Þjóðviljinn - 08.01.1960, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.01.1960, Qupperneq 3
iiiiiimiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiii! iiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiimiiiiiii í fyrrakvöld var haldin þrett- ] riddarar í fuilum herklæðum og með alvæpni. Hestar þeirra voru einnig skreytttr og' meðal annars hafði hver hestur eitt ljós í ándahátíð U.M.F. Afturelding- ar í Mosfellssveit og fór hún fram á grundinni fyrir neðan Hiégarð, skammt frá íþróttavell- inum nýja. Fólkið streymdi að úr sveit- inni og Reykjavík. Varð brátt afarmikið fjölmenni þarna sam- ankomið. Gizkað var á, að yf- :ir 3000 manns hafi verið þarna :saman komin, enda hafði flokk- ur iögreglumanna ærinn starfa við stjórn á umferðinni. Hátíðin hófst með biysför frá barnaskólanum að Brúarlandi. í : iblysförinni fóru fyrstir ríðandi . I í nýútkomnu félagsbréfi Al- 'menna bókafélagsins er skýrt frá því að næstu mánaðarbækur j félagsins verði Tvær bandingja- ;sögur eftir Jón Dan og Fölna :stjörnur eftir danska höfundinn Kari Bjarnhof í þýðingu Krist- manns Guðmundssonar. í Félagsbréf ritar nú sr. Sig- urður Einarsson í Holti um Magnús Ásgeirsson skáld, Þórð- ur Einarsson starfsmaður banda- ríska sendiráðsins ritar grein um bók pasternaks, Sívagó lækr.i. Einnig er í heftinu grein um danska rithöfundinn H. C. Branner o.fl. Fyrsti fundur ahndritanefudar Nýstofnuð nefnd, sem vinna á imdir forystu ríkisstjórnar- fnnar að endurheimt íslenzkra handrita frá Danmörku, hélt fyrs'ia fund sinn í fyrradag. Formaður nefndarinnar var kjörinn Einar Ól. Sveinsson próf., en aðrir nefndarmenn eru Kristinn E. Andrésson til- inefndur af Alþýðubandalaginu, Stefán Pétursson þjóðskjala- vörður tilnefndur af Alþýðu- flokknum, Sigurður Ólason hrl. tilnefndur af Framsóknar- flokknum og Alexander Jó- hannesson próf. tilnefndur af Sjálfstæðisflokknum. Einar Ól. er tilnefndur í nefndina af heimspekideild Háskóla íslands. Ekið & monn- lausa bíla 1 fyrradag var ekið á tvær mannlausar bifréiðir hér í bæn- um og þær skemmdar mikið. Önnur bifreiðin, 1-314, stóð á stæciinu við Landsbókasafnið. Hefur verið ekið á hana ein- hvemtíma á tímabilinu frá kl. 2 e.h. til 12 á miðnætti og hún stórskemmd. Hin bifreiðln, R-7129, stóð við húsið Klapp- arstíg 16, þegar ekið var á hana. Hefur það verið gert á tímanum milli kl. 8 og 9 um morguninn. Hún var einnig mikið skemmd. Rannsóknarlög- reglan biður alla, sem kynnu að geta gefið. einhverjar upp- lýsingar um þessar ákeyrslur, að gefa sig fram. I hópi þeirra, sem sáust við brennuna, voru Sku.gga-Sveinn 'og Ketill skrækur. hvoru eyra og var það frumlegt og skemmtilegt að sjá. Á eftir riddurunum gegnu ,,álfar“ og voru þeir í skrautklæðum. Síðan komu „álfabörnin“ og þar á eftir ,,púkar“ og alls kyns lýður. Þátttakendur gengu í tvöfaldri röð og báru allir blys. í lestinni mátti og sjá naut eitt allmikið og einnig hrút vænan og geit. Báru dýrin ljós og bjöllu. Tilkomumikið var að sjá allt þetta skrautbúna fólk ganga með Jogandi kyndla upp holtið að Hlégarði. Við bálköstinn biðu álfakóng- ur og drottning hans skrúðgöng- unnar. Hjá þeim stanzaði skrúð- gangan og kveikti drottning á bálkestinum með blysi sínu og logaði hann