Þjóðviljinn - 06.01.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3S& Bandarískir hernámsliðar á skemmtunum austanfjalls Rangárvöllum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á síðustu skemmtanir í félagsheimili einu í Rangár- þingi hafa lcomiö óboðnir gestir, sem fáir höföu búizt við og engir vonazt eftir. Voru þetta bandarískir her- námsliöar af Keflavíkurflugvelli og hafa þeir látiö sjá sig hér þrisvar. í fyrsta skipti voru þeir ó- einkennisklæddir og höfðu ís- lenzkan bílstjóra. Voru þeir átta að tölu, auk erlendrar stúlkukindar, sem þeir létu afskiptalausa. Hafa þessir ná- ungar eflaust hugsað gott til glóðarinnar að komast í snert- ingu við íslenzkar sveitastúlk- ur, en þegar til leiksins kom, kom dálítið babb 'í bátinn, sem IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM Myndin var tekin af stefni = ,.Laxár“ í skipasmíðastöð- E inni í Vestur-Þýzkalandi E um það leyti sem skipinu E var hleypt af stokkunum. = •»gJa upp í fvrstu ferð sína Hið nýja flutningaskip ms. Laxá lá viö bryggju í Reykj avíkurhöfn í gær og var fréttamönnum þá boöið aö skoða skipið, en það leggur nú upp 1 fyrstu ferö sína til Bolungavíkur, Faxaflóahafna og síðan til Danmerk- ur og Svíþjóöar. Skipið kom til .Vestmanna-' eyja 29. des. sl. en heimahöfn þess verður þar. Ms. „Laxá“ er 724 lestir að stærð og er knúið 750 hestafla Deutz-dísilvél, lengd skipsins er 60 metrar, breidd níu og hálfur metri og það ristir 11 fet. Öll siglingatæki eru af nýj- ustu og fullkomnustu gerð, spil vökvadrifin og járnlúgur af Landau-gerð eru á lestaropum. Skipið gengur 10,5 mílur, en ganghraffi í reynsluferð var 11,7 mílur. Það er smíðað í Vestur- Þýzkalandi. Ahöfn skipsins er 11 menn. VbRafnkell Framhald af 1. síðu um 4 leytið í gærdag, en flug- mennirnir urðu einskis vísari. Belgir og planki fundust Varðskipið Óðinn leitaði einn- ig í gær á svæðinu frá Þormóðs- skeri að Garðskaga, djúpt og grunnt, en án árangurs. Einnig var gengið á fjörur. Fundu leit- armenn lóðabelg úr bátnum og þilfarsplatjka. Landheigisflugvélin Rán mun heíja leit aftur í dag með birt- ingu, og leitinni á sjó er einnig halclið áfram. Tveggja ára bátur Vb. Rafnkell er 75 brúttólestir að- stærð, nýlegur bátur, smíðað- ur úr stáíi í Vestur-Þýzkalandi árið 1957. Hann er knúinn 280 hestafla dísilvél. Eigandi bátsins er Guðmundur Jónsson útgerð- armaður Rafnkelsstöðum Garði. Er sonur hans Garðar skipstjóri. kunnur aflamaður, sem verið hefur með Rafnkel. allt frá því báturinn kom til landsins... skipstjóri er Steinar Kristjáns- son. 1. vélstjóri Þórir Konráðs- eyðilagði allar vonir þeirra félaga. Afreksmaðurinn sendur af stað Þegar á skemmtistaðinn kom var dansinn ekki byrjaður, en þessi umræddu stórmenni tóku sér þá stöðu fyrir utan snyrti- klefadyr kvenna til að sýna íslenzkum meyjum ásjónur •sínar, sem þó voru allt ann- að en fagrar. Þegar dansinn var hafinn gengu hernámsliðarnir í salinn og tóku sér sæti í einu horn- Enn á ferðinn; r’ískj dátinn var ekki af bakí dottinn, heldur lagði land und- ir fót, gekk um allan