Þjóðviljinn - 13.11.1959, Blaðsíða 9
Föstudagur 13. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Reykjavíkurmótið í Handknattleik:
f r
Hrnicmn Sepcsil iyrstcz
leik síxmm í mótinu
S.l. sunnudagskvöld fóru
fram nokkrir meistaraflokks-
leikir í kvenna- og karlaflokk-
um.
KR — Valur 9:6.
í meistaraflokki kvenna átt-
ust fyrst við hinar leiknu KR-
stúlkur og lítt leikvanar úr
Val. Árangur Valsstúlknanna
gegn hinu ágæta liði KR er
najög góður, einkum þegar til-
lit er tekið til þess, að lið
Vals er eingöngu skipað mjög
ungum stúlkum, sem eiga fram
tíðina fyrir sér á handknatt-
leikssviðinu. KR-liðið átti sæmi
legan leik, en getur þó gert
mun betur.
Þróttur — Víkingur 5:4.
Síðari leikurinn í meistara-
flokki kvenna var milli Þrótt-
ar og Víkings. Leikurinn var
allan tímann jafn markalega
séð! Þróttur hafði heppnina
með sér og skoraði þrisvar
fremur „ódýr“ mörk, áður en
Víkifngur næði að skora. I
hálfleik var staðan 3:1. 1 síð-
ari hálfleik skoruðu Víkingar
aftur 3:2. Eftir það leiddi
Þróttu'r alltaf með einu marki
og sigraði með 5:4. Víkings-
stúlkurnar voru mjög óheppn-
ar í leik þessum og hefðu átt
að skora fleiri mörk en raun
varð á. Þær áttu t.d. ekki
færri en 4 stangarskot og
fjölda skota, sem rétt „kitl-
uðu“ marksúlurnar utanverð-
ar.
Meistaraflokkur karla ÍR —
Ármann 13:10.
Leikur lR og Ármanns varð
eins og búast mátti við, leikur
kvöldsins. Þegar í upphafi var
leikurinn geysihraður og fjör-
ugur, einkum voru það þó IR-
ingar, sem héldu hraðanum
uppi. Ármann átti frumkvæðið
og skoraði fyrsta mark leiksins
með fremur lausu skoti. —
Skömmu áður hafði markvörð-
ur Ármanns varið laglega víta-
kast frá Gunnlaugi Hjálmars-
syni. Ekki leið þó á löngu áð-
ur en Gunnlaugi tókst að
„kvitta“ fyrir ÍR, Ármann nær
aftur forystunni 2:1, en ÍR-ing-
ar skora síðan tvívegis og ná
forystunni 3:2, komast jafnvel
upp í 6:2, og er farið að líta
út fyrir stórsigur IR, en Ár-
menningar skora nú tvisvar í
röð. (Sigurður Þorsteinsson)
og markvörður þeirra ver nú
öðru sinni vítakast, að þessu
sinni frá Hermanni Samúelss-
yni. I hálfleik var staðan 6:7
ÍR í vil.
I síðari hálfleik minnkuðu
Ármenningar bilið um eitt
mark og var staðan 8:7 fyrir
IR. Eftir það var bilið alltaf
eitt mark, þar til í lokin, að
ÍR-ingar tryggðu sigurinn,
komust þirem mörkum yfir Ár-
mann, 13:10! — Beztu menn
IR voru Matthías Ásgeirsson,
sem lék n úaftur með liði sínu,
en hann stundar nám við I-
þróttakennaraskólann á Laug-
arvatni, og Pétur Sigurðsson.
Bezti maður KR. — Þróttur
Ármann var Sigurður Þor-
steinsson, markvörðurinn varði
einnig prýðilega.
Eftir sigur Þróttar yfir IR
nú á dögunum var búiz.t við
fjörugum og spennandi leik
milli KR og Þróttar. Sú von
brást algjörlega, því lélegri
leikur hefur ekki lengi sést
lijá liði, en leikur sá er Þrótt-
ur sýndi að þessu sinni. Þegar
á fyrstu mínútunum tók KR
alræðisvald á vellinum. KR-
ingar skoruðu sex einnum áð-
ur en Þróttarar skoruðu fyrsta
mark sitt. I hálfleik hélt ein-
stefnuaksturinn áfram með
svipuðum árangri, þ.e. 9:2.