glatt. Því næst gengu þau kóngur og drottning í broddi fylkingar meðfram mannfjöldanum, sem stóð utan girðingar, umhverfis bálið á tvo vegu. Síðan stigu þau á pall og sungu fyrir fólkið, ásamt með- limum úr kirkjukór Lágafells- sóknar. Ólafur Magnússon frá Mos- felli, sem var álfakóngur, var forsöngvari. Álfadrottning var Gerður Lárusdóttir og aðstoðaði hún kóng sinn af röggsemi. Þau sungu ásamt kórnum ým- is alþýðulög svo sem Nú er glatt í hverjum hól, Ólafur reið með björgum fram, Stóð ég úti í tunglsljósi og m.fl. Álfarnir dönsuðu á meðan og leiddu með- limir úr Þjóðdansafélagi Reykja- víkur dansinn. Ekki létu púk- arnir sitt eftir liggja heldur endásentust um allar trissur og fóru jafnt á höndum sem fótum og létu yfirleitt öllum illum lát- um. Og þarna skaut þeim upp fé- lögunum Skugga-Sveini og Katli skræk, og gerðu þeir sig heima- komna. Þeir komu fólki í hið bezta skap með tiltektum sínum, enda voru þær margar og skemmtilegar. Flugeldum var skotið upp í tugatali, sprengingar kváðu við í öllum áttum, þálið logaði glatt og lýsti upp umhverfið. Stórri sól var skotið á loft í suðurátt og fór hún geysihátt, sveif síðan yfir mannfjöldann og lýsti á meðan upp nágrennið allt. Hún hneig svo til viðar í norðurátt eins og vera ber. Ásbjörn Sigurjónsson . á Ála- fossi hafði með höndum veg og vanda þessarar sýningar. Stjórn- aði hann hátíðinni af áhuga og skörungsskap. Aðspurður kváðst Ásbjörn vera mjög ánægður með hversu vel hefði til tekizt með sýningu þessa, gott veður og góð stemn- ing hefði gert sitt til að gera skemmtunina sem hátíðlegasta. Ásbjörn kvaðst vilja þakka öllum þeim er þátt tóku í sýn- ingunni fyrir góða frammistöðu, svo og áhorfendum fyrir mjög prúðmannlega framkomu. Að lokum kvaðst hann vona að allir hefðu slcemmt sér vel og sem flestir kæmu aftur að ári liðnu. Riddari með hjálm á liöfði (Jón á Reykjum Guðmunds- son). Skrautklæddur riddari í mannþrönginni. — Teikningar eftir Ragnar Lárusson. Eftir --sýninguna fengu gestir heita súpu í Hlégarði. Kariakór Reykjavíkur og Þjóðleikhúsið lánuðu hina fögru búninga. í framkvæmdanefnd áttu sæti: Guðjón Hjartarson, Álafossi; Einar Kristjánsson, Reykjadal, og Hreinn Ólafsson, Laugabóii. Sýning þessi hefur vafalaust kostað mikla fyrirhöfn og stór fjárútiát. Margir hafa lagt hönd á bagga og iagt fram sinn skerf til að gera sýningu þessa sem stórkostlegasta, enda tókst hún í aila staði mjög vel. Býst ég við að áhorfendur hafi skemmt sér prýðilega. Það er ánægju- legt þegar ungmennafélagi í sveit tekst svo giftusamlega að halda þrettándann hátíðlegan og laða til sín fólk úr höfuðstaðn- um og nærliggjandi sveitum. U. M.F. Afturelding á þakkir skil- ið fyrir skemmtan þessa, hún var skemmtileg og glæsileg. Núverandi stjórn U.M.F. Aft- ureldingar skipa þessir aðilar: Guðjón Hjartarson. formaður; Arndís Jakobsdóttir. ritari; Tóm- as Sturlaugsson, gjaldkeri; Reyn- ir Guðjónsson, varaformaður; Einar Kristjánsson, meðstjórn- andi. Eftir sýninguna var dansað í Hlégarði frá kl. 10 til kl. 1 e.m. og var húsfyllir. Árni Norðfjörð og Sigmundur Júlíusson sáu um undirleik við söng og dans. R. : Vest- ! ræn menning • • Bandarikin hafa herstöðvar • víða um heim til að tryggja lýð- Jræði og frelsi og gefa frumstæð- ,um þjóðum kost á að bergja á •dýrð hinnar vestrænu menning- •ar. Morgunblaðið, sem aldrei •þreytist á því að vegsama lán •þeirra þjóða sem hernumdar *eru, birtir í gær athygiisverða Jfrétt máli sínu tii sönnunar; þar • segir svo: „SEOUL, Suður- •Kóreu, 6. janúar. (Reuter); — •Bandarísku hernaðaryfirvöldin *hér tilkynntu að tveir liðþjálfar, Jsem s.l. laugardag krúnurökuðu • tvær „ástands“dömur. hafi að- •eins farið eftir fyrirskipunum. 