Þjóðviljinn - 05.01.1960, Síða 12

Þjóðviljinn - 05.01.1960, Síða 12
I gUÓÐVlUINH Þriðjudagur 5. janúar 1960 — 25. árgangur — 2. tölublað Mikið annríki í innan- ' landsflugi um helgina Á sunnudaginn fluttu flugvélar Flugfélags íslands 318 farþega frá ýmsum stöðum á Norðurlandi til Reykja- víkur. I haust og vetur hefur talsvert veiðzt af smáufsa í höfnum hér við Faxaflóa, eins og skýrt hefur verið frá í fréttum blaðsins. Fyr- ir jólin var t.d. góð veiði í Keflavíkurhöfn og veiddist ufsinn þá rétt við hafnar- garðinn. Ufsinn, sem veiðzt hefur, er smár, stærstu fiskarnir eins og þeir sem myndin er af, um 30 cm langir. Þykir mörgum lítt til fyrirmyndar, að ungviðinu skuli sópað svo á land sem gert hefur verið, enda þótt veiðarnar gefi útgerð og sjómönnum vel í aðra hönd meðan á þeim stendur. 460 þús. bréí og kort borin út í Reykjavík fyrir jólin Ófullnœgjandi utanáskrift á 4700 bréfum Jólabréí og kort hér í Reykjavík voru um 460 þús-' merki námu nú 1,1 milljón og vnd talsins að þessu sinni, þannig að nærri lætur a'ð innlögð sparimerki 1,1 milljón hver Reykvíkingur hafi fengið að meðaltali um 7 jóla- bréf. Þessar upplýsingar fékk Þjóðviljinn í gær frá póststof- unni i Reykjavík sem segir að póstmagnið hafi hú verið held- ur meira en í desember 1958. Þá voru borin út síðustu dag- ana fyrir jólin um 420 þús. jólabréf og kort. Aukning út- borinna jólabréfa er því ná- lægt 10%, Engin heimilisföng á 400 bréfum Útburð jólapóstsins önnuð- ust 120 menn, þar af 86 skóla- piltar. _ Jólabréf og kort, sem ebki ^illjónir króna var hægt að koma til skila vík reyndist einnig meira nú fyrir jólin en í fyrra. Til innlendra póststöðva voru, sendir 5524 bréfa-, blaða- og em^er bögglapokar (4822 í fyrra), er voru samtals 108 lestir (105) að þyngd. Frá innlendum póst- stöðvum bárust 3317 bréfa- ■og bögglapokar, samtals að þyngd 76 lestir (47). Til útlanda voru sendir 1087 bréfa-, blaða- og bögglapok- ar, 24 lestir, en frá útlöndum komu 1994 pokar> samtals 46 lestir (39 í fyrra). Sparimerki seldi fyrir 2,2 kr. — mjög svipaðar tölur og í fyrra. Innborgaðar póstávisanir i Ávísanadeild námu liðlega 3 millj. króna, 2,5 millj. í des- í fyrra. Otborgaðar póstkröfu- og póstávísanir voru 19,6 millj kr., 'í fyrra 17,1 millj. kr. Að kvöldi 2. janúar gerði dimma þoku hér í Reykjavík og lokaðist flugvöllurinn af þeim sökum. Áætlað hafði ver- ið, að ein flugvél frá Flug- félagi Islands yrði á Akureyri | þá um nóttina, en þær urðu ^ tvær, þar eð önnur tepptist ; þar. Voru það Dakotaflugvélin Glófaxi og Skymastervélin Sólfaxi. Sólfaxi flaug suður strax um morguninn og fór Jólatrés- fagnaður á miðvikudag klukkan 3 Sósíalistafélag Reykjavikur, Kvenfélag sósíalista og Æsku- lýðsfylkingin í Reykjavík efna til jólatrésskenimtunar í Idnó á morgun (miðvikudag) og hefst hún kl. 3. Ýms skemmtiatriði. Kynnir Gestur Þorgrímsson. Nánar á morgun. Albert Camus fórst í bílslysi Var einn af frægustu nútímahöfundum Frakk- lands, — hlaut Nóbelsverðlaunin 1957 Sparimerkjadeild seldi merki vegna ófullnægjandi utaná- .. desember fyrir tæf ar 2 millj. skrihiar, voru 4700. Af þeim króna en . fyrra fyrir 2 2 voru 400 bréf án heimilis- mi]ljónir Endurgreidd spari fangs. Vanskil eru því sem næst 1% af heildarpóst- nugninu Er póststofan {j| að lata athuga oskilabrefm og mun reyna að koma eins miklu af þeim til skila og unnt er. Aukið póstmagn >iil og frá Reykjavík Póstmagnið til og frá Reykja- Báðu slökkviliðið að halda vörð Forstöðumenn prentmynda- gerðarinnar Prentmyndir h.f. og Bókbandsvinnustofu Brynjólfs Magnússonar hafa beðið Þjóð- viljann fyrir athugasemd vegna frásagnar blaðsins af brunanum á Laugavegi 1 A á gamlárskvöld og nýársnótt. í blaðinu sagði eftir upplýsingum slökkviliðsins, að eigandi hússins hefði tekið við vaktinni, er vakt slökkviliðs- manna og lögreglu yfirgaf hús- ið. Forstöðumennirnir segja, að þetta sé rangt, eigandi hússins hafi aldrei komið nærri þessu, enda verið fjarstaddur. Hins vegar segjast þeir hafa beðið slökkviliðið og lögregluna að halda vörð í húsinu til