Þjóðviljinn - 01.12.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.12.1959, Blaðsíða 8
BÖÐLEIKHljSID TENGDASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. EDWARD SONUR MINN Sýning fimmtudag kl. 20. [Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Fantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Hafnarbíó Sími 16444 Mannlausi bærinn (Quantez) Hörkuspennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd Fred MacMurray Dorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíml 1-14-75 Þau hittust í Las Vegas (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk dans- og söngvamynd í litum og CinemaScope. Dan Dailey, Cyd Charisse. ennfremur syngja í myndinni Lena Horner, Frankie Laine o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan og rændu ambáttirnar Sýnd kl. 3 SÍMÍ' 50-184 4. vika Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema Scope mynd Myndin er með íslenzkum Skýringartexta Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Ævintýri í frum- skóginum Sýnd' kl. 7 KópavogsMó SÍMI 19185 Ofurást XFedra) Óvenjuleg spönsk mynd, byggð á hinni gömlu grísku harmsögn ,,Fedra“. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Skraddarinn hugprúði (Sjö í einu hiiggi) Grimmsævintýrið kunna í litum með íslenzku tali frú Helgu Valtýsdóttur, leikkonu. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 3 Góð bílastæði. — Strætis- vagnaferðir frá Lækjartorgi kl. 8.40 og til baka kl. 11.05. SÍMI 22-140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanlegasta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 menn fórust með glæsi- legasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir ná- kvæmum sannsögulegum upp- lýsingum og lýsir þessu örlaga- ríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd. kl. 5, 7,15, og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breyttan sýning- artíma. Ofsahræddur með Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Áosturbæjarbíó SÍMI 11-384 , ARIANE (Love in the Aftenoon) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný, amerísk kvikmynd. — Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn, Gary Cooper, Maurice Chevaíier. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 I ríki undirdjúpanna Sýnd kl. 3 LGl ^EYKjAynfljg; Deleríum búbónis 56. sýning annað kvöld kl 8 aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91 Stjörmibíó SÍMI 18-936 Ut úr myrkri Frábær ný norsk stórmynd um mishmeppnað hjónaband og sálsjúka eiginkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg Pál Bucher Skjönberg Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Síðasta siun. Ojafn leikur Hörkuspennandi og við- burðarík kvikmynd með Victor Mature Sýnd kl. 12 Bönnuð innan 12 ára Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3 Inpolibio Allt getur skeð í Feneyjum (Sait- on Jamis) Geysispennandi og óvenju- leg, ný, frönsk-ítölsk leynilög- reglumynd í litum og CINEMASCOPE. Francoise Arnoul O. E. Hasse Christian Marquand Danskur texti Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Gög og Gokke í villta vestrinu Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg, ný, amerísk músík- og gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Pat Boone, Christine Carere, Tommy Sands, Slieree North, Gary Crosby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli leyniiögreglumaðurinn Kalli Blomkvist Sýnd kl. 3 Saum&véla- vlSgeiðir Fljót afgreiðsla Sími 1-26-56. Heimasími 33-988 Hafnarfjarðarbíó ÖDÝRT SÍMI 50-249 Amerískir Hjónabandið lifi Ný. bráðskemmtileg og sprenghlægileg þýzk gaman- mynd. Dieter Borsche Georg Thomalia Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9 nælongaliar (sýnishorn) Seldir íyrir inn- kaupsverð írá kr. 350,00 Hellir hinna dauðu UMBOÐSSALM Sýnd kl. 5 (smásala) Laugavegi 81 Almennur dansleikur í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. Félagsheimili Kópavogs. Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur hið árlega þjóðbúningakvöld miðvikudaiginn 2. desember kl. 8,30 í Skátaheimilinu. Komið sem flest í þjóðbúningum. Allir velkomnir. NEFNDIN. LÖGTÖK Samkvæmt kröfu Sjúkrasamlags' Reykjavíkur hefur verið úrskurðað, að lögtök skuli fram fara fyrir ó- greiddum iðgjöldum til samlagsins, gjaldföllnum 1. nóvember 1959, hjá þeim samlagsmönnum sem skulda fjögra mánaða iðgjöld eða meir. Lögtö'k fyrir ofannefndum gjöldum munu því fram fara, að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, án frekari fyrirvara. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kr. Kristjánsson. með smelltem loðkraga og þykku, lausu fóðri, festu með rennilás. FALLEGAR- Hentugar vetur og sumar. Vöruhúsið Laugavegi 38 — Sími 17687. KHAKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.