Þjóðviljinn - 25.11.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐIVILJINN — Miðvikudagur 25. nóvember 1959
liaóÐviyiNii
Útsrefandi: Saméininp-arflokkur alþýðu — Sós;alistaflokkurinn. — Ritstjórar:
Magnús K artanSsón (áb.)t Mac-nús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmunds-
sbn. — Fréttaritst.ióri: ívar H. Jónsson. — Ritstjóri fréttaþátta: Jón
B'arnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af-
greiðsla, auglýsinf?ar. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500
(5 línur). — Áskrifstarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kl. 2,00.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
V_________________________________j
Samstarfsmenn til óþurftaverka
A lþýðuflokknum reyndist
•^*- auðvelt að fá samstarfs-
menn um ríkisstjórnina! Þau
fagnandi ummæli standa
revndar í ritstjórnargrein Al-
þýðublaðsins í gær, og hljóm-
urinn minnir óneitanlega á
fagnaðaróp Alþýðuflokks-
mannsins, sem eftir kosning-
arnar 1934 sagði: Nú verðum
við r'drei framar lítill flokk-
ur! Alþýðublaðið fagnar því,
að flokknum reyndist auð-
veit að fá Sjálfstæðisflokkinn
til samstarfs um ríkisstjórn.
I þeim herbúðum er það eitt
að s.iálfsögðu tilefni fagnað-
ar, að ráðherrar flokksins fá
að halda ráðherraembættum
enn um sinn, þeim er jafn-
Ijúf setan hvort sem það er
í vinstri stjórn, í stjórn Al-
þýðuflokksins eins með stuðn-
ingi íhaldsins, eða í blygðun-
arlausri samstiórn við svart-
asta afturhaldið í landinu,
eins og >nú. Von Alþýðu-
flokksleiðtoganna er eflaust
sú, að smátt og smátt verði
farið að trúa þvi að leiðtog-
ar Alþýðuflokksins séu gædd-
ir einhverjum sérstökum hæfi-
lei'kum til að sitja 'í ráðherra-
stó'um, þeir séu þar alveg
ómissandi, hver svo sem
stefna stjórnarinnar sé. Með
samfelldri setu í þrennum rik-
isstjórnum á tveimur kjör-
tímabilum telia þeir Gylfi og
Guðmundur í. sjálfsagt að
þetta megi heita fullsannað.
Og ekki hefur vantað á að
Alþýðublaðið reyndi allt síð-
astliðið ár að gera allt að því
yfirnáttúrulega hetju úr Emil
Jónssyni, fyrir þann kjark og
þor að mynda stjórn með
■ stuðningi íhaldsins á Þorláks-
messu I fyrra.
Enginn mun efa að Alþýðu-
flokknum hafi reynzt
auðvelt að fá að leggja til
þau atkvæði á Alþingi sem
Sjáifstæðisflokkinn vantaði
að loknum haustkosningunum
svo Ólafur Thórs, Bjarni
Benediktsson og Gunnar
Thóroddsen gætu myndað
ríkisstjórn til þess að fram-
'kvæma afturhaldsstefnu
Sjálfstæðisflokksins. Um þau
kaup var ekki verið að semja
undanfarnar vikur. Þau lcaup,
að afhenda afturhaldinu til
af'-iota það stjórnmálavald,
se^ alþýða manna hefur af
hr-’-kleysi falið foringjum Al-
þf-^nflokksins, eru umsamin
éf"~ og þegar er búið að
greiða margar afborganir í
]au"> fyrir vegtyllurnar, völd-
in og ,,aðstöðuna“ sem for-
ingiar Alþýðuflokksins hafá
fe^ið í sinn hlut Ekki hefur
verið liikað við að afhenda
Sjálfstæðisflo'kknum stjórn í
hvprju verkalýðsfélaginu af
öðrn en þeirri aðstöðu hefði
íha’dið aldrei náð ef verka-
]ýðsflokkarnir hefðu staðið
saman gegn þeim afturhalds-
öflum sem alltaf hafa viljað
verkalýðshreyfinguna feiga.
Slík framkoma flokks, sem
vill láta l’íta á sig sem verka-
lýðsflokk, dæmir sig sjálf,
en svo fráleit er hún að ó-
sennilegt er að þeir flokkar
sem Alþýðuflokkurinn telur
bræðraflo'kka sína í grann-
löndunum, gerðu slíkt. Það
þættu að minnsta kosti tíð-
indi um öll Norðurlönd ef
leiðtogar sósíaldemókrata-
flokkanna þar lékju sér að
því að afhenda hægri flokk-
unum yfirráð 'í ýmsum helztu
verkalýðsfélögum landsins og
kysu íhaldsmenn til forystu.
