Austurbæjarbíói miðvikud. 18. nóv. kl. 7 og 11,15 e.h. fimmtudag 19. nóv. kl. 7 og 11,15 e h. föstudag 20. nóv. kl 7 og 11,15 e.h. Sala aðgöngumiða á alla sex hljómleikana hefst í Austur- bæjarbíói í dag kl. 2. Sími 11384. Tryggið ykkur aðgöngumiða tím- anlega svo þið verðið ekki af því að sjá og heyra hina heimsfrægu - DEEP RIVER BOYS Hjálparsveit skáta. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 f viðjum ásta og örlaga (Love is a Many-splendoured Thing) Heimsfræg amerísk stórmynd, sem byggist á sjálfsævisögu flæmsk-kínverska kvenlæknis- ins Han Suyi sem verið hefur metsölubók í Bandaríkjunum og víðar. Aðalhlutverk: William Holden Jennifer Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogsbíó SÍMI 19185 Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. Aðalhlutverk: Lucia Bocé, Otliello Toso, Alberto Closas. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Johnny Dark Amerísk litmynd með Tony Curtis Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíó- inu kl. 11,05. kuldaúlpan barna- og unglinga Austurstræti 12 FÉLAGSVIST með dansi á eftir í Félagsheimili Kópavogs í kvöld — föstudaginn 13. nóvember 1959 — klukkan 8.30 e.h. Ókeypis aðgangur Félagsheimili Kópavogs S.CJ.T FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld kluldkan 9 Keppnin heldur áfram. — Góð verðlaun. — Dansinn heíst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá klukkan 8 — Sími 13355 AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. útflutningssjóðsgjaldi, ið- gjaldaskatti og farmiðagjaldi Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 33, 29. maí 1958, verður atvinnurekst- ur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald III. ársfjórðungs 1959, svo og sölu- skatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12_ nóvember 1959 Sigurjón Sigurðsson 'NESSÖKN Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn mánu- daginn 16. nóvember 1959 í Neskirkju og hefst klukkan 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. SÓKNARNEFNDIN. M.S. „ 01( S Y W E “ lestar í Osló 20.—23. þ.m til Reykjavíkur. Vörur óökast tilkynntar umboðsmönnum vorum í Osló, Faaberg & Marcussen eða skrifstofu vorri hér. Firmbogi Kjaifansson. Slippfélagshúsinu, sími 15544.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.