salinn og bauð hverri einustu stúlku upp, en viðtökurnar urðu allstaðar hinar sömu. í kveðjuskyni Að lokum kraup hetjan nið- ur að hnjám einnar stúlkunn- ar og ruddi upp úr sér feyki- legu orðaflóði með ferlegum tilburðum. Þegar þetta bar heldur engan árangur stigu allar striðshetjurnar á fætur og sýndu á sér fararsnið. En í kveðjuskyni sýndi einn þeirra virðingu sína með því að ræskja sig duglega og hrækja síðan fyrir fætur fólksins á dans- gólfinu. inu. Ekki höfðu þeir setið þar lengi, þegar þeir tóku að bera Aftur komu þessir dátar á næsta dansleik, sem haldinn saman ráð sín og sendu síðan (var á umræddum skemmtistað, mesta afreksmann sinn út af en þá hafði slegizt í för með örkinni. Voru hinir reiðubún- þeim íslenzk stúlka. ir að fylgja honum eftir. Engin vill við hann dansa I þriðja skiptið komu full- trúar þessara manngerða á dansleik, sem haldinn var á iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin son og 1. stýrimaður Páll Ragn- arsson. Skipið kom fulllestað af timbri frá Rússlandi og gekk ferðin heim ágætlega. Eins og áður er sagt leggur ms. _„Laxá“ upp í fyrstu ferð sína til Bolungavík- hún vildi ekkj með nokkru móti þeir upp í bifreið sína VL Þessi umræddi afreksmaður annan í jólum. Voru þeir þá þeirra setuliðsmanna gekk nú ■ í einkennisklæðum og drukknir rákleitt þangað sem stúlkur mjög. Ráfuðu þeir um, eins og sátu og bauð einni þeirra í hverjir aðrir drykkjurónar, en dansinn. En þá skeði undrið, að samkomunni lokinni stigu ur, þar sem skipið lestar fiski- mjöl, þá til Faxaflóahafna og síðan til Danmerkur og Svíþjóð- ar. Eigandi skipsins er hlutafélag- ið Hafskip h.f. en framkvæmda- stjóri þess er Sigurður Njálsson. Tíminn löðrungar Vilhjálm Þór Framh. af 1. síðu Síðan flutti Vilhjálmur tillcgu um að lána 15 millj- ónir til þriggja mánaða og binda þá lánveitingu því skilyrðí að horfið væri frá úthlutunarreglugerð hús- næðismálastjórnarinnar um úthlutun þessara lána og sú tillaga var samþykkt. Tíminn segir svo í mikilli hneykslan: „Sá galli er þó á þessu, að ætlast er til að sjóðurinn endurgreiði bank- auum þetta fé af tekjum fínum á þer^u ári, svo að hér er ekki um aukin fjár- r'ð r.jóðyns að rxða, heldur aðeins það, að hann getur ráðstafað þ.essu fé til hús- byggjenda fyrr en ella“. Það er rétt hjá Tímanum að þetta er stór galli og raunar mjög óraunhæf að- stoð af bankans hálfu. En það er fulltrúum Framsókn- orflokksins í stjórn Seðla- bankans að kenna, að þe«si gaili var á hafður, þeir studdu ekki þá tillögu að lána eins og um var beðið til nokluirra ára en stóðu hins vegar að tillögunni, sem felur í sér gallann. Ég held ég verði að lok- um að biðja blaðið að benda hankans við húsbyggingar- sjóð, ef hann aðeins fær þá til þess. Ég skal glaður end- urflytja fyrir hann á næsta fundi Seðlabankastjórnar- innar tillögu um lengri láns- tíma og er lienni þá borgið, ef liann fær Framsókar- mennina til að fylgja línu Tímans í málinu“. dansa við hetjuna. En banda- 3535 og óku á brott. Áæflunarbifreið valt út af veginum í gærmorgun varð það slys í