Þeir eru sjálfsagt fleiri for-
ystumenn sósíaldemókrata á
Norðurlöndum, sem gætu sagt
líkt og norski verkalýðsleið-
toginn sem taldi sig lengi
hafa vitað að eitthvað væri
bogið við sósíaldemókrata-
ana íslenzku!
i lþýðuflokknum reyndist
**■ auðvelt að fá samstarfs-
menn um ríkisstjórnina, segir
Alþýðublaðið fagnandi. Al-
þýðuflokknum reyndist auð-
velt að fá samstarfsmenn til
að samþykkja kaupránslögin
á Alþingi í fyrravetur. Hann
fékk ekki einungis Sjálfstæð-
isflokkinn, stuðningsflokk
'hins hugdjarfa forsætisráð-
herra Emils Jónssonar, til að
samþykkja að ráðast á laun
allra launamanna I landinu
og gildandi samninga vehka-
lýðsfélaganna. Vinir Alþýðu-
flokksins og samstarfsmenn í
Sjálfstæðisflokknum voru svo
eindrengnir í stuðningi sínum
við þessar framkvæ*idir Al-
þýðuflokksins að þeir lýstu
því yfir opinberlega að kaup-
ránið og árásin sem þá var
framin gegn samningum
verkalýðsfélaganna væri að-
eins byrjun,- aðeins fyrsta
skrefið af mörgum fleiri sem
þýddu enn stórfelldari kjara-
skerðingu og ráðstafanir sem
jafngiltu að atvinnuleysi væri
boðið heim. Og í árásinni á
lífskjör fólksins reyndist Al-
iþýðuflokknum svo auðvelt að
afla sér samstarfsmanna að
.Framsó'knarflokkurinn taldi
lika sjálfsagt að hjálna hin-
um hugumstóra forsætisráð-
herra að koma lögunum vgegn-
um Alþingi, varðaði sá stuðn-
ingur hvorki meira né minna
en þv'í að Framsókn hefði
getað fellt lögin og hindrað
árásina, ef hún hefði viljað.
að er til slíkra verka sem
Alþýðuflokknum hefur
orðið vel til vina og sam-
starfsmanna undanfarin ár.
Og það er til enn stærri ó-
þurftarverka gegn alþýðu
manna að Sjálfstæðisflokkur-
inn myndar nú ríkisstjórn, og
þiggur til þess hjálp for-
ingjaklíku Alþýðuflokksins,
og þingsætin sem íhaldið
vantar. Er dkki von að Al-
þýðublaðið sé hreykið?
Hðeins 13% barna á skólaaldri
hreinsa fennnrnar hér á land!
Þriú]a gr'ein TannlœknaféSags Islands
um fannskemmdir ©g varnir gegn þeim
Þeim aðferðum sem aðal-
lega eru notaðar til varnar
tannskemmdum má skipta í
fjóra flokka.
Mataræði.
Það sem mestu ræður um
á hve háu stigi tannskemmd-
ir eru hjá hverjum og einum
er fæðan, sem neytt er. I
þessu sambandi er þó engan
veginn nóg að hugsa ein-
göngu um fæðuna eftir að
tennurnar eru komnar upp í
munninum, því þær byrja að
myndast í fóstrinu strax á
öðrum mánuði. Er því nauð-
synlegt til þess að þær verði
rétt myndaðar og sterkar, að
bæði móðir og barn fái allt
frá upphafi meðgöngutímans
rétta fæðu, sem innihaldi
nauðsynleg efni. Einnig er
mjög nauðsynlegt að foreldr-
ar temji sér sem beztar regl-
ur um mat, því að þeir eru
sú fyrirmynd, sem barnið
hefur og mótast eftir. Óhugs-
andi er að kenna börnum
góða siði í þessum efnum,
nema þau sjái hina eldri fara
eftir þeim.
Heppilegast er að fæðan sé
sem fjölbreyttust og innihaldi
sem minnstan sykur. Fyrir
utan fisk, kjöt, kartöflur og
mjólk, sem eru aðalfæðuteg-
undir okkar hér á landi, eru
ýmsar aðrar, sem hollar eru
og nauðsynlegar, t.d. skyr,
ostar, lifur, hjörtu, gulrætur
og annað grænmeti. Neyzla
harðfisks mun nú aftur vera
að aukast og er það vel, því
hann er bezt til þess fallinn
af okkar fæðutegundum að
hreinsa tennurnar og styrkja
umhverfi þeirra. Góð regla
er að enda hverja kvöldmál-
tíð með harðfisk. Gómsætast-
ur er harðfiskurinn óbarinn,
því hann missir mikið bragð
v:ð að geymast barinn.
Margsannað er að mikið
má draga úr tannskemmdum
með því að minnka notkun
sykurríkrar fæðu. Nauðsyn-
legt er því að venja barnið
á sem minnstan sykur allt frá
upphafi. Sykrið matinn hjá
sjálfum yður og barninu sem
allra minnst.
Þær fæðutegundir sem
helzt ber að varast til að
minnka tannskemmdirnar eru
sætar kökur, lin brauð, sæl-
gæti, gosdrykkir og sykur.
