Þjóðviljinn - 12.01.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.01.1960, Blaðsíða 12
œiamm ner er nu aoems ír 9 + 9 Kjarnasprengingar eitruSu andrúmsloftiS og Bandarikin búast til að byrja aftur Frá því fyrir einu ári eða síðan stórveldin hættu að Hins vegar ákvað Bandaríkja- sprengja kjarnorkuvopn í tilraunaskyni hefur stórlega' stjórn nú um áramótin að hún dregið úr geislavirkni í andrúmslofti og regnvatni hér á skyldi óbundin af fyrra heiti landi. Sprengingum kjarnavopna j regnvatni hér á landi sé nokkru var hætt í byrjun nóvember- minni en á meginlandi' Evrópu mánaðar 1958, en mælingar á geislavirkni í andrúmsloftinu og regnvatninu hér á landi hóf- ust um svipað leyti á vegum eðlisfræðistofnunar háskólans. Páll Theódórsson eðlisfræðing- ur hefur annazt þessar mæling- ar. Hann skýrði svo frá í gær að sýnishorn af regnvatni væru tekin einu sinni á mánuði, en daglega tekin sýnishorn af geislavirku ryki í andrúmsloft- inu. Mælingarnar hafa sýnt að geislavirkni í andrúmslofti og sínu um stöðvun tilraunauna og áskildi hún sér rétt til þess að hefja hær aftur livenær sem lienni þætti henta. Þióðviliinn Þriðjudagur 12. janúar 1960 — 25. árgangur — 8. tölublað. Peningaskáp stolið með tugþúsundum í fyrrinótt voru framin 5 j um 35 þús. kr. innstæðum, innbrot hér í bænum, þar af mikið af ávísunum, víxlum o.g Akresnesbéiar Frá fréttaritaranum Akranesi. með 5—10 tonn hver. Búizt er við að 12 bátar rói í kvöld með iínu. 3 sildarbátar eru nú úti. ökpþér Aðfaranótt sl. sunnudag var maður með b'íl sinn við Vetr- argarðinn. Hafðj hann fengið sér eitthvað í staupinu og vildi ekki aka, en þá kom þar maður er bauðst til að aka bílnum fyrir hann og þá bíleigandinn það, þar sem hann sá ekki á- fengi á manninum. Á Njarðar- götunni tók sá er ók fimm manns upp í bílinn. Varð lög- reglan vör við þetta, ók á eftir manninum og gaf honurq merki um að nema staðar, en íiann skeytti því engu. Hófst nú mikill eltingaleikur upp í Þing- holtin og þaðan aftur niður í Lækjargötu o^ inn Hringbraut. Er komið var inn I Stakkahlíð var gatan svo slæm, að vinstri afturhurð bíls- ins hrökk opin við hristinginn. Var hraðinn þá um 90 km. Ökumaðurinn nam þá loks stað- ar Höfðu sumir af farþegun- um í bíluum bá fengið tauga- áfall. Ökumaðurinn var settur í varðhgld, og kom í liós, að hann var bæði undir áhrifum á- fenvis og réttindalaus. Sömu nótt voru tveir aðrir ökumenn, karl og kona, tekn- ir ölvaðir við akstur. Höfðu þau bæði lent í árekstri og ek- ið á brott af staðnum. og í Norður-Ameríku. Geisla- virknin hefur farið minnkandi jafnt og þétt á þessu rúma ári síðan mælingar hófust, en sem áður segir, er það einmitt sá £JL 1 ft 1_HH tími sem liðinn er frá því i O I L# lOtliI kjarnasprengingar voru stöðv- aðar. Síðan fyrir réttu ári liefur geislavirknin hér á landi minnkað svo, að hún er nú að- eins einn tíundi þess sem hún mældist þá í regnvatni og ekki nema einn tuOiugasti af því sem hún mældist I andrúms- loftinu. Það er því engum blöð- um um það a.