Hvalfirði, að áætlunarbifreið, sem var á leið vestur í Dali, valt út af veginum í námunda við Fossá. Fjórir menn, sem í bifreiðinni voru, munu hafa meiðst eitthvað, og nokkrar skemmdir urðu á bílnum. Slys um borð í þýzkum togara Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara. Þýzkur togari, Frans Sehau frá Bremerhaven, kom hingað seint í gærkvöld (mánudag) méð slasaðan mann, 21 árs gamlan. Hafði hann verið að Þórarni Þórarinssyni á, að: fikta við neyðarflugeld, sem Framsóknarfulltrúarnir í talinn var ónýtur, en hann stjórn Seðlabankans báðir |og ég getum sameinaðir myndað me:rihluta í stjórn- sprákk í höndum hans. Meidd- ist maðurinn svo mikið að taka varð af honum aðra hönd- inni um raunhæfa aðstoð ina. Forustugreinar Vísis eru jafnan skemmtilega samdar og vel orðaðar. Ekki hafa aðrir menn t. d. lýst betur stefnu stjórnarflokkanna en ritstjóri Vísis gerir í forustu- grein sinni í fyrradag; er lýs- ing. hans á þessa leið: ..Á ár- inu sem leið var nurnið stað- ar, og hlutverk hinnar nýju ríkisstjórnar er að fá þjóðina til að snúa við, og ósk allra sannra íslendinga er að henni takist það“. Það var semsé stöðnun í fyrra, en nú á afturhaldið að hefjast. Aðeins væri fróðlegt að vita hversu langt afturá- bak sannir íslendingar vilja snúa. Kristileg gengislækkun Hinn kunna Opna Alþýðu- blaðsins birtir í gær ýtarleg- ar fásagnir um kynlíf leikara og tiginborins fólks., ennfrem- ur stórar myndir af Elvis Presley, þeim sem liðugastur ku vera í mjaðmagrindinni, og séra Árelíusi Níelssyni. Ekki er þess þó getið að séra Árelíus sé kominn í tygi við leikkonur né farinn að rokka í prédikunarstólnum. heldur mun ætlunin vera sú að fá stimpil kirkju og kristindóms á það sérstæða efni sem Opn- an flytur að jafnaði. Erindi séra Áreiíusar í Opnuna er að koma á framfæri. spádóm- um sínum, og hljóðar hinn fyrsti á þessa leið; „Ég myndi spá því að merk ákvörðun yrði tekin hér í fjármálum, sem varðaði okkur öll. ÞessL ákvörðun mun krefjast fórn- ar ... og eilíflega má um það deila hverjir mestu eiga að fórna, en ég álít að allir eigi að fórna, — og fórn hjartans er göfgandi." Þannig er gengislækkun orðin að kristilegri fórn. sem á að göfga hjörtu mannanna og auðvelda þeim eilífa sælu á himnum uppi. Til nánari skýringar skal þess getið að á öðrum stað í viðtalinu er komizt svo að orði: ,.— Hvað hafið þér nú hugsað um áramótin? — Ég hef bara alls ekki haft tíma til að hugsa um neitt. . . Kl. 6.30 hef ég farið á fætur á morgnana til þess að semja ræður mínar.“ Hin skýringin „Nokkuð hefur verið um það rætt undanfarið, að und- arlegt væri það, að skoðanir jafnaðarmanna og Sjálfstæð- ismanna á ýmsum málum skuli nú falla saman“, segir Björgvin Guðmundsson, for- maður Sambands ungra jafn- aðarmanna, í Alþýðubl. í gær, og hann bætir við mjög áhyggjufullur: „En enginn skyldi þó halda, að Sjálfstæð- isflokkurinn væri orðinn j afnaðarmannafiokkur.“ Aðvörunarorð Björgvins eru óþörf; allir vita að Alþýðu- flokkurinn er orðinn íhalds- flokkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.