Verst er, ef þessar fæðuteg-
undir fá að festast á milli
tannanna eða í ójöfnum, sem
eru á yfirborði þeirra. Eftir
því sem sykurríkar leifar fá
að vera lengur í munninum,
því meiri verða sýrurnar og
tannskemmd'rnar. Varast ber
því að gefa börnum oft auka-
bita, t.d. kökur eða kex, sem
festast auðveldlega í tönnum
og orsaka að stöðugt eru
matarleifar á þeim. Góð bót
yrði, ef í stað þessara köku-
bita væri gefinn harðfiskur,
hrá gidrót eða annar slíkur
matur. Flestum börnum finn-
ast þessar fæðutegundir mjög
góðar, svo að telja má auð-
velt að koma þessum sið á
þeirra vegna.
Tannhreinsun.
Tannhreinsun er ekki síður
mikilvæg til að minnka tann-
skemm.dirnar. Löngu fyrir
Krists burð virðist fólk hafa
verið búið að uppgötva það
og notaðist við tannstöngla
til að fjarlægja matarleifar,
sem sátu milli tannanna. Síð-
ar var tannburstinn fundinn
UPP og var það mikil bót.
Þó er það svo, að aðeins ca.
13% barna á skólaaldri
hreinsa tennurnar hér á landi
og allar líkur eru fyrir því
að hlutfallið sé lítið hærra
hjá fullorðnum. Tannhreins-
unin er einn liðurinn í sjálf-
sögðum þrifnaði, og er mikil-
vægast að sofa með hreinan
munn. Tannstönglar geta ver-
ið mjög gagnlegir til tann-
hreinsunar, en ókostur við
þá er þó, að þeir ná engan
veginn til allra flata tann-
anna. Einnig geta þeir skadd-
að tannholdið séu þeir notað-
ir harkalega. Að skola munn-
inn með vatni eftir hverja
máltíð, nota sumir til að
koma í veg fyrir að matar-
leifar sitji á tönnunum og
hefur það gefizt vel. Notkun
tannstöngla og munnskolun
geta þó engan veginn komið
Sumir segja, þótt það sé
aðeins brot af sannleikanum
Tryggvi Pétursson
og afstæður sannleikur í
þokkabót, að ástæðulaust sé
að eins góðum notum cg
tannburstun, en er gagnleg,
þegar ekki er hægt að koma
tannburstun við.
Fiuor.
Þó að menn séu ekki á e'tt
sáttir um hversu mikið notk-
un fluors minnkar tann-
skemmdir, er víst að fluor er
mikilvægt í baráttunni gegn
tannskemmdum. — Aðallega
hafa verið notaðar tvær að-
ferðir við f'uornotkunina.
Önnur er sú að pensla tenn-
urnar með fluorblöndu. Þetta
er mjög seinleg aðferð og
dýr, en virð:st geta læknað
tannskemmdir um 40—50%.
Miklu stórtækari aðferð er að
bæta fluor í drykkjarvatnið
eða mjólkina í heilum bæjar-
félögum. Þetta hefur verið
gert með góðum árangri t.d.
bæði í Bandaríkjunum og
Evrópu.
Tannviðgerð'r.
Mjög mikilvægt er að gert
sé strax við þær skemmdir,
sem koma í tennurnar. Með
því móti má komast hjá því
að skemmdirnar berist til
næstu tanna. Auk þess er
auðveldara, sársaukaminna og
ódýrara að gera við tennurn-
ar meðan skemmdin er lítil.
Mjög útbreiddur misskilning-
ur er það meðal foreldra, að
ekki borgi sig að gera v:'ð
barnatennurnar. Barnajaxl-
arnir eiga að endast til 11—
12 ára aldurs. Fái þeir að
skemmast án þess að gert sé
við þá og verði að draga þá
úr fyrr, er hætt við að ýmiss
óþægindi stafi af. Barnið get-
ur ekki tuggið fæðuna nægi-
lega, kjálkinn vex ekki eðli-
lega og getur orsakað tann-
skekkju fullorðinstannanna.
Þegar barnið er 2-3 ára þarf
að láta gera við skemmd'rnar
að óska mönnum til ham-
ingju, er árum fjölgar. En
má ég, að minnsta kosti,
prísa mig sælan yfir því að
hafa átt þig að samferða-
manni í blíðu og stríðu.
Frá því að við vorum smá-
strákar á Eyrarbakka, fyrir-
mynd annarra barna —
snemma beygist krókurinn —
hefur vinátta okkar haldizt,
þó að við höfum ekki ár og
síð og alla tíð sungið með
sama nefi. En enginn hefur
þrátt fyrir það, sungið með
jafnmiklum samhljóma krafti
og við „Faðir andanna“
heima hjá móður þinni, sem
er mest kvenna.
Sölvi Blöndal.
Á f’mmtugsafmæli Tryggva
Péturssonar bankafulltrúa
þakkar Þjóðviljinn honum
unnin störf í þágu blaðsins og
Sósíalistaflokksins.
Tryggvi Pétursson fimmtugur