ð fletta að geisla- virknin hér á landi hafði marg- faldazt meðan kjarnatilraunirn- ar stóðu yfir, og myndi auk- ast aftur að sama skapi ef þær hæfust aftur. Sérstök ástæða er til að minnast þessa nú, þegar aftur eru að hefjast í Genf viðræð- ur kjarnorkuveldanna þriggja um algert bann við slíkum til- raunum, en fulltrúar þieirra koma aftur saman á fund í dag eftir mánaðar hlé. Sovétríkin eru eina kjarn- orkuveldið sem gefið hefur ó- tvíræða yfirlýsingu um að þau muni alls ekki hefja kjarna- sprengingar að fyrra bragði. eitt meiri háttar, og eitt inn- brot var framið á sunnudags- nóttina. Særsta innbrotið í fyrrinótt var framið 'í Tré- smiðju Birgis Ágústssonar að Brautarholti 6. Þar var stolið peningaskáp af skrifstofunni, útvarpsviðtæki og riffli. Peningaskápurinn er tómur I gær réru héðan 5 bátar með um no kg. að þyngd. Voru í línu og voru að koma að í kvöld •honum 17—18 þús. krónur í peningum og 1—2 þús. kr. í sparimerkjum. Einnig voru í skápnum sparisjóðsbækur með Vinnings- númerin Þessi núiner hlutu vinn- ingana í happdrætti Þjóð- vil jans: Volkswagenbifreið: 25624. Vörur eftir eigin vali fyr- ir 5000 kr.: 3178 98864 Vörur eftir eigin vali fyr- ir 2000 kr.: 52304 97190 67997 114690 119546. Vörur eitir eigin vali fyr- ir 1000 fcr.: 10091 10440 20394 44097 02823 96488 100649 109408 109744 113522 Vinninganna má vitja í dkrifstþfu Þjóðviljans. Frœðsla um sósíalismann og verkalýðshreyíinguna Þessa dagana fer fram inn- ritun í stjórnmálanámskeið Sósíalistaflokksins og Æsku- lýðsfylkingarinnar er hefst nú á fimmtuda.ginn og súendur til 31. marz. Verður námskeiðið eitt kvöld í viku, á fimmtudög- um, tveir þímar á kvöldi. Kennarar verða Einar Ol- geirsson, Ásgeir Blöndal Magn- ússon, Sigurður Guðmundsson, Sverrir Kristjánsson, Björgvin Sálómonsson og Brynjólfur Bjarnason. Fjallað verður um íslenzka þjóðfélagið, verkaíýðs- hreyfinguna og sósáalismann. ÞáÞitökugjald fyrir allt nám- skeiðið er 50 kr. Þátttaka til- kynnist í skrifstofu Æskulýðs- fylkingarinnar, Tjarnargötu 20, feími 17513. Frá námsefninu Verður ý'iarlega skýrt í æsku- lýðssíðu nú í vikunni. Esm uppþot í mið* bænum í iyrrinótt Á fyrsta tímanum í fyrrinótt varð uppþot í miðbænum ineð líkum hætti og' það, sem varð nokkru fyrir jólin og frá var sagt liér í blaðinu á sínum tíma. Tilefni þessa uppþots var það, að lögreglan ætlaði að taka pilt, er var með óspektir í miðbæn- um, og komu þá fleiri honum til lijálpar og gerðu aðsúg að lögreglunni. Lögreglan tók þá tvo pilta og' fór með þá á lög- reglustöðina, en liinir koinu á eftir og safnaðist brátt múgur og margmenni í kring um lög- reglustöðina. Köstuðu strákar Ekki bæjarstjórn- in — heldur bæj- arstjorinn Meinleg prentvilla varð í blaðinu í fyrradag, þar sem til- *ærðar voru játningar Morg- unblaðsins á yfirhilmingum Guðlaugs Gíslasonar bæjar- stjóra í Vestmannaeyjum. Stóð í blaðinu að ,,bæjarstjórnin“ hefði heimilað gjaldketanum að greiða 105 þús. 'kr. 