Þjóðviljinn - 01.12.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.12.1959, Blaðsíða 2
□ í dag er þriðjudagurinn 1. öesember — 335. dagur ársins — ísland sjálfstætt ' ríki 1918 — Tungl í liá- suð'i kl. 13.34 — Árdegis- 1 háílir.ði kl. 5.40 — Síð* d('gissháflæði Kl. 18.24. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Lögreghistöðin: — Sími 11166. Næturvarzla vikuna 28. nóv. til 4. des. er í Reykjavíkur Apó- teki. Sími 1-17-60. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstör'inni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ 1 DAG: 11.C0 Guðþjónusta í kapellu Háskólans (Þórir Kr. Þórðarson þjónar fyrir aitar’, Organisti: Jón ísleifsson. 13 30 Ræða: Jónas Haraldz. 14.15 Miðdegistónleikar: Is- lenzk kór- og einsöngs- lög. 16.09 - V eðurrregnií;;. Hátó$-: þá- s ,slióiastúdenta útvarpað úr hátíðasal háskólans. a) Ávarp Árni G. Finns- son. b) Tvær stuttar ræður Sverrir Bergmann, og Bjarni Beinteinsson. e)Einleikur á píanó: — Gís’i Magnússon. d. Ræða Broddi Jóhannes- son. e) Svipmyndir úr aav’ Jóns Eiríkssonar Kristinn Kristmundsson tók saman; Leikfélag stúdenta fljdur. f) Kar’akór stúdenta syng- ur, Höskuldur Ólafsson stjórnar. 18 00 Is’enzk þjóðlög. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 10.00 Stúdentalög. 20.30 Dagskrá Stúdentafélags . Reykjavíkur: a) Ávarp Pétiir Benediktsson. b) :.Ræður Gísli Plalldórsson ■ verkfr.’og Jón Pálmason. 1 v c) Skemmtiþáttur Krist- - inn Hallsson, Bessi • ;"Bjarnason, dr. Páll Is- o1fsson o. fl. 22.CO Fréttir og veðurfr. 22.10 Útvarpssagan Sólar- Iiringur. (Höf. les). 22.35 Lög unga fólksins Krist- rún Eymur.dsdóttir og ■Guðrún Svavarsdóttir. 23.30 Jr’enzkar danshljóm- sveitir: Tríó Kristjáns Magnússonar. 24.00 Ðagskrárlok. Rvík í gær vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er í R- vík. Þyrill er á Norðurlands- höfnum. Skaftfellingur fór frá Rvík, í.gær ,til Véstmánnaeýja. L Flugfélag íslands h.f. Millilandaf lug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvé’in fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fj’rramálið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akurevrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fijúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramál- ið. Fer til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.45. Pan American-flugvél kom til Keclavíkur í raorgun frá New. York og, hé’t áleiðis tdl Norðurlandanna. úlúgvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Rangæingar Munið fullve’disfagnað Rang- æingaféiagsins í Tjarnarcafé í kvöld. — Sjá auglýsingu í sunnv.Iagsblaðinu. 80 ára í dag Margrét Jóhannsdóttir, Klepps- vegi 104, verður áttræð í dag, 1. desember. Jóiafundur Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík verður miðvikudag'nn 2. desember kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Kon- ur úr kvennadeildinni í ECefla- vík verða gestir á fundinum. Skemmtiatriði: Upplestur Sig- urður Magnússon, fulltrúi. Skemmtiþáttur: Gestur Þor- grímsson. Kvikmynd. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Bazar Mæðrafélagsins verður í G.T.