Þjóðviljinn - 01.12.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.12.1959, Blaðsíða 4
1 Rit Jack London r r l r • iodyrn Isafoldarutgáfii þrjár bækur eru komn- ar: (ísl. þýðing: Ólafur við Faxafen). Verð kr 78. Ævintýri (Isl. þýðing: Ingólfur Jónson). Verð 'kr. 98,00 Spennitreyjan ísl. þýðing Sverrir Kristj- ánsson. Verð kr. 118,00. Nafn Jaek Londons er órjúfanlega tengt gull- æðinu mikla í Klondyke . , . ævintýralegum ferða- lö,gum á hundasleðum j baráttu við soltna úlfa á snæviþöktum auðn- um Norður-Ameríku og Kanada. . . . glæfraleg- um sjóferðum . . . og ríkri kennd með örlögum lítil- magnans, hvort sem um menn eða skepnur er að ræða. Á 16 árum skrifaði Jack London 43 bindi bóka, en sjö bindi komu út að hon- um látnum. Þegar hann dó, árið 1916, var hann orðinn víðlesnastur ame- rískra rithöfunda og þýdd- ur á flest tungumál ver- aldar. Frægð hans hefur enn lítt fölnað, hann er jafnan gefinn út í nýjum útgáfum og er enn jafn ferskur og á fyrstu ára- tugum aldarinnar. Ungir menn og aldraðir hafa haft yndi af sögum hans. EINN Á FLEKA ER SANNIÍÖLLUÐ SJÓMANNABÓK Hinn 15. október 1954 var helzta frásögn lieimsblaðanna af því, að ameríkumann- inum WILLIAM WILLIS hefði tekizt að sigla á fleka frá Perú til brezku Samoa. í misjöfnu veðri og með ævin- týralegri þrautseigju náði hann landi eftir 115 sólarhringa og 9700 kílómetra sjóferð. William Willis er einn þeirra manna, sem sleppur frá hinum háska- legustu ævintýrum, — ævintýraþráin er honum í blóð borin. Bókin er í stóru broti og í henni 40 sérprentaðar mynd- ir úr hinni sögulegu sjóferð. Mæðrafélagið heldur bazar í G.T.-húsinu á morgun kl. 3. Bazarnefndin. Piltnr eða stúlka óskast til innheimtustaría strax. Upplýs- ingar á skriístoíunni Vesturgötu 17. Vinnulatagerð íslands h.f. Frá Békasafni Kópavogs Frá 1. des. breytast útlánstímar og verða sem hér segir: FYRIR BÖRN í Kópavogsskóla: mánudaga og íöstudaga kl. 5.30 til 7. í Kársnesskóla: mánudaga og miðvikudaga kl. 6 til 7.30. FYRIR FULLORÐNA: þriðjudaga og íimmtudaga kl. 8.30 til 10 í báðum deildum. Bókavörður. Trésmiðaféiag Reykjavíkur Þeir sem eiga rétt á styrk úr elli og ekknastyrktar- sjóði félagsins, sendi umsóknir til skrifstofu félags- ins, Laufásvegi 8 — fyrir 10. des. n.k. Með umsóknum eiga að fylgja upplýsingar um at- vinnutekjur og fjölskyldustærð. STJÓRNIN. STÚLKA ÓSKAST frá áramótum til bókhalds og vélritunarstarfa. Lö,gfræði- og endurskoðunarskrifstofa SA6NABS ÓIAFSSONAB. Vonarstræti '12. Staða sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps er laus til umsóknar frá og með 1. janúar 1960. Umsóknir um stöðuna skulu sendar oddvita Seltjarnar- neshrepps eigi síðar en 15. desember næstkomandi. 30. nóvember 1959. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps. iiHiiiiiiHiViuaiBiiBmaiiaiBni Þrjár nýjar bókaforlagsbækur •«■■■■ ■•••■■ Ljóð^f eftir Arm lausum blöðum ejtir Ármann Dalmannsson Draumurinn, skáldsaga ejtir Hajstein Sigurbjarnarson Flogið yfir flæðarmáli eftir Ármann Kr. Einarsson Ímmm ■■■■■■ ■•■■■■ ■■■■•■ Höfundur þessarar nýju ljóðabókar Þessi nýja skóldsaga Hafsteins er ekki Ármann er tvímælalaust vinsælasti I er þjóðkunnur forgöngumaður í síður spennandi en fyrri bók hans skógrækt og íþróttamálum. En hann „Kjördóttirin á Bjarnarlæk“. hefir, eins og margir íslendingar Höfundur kann þá list að halda athjrgli að ná mikilli útbreiðslu erlendis. farið dult með hagmælsku sína, og lesandans allt frá fyrstu síðu til loka. Þetta er 7. Árnabókin. er þetta fyrsta Ijóðabók hans. í bókinni eru 73 ljóð. 173 bls. Verö kr. 120,00 — 223 bls. Verö kr. 139,00 unglingabókahöfundur hérlendis, og eru bækur hans jafnframt 192 bls. Verð kr. 58.00 — ••■■•■ ■ o o • ■■■■■■ •■■•■■ ■■■■■■ !■ Bókaforlag Odds Björnssonar illðniiiBIIIIIIiBllfllfiliVBil1^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.