'í marz í fyrra, þegar upp komst að þá upphæð skorti í bæjarsjóð, en átti auðvitað að vera bæjar- stjórinn. Sök Guðlaugs var ein- mitt í því fólgin að hann hilm- aði yfir með gjaldkeranum og lét engan vita um sjóðþurrð- ina, hvorki bæjarfulltrúa né aðra, fyrr en upp komst níu mánuðum síðar að þjófnaður- inn hafði verið miklu stórfelld- ari en fyrst var ætlað. steinum í glugga hennar og brutu tvær rúður. Mannsafnað- ur þessi stóð í um það bil klukkustund, en ekki kom til ncinna átaka og engir lilutu íiein meiðsli. í gær kærði Iögreglan nokkra pilta fyrir sakadómara óg hlutu þeir sekt fyrir aðild sína að uppþotinu. Má geta þess, að einn þeirra, sem nú stóð fyrir þessu uppþoti, tók einnig þátt í ólátunum í vetur. Stolið vimmfötum úi bát Á sunnudagsnóttina var stolið vinnufatnaði úr Akraborginni frá Akureyri, þar sem hún lá hér í höfninni. Var stolið peys- um, buxum og skórn, er tveir skipverjar áttu. Vestmannaeyja- bátar með 1601. Frá fréttaritara Vestm.eyjum. Á sjó voru í dag 20 bátar og fengu 100 tonn samtals. Ilæstur var Leó með IOV2 lest, Gullborg önnur með 91/2 og Björg NK fékk 9. Á morgun verða 34 bátar á sjó. Langjökull er hér og lestar 15 þús. kassa af freðfiski. Ingimarsmálið Ingimarsmálið svoncfnda, mál ágæruvaldsins gegn Ingimar Jónssyni fyrrv. skólastjóra, kem- ur til niálflutnings í Hæstarétti í dag. Hefst málflutningur kl. 2. fleiri verðmætum skjölum. Ot- Varpstæ'kið var 5 lampa tæki nýlegt, brúnleitt að lit og riff- illinn var 5 skota, kal. 22 með áföstum sjónauka, Brotizt var inn í vörubíla- stöðina Þrótt við Rauðarárstíg . og stolið þaðan um 100 krón- um í s'kiptimynt. Einnig var brotizt inn ’í- Isaga h.f. við Rauðarárstíg og stolið þaðan veggklukku, tveim Parkerpenn- um og 2 nýjum logsuðubrenn- urum úr vörugeymslu. Þá var brotizt inn í verksmiðjuna Sanitas að Klettj og stolið um 100 kr. í skiptimynt. Loks var brotizt inn í Hampiðjuna að Stakkholti 4, en þar var engu stolið, Innbrotið á sunnudagsnótt’na Var framið í söluturn í Veltu- sundi. Þar var stolið nokkru af sælgæti. Speidel-inynd- in fékkst ekki sýnd í bíéinu Fulltrúar togaramanua hitta dr. Krástin á fimmtudaginn Á fimmtudaginn munu fjór- ir íulltrúar yfirmanna og há- seta á brezkum togurum gang'a á fund dr. Kristins Guðmunds- sonar, sendiherra Islands í Bretlandi, oji bera fram til- mæli um að brezkir landhelgis- brjótar verði ekki látnir sæta ábyrg'ð fyrir veiðiþjófnað ef þeir leita vars við ísland eða koma til íslenzkrar hafnar með menn til lækninga. Samtök yfirmanna áttu frumkvæði að þessari málaleit- an. Nú skýrir Daily Mail frá því að sendiráð íslands hafi tilkynnt að sendiherrann geti tekið á móti nefnd togara- manna klukkan þrjú síðdegis 14. janúar. Nazistaherliöfðinginn sem nú er lierforingi NATO Það er í kvöld sem ÆFR endurtekur kvikmyndasýn- ingu sína, sýninguna á kvikmyndinni um nazista- og NATO-hershöfðingjann Speidel „IJndernehnien Teu- tonenschwert“. Eins og skýrt var frá í sunnudagsblaðinu, var ætl- unin að sýna kvikmyndina við fullkomnustu aðstæður og hafði ÆFR tryggt sér Stjörnubíó í því skyni. Það loforð' liélt þó elcki, því að í gær var ÆF tilkyiiní að ekki gæti orð’ð af sýning- unni í bíóinu. Ekki voru tök á að fá inni í öðru bíói og verður kvikmyndasýningin því í sýningarsalnum Þing- holtsstræti 27 og hefst kl. 9 í kvöld (ekki kl. 7). Auk Speidel-myndarinnar verður sýnd austur-þýzk kvikmynd um gyðingaof- sóknir nazista í Berlín og Varsjá. Eru menn eindregið hváttir til að sækja kvik- myndasýningu þessa. Skýr- ingar á íslenzku verða í'Iutt- ar með myndunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.