Leiknum lauk því með stórsigri
KR 20:4. Sofandaháttur Þrótt-
ar í le'k þessum er gjörsam-
lega óskiljanlegur, til dæmis
má nefna, að tvö aukaköst,
sem Þróttarar tóku fóru beina
leið út af vellinum, vegna þess
að viðtakandi var „ekki við“.
Vörnin var sömuleiðis engin
og mjög mörg mörk voru skor-
uð gegnum „rifur“ á vörninni,
t.d. það 16., sem var skorað í
gegnum ca. 6 metra eyðu, sem
myndast hafði í vörninni. Lið
KR átti yfirleitt ágætan leik,
þó er auðséð á leik þeirra að
mikið vantar á að þeir séu
komnir í fulla þjálfun.
Víkingur — Valur 9:9.
Leikur Víkings og Vals var
fremur leiðinlegur og logn-
mollulegur þar til um 5 mín-
útur voru til leiksloka og Vík-
ingar fóru að vinna á. Valur
hafði leikinn algjörlega í sínum
höndum lengi vel, og í hálfleik
stóðu leikar 6:3 fyrir Val. I
síðari hálfleik tókst Valsmönn-
um að auka forskotið upp í 4
mörk, en þá var röðin komin
að Víkingum að skora, og tókst
þeim að jafna metin, náðu
jafntefli 9:9.
—bip—
Körf uknattleiksmótið:
KFR vann Reykjavíkurmeistar-
ana IR með 62 stigum gegn 44
Á þriðjudagskvöldið var
hófst 3. Reykjavíkurmótið í
körfuknattleik, og setti Sigur-
geir Guðmannsson framkv.-
stjóri íþróttabandalags Reykja-
vikur það með stuttri ræðu.
Fyrsti leikur kvöldsins var í
3. flokki og áttust þar við Ár-
mann og ÍR. Fóru leikar þann-
ig að IR vann og kom það
nokkuð á óvart vegna þess að
um stund stóðu leikarl4:4 fyr-
ir Ármanni, en iR-ingar tóku
HOSMÆÐUR
'eytt úrval af
dönskym mafresðslubékum
nýkomið
Fjölbn
í#
Bankastræti 2
ágætan endasprett og unnu.
Næsti leikur var í öðrum fl.
og áttust þar við Ármann B
og KR og vann Ármann með
28:26. Þetta er í fyrsta skipti
sem KR teflir fram öðrum fl.
í körfuknattleik, og verður að
segja að þetta sé góð frammi-
staða, enda þótt að þeir hafi
leikið við B-lið Ármanns. Virð-
ist þetta lofa góðu um þetta
lið KR og eins það að þarna
er á ferðinni ef til vill fram-
tíðarmenn KR í körfuknattleik.
Aðalleikur kvöldsins var á
milli Körfuknattleiksfélags R-
víkur (KFR) og Reykjavíkur-
meistaranna, og fóru leikar
þannig að ÍR tapaði með 62:44
stigum og kom það nokkuð á
óvart að sigurinn skyldi verða
þetta mikill. I hálfleik stóðu
leikar 25:15 fyrir KFR, og
höfðu þeir örugga forustu all-
an leikinn, og voru aldrei
í neinni hættu.
Þeir sem skoruðu flest stig
fyrir KFR voru Einar Matt-
híasson 25, Ingi Þorsteinsson
15 og Ólafur Thorlacius 16.
Fyrir IR skoruðu flest stig:
Gunnar Þorsteinsson 17 stig,
Lárus Lárusson 8 og Hólm-
steinn Sigurðsson 6.
Mótið heldur áfram á mánu-
dag, og þá keppa m.a. Háskól-
inn og KFR og getur það orð-
ið skemmtilegur og tvísýnn
leikur, þvi Háskólinn er Islands
meistari eins og er.