morg- uns. Suðurskautsins Vivian Fuchs, hinn kunni heimskautakönnuður fór í gær frá Bretlandi áleiðis til Suður- skautslandsins. Fuchs hefur ekki komið til Suðurskauts- landsins s'íðan hann stjórnaði hinum fræga leiðangri þvert tyfir Suðurskautslandið fyrir tveim árum. Hann mun sam- einast leiðangri smum, sem er menningu fvrir á leið suður eftir með danska skipinu Kista Dan. Fuchs á að ferðast millj rannsókna- stöðva Breta þar syðra og end- urreisa þær sem lagðar hafa verið niður. Slæm líðan Bevans Bevan einn helzti foringi brezka Verkamannaflokksins, var skorinn upp meiriháttar uppskurði fyrir viku. I gær til- kynntj líflæknir Bevans að líð- an hans væri óbreytt. I fyrradag var tilkynnt að Bevan liði óþægilega, og má því ætla að líðan hans sé enn slæm. Hinn kunni franski rithöfundur Albert Camus fórst i bifreiöaslysi í gær á þjóöveginum milli Parísar og Nissa. Hann var aöeins 46 ára að aldri. Camus er fæddur i Alsír enda Alsírmaður að uppruna, en móð- ir hans var þó af spænskum ættum. Hann nam heimspeki og dvaldi í Alsír allt til ársins 1940, en þá fór hann til Frakklands. Þar tók hann virkan þátt í mót- spyrnuhreyfingunni gegn nazist- um. Þar var hann einn aðal- stofnandi blaðsins ,,Combat“ Fyrsta skáldsaga hans ,,L’ Étranger“ kom út árið 1942 og síðan hafa komið út eftir hann margar skáldsögur og einnig rit- gerðir um heimspeki. Ein kunn- asta skáldsaga hans er „La Peste“, sem kom út árið 1947. Hún kom út á íslenzku hjá Máli nokkrum árum undir nafninu „Plágan". Camus er þó talinn hafa náð hæst í snilld sinni með síðustu skáldsögu sinni ,,La Chute“ (Fallið) sem út kom 1956. Cam- us er mjög snjall stilisti og verk hans þykja sérstaklega skýrt og alls 3 ferðir fullskipaður far- þegum á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Glófaxi flaug hins vegar milli staða á Norður- landi og flutti fólk til Akur- eyrar. Einnig fór Wiscountflug- vélin Hrímfaxi eina ferð milli Reykjavíkur og Akureyrar þennan dag. Voru alls fluttir 318 farþegar til Reykjavíkur en einungis 38 frá Reykjavík út á land. Vestmannaeyjaflugvöllur var lokaður í gær og fyrradag vegna storms, og Hornafjarð- arflugvöllur er nú ófær vegna holklaka. í gær voru farnar tvær ferðir til Isafjarðar og Sólfaxj fór til Akureyrar full- skipaður farþegum báðar leið- ir. Álfadans- og brenna annað kvöld við Varmá Annað kvöld, á þrettándan- um, gengst Ungmennaféla.gið Afturelding fyrir álfadansi og brennu að Varmá við Hlégarð í Mosfellssveit. Skrúðganga 70—80 manna I skrautklæðum hefst kl. 8 og verður þá jafnframt kveikt í bálkestinum. Þá hefst álfa- dansinum og skotið verður flugeldum. Álfadrottning verð- ur Gerður Lárusdóttir, en álfa- kóngur Ölafur Magnússon frá Mosfelli. I fylgdarliði verða hirðmeyjar og sveinar, riddara- lið, einnig koma fram púkar og allskyns lýður. Ferðir verða héðan úr bænum frá BSl kl. 7 og fá allir gestir heita súpu á staðnum. Nasser rekur ráðherra Nasser forseti Sameinaða arabalýðveldisins hefur enn vik- ið sýrlenzkum ráðherra úr stjórn sinni. Var sá fjármála- ráðherra Sýrlands og er hann Framhald á 8. síðu. lístamannlega uppbyggð. Fyrir þessa verðleika varð Camus líka einn vinsælasti og kunnasti rit- höfundur eftirstríðsáranna. 10 þús. tunna meiri afEi en í des. í fyrra í desembermánuði iifluðu Akranesbátar sanitals 33500 tuniiur síldar í herpinót og reknet. Er það um 10 þús. tunna meiri afli en í desem- ber í fyrra. Aflahæstur Akra- nesbáta í mánuðinum var Ilöfrungur með 5300 tunnur. 331 vistmaður í Elliheimilinu Grund í lok síðasta órs Samkvæmt upplýsingum frá Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund voru vistmenn þar um áramótin 331 talsins. Konurnar eru, eins og áður, í miklum meirihluta, 244, en karl- arnir 87. 26 vistmenn í Hveragerði Á síðasta ári komu á EIIi- heimilið 98 konur og 45 karlar. en þaðan íóru 57 konur og 15 karlar. 76 vistmenn létust á ár- inu, 44 konur og 32 karlar. Vistmenn á Elli- og dvalar- heimilinu Ási i Hveragerði voru í lok síðasta árs 26, þar af 15 konur og 11 karlar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.