-húsinu kl. 3 á morgun. Bd Stúdentabla,ðið 1. desézriberblað; Stúdénta- b’aðsins kom út- í gær. Blað- ið er 68 síður, hið fjölbreyti- legasta að efni og vandað að frágangi. Stújlentablaðið er 35 ára á þessu ári, og er þess minnst í 1. desemberblaðinu. I biaðinu eru greinar um landhelg'smálið eftir Hendrik Björnsson, handritamálið eft- ir Ö]af Lárusson, framtíð Há- skólabókasafns eftir Björn Sigfússon og um hótelrekstur á Stúdentagörðunum eftir Jón Böðvarfson. Séra Bjarni Jónsson skrifar endurminn- ingar frá stúdentsárum sín- um. Jóhann Hannesson pró- fersor ritar gre’nina Sjálf- stæði Ijlands og þjóðlegt sið- gæði. Þá ern í blaðinu stökur eft’r Jón Pálraa.son fyrrver- andi a’bingism. og Jóhann- es Nordal á þarna grein, er nefm'st Ut af evðimörkinni. Kvæði eru eft:r Jóhannes úr Kötlum og Jóhannes Kjarval. Marrrar stvttri greinar eru í hlaðinu, sem prýtt er mörg- um m'Tdum. Ritstjóri er Bragi KT"istjónsson stúa.’ jur.‘ og au.k hans eru fjór’r stúd- entar í ritnefnd. oskvits ’ til sölu milliliðalaust. Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 2-35-19. Félagar í Æskulýðsfylldngu Kópavogs Munið eftir skemmtuninni næst komandi föstudag 4. desember i Félagsheimili Kópavogs. Fjöl- breytt skemmtiskrá. — Dans, Takið vel eftir auglýsingunni í blaðinu næstu daga. Skemmtinefnd ÆFIÍ. Félagsheimilið er lokað í kvöld vegna skemmtunarinnar. Málfundahópurinn. Næsti fund- ur verður á miðvikudagskvöld kl. 9. Leiðbeinardi verður Guð- mundur J. Guðmundsson. Þátt- takendur mæti stundvíslega. Nefndin. Föndurnámskeið'ð heldur á- fram á fimmtudaginn kemur kl. 20.30. Fleiri stúlkur geta bætzt í hópinn. Persónleg kynni og gamlar sagnir móta mannlýsingar Indriða og bregða skæru ljósi á samtíð þeirra og umhverfi. ÚR EFNINU: Ástir Jónasar Hallgrímssonar — Matthías Jocfaams- Son og útilcgumennirnir — Bólu-Hjálmar og' Skag- firðingar — Sveinhjörn Sveinbjörnsson tónskáld — Einar Jónsson listamaður og bókin gullna — Hetmili Jóns Sigurðssonar — Landsliöfðingjarnir gömlu — Björn Jónsson ritstjóri — Kristján Jónsson dóm- stjóri — Benedikt Sveinsson — Eiríkur Briem — Ara- sen á Víðimýri — Leikarar og leiklist í Reykjavík — Stefaiiía Guðmundsdottír i — Norðurreið Skágfirðingá ■ : 'il [!••!-« og uppreisn leiguliðanna — Bókinni lýkur á untíurfag- urri frásögu um jólahaldið í Skagafirði og tunglskinið þar. Inngangur eftir Guðrúnu Indriðadóttur. BÓK ÞEIRRA ER UNNA ÍSLENZKUM ÆVISÖGUM OG ÞJÓÐLEGRI MENNINGARHEFÐ. Hlaðbúð FYRIRLIGGJANDI Eikarparket Verð kr. 151,75 pr. ferm. Mosaikparket Verð kr. 103,60 pr. ferm. Gipsþilplötur Verð kr. 67,00 pr. plötu. Þakpappi ýmsar gerðir. Hsbestplötu r fyrir utan og innanhússklæðningu. Einnig brúplötur á þök. MARS TRADING C0MPANY, Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. Sldpadeihl SÍS Hvaásafell átti að fara' í gær frá Stettin áleiðis til Malmö og Reykjavikur. Arnarfell lestar á Norourlandshöfnum. Jökuifell er ,á Ilornafirði. Dísarfell fór í gær frá Aabo til Riga og Gdy-nia. Litrafell er á leið til Reykjav'kur frá Vestfjörðum. Ilelgafell iestár á Norðurlands- höfnum. Hamrafell er væntan- legt til Batum á morgun. PVpaútgerð ríkisins: ITekiá er í, Rvík. Esja fór frá Pv'k í pær austur um land 2 hríngférð. Herðubreið fór frá Frænka Brians opnar, er Collins hringir dyrabjöll- unni, en um leið treður roskin kona, Ámalía systir Brians, sér fram fyrir hana og gefur henni merki um að hverfá. Collins hefur látið hana skilja að þetta verði salntal við trúnaðarmenn bróður hennar og komi öðrum ekki við. Brian kemur nú sjálfur og Collins hvíslar einhverju að honum í flýti. Margot fer fram í eldhúsið, en hún heyrir þó síðustu orðin, sem Collins hvíslar að frænda hennar: ,,Harper er kominn til borgarinnar“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.