Konrad Enke, Evrópumethafi í 200 m brin,gustundi, keppir sem
gestur á sundmóti Ármanns.
Fjórir austur-þýzkir sund-
menn á suneðmóti Ármanns
Fyrsta sundmót vetrarins
verður haLdið á þriðjudag og
miðvikudag í næstu viku og
er það Sundmót Ármanns.
Sundæfingar eru nú aftur
hafnar fyrir rúmum mánuði og
eru margir komnir í góða æf-
ingu. Keppt verður í þessum
greinum fyrri daginn, 100
metra skriðsundi karla, 100
metra bringusundi drengja,
100 metra bringusundi kvenna,
200 metra skriðsund kvenna,
100 metra baksund karla, 50
metra skriðsund drengja, 50
metra skriðsund telpna, 50
metra flugsund karla, 200
metra bringusund karla og
4x50 metra skriðsund karla
og seinni daginn: 400 metra
skriðsund karla, 50 metra
bringusund drengja, 100 met.ra
bringusund karla, 100 metra
skriðsund kvenna, 50 metra
baksurd karla. 50 metra
bringusund telpna 3x100 metra
þrísund karla, 200 metra
bringusund kvenna og 100
ihetra skriðsund drengja.
Keppendur eru frá Reykja-
víkurfélögunum: Ármanni,
Ægi, IR og KR. Einnig eru
keppendur frá Akureyri, Hafn-
arfirði, Keflavík, Akranesi og
úr Skagafirði. Þá hefur Sund-
deild Ármanns boðið hingað til
keppni 5 manna sundflokki frá
Austur-Þýzkalandi og er það
gagnboð fyrir utanför 8 manna
flokks frá Ármanni til Rostock
síðastliðið sumar. Þeir sem
koma eru skriðsundskonan
Gisela Weiss, 16 ára, ein bezta
skriðsundkona Austur-Þýzka-
iands. Hún vann fyrir rúmum
mánuði sænsku stúlkurnar í
unglingalandskeppni milli land-
anna. Keppir hún við Ágústu
Þorsteinsdóttur í 100 og 200
metra skriðsundi og verður
það eflaust tvísýn keppni. Þá
kemur Jtirgen Dietze, bak-
sundmaður. Hann er vaxanai
maður í mikilli æfingu. Einn-
ig er hann fjölhæfur sundmað-
ur, syndir meðal annars skrið-
sund og flugsund. Frank W'e-
gand, er 16 ára skriðsunds-
maður. Hann á bezt 57.7 sek.
á 100 metra skriðsundi karJa
en met Guðmundar er 58.2 sek.
— svo mjótt verður þar á
milli. Seinni daginn leiða þe’r
saman hesta sína í 400 metra
skriðsundi en þar eru þeir
einnig mjög svipaðir. Þá kem-
ur Konrad Enke, bringusunde-
maður og er hann þeirra fé-
laga eterkastur. Miklar von'’’
eru bundnar við hann á O'-
ympíuleikunum í Róm næsta
sumar. Fararstjóri með
flokknum verður Gerliard Ler -
in. hann er varaforseti Sund-
sambands Austur-ÞýzkaHnds,
Keppt v^rður á þessu móti
um tvo farardbikara, annpr
bringusundbikar, gef'nn tðl
minningar um Kristján Þor-
arímsson og hinn skriðsund=-
bikar, sem erfingjar S;s,urjó"n
heitins Péturssonar váfu úr
dánarbúi hans. Eru báðir þe'-"-
ir bikarar kostagrip;r. Er ekH
að efa að spenuandi kenn’ú
verður í SundhöPinni í næs'U
viku og fólk fjölmenni þang-
að.
-----------------------;-----4
SVÍAR
Framhald af 1. síðu.
hún torveldi ekki afvopnunar-
viðleitnina.
Það hefur verið mjög mikill
ágreiningur milli manna í Sví-
þjóð um þetta mál, en alger
einhugur ríkir þó um ýms
meginatriði, sagði Erlander og
taldi þar fyrst að Svíar myr.du
aldrei hvika frá hefðbundinni
hlutleysisstefnu sinni.