1 •tilkynningunni er sagt að Me jHenry kapteinn hafi gefið þess- •ar fyrirskipanir til að bægja •kóreönskum konum frá því að •skera göt í girðingar, iaumast *inn í fangabúðimar og breiða út Jkynsjúkdóma . . . Vændi var Jbannað með lögum í Kóreu 1948, •en það bann nær ekki til við- •skipta við erlenda hermenn. •Kóreanska lögreglan telur að a. Jm. k. 3QQ0 vændiskonur hafi við- •skipti við bandaríska herinn. Það mun vera þess vegna sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt á það ofurkapp að troða leiðtog- um ísl. nazistahréyfipgarinnar í ýms valdamestu embætti þjóð- arinnar og koma þeim á þing. Margir hermenn eru sagðir í föstum reikningi hjá stúlkunum og greiða skuld sína mánaðar- lega.“ Morguntalaðið virðist sízt af öllu sjá nokkuð vafasamt við þessa sigra vestrænnar menn- ingar í Kóreu og telur það auð- sjáaniega mjög til fyrirmyndar að viðskiptamennirnir launi fylgikonum sínum með ofbeldi þegar þeim býður svo við að horfa. Þó má teljast ólíklegt að blaðið beiti sér fyrir því að krúnurakstur verði tekinn upp -i Kefiavíkurflugvelli; hver veit nema hermennirnir kynnu ein- hvern daginn að villast á vænd- iskonum og hermöngurum eða stjórnmálamönnum sem þar tíðka komur sinar í hliðstæðum erindum. Sam- kvæmni „Allir góðir íslendingar for- dæma Gyðingaofsóknir og önnur tákn um nazisma", segir Morg- unblaðið í gær og heldur áfram: ,.Nazisminn hefur sýnt og sann- að, að hann er hryllileg glæpa- stefna.“ Lækkar ekki í gengi SiPurður frá Vigur er farinn að iðka hagfræði og hefur þeg- ] ar gert hinar sérstæðustu upp- | götvanir, eins og hans var von . og vísa. Þannig hefur hann sannað það tvo daga í röð í blaði sínu að margskonar gengí sé á íslenzkri krónu og er bú- inn að reikna út ein tíu af- brigði með ærinni fyrirhöfn. Kenning hans er miðuð við þá forsendu að ef tollar og skattar eru lagðir á innfluttar vörur sé verið að framkvæma gengis- breytinear. og sé gengið þá jafn- margvislegt og tollarnir eða skattarnir; ennfremur séu það gengisbreytingar ef atvinnu- greinar fá misiafnan stuðning hjá stjórnarvöldunum. Sam- . kvæmt þessari kenningu hefur enginn gialdmiðill í veröldinni neitt ákveðið gengi, og öll geng- isskráning er hrein lokleysa. i Hætt er við að Sigurður verði að læra betur ef hann vill auka gengi sitt sem hagfræðingur; hins vegar verður gengi hans á því sviði ekki lækkað me3 nokkru móti. — Austri. Föstudagur 8. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 iiiiniiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiimiiimimiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiuiiiiiimmmimimiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 Þúsundir við þrettándabrennu f I í Mosfellssveit í fyrrakvöld I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.